Alþýðublaðið - 13.03.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.03.1945, Blaðsíða 6
« ... ALÞYPUBLAÐIO Krímráðsfefnan Myndin sýnir Stalin og Roosevelt á ráðstefnunni í Yalta á Krím þar sem svo margar mikilvægar ákvarðanir voru teknar um lokaþátt stríðsins gegn Þýzkalandd og um viðreisnarstarfið að stríðinu loknu. . Þaðr sem ég sá á Grikklandi Framh. af. 5. síðu Öðru máli gegnir víðast hvar amnarsstaðar í Grikkiandi. Ný lega varð ég enskum varð flokki samferða til námubæjar ins Lavri.on. 1 þessum bæ hef ur verið unnið silfur og blý í háa herrans tíð. í venksmiðjun um starfa samtais um 85 mannis. Hálft sjötta þús. manns lifa á matarskömmtun o.g hjálp Rauða krossins, — og þriðjungi þessa fólks er gjörsamlega ókleyft að borga jafnvel hið lág'a verð sem Rauði krossin heffur á vöruteg undunum. Helztu fæðuteg-undir íbúa Lovrion eru: brauð, baun ir og ýmsir niðursoðmr ávextir. Borgarstjórinn gaf mér örlítla sikýrningu á því, hvernig lífið í iborginni er og hvaða störf eiu í hiöndium þeirra, sem völdin hafa. Ennþá hefur bæjarráðið mest að isegja, enda þótt það hafi hiaft verkamennina kaup laust í þjiónustu sinni síðan Þjóð verjarnir voru hraktir úr þess um landshiluta í oiktóber síðast liðnum. Bæjarráðið sá sór ekki fært að Qláta stanfrækja vinnu vélarn'ar við hiöfnina og segja má, að atvinnuKíið þar sé lítið igka^ilegra en í verksmxðjunum. Eg álykítaði af ýmsu, að hin raunverulegu yfinvöld í Lavrion væri fimm manna nefnd, sem var á vegum Rauða krossins og sá um matvælaúthlutunina en að ýsmu leyti hafði í hönd um isiínum 'iöggæzlu og úrslita varld í mlálum. Það eru tóJf ár síðgn laiLmennar kosningar til bæjarstjórnar hafa farið fram í Lavrion. Metaxas einræðisherra slkipaði borgarstjóran'n eftir eig in geðþótta. Sömuleiðis var harnn vanur að ráða sjálfur vali rá'ðherráinna lí ráðuneyti. slínu. En meðan á borgarastyrjöld inni, stóð komu ELAS menn ffylgiismaimni sínum í borgar stj,óraemlbættið og iétu hrópa natfn hjains iog virðingarstöðu á götum úti til þess að fá lýðinn til fylgis við 'þá ráðagerð. Nú hefur aftur komizt til valda sá borgarstjórf, isem síðastur stjórn aði í vaidaitííð nazistan.na. Aitur á móti má búast við því að inn am síkamims fari fram aknenn ar kosningar. Lavrion er ein þekr'a grísku borga, sem hafa kjörskrá. Margar Iþe rra hafa orðið fyrk því, að öll skjöl og skiirnki haf.a orðið eldi að bráð og verður atftur að semja nýjar kjörs<k(nár éður en ikoimingar tfara fram og þjóðaratkvæði um íkonuingBstj ómina. íÞtvá miður er ekki hægt að segja að ævi og kjör grískra barnia hatfi batnað að ráði undan ffama mláamði. Yngstu börnin eru látin fá skammt af mjólkur duíti og sykri, en eldri börnin eru undir umsjá etftklits'konu einnar, frú Bremmer að nafni, sem e,r belgíisk, og hefur hún út hlutað eflJdri börmunum fæði og stotf nsett almenningse] dhús. Fylgdarmaður minn fór þeim or-ðumi um hana, að hún hefði tekið börnin að sér og annist þau eins og ungamóðirin kjúkl inga sína. Reyndar hafði al mennimgur ekki mjög mikið á lit á henni til að . byrja með og eimir jafnvel eftir af því enn þá. Hún va,r gifft verksmiðju -stjóra, irfkum munni. sam fólk inu var í nöp við. Og þegar E. L. A. 