Alþýðublaðið - 16.02.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.02.1945, Blaðsíða 4
4 ________________ALÞYÐUBlAtilO________________ Föstudagnr 16. febrúar 1945 Útgeíandi Alþýðuflokkurinn Eitsjóri: Stefán Pétursson. Ritsjórn og aigreiðsla í Al- J þýðuihúsinu við Hverfisgötu , Símar ritsjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Aldarfjorðungsafmæli bæstaréftar IDAG, 16. febrúar, ér ald- arfjórðungur liðinn, siðan bæstiréttur hóf starf sitt, en lög um hann höfðu verið stað- fest 6. október 1919 og gengið í gildi 1. janúar 1920. Fer í tilefni af þessu afmæli fram há tíðleg athöfn í hæstarétti í dag, þar sem dómsforseti mun á- varpa stjórnarvöld landsins, málflutningsmenn og ýmsa aðra boðna gesti. Stofnun hæstaréttar mun á- valt verða minnst sem þýðing- armikils áfanga i sjálfstæðisbar áttu þjóðarinnar. I hér um bil sjö aldir hafði æðsta dómsvald ið í íslenzkum málum verið er lendis, eða frá því að ísland gekk Noregskonungi á hönd. Og jafnvel í sambandslögum ís- lands og Danmerkur frá 1. des. 1918, þar sem fullveldi íslenzku þjóðarinnar var þó aftur viður- Íkennt, var svo ákveðið, að hæsti réttur Danmerkur skyldi hafa með höndum æðsta dómsvaldið í ísilenzkum málum þar til ís- land kynni að ákveða, að stofna æðsta dómstól í landinu sjálfu. En það var einn vottur þess, hve ákveðin þjóð okkar var þá þegar í stað, að gera fullveldi sitt gildandi, að ekki leið svo mikið sem eitt ár frá gildistöku sambandslaganna og þar til samþykkt höfðu verið og stað- fest lög um hæstarétt í land- inu sjálfu. Hafa æðstu úrskurð ir í íslenzkum málum alla tíð síðan verið felidir hér á landi og íslenzkir lögfræðingar einir farið höndum um þau, og er í því sambandi ekki óskemmti- legt, að geta minnzt þess í dag, að fyrsti forseti hins endur- reista íslenzka lýðveldis var annar af þeim tveimur lögfræð inigum landsins, sem fyrstir luku prófi sem málflutnings- menn fyrir hin-um nýstofnaða hæstarétti. En það er annað, sem ekki er jafnskemmtilegt að minnast í sambandi við aldarfjórðungsaf- mæli hæstaréttar. Frá því fyrsta og fram á þennan dag liefir þessi æðsti dómstóll þjóð- arinnar, sem búinn er að kveða upp meira en 3000 úrskurði, orð ið að hafast við í húsakynnum, sem eru mjög langt frá því, að vera honum samboðin og er það ekki vanzalaust fyrir þjóðina, að eiga enn, eftir tuttugu og fimm ár, eftir að reisa það must eri réttvísinnar, sem húsakynni hæstréttar eiga að vera. Má það sannarlega ekki seinna vera, en að á þessu aldarfjórðungsaf- mæli hans verði ákveðið að efna til veglegrar byggingar yfir svo virðulega og þýðingarmikla stofnun; því það er ekki nóg, að hafa endurheimt sjálfstæð- ið og þar með æðsta dómsvald ið í málum þjóðarinnar inn í landið, svo mikils virði, sem það þó er; að hvoru tveggja verður að búa þannig í verki, að þjóðin sanni rétt sinn til fullveldis og sjálfsákvörðunar. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: LeikSislarsfarf á Eyrarbakka LEIKSTARFSEMI mun aldrei hafa istaðið með eins mM- uim iblóma hér á landi og nú og hefur hún breiðst rnjög ut á saðuistiu itímuim. Þetta er vottur um vaxandi menninigar og fé- lagslíf og íþað er ákaflega nukils virði, er 'íeiikstarfsemin er haf- in í þorpum oig sveitum landis- inis. Með þvlí- gétur ilieiklilstin orðið almenninigseign, því að þú að hér ií Reykjavfk og á Akur- eyri séu starfandi leikfélög, sem halda uppi leifesýningum, ytfir vetrarimáinuðina, þá nær sú starlfisiami ekki nerna til ,svo f!