Alþýðublaðið - 09.01.1945, Blaðsíða 5
@®8^fndagur 9. jaaúai' 1945.
ALÞYPUBLAOIO
Hátíðasýning — Gleði og hreyfing í leikhúsinu — Ræða
lormanns Leikfélagsins — og orðin hennar Gunnþór-
nnar — Lélegar kvikmyndir — Varað við stríðáróðri.
HÁTÍÐARSÝNING Leikfélags-
ins á Álfhól á sunnudaginn,
3tf tilefni hálfrar aldar leikafmælis
Guiwþórunnar Halldórssdóttur,
mun reynast flestum ógleymanleg.
ILeikritið er þrungið af mjúkri
gleði og fegurð, þjóðsagnadraum-
mn og ævintýrum og efnismeira
em margir slíkir leikir, sem sýnd-
iir hafa verið. An þess að ég vilji
gerast . leikhússgagnrýnandi, . vill
<ég segja, að ég hygg áð að minnsta
kosti sumir leikaranna hafi með
tteik sínum skapað ógleymanlegar
persónur.
BN TBLEFNI hátíðasýningarinn
ar setti og á hana sérstakan blæ.
I>a8 var ósvikinn hátíðablær á
henni. Og í lokin þegar. Brynjólf-
Bir Jóhannesson kom uppstrokinn,
f fögrum kjólfötum með Gunnþór-
nmni í gerfi sínu við hlið sér fram
á sviðið og allir leikendumir í
skrautklæðum sínum mynduðu
JháJfhring um þau, náði þessi há-
tfð hámarki sínu. Og ræða Brynj-
lóhts til Gunmþórunnar var hrein-
asta saiilldarverk, þar skiptist á
íglaðvær kímni, saga þeirra beggja
A Sekisviðinu og alúðleg alvara, er
Shann þakkaði henni og lýsti því
Sáversu mikla þýðingu hún og
atarf hennar hefði haft fyrir ís-
íenaska leiklist.
HINIK fjölmörgu leikhússgestir
Sétu og ekki sitt eftir liggja. I>eir
risu hvað eftir annað úr sætum
BÍnum og hylltu hina öldruðu leik-
konu af svo miklum innilegum
fögnuði að ég hefi sjaldam séð eða
Sheyrt slíkt. Var það slæmt að ekki
gátu fleiri verið viðstaddir þessa
hátfð, en eftirspurnin eftir aðgðngu
miðum var svo mikil, að þó að
húsið hefði verið tvisvar sinnum
stærra en það er, þá hefði ekki
verið hægt að fullnægja eftir-
apuminni. — Þegar Gunnþórunn
kpmst að til þess að ávarpa leik-
hússgesti, þá gerði hún það ekki
með innantómum upphrópunum.
Við fundum að orð hennar komu
frá hjartanu. Hún var sannarlega
aðnn og heil — og feimin.
ÞAÐ ER MJÖG kvartað undan
því hversu lélegar kvikmyndimar
séu orðnar og sérstaklega er fólk
óánægt með jólakvikmyndirnar.
Alltaf hafa kvikmyndahúsin reynt
að vanda vel til jólamyndanna. Ann
að hvort eru forstjórar þeirra farn
ir að slá slöku við, eða þeir hafa
ekki haft úr miklu að velja. Að
minnsta kosti er mér sagt af mörg
um að í raun og veru hafi allar
jólamyndirnar verið hreint og
ibeint snuð.
É.G HYGG að ástæðan sé fyrst
og fremst sú að kvikmyndafram-
leiðslu Bandaríkjamanna hafi
hrakað stórkostlega núna á stríðs
árunxim. Það er örsjaldan sem við
fáum hingað góðar myndir nú orð
ið, mest ber á skrautlegum, gal-
tómmn selskabs- og ástardellu og
ástaerjamyndum, sem ekkert skilja
eftir, eða þá við fáum styrjaldar-
áróðursmyndir. Maður sér varla
sðgulega mynd. — Og er myndin,
sem nú er sýnd í Tjarnarbíó: Mað-
urinn með jámgrímuna, því imd
antekning.
SAGT er að nú fari að rísa upp
hér fleiri kvikmyndahús og er jafn
vel taiað xxm að eftir ár verði þau
orðin 7. Það tel ég helst of mikið.
