Alþýðublaðið - 01.03.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.03.1945, Blaðsíða 7
cíÍ-IKíS Státís X Fimmtudagur 1. marz 1945. fi® Æ :;€;ír!fí:'í^3í !||S ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ræða Qöbbels Frh. af 3. síGu. FJÁBLÖGUM ársine 1945 eru veittar kr. 600.000.00 til íþróttasjóðs. Samkvæmt í- þróttalögunum á alþingi að sjá íþróttasjóði fyrir fé. Umsóknar frestur um styrk úr íþrótta- sjóði var útrunninn 1. febrúar s. 1. og hafa 87 félög sótt um styrk til bygginga íþróttamann virkja. Þar af eru 35 umsóknir vegna bygginga sundlauga og 26 til bygginga íþróttahúsa eða íþrótta- og samkomuhúsa, þar sem almenningsböðum er fyrir komið og ihafa aldrei fyrr bor izt jafnmargar umsóknir til sjóðsins. Meðal umsækjenda eru stjórn í. S. f. og U. M. F, í„ sem eiga samkvæmt lögum að fá styrk til umferðakennslu sinnar úr í- þróttasjóði Samanlögð fj árþörf allra þessara 87 umsækjenda mun vera um IVi milljón. Ar- ið 1944 hafði iþróttanefnd til úfhlutunar kr. 450.000.00 og þar sem féð nægði ekki til ’styrktar þeim mannvirkjum, sem unnið var að, varð íþrótta nefnd að veita vissum umsækj endum loforð fyrir styrk á 'þessu ári. Hefði nefndin ekki ger.t þetta, myndu nokkrar bygg ingar hafa stöðvast. Loforð voru því veitt til samans að upphæð kr. 273.000.00, svo að í ár hefur nefndin raunveru- lega aðefns kr. 327.000.00 til þess að deila niður á milli hinna mörgu umsækjenda. Þessi fjölgun umsókna stafar af því, að undanfarin ár hafa félög haft betri ástæður en áð- ur að safna fé til framkvæmda. Flestar umsóknirnar varða ný- byggingar, en þó eru nokkrar varðandi viðbyggingu við eldri mannvirki eða lúkningu hólf- gerðra mannvirkja. Brezka þlngfð fellir vantrausf á samþykkt Krímfundarins ism TVT EÐRI málstofa brezka ” þingsins feldi í gær með 396 atkvæðum gegn 25 tillögu nokkurra þingmanna íhalds- flokksins, sem fól í sér van traust á samþykkt Krímráðstefn unnar um Póllandsmálin. Eden utanríkisráðherra flutti ræðu um þessi mál og taldi Curzon- línuna eðlileg og sanngjörn landamæri Póllands að austan, enda fengju þeir miklar bætur í staðinn. Sagði hann, 'að Pól- land hið nýja yrði jafn sterk't, ef ekki sterkara en það var árið 1939. íþróttakvikmyndasýning Verður í dag kl. 7 e. h. í Hafnar fjarðarbíó. Verða þar sýndar úr- /als fþróttákviktnyndir, íslénzkar og útlendar. Kona Churchiils fer fU Rússiands nn ILKYNNT yar í London í gærkveldi, að bona Churc hills færi til Rússlands í vor í boði rússnesku- stjórnarinnar. Meðal annars mun húh skoða verksmiðjur, skóla, sjúkrahús, barnaheimili og aðrar mannúð- arstofnanir. Gieymd smáríki Frh. af 3. síðu ráðum og það þýðir ékkert, þótt aðrir frelsisunnandi menn spyrji: Hvers eiga þess ar þjóðir að gjalda? Og þess vegna er það, að þeim er nú „gleymt“ og þau ofurseld þeim örlögum, sem vanmátt- ugar smáþjóðir verða að sætta sig við, ef þeim er ó- heppilega í sveit komið í næsta nágrenni gráðugs stór veldis. Vaxandi notkun •'V 'W’wlfr'VÍV* Irft!, tf-T Tfí-a -j, •• w Þakka mér sýnda hjálp og hluttekningu við andlát og jarðar- för systur minnar, í. ... . . . _ .... . . I Margrétar Brynjólfsdéttur , Ólafur Brynjólfssoiu Frh. af 2. síðu. fyrir að þetta byggingarefni komi að almennum notum, eins og hverju öðru mikilsverðu hrá- efni. Meðal annars þarf vikurinn fyrst og fremst að vera laus við leir og mold, eða önnur lífræn efni. Grófur og fínn mulningur þarf að vera í réttum hlutföll- um. Sementið og vikurinn þarf að vélhrærast og vörurnar að vélsleypast, BlöndunarhlutföIL svo og gerð steypuvaranna verður að vera i góðu samræmi með hliðsjón af styrkleika og einangrun. Áríðandi er að góð skilyrði séu fyrir hendi til að þu.rka síeypuvörurnar. Sú