ár- ra. Menn hafa véitt þvú athygli að lí vetur hefur borið mjög á þrvií að heytst hafi í úttvarpinu auiglýsinigar frá leifeifeilögum og leiklhópium víða um land sem haldið hafa uppi leifcsýningum. Þetsis hefur til dæmis verið get- ið að leikifðlag í Borgarnesi 'hef ur teMð iSfeuiggaJSvein til sýn inigar og fengið góða aðsófcn og ágætar undintefcitir. Enntfremur hefur Deiktfélaig, sem stofnað var á Eyrarbafeka í haust tek- ið Mainn oig fconu til sýninigar oig hetfur aðsóíkinin að þeim leik sýningunni orðið svo mikil að nú á laugardaginn verður höfð 10. sýninigin og lætur Iþá nærri að um 1500 manns atfi iséð þetta leiferit á meðtferð LeiMélagsins á Eyrarbakfca.' Á Eyraribakka eru hins vegar ékki nema tæp- lega 600 iíbúar sivo að víðar að hatfa sýninigargerstir komið. Að vísu m!á næstum segja að hægt isé að telja þá Eyrbekkiniga á fingrum sór, sem geta farið að heiman, og hafa efefci séð þetta leikrit, en gestir hafa komið úr ölillum nærsveitum, jiatfn vel alilia leið austan úr Holtum enda selj aist aðgöngujmiðar atflt atf upp samstundis, þegar sýning er auglýst, og er jafnvel útlit fyr- ir að Leikfélagið geti haft marg ar sýningar enn. Um slíðustu heligi brá ég mér auisfur á Eyrarbakka bara til að sjá meðferð áhugafólksins á Bafckanum á iþessu vinsæíia ieik riti. A Eyrarbakka er dállítið sam komuhús, sem jafnframt er not að fyrir Íeikfimikennslu. í hús- inu er og dálítið leiksvið, en engin búningsherihergi fyrir leikara voru í húsinu. Leiktfé- lagið tók sér fyrir hendur strax og það var stotfnað, að byggja ■upp fcjiallára undir leifcsviðinu, svo að leikarar igætu hatfst þar við milli atriða. Þetta gerði fé- lagið upp á sinn eiginn kostnað, nema thvað hrieppurinn laigði fram 500 fcrúnur tii stuðnings. Þarna hatfa ifiélagamir fenigið svioQiítið afidrep, en ég er hrædd ur Um að reykvísku leikurunum myndi ekki liítast á, ef þeir ættu að hviíla sig þarna millli artrið- anna, og óg myndi ©kki lá >þeim það. Að viísu bætrti þetta mjög úr og var eiigirfega skilýrði þess að hægt væri að hatfa sýn- ingar á stórum leikritum í hús inu. Aðstæður eru þó að ýmsu öðm leytj slæmar og ertfiðar, leiklsviðið er Mitið, rúmið bak við það og til hliðanna sama ög ekfcert o. s. frv. Eftir að ihafia feynnt mér all- ar aðstæður dáist ég að frammi stiöðu leiktfélagsins. iþað var undraviert hversu liítið atf isrtór- gölJlhm fcom lí ljíós við sýniniguna Flestar eða jafnvel allar persón urnar reyndiust fulilkomliega sannar. Lestrarhreimurinn seati svo mjlög ber á hjá viðvaninig- um heyrðiist svo að' segjá ekki 'hljá neinium leikara, gertfin, sem öíLL hatfa verið búin til þar eyst- ra woru ágæt og sum tfuiiit eins góð og hér hjá Leikfélaginu, þegar það sýndi Mann og konu, búningur leik'sviðisinis war og mjög smakikflegur og þó hötfðu aigerir viðVaningar einniig séð um Iþað. Um hlutvierikin er það að að siegja, að þau vom alllmörg leylst