Alþýðublaðið - 14.02.1945, Page 7

Alþýðublaðið - 14.02.1945, Page 7
Miðvikudagur 14. febrúar 1945 Bcerinn í dag. Næturlæknir er i Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur annast Hreyfill, sírni 1633. ÚTVARPIÐ: 20.20 Föstumessa í dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgríms- son). ' 2il.l5 Kvöldvaka: a) Um Jón Lax dal kaupmann og tónskáld. Erindi eftir Arngrím Fr. Bjarnason f. ritstj. (Páll ís- ólfsson flytur). b) Lög eftir Jón Laxdal, sungin og leik in. Berklaskoðunin. í gær voru skoðaðir 329 manns af Hverfisgötu og Lindargötu. Á morgun verður lokið við skoðun íbúa við Lindargötu. Hallgrímssókn. Föstuguðsþóónusta í kvöld kl. 8.15 í Au s t ur b sd|j ar s kól a. Séra Jakob Jónsson. Kvennadeild Slysavarnafélagsins biður þær konur, sem vildu gefa böggla, að gjöra svo vel og 'koma þeim í skrifstofu félagsins, Hafnarhúsinú fyrir föstudagskvöld. Tíu ára afmælisminning. Félagar í st. no. 5 Þorsteini I. O. G. F. færðu Barnaspítalasjóði Hringsins kr. 10,000,00 (tíu þús- und) í tilefni þessa merkisdags. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjóna toand ungfrú Ásta Guðmundsdóttr ir, hárgreiðsluniær, Meðalholti 6, og Edward S. Hartranft, lst. Lt. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjóna foand af Sigurbirni Einarssyni dó- sent ungfrú Ólína Þórey Stefáns- dóttir, Bergþórugötu 20, og Krist jón Kristjánsson, bifreiðastjóri for seta að Bessastöðum. B. A. próf. Nýlega lauk ungfrú Bodil Sahn B. A. prófi í ensku, þýzku og heim speki við háskólann með 1. eink- un og er hún fyrsti kandidatinn, er lýkur þessu prófi. Útvarpstíðindi. 15. hefti 7. árgangs er nýkomið út með forsíðumynd af Theodóri Friðrikssyni, rithöfundi og viðtali við hann o. m. fl. Budapesf Frh. af 3. aí6u. Kverja húsaröðina af annarri og urðu Rússar oft að taka hús eftir hús með áhlaupi. — Fall Budapest er talið veikja mjög varnir Þjóðvhrja og muni Rúss um nú verða greiðari sóknin til Vínarborgar. Norðar á vígstöðvunum verð ur Rússum einnig vel ágengt og í gærkveldi tilkynntu þeir, að. borgin Glogau í Slésíu væri umkringd. Breslau má heita einangruð með öllu. Búnaðarþingii Frh. af 2. sí6u. urður Jónsson Arnarvatni, Kristján Guðmundsson. Einnig ' var kosin nefnd, er ræða skyldi við færeyska við- skiptafulltrúann hér, um horf- ur á að útvega bændum hér fær eyskt verkafólk að sumri. Þá nefnd skipa þeir Bjarni Ásgeirs son, Þorsteinn Sigurðsson og Ólafur Bjarnason. flLÞYÐUBLAÐIO Víðavangshlaup I.R. fer fram á sumar- daginn fyrsta Orðsending frá Í.R. VÍÐAVANGSHLAUP í- ÞRÓTTAFÉLAGS RVÍK- UR sem fyrst fór fram á sum ardaginn fyrsta árið 1916, verð ur háð í 30. sinn næstkomandi 1. sumardag. í tilefni af því þarf ég — sem fyrst — vegna skrásetning ar í sambandi við sögu ’hlaups ins, að fá vitneskju um núver andi heimili (og helzt -líka stöðu eða starf) allra þeirra manna, sem á liðnum árum hafa tekið þátt í hlaupi þessu sem kepp- endur og starfsmenn. En ég veit ekki nema u-m lítinn hluta af þeim 350—360 manns, sem þannig hafa verið riðnir við þessi 29 víðavangshlaup. Því