Alþýðublaðið - 16.02.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.02.1945, Blaðsíða 3
FSstudagur 16. febrúar 1945 ALÞTÐUBLAÐIÐ 3 Kom ekki afiur iil bækislöðvarinnar 4 m ■ M Biarjdaimieiin igera' núna þessa dagana mestu lofrtárásir, séim sögur fara af, á mangar ihelzitu borg- irnar á Slésíu og Saxlandi. Þ-úsundum saman fara ifiluigvéilsar til áráisa á degá hivierjiuim. Sumar koma eklki aftiur, en tiltöktlega eru þær rnijög fáar, sem farast. Þiesisi mjynd er tókin í lofibáráB á ÞýzOsa- larad. Liberaltorfílugivé^l, htefur orðið fyrir 'skoti úr l'oftvarnabyissu, snýst við í loftinu og hrapar ,til jarðar. Loftsoknin í algleymingi: fluovélar ili a sioan FjérSa loflárásin á Dresden á 2 séiarhringum Olsuframleiðsla PJéSverja nú 80®ó mðnni en fyrir ári síéan O ANDÁMENN halda áfram. hinni hrikalegu loftsókn sinni á hendur Þjóðverjum og er bersýnilegt, að henni er hagað í samræmi við s'óikn KonieVs í Slésíu og Branden- burg. Dresden hefur orðið fyrir fjórðu stórárásinni á tveim sólarhringum, en í fyrrinótt varð iðnaðarborgin Chemnitz harðast úti, er brezkar flugvélar réðust tvívegi's á borgina og vörpuðu'niður um 750.000 íkveikjusprengjum, auk margra tundursprengna. I gær réðust samtals 1100 amerískar sprengjuflugvélar, auk margra orrustuflugvéla á Dresden, Kotbus, norður af Dresden og olíuvinnslustöð við Magdeburg. Bandamenn tilkynntu í gær, að á einu ári hefði olíuframleiðsla Þjóðverja minnkað um 80%. | HvaS veldur? ÞEGAR MENN lesa um hina hröðu framsókn Rússa á aust urvígstöðvunum, þegar sótt er fram um tugi kílómetra á dag, stundum að minnsta kosti, og um bardagana á vest urvígstöðvunum, þar sem vígstaðan breytist lítið sem ekkert dag frá degi, verður mörgum á|að spyrja: Hvern ig stendur' á þessum mikla mun á aðgerðunum á austur vágstöðvunum og á vestur- vígstöðvunum? Eru Rússar yfirleitt svo miklu betri her- menn en Bretar og Banda- ríkjamenn ög eru þeir Zhu: kov, Koniev, Tscherniakov- ■sky og aðrir, sem þar stjórna, svona menntaðri í hernaðar- listinni og uppfinningasam- ari en þeir Eisenhower Mont gomery, Bradley og Demp- sey? ÞESSUM spurningum verður ekki svarað hér, því það er tæpast hægt. Allir þessir menn eru vafalaust færir í sinni grein. En hvað er það þ>á, sem veldur? Þeirri spurn ingu er sennilegra auðveld- ara að svara og svarið lilýtur ,að vera: Siegfriedlínan fyrst og fremst og landfræðilegir staðhættir að hinu leytinu. ÞAÐ MUN hafa verið árið 1938, að verulegur skriður komst á framkvæmdir í Sigfriedlín- unni. Mun dr. Todt, sem nú er látínn, hafa haft yfirstjórn .verksins, en hann var talinn einn slyngasti verkfræðing- ur Þjóðverja, þegar um slík verkefni var að ræða og vörðu Þjóðverjar óhemju fé og mannafla til þess að efla varnir sínar á vesturlanda- mærum Þýzkalands, enda löngu farnir að búa sig und- Ir styrjöldina, sem skall á ár ið eftir og enn 'er ekki séð fyrir endann á. EFTIR HINA miklu sigra Þjóð verja, 1940, er þeir höfðu á valdi sínu alla strandlengju Vestui'-Evrópu, frá Nordkap til Spánar, var hætt við að treysta Siegfriedlínuna, þeir lögðu meiri áherzlu á að gera mikinn og voldugan „Atlants hafsvegg“, sem ^rði þeim næg vörn, enda töldu þeir litlar horfur á, að Bretum myndi nokkru sinni takast að brjótast á land iá megin- landi Evrópu. En þegar stríðsgæfan sneri við þeim ,bakinu og einkanlega eftir innrásina s. 1. sumar hefir verið unnið baki brotnu að þ>ví að treysta þes'sa margum ,töluðu línu og þeir hafa beitt allri tækni sinni og hugvits- Semi til þess að tryggja varn ir sínar. SIEGFRIEDLÍ N AN er Þjóð- ,verjum lífsnauðsyn. Hún er þrösbuldur, erfiður þröskuld ,ur á leið bandamanna inn í Rhur-héraðið, miðstöð þýzka jþungaiðnaðarins og vopna- framleiðslunnar og margir ,þeir, sem kunnugir þykj a her málum telja að ef banda- menn næðu Rhur, yrði skjót Fregnum frá London ber saman um, að loftsóknin á hend •ur Þjóðverjum þessa dagana sé hin mesta síðan styrjöldin hófst. Síðan á þriðjudaginn hafa að minnsta kosti 3500 sprengiuflug vélar farið til árása á Þýzkaland á hverjum einasta sólarhring. Er á það bent, að hér sé greini- lega bund'inn endi á stríðið. Siegfriedlínan er ekki sam- felldur veggur eða virkja- belti, eins og t. d. Maginot- línan