svo vel atf hendi isem béist verður á kosið og fullyrði ég að til dæmis ein leiíkikonan Sigurveig Þórarinsdóttir, miyndi sóma sér í 'Mutwenki hús freyjiunnar í Hilíð, einnig hér í Reykjawík meðal þaulæfðra leik ara. Hetflur hún ein allra leikar- anna notið dáOiíti'ilar tilsagnar hjá Lárusi Pállssyni. Verkamað ur, sem mú er á sextugasta ári sínu, Kristján Guðmundsson, ieifcur iSigváida prest. Á fyrri árum sínum kom hann nokkrum sinnum á leikiswið, en það hefur hann ákfci gert lí fjöldla mörg ár. Ég hyigg að leikfróðir menn rnyndu undraist það, hvern vel hann leylsir hliurtverk sitit af hendi. Svipbrigði hans og láit- æði allt gerir persónuna svo sanna, að það slaga>r hátt upp í Brynijíólif Jóhannesson d þessu sama hlutveriki. Mörg önnur hllutverfc voru ieyst mjög vel af hendi. IÞetta er ékiki léikdjómur, held ur að einis verið að minna á gO'tt ög þýðinigarmikið starf á- hugaifólkls í ilitlíu þorpi. Það er liíka auðfundið á öilú að fiélaig arnir hafa lagt mikið á sig tij þess að vinna þeissi störf sín sem allra bezt- og þekn hefur tekizit rnjög vel, þegar l'itið er á ailar aðstæður. Verður von- andi áframhald á leikistarfi á Eyrarbakka. Fyrir alllöngu stóð leiklist þar með miklum blóma, og nú er merkið hafið að nýju. Er þettá enn einn votturinn um þann gróanda, sem er ií þjóð- Iiifinu þrátt fyrir alllt. vsv Unglinga vantar nú þegar ,til að bera blaðið til áskrifenda í eftirtalin hverfi: Blverfisgötu og Meðalholt Alþýðuhlaðið. — Simi 4900. Utborgunarfími fyrir Ragnar Þórðarson & Co., Gullfoss og Gildaskálann, verður framvegis á miðvikudög- um kl. 4—5 í skrifstofu minni Aðalstræti 9. Ragnar ^»órðarson Nýjustu Ijóð Jóseps Húnfjörðs A SJÖTÍU ára afmæli sínu í janúar í vetur, sendi Jós ep Húnfjörð frá sér kvæðabók, sem hanrf nefnir „Hlíðin mín“, og hefur bók þessi að geyma 49 kvæði og stökur. Jósep Húnfjörð er alþýðumað ur og hefur lengst atf ævinni orðið öðrum störfum að sinna, en að sitja með penna í hönd þó hefir hann mikið ort og sum ar lausavísur hans eru víða kunnar. Fyrir mörgum árurn gaf hann út fyrstu ljóðs sín litla bók, sem nefndist „Fjaðrafok“ og eru einkum í henni ljóð, sem hann orti á yngri árum sínum. Á síðari árum hafa nokkrum sinnum birzt kvæði eftir Hún- fjörð í blöðum og í þriðja hefti Stuðlamála, sem út kom árið 1932 eru nokkur kvæði og stök ur eftir hann. t Húnfjörð er ferskeytlunnl trúr, enda ber lang mest á henni í þessari nýju ljóðabók hans, þótt þar bregði fyrir ýmsum fieiri háttum, og hringhendan er honum töm í meðförum. í formálsorðum fyrir kvæð- um Húnfjörðs í Stuðlamálum frá 1932, segir meðal annars um 'kveðskap hanis: — Efnlslaiuisaia skáldskap, hangandi sarnan á ríminu, á Húnfjörð ekki til, því ekki hefur hann iátið formfág un sitja efni í fyrirrúmi, en í heild hefur hann miklu meira til brunns að bera, sem skáld, en ýmsir þeir, er ort hafa og gafið út lanigar Ijóðaibæfciuir. Þessi ummæli eiga að ýmsu leyti við skáldskap Húnfjörðs ennþá, þótt efni kvæðanna sé yfirleitt ekki stórbrotið, þá er því víðast gerð góð skil, og margar stökur hans eru snjall- ar og vel kveðnar. O JÖRGVIN SIGURÐSSON lögfræðinemi, sem mun vera einn af leiðtogum ungra i Sjálfstæðismanna, á