Alþýðublaðið - 01.03.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.03.1945, Blaðsíða 2
2 m ALÞYÐUBLAPIÐ I " x , Ekki verkiail á slrætisvögnunum Báðir aðilar sam- þykktu miðlun- artillögu sátt- semjara B IFREIÐ AST J ÓRAFÉ- LAGIÐ HREYFILL sagði nýlega upp samningi súnumviðbæjarstjóm Reýkja vikur vegna bifreiðastjór- anna á strætisvögnunum. Samkomulagsumleitanir voru xeyndar en ekki náðist sam- komulag og boðaði Hreyfill verkfall hjá strætisvögnunum frá og með deginum í dag, ef ekki hefði þá náðst samkomu- lag. Sáttasemjara ríkisins var þá falið að reyna sættir og bar hann fram sambomulagstillögu í fyrrinótt, sem bifreiðaistjór- arnir greiddu þá þegar atkvæði um, en bæjarráð greiddi af- kvæði um fyrir hádegi í gær. Báðir aðilar samiþykktu miðl unartillögu sáttasemjara. Samlkvæmt henni breytast kjör bifreiðastjóranna að ýmsu leyti. Venjulegt kaup þeirra stendur í stað, enda var ékki farið fram á breytingar á því. Bifreiðastjórarnir fá kaup í allt að þrjá mánuði vegna veiíkinda. Þá verður hækkað framlag íil styrktarsjóðs þeirra og nokkuð hækkaðar greiðslur fyrir eftir- vinnu. Verður almenningsgisfihús hér í Reykjavík? Ríkisstjórninni falin athugun mélsins í sasn- ráði við Reykjavíkurbæ Haður verður fyrir bifreið á Laugar- nesvegi I GÆR varð það slys á Laug- amesvegi, að maður varð fyrir vömhifreið og síðubrotn- aði. Bifreiðastjóri sá, sem bifreið inni ók, skýrði svo frá, að nokkrir bílar hefðu staðið ann ars vegar á götunni og sá Ihann manninn ekki fyrr'en hann var- kominn rétt að honum, en reyndi þá að sneiða hjá honum en snjór var mikill á götunni og 'hjólförin djúp, svo að bif- reiðastjóranum tókst ekki að ná bifreiðinni út úr skoming- unum, og lenti því hægra aur- brefti bifreiðarinnar á mannin um. Féll maðurinn við árekst- urinn og er talið að hann halfi siðubrotnað. Var strax farið með hann á sjúkrahús. Dýrmætt íslenzkt byggingarefni: Yaxandi noikun vikursfeins fil byggingar íbúgarhúsa Fyrirspurnir berast nú erlendis frá um möguleika á útflutningi eftir stríð ALIT BYGGINGAFRÓÐRA MANNA á vilauhsteini til bygginga fer mjög vaxandi og lítur nú svo út, sem að mjög aukinn útflutningur héðan verði á þessu byggingar- efni eftir stríðið. Fyrir nokkru hóf Vikurfélagið framileiðslu á nýrri gerð Vik ursteina og hafa pú verið byggð úr beim 100 íbúðarhús, sem öll * hafa revnst áeætleea. Alþýðublaðið sneri sér í gær il Jóns Loftssonar forstjóra rikurfélagsins og spurði hann tm þetta efni. Fórust honum trð á þessa leið: „Notkun þessa byggingarefn- s hefur, sem betur fer, færzt njög mikið í vöxt hér i seinni íð, bæði til útveggjaeinangr- mar og í einnar hæðar íbúðar- lús. Það varð upþhafið að raun- íæfum framkvæmdum til hag- lýtingar þessu innlenda bygg- ngarefni, að alþingi veitti-mér >g Sveinbirni Jónssyni bygg- ngameistara einkaleyfi til út- lutnings á vikri árið 1936 og reitti auk þess Vikurfélaginu iokkra lánsábyrgð. Fyrir stríðið saldi Vikurfé- agið 3 stóra skipsfarma til 'íorðurlanda. Hafa félaginu nú jorizt þaðan fyrirspumir um nöguleika fyrir áframhaldandi ítflutningi, er siglingar hefjast jangað -aftur. Nágrannaþjóðir okkar hafa neira en mannsaldurslanga •eynslu fyrir vikri sem hinu íkjósanlegasta byggingaefni. Sngland og Norðurlönd keyptu /ikurinn frá Rínarlöndunum. í Þýzkalandi var t. d. byggt úr 330 milljónum vikursteina árið 1913 og úr 698 milljónum steina árið 1928, en árið 1938 úr 900 milljónum vikursteina, • sem svarar til um 11 þúsund íbúð- arhúsa fyrir- eina fjölskyldu það eina ár. S’tuttu eftir lok fyrra stríðs (1923) sá ég í Þýzkalandi gamla vikurbygg- ingu, þar sem veggirnir höfðu staðið óhúðaðir utan, en höfðu ekkert látið á sjá eða veðrast. Hældu