gerð vikurhoísteins, sem Vikurfélagið byrjaði að fram- leioa fyrir um tveim árum síð- an, er án efa mjcg hentug okk- ur hér. Hafa nú verið byggð um 100 éinnar'hæðar íbúðarhús úr bnn.um. Fljótlegt *er að kom-t húsunum upp og geta þau orðið að mun ódýraii en steinstoypu- hús. Ekki væri úr vegi að veita því nokkra athygli, að þaö er talið vísindalega sannað, að hús byggð úr vikri séu mikið heilsu samlegri lii ibúðar en stein- síe^'i'uhús. Oll þau vikurhús, byggð úr þessum steini, sem ég hef náð í u.pplýsingar um, hafa reynzt 'mjög vel og eir.kar hlý í k.tld- ’ur.um í vetur.. Þnátt fyrir þoð er Vikurfé- til erm íu'llkomnara ör- yggis hvað siyrkleika og ein- a.ngrrn viðkornur, byrjað að framleiða þcnnan stein með t'Uuverí þykkari. veggjum. Varla gekar það talizt bú- mannlegt að láta vikurinn og hraungjallið, jafn 'haldgolt byggin-garefni, liggja ónotað hjá garði, en að nota í þess stað óvaranleg útlend efni.“ um kröftum sínum til þess að tortíma þý2ku þjóðinni, en það myndi ekki takast. Þjóðverjar ýrðu að taka loftárásum banda manna með hetjuskap að hætti Stóumanna og hann kvaðs-t vilja minna á, að tjón banda- manna væri einnig óskaplegt. Þannig hefðu Rússar misst um 15 milljónir manna, kafbáta- ■hernaðurinn gengi að óskum og ástandið í London væri svo óskaplegt, að því yrði ekki með orðum lýst vegna svifsprengju árásanna. Hann lauk máli sínu með því að segja, að foringinn Hitler myndi bjarga þjóð sinni út úr ógöngúnum, eins og Friðrik mikli á sínum tíma og hin prúss' neska heimspeki myndi halda kjarkinum uppi meðál þjóðar- innar. Nýjar handfðkur í Noregi TT NDANFARNAR vikur hef ir Gestapo-lögreglan verið mjög atháfnasöm í Sogni í Nor egi og handtekið þar fjölda fóliks, einkum í Höyanger, þar sem er mikil aluminiumverk- smiðja. Ekkert samband er við bæinn cSA c^?£o£a cc a cSxi ttc?.CLveý' i 3. Ofián A/. /O- /2 oy 2- £/ cózyéexfa - slmi JV22 og strandferðaskip geta aðeins snarað varningi á land og verða síðan að halda áfram sem skjót ast. Ekki er enn vitað, hve margir hafa verið handteknir alls, eU 10. febrúar voru sendir 50 fangar þaðan til Bergen. Þá hafa margir verið handteknir í Bergen. Til' dæmis voru 75 manná hnepptir í fangelsi þar 12. febrúar. (Frá norska blaðafulltrúanum). Graiinn al sprengj Myndin sýnir ameríska hermenn vara að grafa i jarð á Vesturvígstöðvunum til þess að ná upn eirun. fálaga -ínum sem varð undir skriðu af völdum þýzbiáyrip' r. gju. Bifreið stoliff. Aðfaranótt tþriðjudags var bif- reið stolið, þar sem hún stóð fyrir framan Listamannaskálann. Seinna fannst hún lítið éða ekkert skemmd innarlega á Laugavegi. Ný kvikmynda- leikkona Ungfrúin hér á myndinni heit- ir Ohili WiUiams og hefur not ið þeirrar frægðar, að þúsund- ir amerískra hermanna hafa pantað ljósmynd af henni. Ung frú Williams hefui' nú ráðizt sem :kvikmyndaleí!kkona til Hollywood og mun i fyrstu kvikmynd sinni skarta baSföt- um og öðrum léttum klæðnaði. Næturlæknir er í ötofunni, sími 5030. Læknavarð- Nætrurvörður er teki. Naeturakstur annast Hreyfíll, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19.00 Ens'kukennsla, 2. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar inn Guðmundsson stjómar). 20.50 Lestur íslendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson). 21.20 Hljórpplötur: Danssýningar lög eftir Gretry. 21.30 Frá útlöndum (Axel Thor steinsson). 21.50 Hljómplötur: Paul Robeson syngur. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Skemmtun. Aðgöngumiðar að skemmtun Framsóknarmanna í kvöld sækist í afgreiðslu Tímans fyrir kl. 4 í dag. — Munið að Framsóknarvist in' byrjar kl. 8.30 í sýningarskála myndlistarmanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.