En ég vænti þess, að þegar kvik-
myndahúsunum fjölgar, þá fari
kvikmyndahúsaeigendur að vanda
sig meira um val mynda, ef þess
er nokkur kostur. Eftir stríðið verð
ur vonandi hægt að leita viðar eft
ir kvikmyndum en til Bandaríkj
anna. Þaðan hafa komið margar
góðar myndir, en nú virðist þar
vera um frerour fátæklega garð
að gresja.
VTLHJÁLMUR Þ. GÍSLASON
flutti áramóta- og annál sinn í
fyrra kvöld. Þetta var vel saminn
annáll — og ekki get ég kvartað,
því að hann er á sömu línu og ég.
En betra hefði það verið að hann
hefði flutt þennan annál á gaml-
árskvöld, eða þá einhver annar í
hans stað. Þennan þátt má aldrei
framar vanta á gamlárskvöld. Ég
vona að Vilhjálmur og útvarpsráð
sjái um og skilji það, að það er
staðreynd, sem ég hefi sagt, að út-
varpsnotendur vilja fá hann það
Ikvöld, en ekki eitthvert annað
kvöld.
SVO VIL ég enn vara við þeim
tilraunum, sem gerðar eru hér til
þess að sá blóðugu eyðandi hatri
í hug íslenzku þjóðárinnar. Brjál
uðxxm stríðsáróðursmönnum er
leyft að hella sorpi sínu yfir okk-
ur vikulega. Ef til vilí hafa þau
skrif önnur áhrif en ætlast er til.
Það er að vísu gott. En ég sé ekki
hvaða nauður rekur til þess að
íslenzk blöð séu að taka upp það
ógeðslegasta, sem nú birtist í blöð
xxm hirxna stríðsbrjáluðu og hat-
ursþrungnu þjóða. Það skiptir
ekki máli í þessu sambandi, þó að
hatrið sé hægt að skilja eftir allar
þær hörmungar sem þjóðirnar hafa
valdið hver almarri, en þessi ó-
fþverri á ekki erindi hingað. Við
skulum ekk láta hann eitra hug
oklcar. Við skulum aðeins byggja
á dómgeind okkar sjálfra.
Hannes á hornjnu.
Alþýðuflokkurinn
Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins
Sími 5020.
Skrifstofuíími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga
nema laugardaga kl. 9—12 f. h.
Alþýðuflokksfólk utan af landf, sem
til bæjarins kemur, er vinsamlega
beðið að koma til viðtals á flokks-
skrifstofuna.
____
Snjór er nú á flesbum vigstöðvirm á meginlandi Evrópu. Þessi mynd var tekin „eiúhvera
staðair í Fraikikilanjdi“, við norðauisturiandamæri þess, og isýnir Bandartíkjiamienn. sækja fram
ó Sikíðum iþar.
Vetrarhernaður.
Fyrri grein:
Þegar foraiaðor verzlunarráðs Banda-
rfkjanna ræddi við Sfalin
RÚSSLAND er heiminutn
helzt til ókunnugt og skiln
ingur á Rússlandi og Rússum
minni en skyldi. Sérhver mað
ur ætti að þekkja meiira til
Rússlands og skilja það betur
en nú er. Ég játa það, að ég
þekkti ekki Rússland og skil-
mun verr en vert væri. Til
þess er landið of víðáttumikið
og furðulegt ótkunnugum. Við
þetta bætist svo það, að hugsun
arháttur Rússa og þjóðar minn
ar er næsta ólíkur.
Ég ferðaðist í sex vikur um
Ráðstjómarríkin sem opinber
gestur. Ég lærði margt á þessu
ferðalagi mínu. Þó gleymdi ég
enn meixu aftur en ég man. Ég
heyrði „sérfræðinga“ Rússa í
utanríkismálum deila jafnvel
um hin lítilfjörlegustu mál. En
í hreinskilni sagt eiga þeir þess
erfiðan kost að glöggva sig á
utanríkismálunum, því að það
kemur örsjaldan fyrir, að þeim
sé leyft að takast ferðir á hend
ur brott frá Moskva.
En ef við eigum að geta skil
ið Rússland, verðum við að
skilja einn mann þessarar þjóð
ar umfram allt. Hann talar fyr
ir munn þjóða Ráðstjórnarríkj
anna og starfar í þeirra nafni.
Hann er voldugasti maður
heimsins í dag, og þó þekkja fá-
ir menn utan Rússlands nokkuð
til hans. Þessi maður er Jósef
Stalin.
