Alþýðublaðið - 05.01.1945, Blaðsíða 4
i
ALÞYÐUBLAÐIP
Lúðvíg Guðmundsson:
Astandið oa rauðu tikallarnlr
IATHÝGLISVERÐRI GREIN
UM „ÁSTANDSMÁLIN“,
sem birt er í Mbl. á aðfangadag
jóla, segir síra Gunnar Áma-
son m. a.:
„I»að er fleira, sem þarf að
vemda en hin ytri, efnahags-
legu verðmæti, já, fyrst og
fremst heiður þjóðarínnar og
sál hennar. Hver manneskja er
dýrmæt eign, sem ekki má fara
í súginn“.
Þessi gamli en þó síungi sann
leikuT kemur nýstárlega fyrir
sjónir, þegar hann er lesinn í
almennri blaðagrein um hvers
dagslegt efni eins og „ástand-
ið“, sem flestir hér virðast vera
búnir að gleynoa eða orðnir sam
dauna.
Þessi orð tmælir hér maður,
sem sýnilega trúir því ennþá,
að til sé eitthvað, sem æðra er
og verðmætara en þorskur og
„rauðir tíkallar“, eins og reyk
vískur drenghnokki nýlega
nefndi hundrað króna seðla hins
íslenzka lýðveldis.
Hér talar mætur, gáfaður
sveátaklerkur, sem augsýni-
lega hefir engra presónulegra
hagsmuna að gæta hjá „ástand
iniu“, — hvorki pólitískra, við
skiptalegra né annarra.
Þetta er rödd úr íslenzkri
heiðríkju, sem ekki ennþá er
búin að átta sig á því, að tignir
menn í ábyrgðarstöðum hafa
oft öðrum hnöppum að hneppa,
sem mikilvægari eru en sæmd
og sálarheill nokkurra stúlku-
kinda. Því að hverju skiptir
það þá eða lausn hinna stóru
mála, þótt nokkur hundruð ís-
lenzkra kvenna verði ofurseld
„þeirri ófarsæld, sem konuna
getur hent mesta, að vera
nautnameðal ruddanna og síð-
an fótaþurrka alls almennings,
svo ónefndar1 séu annars allar
hinar sálarlegu kvalir og 'líkam
legu þjáningar, sem oftást fylgja
slíku lífi“, eins og síra Gunnar
orðar það í grein sinni.
II.
Við höfuðstaðarbúar, sem á
fimmta ár höfum notið glæstrar
samvistar við „ástandið“, erum
orðnir kaldrifjaðir og tölum yf
irleitt af mieri reynslu um þessi
mál en vinur minn og gamli
félagi, síra Gunnar. En þó er
það 'nú samt svo, að sumurn af
okkur flýgur öðru hverju í hug
eithvað svipað og honurn, að
sérhvert stúlkubarn sé í raun
inni „dýrmæt eign, sem ekki
má fara í súginn".
Það hefir jafnvel hvarflað að
okkur, — eins og síra Gunnari
—, að reynandi væri að fá ráða
menn þjóðarinnar, félagsheildir
og málgögn til að vinna sam-
an að því að vemda þessa f jár
sjóði! En vei okkur í einfeldni
okkar og barnaskap.
— Mætur maður sagði við
naig í sumar er leið, er ég sýndi
honum handrit að greinarstúf,
sem ég hafði skrifað um „á- .
standið“ á Þingvöllum: „Sjálfs
þín vegna ræð ég þér til að
stinga grein þessari tmdir stól.
Komdu ekki nálægt þessu máli.
Allir, sem á því hafa snert, hafa
hlotið skömm af því, en engu
fengið breytt til bóta.“
Svona talaði þessi maður af
sárri reynslu.
Ég fór samt ekki að ráði hans.
Ef til vill hefi ég bakað mér
skömm og tjón með því; en ég
um það.
— Á öndverðu þessu ári, sem
nú er að kveðja, kom einn af
prestum bæjarins til min með
skjal nokkurt til athugunar og
undirskriftar. Skjal þetta var
hvorttveggja í senn, yfirlýsing
til ríkisstjórnarinnar um, að
undirritaðir telji það vera „al-
gerlega óviðunandi, að hætt sé
öllum tilraunum til vamar“
gegn hættum þeim, er æsku-
lýð þjóðarinnar stafi af „ástand
inu“, og jafnframt áskorun til
stjórnarinnar um að fylgja
fram íslenzkum lögum um leið
sögn með ungmennum og „gera
hverjar aðrar ráðstafanir, sem
vamað geti þeirri miklu hættu,
sem yfir þjóðinni vofir í þessu
máli“.