heldur heilt kerfi margra virkja og virkjasam banda, sem nær tals vert langt inn í Þýzkaiand. Þjóð- verjar hafa breytt hverjú smáþorpi á þessu svæði í öflugt vígi, komið sér upp fallbyssustæðum hvarvetna, skriðdrekatorfær.um, skot- ;gröfum, jarðsprengjubelti eru á hverju strái. Hermála- lega um samræmdar hernaðar aðgerðir að ræða, verið sé að eyðileggja samgöngumiðstöðvar Þjóðvei'ja' i austanverðu Þýzka landi, samtímis því, sem her- sveitir Konievs sækja fram að austan. í fyrrinótt réðust 1300 Lancasterflugvélar Breta á iðn sérfræðingar, sem rita í brezk blöð segja, að það hljóti að verða ákaflega erfitt og kostn aðarsamt að brjótast í gegn um þetta virkjabelti, sem á engan sinp líka í veröldinni. Á HINN BÓGINN voru engar varnir á austurvígstöðvun- um, sem eru nokkuð í lík- ingu við það, sem hermenn /Eisenlhowers verða að fást ,við að vestan. Þess vegna miðar bandamönnum lítið á- fram þar, enn sem komið er. aðarborgina Chemnitz í Sax- landi. Komu þær tvisvar til á- rása, 800 í annað skiptið og 500 í hitt. Var varpað niður 3/4 milljón eldsprengna og fjölda tundursprengna af þyngstu teg und. Varð gífurlegt tjón af. í gær réðust svo 100 amerísk flugvirki og Liberatorflugvélar varðar 550 orrustuflugvélum á þrjár mikilvægar þýzkar borg- ir. 450 þeira réðust á Kotbus, sem er mikilvæg samgönguborg, 200 á Dresden, 350 á Magde- burg en Um 100 á olíuvinnslu- stöð rétt innan við landamæri Tékkóslóvakíu. Þá eru hersveitir Konievs sagðar komnar að ánni Neisse í um 80 km. fjarlægð frá Dresd- en. Sókn Rokossovskys gengur einnig vel og hefir brautin milli Danzig og Stettin verið rofin í um 90 km. fjarlægð frá Dan- zig. Barizt er í Poznan (Posen) í Póllandi, þar sem Þjóðverjar yerjast í nokkrum hverfum borgarinnar. Rússar tóku enn 600, fanga í Budapest í gær, meðal þeirra 3 hershöfðingja. Alls eyðilögðu Jlússar 90 skriðdreka Þjóðverja Engar breyfingar á veslumgsföðvuMint ENGAR teljandi breytingar hafa orðið á afstöðu herj anna undanfarinn sólarhring. Sú 'helzta er, að Bretar hafa tekið bæinn Kessel, sem er um 6 km. frá Goch. Nyrzt á víg- stöðvunum verður Kanadamönn um lítið ágengt vegna bleyt- unnar. Bandamenn hafa tekið 5500 fanga síðan þeir hófu á- rásirnar á dögunum. Verður gerð innrás í Noreg úr vestrt! jp* REGN hefir borizt til Lon- don frá Stokkhólmi, þar sem sagt er, að brezkar flugvél- ar hafi varpað niður flugmiðmn yfir Noreg, þar sem almenn- ingi eru gefnar leiðbeiningar um, hvað skuli til bragðs taka, ef bandamenn gera innrás f Noreg. Hefir hún vakið all- mikla athygli, enda þótt hun hafi ekki verið staðfest í Lon- don. í þessu sambandi minnast menn þess, að Terje Wold, dómsmálaráðherra Norðmanna, hvatti mjög eindregið til þess, að bandamenn gerðu innrás úr vestri sem skjótast til þes$ að koma í veg fyrir frekari eyði- leggingar af Þjóðverja hálfu á .undanhaldi þeirra frá Norður- Noregi og mætti þá jafnframt króa af mikinn hluta setuliðs’ Þjóðverja, sem annars yrði not aður á öðrum vígstöðvum. Var Wold þá nýkominn frá Norður- Noregi. (Frá norska blaðafulltrúanum.) bí TILKYNNT er, að Winston Churchill hafi verið kjörinn heiðurSborgari Aþenuborgar. í gær og skutu niður 25 flug- vélar þeirra. í London er vakin athygli á því, að enda þótt herir þeirra ^Zhukovp og Konievs séu komn- ir álíka langt til vesturs í só'kn- inn'i, eigi Zhukov érfiðara um ,vik, þar sem hann hefir enn ekki farið yfir Oder, en hins vegar er her Konievs löngu far inn yfir fljótið. Her Zhukovs náði í gær 120 flugvélum Þjóð verja á sitt vald, þar sem þær sátu á fiugvelli. Tito marskálkur tilkynnir, að her hans hafi tektð Mostar, mestu borg Herzegovinu. Herir Zhukovs og Konievs komnir jafn iangf í sókninni III vesfurs .Rússar brjótast yfir Bober og taka tvær borgir í Brandenbrug. HERSVEITIíR KONIEVS sækja fram með sama hraða og áður og eru inú komnar ámóta langt til vesturs og hersveitir Zhukovs, sem sækja fram norðar. í gærkveldi voru aðeins 11 km. milli herja þeirra, þar sem skemmst er. Koniev er kominn yfir ána Boher inn í Brandenburg og tók í gær tvær borgir þar, Sommerfeld og Sorau, auk Griineberg í Slésíu. Borgin Sagan er nú sögð umkringd með öllu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.