byggingameistarar mjög hinum alhliða kostum vikurs- ins. Jafnframt útflutningi setti Vikurfélagið sér það mark, að koma á fót verksmiðju til fram- leiðslu á byggingavörum úr vikri i þvi fullkomnasta formi, sem bezt þekktist erlendis. Hefur það tekizt vonum fram- ar. En öþægilegur dráttur varð sökum stríðsins á því að fá hin- ar fullkomnustu vélar til fram- leiðslunnar. Þótt í fljótu bragði kunni að virðast ofur einfalt t. d. að hræra vikur og sement saman og steypa úr því, þá er það nú í reyndinni ekki svo, heldur getur röng og illa gerð fram- leiðsla á sama hátt staðið í vegi Fraxnhald á ?. alðit. ♦ INGSÁL YKTUN AETIL -*■ LAGA Jónasar Jónssonar um gistihiissbyggingu í Reykja vík var til umræðu á fundi sam eínaðs þings í gær. Var tillaga allsherjarnefndar um að málinu yrði vísað til ríkisstjómarinnar samþykkt með tuttugu og fimm atkvæðum gegn tíu, og málið þar með afgreitt frá alþingi. Þingsályktunartillaga Jónas- ar Jónssonar kvað þannig á, að þar var skorað á rikisstjórnina að beita sér fyrir þvi að korna á stofn félagi til að reisa al- menningsgistihús með allt að 150 herbergjum á góðum stað í Reykjavík. Flutningsmaður hafði i grein argerð talið sjálfsagt, að leitað yrði til stofnana slíkra sem Reykjavikurbæjar, Eimskipafé- lagsins, Búnaðarbankans, Lands bankans, Útvegsbankans, Lands sambands útvegsmanna, Slátur félagsins og Mjólkursmsölunn- r, svo og einstákra manna um framkvæmd þessa máls. Alls herjarnefnd skrifaði stofnunum þeim sem 'hér um ræðir, og spurði&t fyrir um afstöðu þeirra til málsins. ReykjavCkur bær og Mjólkursamsalan tjáðu sig fylgjandi mlálinu, en hinar stofnanimar töldu sig annað hvort ekki hafa fjárráð til þessa eða málið atvinnurekstri sín- um svo óskylt, að þær gætu ekki gerzrt aðilar að þvi. Flutti nefndin að fengnum þessum ttoplýsingum breytingarttiRöigu við þingsályktunartillöguna, þar sem þannig var að orði kveðið, að alþingi ályktaði að láta fara fram athugun á þvi í samiáði við Reykjavíkurbæ, á hvern hátt hagkvæmt væri að koma upp almenningsgistihúsi í Reykjavík. Yar sú breytingar tillaga nefndarinnar samþykkt með tuttugu og fimm atkvæð- um gegn tíu eins og fyrr grein- ir. Gjaldið af söiuverði fisks erlehdis orðið að lögum FRUMVARPJT) um gjald a söluverði fisks erlendis var á dagskrá neðri deildar á fundi hennar i gær, og var það fram hald einnar umræðu. Hafði efri deild gert breytingar við frum varpið um fyrirkomulag inn heimtu gjaldsins eins og neðri deild gekk frá því, en þá breyt ingartillögu tók fjárveitii: gar nefnd neðri deildar upp að ósk tollstjórans í íleykjavík. Lfri deild breytti frumvarpinu hins vegar aftur í sína uppruíialegu mynd. Frumvarpið var sámþykkt ó breytt eins og það var enduiv sent neðri deild með nitján sam hljóða atkvæðum og þannig af greitt sem lög frá alþingi. á ausiurieiðinni % mmmmmmm Leiðin frá Kolviðar- hóli að Kamba- brún er ófær enn- þá, en mjólkur- flutningarnir fara fram á sleðum þann spöl EFTIll UPPLÝSINGUM, ej blaðið hefur fengið hjá veganfálaskrifstofimni, er nú unnið af kappi að því að opna leiðina austur, en eins og kurn ugt er, þá eru mjög mikil snjó þyngsli á heiðinni og má þv búast við, að það taki nokkn duga að opna leiðina ti! fulls. Vegurinn upp á Kambabrún að austan hefur nú verið fær í nokkra daga og á gær vann stóra snjóýta vegagerðarinnar að iþví að hreinsa snjó af vegin um allt neðan frá Elliðaám og /upp að Lögbergi, og hélt þaðan áíram í gær og mun hafa kom izt uppundir Kolviðarhól í gær krvöldi. Með þessu móti hefur leiðin, sem ófær er verið stytt mjög verulega og fara nú mj'ólkur- flutningamir yfir þennan spÖl af heiðinni sem ófær er ennþá, fram á sleðum, en vegagerðin hefux sent dráttarvél