Bréf þetta var síðan sent rik
isstjóminni, enda stílað til henn
ar. Var það undirritað af tutt
ugu og fimrn manns: biskupi
landsins og öllum þjónandi
p^estum bæjarins, landlækni,
f ræðslumólast j óra, lögreglu-
stjóra og forstöðumönnum og
— konum tólf fjölsóttra skóla
í höfuðstaðnum.
Og hver var svo árangur
j þessa? Alls enginn, svo að vit
j að sé. Ríkisstjómin hundsaði
gjörsamlega bréfið og málefni
það, sem það fjallaði um.
En hvemig er nú ástatt í
þesurn efnum? Er ef til vill búið
að vinna bug á „þeirri miklu
hættu, sem yfir þjóðinni vofir
í þessu máli“?
Þeir em vafalust mjög marg
ir, sem telja að svo sé og að nú
sé allt í lagi. Margir telja jafn
vel, að alltaf hafi allt verið í
bezta lagi. Allur þessi uppsteyt
ur út af „ástandinu“ sé aðeins
skvaldur úr nokkrum móður-
sjukum utanveltubísefum og
annað ekki. í hópi þeirra, sem
þannig tala, em m. a. ýmsir,
sem hyggja sig hafa hagsmtma
að gæta hjá ,4standinu“ og
meira meta þorsk og rauða tí-
kalla en sæmd og velf arnað þjóð
ar sinnar. En svo dansar fjöld
inn með þeim og syngur við
raust: hósíanna og allt í lagi!
— En svona einfalt, mein-
laust og auðl-eyst er þetta mál
sámt ekki. „Ástandið“ er held
ur ekfci hugarburður hyster-
iskra vandlætara. „Ástandið“
er eitruð, nístandi staðreynd,
CTtge/„-.di: A«!>
attstióri: StcfAn Pétnrason
Rítstjórn og afgreiðsla i A1 j
;.ý8uhúsinu viB Hveifisgötu. j
Símar ritstjómar: 4°G1 og 4901 !
Sfmar afgroiðslu: 4900 og 4900. .
Verö í lausasölu 40 aura.
Alþýðuurentsmiðj an h.f.
Blöðin og heild-
salahneykslið
AÐ hefir vákið bæði at-
hygli og umtal, hvenæcr
blöðiri hafa snúizt við þeim
fréttum, sem síðustu dagana
bafa verið að berast af afhjúp-
íin hhma stórfelldu verðlags-
brota heildsalanna og kaarum
viðskiptaráðs út af þeim.
•
Fyrir nýár sagði ekkert blað
frá þessum málxim nema Al-
þýðublaðið. Það flutti fréttina
af fyrstu kæru viðskiptaráðs
og aðdraganda hennar á gaml-
áxsdag og fór samtímis hörðum
en vissulega ekki nema verð-
skulduðum orðum um það þegn
skaparleysi, sem lýsir sér i lög
brotum hinna seku heildsala, er
áreiðanlega hefðu ekl^ii þurft
að kvarta undan því, að þeir
hefðu ekki haft sæmilegan
bagnað af atvinnuvegi sínum,
þó að þeir hefðu ekki gert sig
seka um stórkostleg verðlags-
brot og unnið þar með vísvit-
andi skemmdarverk gegn þeim
ráðstöfunum, sem þjóðin hefir
gert til þess að verja sig verstu
áföllum af völdum dýrtíðar-
flóðsins.
•
í blöðum Sjálfstæðásflokks-
ins hefir verið eirikennilega
hljótt um þetta Ijóta maí, þó
að síðan hafi borizt hver frétt
in af því eftir aðra og hér sé
bersýnilega um að ræða eitt
hið alvarlegasta fyrirbæri í við
skiptalifi okkar, sem kunnugt
hefir orðið, um langan tíma.
Vísir minntist ekki á málið
fyrr en í gær, að hann flutti
greinargerð viðskiptaráðs og
fór nokkrum a'hnennum orðum
um málið í ritstjómargrein án
þess að taka til þess nokkra af-
stöðu. Og Morgunblaðið hefír yf
irleitt ekki birt um það stakt orð
frá eigin brjósti. Það eina, sem
þar hefír sést um það, er grein
argerð viðskiptaráðs, sem birt
var einnig hér í blaðinu í gær.
En í Morgunblaðinu er hún birt
algerlega athugasemdalaust.