bið ég hér með sérhvern þann, sem þetta sér og er í þess um hópi, og veit sig ekki svo þjóðkunnan, að ugglaust sé, að ég viti þetta um hagi hans, að gera svo vel að senda mér þess ar fyrrnefndu upplýsingar um sig. Ég veit á hinn bóginn hvc- nær hann hefir keppt og fyrir hvaða félag, eða verið starfs- maður. Öll blöðin hér — og starfs- menn þeirra — hafa jafnan ver ið hliðholl • víðavangshlaupinu, og ég veit að þau muni nú fús lega hlaupa undir bagga, er ég hér með bið þau um það, og birta þessi tilmæli mín sem fyrst og á athyglihrífandi stað, svo að þau geti tæplega farið fram hjá sjónum hinna gömlu keppenda og starfsmanna. Með kærri þökk fyrir hjálp- ina. Reykjavík, 11. febr. 1945. Steindór Björnsson, Sölvhóls götu 10. Skiðamóf Armanns fiöfsf á sunmidag INNANFÉLAGSMfÓT Glimu- félagsins Ármanns i skiða- íþróttum hófst í Jósefsdal síð- ast liðinn sunnudag og var þar keppt í svigi karla og kvenna. í svigi kepptu A- og B-flokk ur saman og voru keppendur 8. Sigurvegari varð Eyjólfur Ein arsson á 69,1 sek. samanlagt. 2. varð Eirik Eylands á 69,6 sek., 3. Helgi Óskarsson á 76 sek. og 4. Hörður Þorgilsson á 77,6 sek. Beztan brautartíma hafði Eyjólfur, 32,2 sek. í C-flokki voru keppendur 20. Hlutskarpastur varð Árni Kjartansson á 56,5 sek. 2. Stef án Kristjánsson á 58,5. 3. Frið- þjófur Hraundal á 66,1. 4. Sig- ! urjón Sveinsson á 72,4. 5. Hörð ur Hafliðason á 75,7 sek. Skemmstur brautartími var hjá t Árna og Stefáni 27 sek. í svigi drengja innan 16 ára bar sigur úr býtum Finnbogi Haraldsson á 36,1 sek. 2. var Bjarni Einarsson 40,4 sek og 3. Gunnar Jensson á 42,3 sek. Keppendur voru 16. í svigi kvenna voru keppend ur 5. Fyrst varð Inga Guðmunds dóttir á 39,2 sek. samanlagt. 2. Inga Árnadóttir á 41.1 sek. 3. HuJ.da Guðmundsdóttir á 44,2 sek. Ármenningar hafa ráðið til sín Guðmund Guðmundsson, skíðakappa frá Akureyri, og mun hann halda nokkur skiða námskeið í Jósefsdal. — Senni lega kemur Guðmundur hingað i þessari viku, og geta því nám skeiðin væntanlega byrjað um næstu helgi. 24 úrvalsbækur Framhald af 2. síðu bæta við. Munu bækurnar verða seldar þeim sem það vilja í þessum skáp. — Loks vil ég geta þess, að öll ljóð Jónasar Hallgrímssonar munu koma út hjá okkur í fagurri og vandaðri útgáfu.“ Hér er um merkiléga ög sér stæða bókaútgáfu að ræða og ætti fyrirkomulag hennar, sér- staklega það, að hinir mörgu bókamenn hafa sjálfir valið uppáhaldsbók sína að vera nægileg trygging fyrir því að hér er um góðar og gagnlegar bækur að ræða. Frh. af 2. síðu. Nálega allt, sem félagið hef- ur afrekað, er unnið í sjálf- boðavinnu. Eru flestir þeirra, er mest hafa unnið að málefn- um R. K. hér, auk þess mörg- um öðrum störfum hlaðnir. Er lendis er þetta öðru vísi. Þar vinnur fjöldi fólks í hverju riki að Rauða kross málum ein- göngu. Einu sinni á ári, á öskudag- inn, hefur Rauði krossinn snú- ið sér til þjóaðrinnar og heitið á ’hana sér til stuðnings og full tingis, og þetta hefur eigi brugð izt, einkum á hinum siðari ár- um. Félagatala Rauða kross ís- lands hefur farið ört