í Morgun- blaðinu í gær ræðu flutta á Heimdallarskemmtun, þar sem rætt er um stefnu núverandi ríkisstjórnar. Þykir rétt að birta hér nokkurn hluta hennar til þess að fólk geti séð með hvaða hætti ungir Sjálfstæðismenn túlka málefnasamning ríkis- stjórnarinnar og hverjum ,þeir eigna þá þætti hans, 'sem iik- legastir eru til vinsælda. Björg vin segir svo i upphafi ræðu sinnar: „21.okt. 1944 var mynduð þing ræðis ríkisstjórn undir forsæti form. Sjálfstæðisflokksins, með stuðningi þriggja þingflokka. Þjóðin fagnaði. Af henni var létt þeirri smán og alþingi hafið upp úr þeirri niðurlægingu, sem það hafði verið í síðan haustið 1942, að utan-þingsstjórn færi með völd í landinu. í stjórnmálunum öllum ríkti hið megnasta ófremd- i ar-ástand, hver höndin upp á móti annarri og ráðlaust og duglaust fálm stjórnar, sem hvorki naut þing- né þjóðfylgis, setti sinn svip á þjóðfélagið. Afleiðingarnar voru auðsæjar hvert, sem litið var: fjárhagur rík isins var vægast sagt mjög alvar- legur, dýrtíðin óx bæði leynt og ljóst, stéttarbaráttan magnaðist svo með hverjum deginum, sem leið að heilar starfsgreinir í þjóð- félaginu lögðu niður vinnu svo mánuðum skipti og óeiningin milli flokka og stétta jókst í réttu hlut falli við framvindu tímans. Sem ekkert var gert til að tryggja þjóð inni lífvænlega afkomu eftir stríð. Ófyrirleitnir stjórnmálaspekú- lantar færðu sér þetta alvarlega ástánd í nyt til árása á það þjóð- skipulag, sem við búum nú við um leið og þeir reyndu enn frekar að villa skoðanir manna í flokka' pólitík hér heima með þeim fjar- skyldu staðreyndum, að hersveitir Stalins marskálks ynnu dýrmæta og glæsilega sigra á hersveitum nazista í austurvegi. En hvað var þaS svo, sem skeði 21. okt í haust, þegar form. Sjálf stæðisflokksins, Ólafi Thors, tókst að mynda þriggja flokka þingræð isstjórn? , Við Sjálfstæðismenn verðum að gera okkur það fyliilega ljóst, að við eigum, þrátt fyrir stjórnarsam vinnu, fyrst og fremst í höggi við kommúnista í baráttunni um fylgi' æskulýðsins hér í Reykjavík og reyndar víðar. Okkur er það sér- stök nauðsyn að gera okkur þess> sem gleggsta grein, hvað það £ raun og veru var, sem skeði með stjórnarmynduninni í haust. Því hefur verið haldið fram f blöðum og öðrum umræðum, að kommúnistar hafi að meira eða minna leyti gleypt Sjálfstæðis- flokkinn, m. ö. o. að Sjálfstæðis- flokkurinn hafi að verulegu leyti gengið frá sínum fyrri stefnumál- um og inn á línu kommúnista. Við skulúm nú athuga þetta nokk uð nánar. Eins og ykkur er kunnugt rnn, er grundvallar stefnumið komm- únista afnám einstaklings eignar- réttar á öllum iframleiðslutækj- um — alger þjóðnýting — og er þannig byggt á gerólíku hagkerfi því, sem við byggjum þjóðskipu- Iag .okkar á. Ég vil því biðja menn. að hafa hugfastan þann regin mis mun, sem er annars vegar á um- bótum og þróun okkar eigin þjóð skipulags og hins vegar á hinum þrúgand'i / þjóðný'tingaráformum kommúnista. Við athugun á stefnuskrá stjórit arinnar kemur í Ijós, að hvergi örlar á, að ríkisrekstur eigi að grípa fram fyrir hendurnar á ein- staklingsframtakinu fram yfir það, Framh. á 6. síSu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.