Stalin leyfir aðeins örsjaldan
útlendingum að eiga viðræðu
vð sig, cxg þó er það enn sjald-
gæfara að greint sé opinberlega
frá viðræðum erlendra manna
við hann. Stalin má með sanni
telja dularfyllsta mann heims
ins.
Eg dvaldist í nær þrjár
Mukkustundir hjá Stalin í íbúð
hans í Kreml. Ég hef hugsað
mér að brjóta þá hefð, sem ríkt
hefur meðal þeirra útlendinga,
sem náð hafa fundi hans, og
greina frá samræðu okkar í
GREtísr ÞESSI, sem hér er
þýdd úr tímaritinu
Reader’s Digest og er eftir
Erie A. Jhonston, formann
verzlunarráðs Bandaríkjanna
og greinir frá viðræðum
hans við Jósef Stalín ein
valda Rússlands, en hann
ræddi við Stalín í Kreml í
þrjár klukkustimdir og har
margt á góma hjá þeim.
stærstu þáttum. Ég kom til fund
ar við hann í Kreml klukkan
níu að kvöldi. Það er allt með
kyrrum kjörum í Kreml á kvöld
in. En hins vegar loga þar jafn
an ljós næturlangt.
Háttsettur foringi í hernum
tók á móti okkur Wi Averill
Harriman, sendiherra Banda-
ríkjanna í Moskva, aðstoðar-
manni hans og Edward Page
framan við hús það, sem Stal-
lin býr í. Þegar við höfðum
skipzt á venjulegum kurteisis-
játningum, fylgdi hann okkur
eftir löngum, hvítum gangi. í
gangi þessum stóðu háttsettir
hermenn á verði.
Brátt vorum við staddir inni
í biðstofu. Mér varð litið á
klukkuna á veggnum. Mér varð
um það hugsað, hvað við mynd
um verða að bíða þéss lengi að
ná tali af Stalin. Reynsla mín
er sú, að stjórnmálfrömuðir og
þjóðhöfðingjar séu allra manna
óstundvísastir. En á slaginu
klukkan ní*U opnaði foringi úr
Rauða hernum hurðina og til-
kynnti: „Stalin marskálkur bíð
ur yðar“.
•
VIÐ GENGUM inn um dyr
með tveim hurðum. Ég
horfði hvössum sjónum á menn
ina tvo, sem voru fyrir i saln-
um, er við gengum inn í. Ann-
an þeirra hafði ég séð fyrri.
Það var utanríkismálaráðherra
Ráðstjómarríkjanna, Mólotor.
Hinn maðurinn, sem stóð Mólo
tov til vinstri handar, var Stal
in marskálkur.
Stalin er mun ellilegri en.
maður getur ráðið af myndum
þeim af honum, sem getur að
líta á öllum opinberum stöðum,
verksmiðjum og skrifstofum í
Rússlandi. IJann er orðinn grár
fyrir hærum.
Stalin er maður 'lágur vexti,
en herðibreiður og gildvaxinn.
Hann var klæddur hermanns-
búningi og var á svörtum stíg-
vélum gerðum úr rússnesku
leðri.
Við vorum kyntir. Hann tók
laust í (hönd mér. Mér gazt vel
að augnaráði hans, þótt hörku
legt væri. Harm bauð mér að
setjast við langt borð, sem á
var breitt grænt klæði. Um-
hverfis borðið var þrjátíu og
fimm stólum fyrir komið. Stal
in gekk kringum borðið og sett
ist gegn mér. Hann minnti mig
á hvítabjöm, þar sem hann
hlammaði sér niður á stólinn
Og studdi höndunum á borðið.
Mólotov settist honum til hægri
handar. Harriman og Page sett
ust hins vegar mér til vinstri
handar. Pavlov, túlkur utanrík
ismálaráðuneytisins, settist við
enda borðsins.
Ég notaði nú tækifærið til
þess að svipast betur um í saln
um. Borðið, sem mun hafa ver
ið allt að þrjátíu fet að lengd,
tók mest rúm hans. Skrifborð
Stalins og skrifborðsstóll var í
einu horni hans. Salurinn var
skreyttur á haglegan hátt.
Strax og Stalin var seztur,
tók hann fram rauðan blýant
og tók að rissa á pappírsörk,
sem hann hafði við höndina.
Hann teiknaði myndir af úlf-
um, stúlkum, kastala og ýmsu
fleiru á pappírsörkina. Þegar
i Framhald ó 7. síðu.