vaxandi, og merkjasalan hefur margfald azt. Siðast nam söfnunin af merkjunum einum saman hér i Revkjavik um 40 þús. krón- um. Og nú er öskudagurinn kom- inn. Merki Rauða kross íslands munu verða seld í dag nálega um allt land. Börnin, sem til yðar kunna að koma og bjóða merki hans, eru mörg meðlim- ir i ungliðadeildum hans. Þau hafa kynnzt hugsjónum Rauða krossins og bjóða fram fórnar- lund sína. Rauði kross íslands hefur fjár söfnun fyrir sig þennan eina dag ársins. Hann væntir þess, að hver og einn og þjóðin öll kunni að meta það sta-nf, sem hann leitast við að inna af hendi. Viðurkenning þess felst í árangri fjársöfnunarinnar í dag. Jafnframt því, sem merki Rauða krossins verða seld á göt um bæjarins, verður timaritið „Heilbrigt lif“ til sölu í öllum bókaverzlunum bæjarins og í skrifstofu Rauða krossins; þar er og líka tekið á móti áskriftum að ritinu og getur ifólk klipþt, áskriftamiða út úr auglýsingu, sem birtist í dagblöðunum í dag og sent þá til skrifstofunn ar, sem er í Mjólkurfélagshús- inu. Með því að kaupa merki Rauða krossins í dag og ger- ast áskrifandi að Heilbrigðu lífi, stuðlar fólk að mörgum mann- úðarmálum í senn, sem Rauði krossinn starfar að, en þó fyrst og fremst að því máli, sem efst er á baugi hjá félaginu nú, en það er stofnun sumardvalar- heimilis fyrir börn, i Laugar- ási í Biskupstungum. Heilbrigt (if TímarSt RaiaSa kr©ss íslands komið át FYRIR nokkrum dögum kom út 3. og 4. hefti 4. árgangs af Heilbrigðu lífi, tíma riti Rauða kross fsiands og er T Auglýsing um Samkvæmt heimild í lögum nr. 34, 12. febrúar 1945 um breytingu á lögum um útsvör nr. 106, 1936 hefir bæjarstjórn Reykjavíkur sett þær reglur: að upp í útsvar yfirstandandi árs beri gjald- skyldum útsvarsgreiðendum að greiða fyrir fram sem svarar 40% af útsvari þeirra árið 1944, með gjalddögum 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst 10% af útsvarinu 1944 hverju sinni, að allar greiðslur skuli standa á heilum eða hálfum tug króna. Borgarsíjórinn í Reykjavík, 13. febrúar 1945. BJarnl Benediktsson. i v 6 r það selt í öllum bókaverzlun- um bæjarins og í skrifstofu Rauða krossins. Þar er og líka tekið á móti áskrifendum að ritinu. Eru þrír fyrstu árgangar rits ir. nálega uppseldir, og ekki íátnir lengur til annarra en þeirra, er gerast fastir áskrif- endur. Af efni þessara nýúkomnu hefta er meðal annars þetta: Heilsuvernd á íslandi, eftir Vil mund Jónsson landlækni, Götu rykið, eftir Guðm. Hannesson, prófessor, Sjúkrahússkortur og sjúkrahúsaþörf, eftir Óskar Éinarsson læknir, Veggjalýs, eftir sama höf., Manneldisrann sóknir, eftir prófessor Níels Dungal, Ritstjóráspjall, i Sýniitg KJarvals Framihald af 2. siðu, málfwerlkásýningar og að þessu sinni, enda mun enginn Menzk- ur li'stmiálari eiga sv.o marga að- dláendur sem Kjiarval. Aillit í elnu isteaut liistamann- inum. sjálíum upp úr mann- þyrpingunni í skálanum og til- kynmti að hann ætlaði að halda ræðu. Síðan ávarpiaði Kj.arval fó'likið m. a. á þeísisa líeið. „Kæru vinir minir, þið öll, sem eruð hiér in.ni! Þeisisar