Má slikt tómlæti einkennilegt
heita um svo alvarlegt mál
og ber báðum þessum blöðum
miður gott vitni, svo og mál-
stað heildsalanna, sem vitað
er að Vísir og Morgunblaðið
ihafa ávallt átt vingott við.
* ,
Skrif Þjóðviljans um þetta
mál eru svolítill kapítuli út af
fyrir sig. Hann skýrði ekki frá
því fynr en nokkrum dögum á
eftir Alþýðuhlaðinu, en skrif-
ar þá um það skrýtilega rit-
stjómargrein, sem heitir
„Coca-cola merm staðnir að
verki“ og ræðst með hinum
snestu stóryrðum á tvo ráð-
herra fyrrverandi ríkisstjómar
svo og viðskiptaráð, sem þó
ekki verður neitað, að reynt
hefir að gera verðlagseftirlit-
ið gildandi gagnvart heildsölun
tim og nú er að reyna að koma
lögum yfir þá fyrir þrjózku
þeirra og verðlagsbrot; en al-
veg sérstaklega ræðst Þjóðvilj
inn á „Framsóknarafturhald-
ið,“ eins og hann orðar það,
sem hafi ætlað sér „að viðhalda
coca-cola valdinu í ríkisstjórn“
og „hilma yfir spillingu þess.“
í þessu pólitíska moldviðri
Þjóðviljans hverfa hinsvegar
að mestu levti heildsalarnir
sjálfir, sem sekir hafa gerzt!
Hér skal nú ekkert verið að
bera blak af fyTrrverancli ríkis-
stjórn og misfellum hennar, né
heldur af „Framsóknaraftur-
haldinu.“ Um það skal heldur
ekkert deilt ýið Þjóðviljann,
hvort viðskiptaráð hefði ekki
mátt reynast skeleggara í fram
kvæmd verðlagseftirlátisins, en
raun hefir á orðið hingað til.
En er það ekki eins og að hengja
bakara fyrir smið, að ráðast
fyrst og fremst á þessa aðila,
þegar heildsalamir hafa reynzt
sannir að sök og verið kærðir
af viðskiptaráði? Eða máske
kommúnistblaðinu sé meira
í mun, að ná sér niðri á nokkr-
pólitískum andstæðingum
í sambandi við þetta mál, en
að koma lögum yfir hin seku
heildsöhifyrirtæki og gera verð
lagseftirlitið í landinu gildandi
svo að hægt sé að ihafa ein-
hvem hernil á dýrtíðarflóðinu?
sem nú þegaar hefir valdið þjóð
irini óbætanlegn böli, svift
htmdruð íslenzkra æskúkvenna
þlóma sínum, lætt broddi í
björtu þeirra og rænt þær
trúnni á lifið og framtíðina.
Og hættan er heldíur ekki lið
in hjá; það er síður en svo. Hún
er nú jafnvel meiiri en lengi
var, framan af og veldur því
jn. a.:
að aimenningsáhtið er gjör-
samlega sljótt sökufn andvara
leysis þeirra, sfem kjömir voru
til forystunnar.
að aðhald það, sem löggjöfíri
,um eftirlit og leiðsögn með
ungmennum veitti æSkulýðnum
fór veg allrar veraldar um leið
og fyrrverandi ríkisstjóm
fleygði lögunum í bréfakörfuna,
og loks
að „ástandið“ sjálft hefir
skipulagt hætturnar og dulbú
ið þær og sig undir alþjóða-
vernd, — undir friðhelgum fána
Rauða Krossins.
Að þessu sinni skal ekki far-
ið nánar út í einstök atriði, né
þeldur raktar harmasögur ís-
lenzkra stúlkna, sem stundum
hafa eða enn stunda „ástandið".
Ég þekki marga þessara harm-
leikja og em þeir hryggilegri
en orð fá lýst.
IV.
En hvað hyggst hin nýja rik
isstjóm að gera í þessum efn-
um? Að því, er ég hefi fregn-
að, mun hún hafa fyllsta hug
á, að gera þeim mun betri skil
en fyrirrennaramir gerðu.
En, eins og síra Gunnar Áma
son bendir réttilega á í grein
Föstui&gor 5i. §múár„. 1M5»
! I
I
i
ftyglýsiiigar.
sem birtast dga I
Alþýðabiaðiiiu,
veréa að vera
komnar til Aaglýc-
hi traskri fstofunnar
í Alþýðuhúsnra,
(geaagið Ll-. frá
Hverflsgötu)
tyrlr kl. 7 aS kvShSL
Sfmi 4906
sÍTmi, þá er þetta máleírii, sem
ekki verður leyst með skipu-
lagningu einni sarnan, þótt góð
sé og nauðsynleg. Nei, hér verS
ur hjartað líka að vera með.