austur til að draga sleðana yfir þann kafla sém ófær er bifreiðum. Á 'þennan hátt ætti mjólkur- flutningurinn að ganga sæmi- lega greiðlega úr þessu, þvl að lögð verður áherzla á, að halda þeirri leið opinni, sem þegar er búið að opna. Fhnmtudagur 1. marz 1945. Verkamenn á Sauðár- króki gera upp við svikarann A ÖALFUNDUR Verkamanna félagsins Fram á Sauðár- króki var haldinn í fyrrakvöld og stóð til kl. 1 um nóttina. Hörð átök urðu á fundiniun, sér staklega inn afstöðu formanns ins, Skafta Stefánssonar, á Al- þýðusambandsþinginu; á það þing var hann kosinn sem and- stæðingur kommúnista, en fylgdi þeim hins vegar að mál- um. ri í stjórn félagsins var kosið um tvo lista, lista kommúnista með Skafta í formannssæti, og hreinan Alþýðufldkkslista. Listi Alþýðuflokksins sigraði og fékk 70 atkvæði, en listi kommúnista fékk 33. Hina nýju stjórn félagsins skipa: Váldimar Pétursson for- maður, Magnús Bjamason vara fiormaður, Agnar Baldvinsson gjaldkeri, Friðrik Sigurðsson ritari og Ármann Helgason fjármálaritari. Frumsýning Leikfé- lags Hainarf jarðar á Kinnarhvols- sysirum Myi^darieg Eeiksýn- ing í fyrsta skipti í Bíóhúsinu T FYRRAKVÖLD hafði Leik- -*■ félag Hafnarfjarðar fram- sýningu á Kinnarhvolssystrum í Bæjarbíó Hafnarfjarðar og var þetta jafnframt fyrsta leik sýningin i húsinu. Húsið var fullskipað og tókst leiksýningin vel. Stóð hún í tæpar 4' klukkustundir. Voru leikstjórinn og leikaramir á- kaft hylltir af leikhússgestum, sem færðu þeim blóm að gjöf. í leilíslok mælti Guðmundur Gissurarson bæjarfulltrúi nolck «r orð til leikfélagsins. Bauð hann það velkomið i húsið, þakkaði því gott og mikið starf til heilla og ánægju fyrir bæjar félagið og hvatti það til starfs og dáða. Færði hann því og frá bæjárstjórninni stóra og fall- ega blómakörfu. Sveinn V. Stefánsson formað ur Xæikfélags Hafnarfjarðar þakkaði vinsemd bæjarstjórnar innar og einnig það framtak hennar að koma hinu veglega húsi upp. Næsta sýning verður á föstu dag. Leiksins verður nánar get ið hér i blaðinu einhvem næsta Gjaldskrá Hreyfils var dæmd Öiögmæf NÝLEGA hefur í hæstaréttí verið kveðinn upp dómur í málinu valdstjómin gegn Konráð Guðmundssyni. Málavéxtir eru þeir, að síð- ast liðið haust ákvað Bifreiða- stjórafélagið Hreyfill, að 17. des. s. 1. skyldi ganga i gildi hér í bænum ný verðskrá fyrir ákstur leigubifreiða, og var þar um nokkra hækkun að ræða frá eldri gjaldskrá félagsins. Síðar var hin nýja gjaldskrá gefin út og afhent bifreiðastjór um í Hreyfli og þar á meðal kærða í máli þessu. Þann 18. des. ók ákærði m. a. tvær ferð ir innanbæjar og tók þóknun fyrir aksturinn samkvæmt hinni nýju gjaldskrá. Verðlagsstjóri kærði þetta, þar sem hann taldi, að óheimilt hefði verið af hálfu Hreyfils að hækka gjaldskrána án leyfis verðlagseftirlitsins, en það hafði dkki veitt leyfi fyrir hækkun- inni. Kærði hélt því Jiins vegar tfiram, að ákvarðanir bifreiða- stjóranna um ökugjaldið heyrði ekki undir verðlagsyfirvöldin. Héraðsdómur úrskurðaði þó að gjaldskrá leigubifreiða féllu undir valdsvið viðskiptaráðs, og var hin nýja gjaldslcrá því talin ólögmæt og ákærða gert að greiða 100.00 krónur í sekt. í hæstarétti var dómsniður- staða Ihéraðsdóms staðfest. Skipaður sækjandi málsins var hrl. Egill Sigurgeirsson en verjandi var skipaður hrl. Ólaf ur Þorgrímsson. Bifreiðastjórar segja upp samningum við BIFREIÐASTJÓRAFÉLAG- IÐ Hreyfill sagði í gær upp samningum sínum vegna vinnuþega við bifreiðastöðvam- ar og sérleyfishafana. Mun félagið leggja aðalá- herzluná á sérsamninga við sérleyfisihafa og sérsamninga við bifreiðastöðvamar. Samningnum er sagt upp með mánaðarfyiirvara.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.