mynd ir,isem þið sjáið hér, er.u af otok- ar 'kiæra, sttórbrotna og fallega landi. Bæði það og þið hafið hjá’lpað mér til að búa þessar myndir til, þess v.egna vil ég, vinir mínir, að þið — þið — öil sömun eigið myndirnar mínar og geymið þær einhversstaðar þar sem ykkur finnst fara vel I um þær. Kannske í stærri og bjartari sal en þessum 'hér, kannske líka einhvers staðar annars staðar — þið eigið öll sömun að eiga myndirnár. En það ætla ég að láta ykkur vita, að þótt þær séu búnar til í f jarskalega mikilli þögn, þá þola þær að það sé talað í návist þeirra.“ — Þegar hér var komið stóð þegar á mörgum myndunum „Selt“ og nokkru síðar kvaddi listamaðurinin sér aftur hljóðs og sagði on. a.: „Sjáið þið til, vinir mínir. Ég var ekiki búi.nn að tala áðan, ræðumaður er ekki skyldugur til að tala viðstöðulaust í lang- an tlítmia, nei, hiér kemur síðari hlutinn af ræðunni.“ „Það kaupa margir myndir en ég vil að þið eigið öll þessar myndir mínar, annars efast ég ekki um að það fer vel um mynd irnar hjá vinum mínum. Það fer prýðilega um þær í stofun- um ykkar með funkismublum og munstruðum gluggatjöldum í sígarettureyk og svoleiðis elsku leglieituim.. — Ég veit það fer vel um þær. En á ég að segja ykkur sögu? Ég kom til kunn- inigja míns ma daginn, $gm ég heit að ég kéfði ’éjnu 'á'jóVíi <mal- að mynd fyrir. — Jú. alveg rétt, myndin hókik þárna.á veggnuim, en ég þelckti. ihania bara ekíki. Þá bað óg vin minn að llánia mér hvítt handklæði og vatn og hann gerði það. Já, vinur minn fékk mér hvitt handklæði. Svo strauk ég með þvlí yfir myndina, þá sá ég að þetta var imiyndin míh. Þarna komu litirnir og alt það. Þegæ' rykið var farið, þá sá ég aftur miyndin.a siem miig minnti að ég hefði gert. Já, það stóð heima ég haf ði málað mynd fyr ir þen.naira vin mín.n og híúii hékík á þili í stofunni harts, kannske var þetta bara sigaretfcureykur eða eitthvað .annaði' sem-' 3-iafði setzt á hana. A4 Nás ætlhdég ekki að segja meira. Verið þið blessuð.“ iFólk falulstaði á Kjarvial, dáð iist að ilistaiverkum hants. og mianninium sjóllifium, sem taliaði till þés's Iþesisum; látlaujsu en þýð in'garmilkiliu orðium. Og að klukkustund liðinni voru allar myndirnar seldar, — nema þrjár. Sýningin verður opin daglega kfli. 10 — 22 til 25. (þ. m. Skipakaup rfkisins Frh. af 2. siðu. nokkurn hluta upphæðarinnar að láni, ef .handbært fé sjóðs- ins hrekkur ekki til. Enn hefur ekki verið tekin endanleg á- kvörðun um ráðstöfun þessa fjár. En þar sem þegar hefur verið ráðstafað úr sjóðnum 3 millj. króna til vélakaupa og þess hátta vegna landbúnaðar- ins samkv. lögum frá þessu þingi og því er ljóst, að um 2 millj. kr. skortir á, að sjóður- inn hafi' umræddar 5 millj. kr. handbærar, þykir rétt að á- kveða í lögum þessmn upphæð lántökuheimildar þeirrar, sem felst í XXIV. lið 22. gr. fjár- laganna. Nefndin hefur rætt við at- vinnumálaráðherra um frv. og fengið hjá honum ýmsar upp- lýsingar. Mælir nefndin ein- róma með því, að frv. verði sam þykkt.“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.