Og síra Gunnar bendir kirkj-
unni á mikið verkefni og spyr:
t,,til hvers erum við prestamir
ef við getum þagað yfir því og
horft aðgerðarlausir á það, að
unglingar fara sér að voða? Ef
við megum ekki kalla upp eða
hafast neitt að, þegar við sjá-
,um einhverja stefna í ófærur,
,þá er bezt að ganga hreint til
verks og loka kirkjunnL Þær
eru þá ekki lengur hæfar til
að bera kristið nafn, — já ekki
einu sinni nafnið“.
Hverju svarið þér þessu,
herrá biskup7 og prestar þjóð-
arinnar? Á ykkur hvílir þung
/skylda í þessu efni, en vald
ykkar er líka mikið, — ef þið
sjálfir víljið.
Reykjavík, 30. des. 1944.
Lúðvík Guðmundsson.
VÍSIR birti í gær grein, sem
hann nefnir: „Eiga íslend
ingar að reka mörg flugfélög?“
Þar segir meðal annars:
„Að undanfömu hafa starfað
hér tvö flugfélög, sem rekið hafa
nokkrar flugvélar til innanlands
fiugs. Gtefur þessi starfsemi, þótt
ung sé, miiklar vonir um -flug af,
hálfu íslendinga í framtíSinni.
Auk þess heimilaði síðasti aðal-
fundur Eimskipafélags íslamds fé-
laginu að reka flugferðir. Er því
um þrjá innlenda aðila að ræða,
sem nú þegar og í náinni framtíð
munu beita sér fyrir flugsamgöng
um af hálfu íslendinga. Fjnrst og
fremist innan lands og ef til vill
milli íslands og annarrá landa síð
ar rneir.
Að undanfömu mun hafa farið
fram nokkur athugun á því, hvort
ekki væri unnt að sameina alla
þessa starfsemi í eitt fyrirtæki.
Mun Eimákipafélag íslands hafa
beitt sér fyrir þeim athugunúm.
Enn mun ekki fengiín nein niður-
srbaða í þeim efnum. Hins vegar
fer ekki hjá því, að ýmislegt
mælir með því, að þannig niður-
staða fengist, eki sízt þegar tekið
er tillit til fjárhagslegrar getu þjóð
félagsins og allra annarra aB-
stæðna.“
I áfraimhaldii af þessi segir í
grein. Vísis:
„Frá því að bifreiðar fóm að
táðkast hér á landi hefir verið
mikil samíkeppni milli allra, er
stundað hafa akstur á hinum fjöl-
famari fólksflutningaleiðum. Fyr-
ir nokkrum árum tók ríkið í taum
ana og fól sérstakri nefnd að sjá
um úthlutun áðalleiðanna og gaf
út íyrir þær sérleyfi. Eitt af því,
sem alveg vafalaust kæmi upp á
tenimginn mjög fljótlega, ef hér
væri um að ræða mörg og smá
flugfélöig, sem kepptu um flug-
leiðimar, yrði litlu betra sam-
komulag um hvaða ,,rútu“ hyert
félag skyldi hafa en ihjá bifreiða-
eigendunum. Allir vildu skiljan-
lega hafa þær leiðir, sem mest
væri upp úr að hafa, en hversu
heppilegt væri slíkt fyrirkomulag
fyrir þjóðina í sambandi við flug
ið, sem almenna samgöngúbót? í
jþeim efnum væri áreiðanlega af-
farasælast að hér væri starfandi
eitt sterkt flugfélag, sem hefði það
að markmiði, að gera flugið sem
útbreiddast, án tillits til hvaða
leiðir gæfu mest í arð.
Lítið er enn vitað, hver verður
sfcipun á alþjóðafiugmálum eftir
styrjöldina. Þó gefur ýmislegt til
ltynna, að ísland verði þar ekki’
svo veigalítill þáttur, sem mið-
depill milli tveggja stærstu meg-
inlanda veraldarinnar. Ekki væri
því ósennilegt, að hér gæti orðið
um að ræða, samkeppni milli ým-
issa sterkra aðila um hverakonar
aðstöðu, er snertir flug. Þá væri
mikil hætta fólgin í því, að hafa
hér mörg vanmáttug smáfélög, og
miklu mun öruggara að íslending
ar staiðu saman um að vera sem
einfærastir um þau mál. Allt þetta
þarf að taka til rækilegrar yfirveg
unar og fá þá lausn á, sem bezt
Framh. á 6. síðu.