'S. menn létu til sín taka varð hún að tflýja Aþenu. * Hvaryetna þ>a.r sern ég fór, sá ég tötraleg börn standa með fram vegunum og mæna á bif reiðina, isem ég sat í. þegar hún fór framíhjá þeim. Fiest þeirra voru auðisijálega háigerðir eða a.l gjöiúr fiækingar og báru með sér, að þau liðu hverskyns skort og örbirgð. Berfætt og tötr- um klædd stóðu þau á bitr- um úorðanivindi úti á víðavangi. Ég sá, að þrátt fyrir það þótt brezki herinn hafi óneitanlega . veitt hjálp í viðlögum og sé fær um að bæla úr mestu neyðinni, ■helfur gleymzt að *;já bornunum fyrir skórn. 2 Grikklandi vant ar milljónir manna nauðsynleg asta tfatnað og er ástandið í þeim efnum einna verst í Lavrion og næsta umhverfi hennar. Reyndar er það svo, að Rauða krossins er mest þörf í stærri borgum og bæjum. en síður í smáþorpum og sveitum, Sveit irnar og sveitaþorpm eru, þeg ar á allt er litið, þsir staðir þar sem ,bezt er að lifa í Grikklandi nú á tímum. I sjávarþorpum þróast aftur á móti hverskonar óáran og verknaðir í trássi við lög og reglur. Eins og vitað er, •eru samgöngur siæmar, og sum ir staðir eru svo að segja ein angraðir. Starísmenn Rauða kroisisins fara fótgangandi lang ar 'leiðir oq uxar þeirra draga kerrur með birgðum til nauð staddra í hinum ýmsu lands- hlutum ,og þó eru til ýmsir stað ir, sem eru svo algjörlega uian við samgöngur, að þangað er íæplaga hægt að komast aema fyrir fótgangandi menn. J (Niðurlag á morgun). Allt í lagi, lagsi, revyan, verður sýnd í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir ffá kl. 2 í dag. Heil skipshöfn svarar rrpoka- manni” Þjóðviljans Mótmælir haröiega rógi hans um Vilhjálm Árnason skipstjóVa Alþýðublaðinu hefur bor- izt eftirfarandi frá skips- höfninni á b.v. Venus: VIÐ undirritaðir biðjum yður vinsámlegast að birta eftirfarandi ’grein: Eftir að hafa lesið hinar sví- virðilegu greinar Hákonar Jón- assonar í Þjóðviljanum, um skipstjórann á ,,Venus“, Vil- hjálm Árnason, þá getum við ekki látið hjá líða að mótmæla þeim rógi, sem þar kemur fram, þó ökkur sé ljóst að níðskrifin um Vilhjálm missi marks hjá sjómannastéttinni og hjá þeim, sem þekkja hann, þá munu vera margir er lesið hafa þéssi skrif, sem e'k-ki þekkja Vilhjálm né greinarhöfund. Uppistaðan í greinum þess- u.m er, að Vilhjálmur stofni skipshöfn og skipi í hættu með óvarkárni. Hann sé kjarklaus og kunni ekki til verka um borð í skipinu. Við skipverjar á „Venus“, sem sumir höfum ver ið hjá honum allt að sextán ár- um, og margir árum saman, lýs um það tilhæfulaust slúður, að Vilhjálmur Árnason stofni skips höfn og skipi í hættu með óvar tfærni. Kjarkleysi höfum við ekki orðið varir við hjá honum, 'heldur hið gagnstæða. Að hann kunni ekki til verka, mun bezt afsannað með eftir- farandi: Hann hefur ávalt verið með aflahæstu skipstjórum togara- fiotans, og undafarin tvö ár hef ur hann hatft met í sölu afla, miðað við úthaldstíma. Hann hefur látið sér einkar ant um að vanda meðferð aflans, enda hafa skip þau, er hann hefur stjórnað haft orð á sér fyrir að flytja góðan fisk á markað er- lendis. Furðulítið gerir Hákon úr sjómönnum ef hann telur þá þær mannleysur að þeir þori ekki að krefjast skoðunar eins og lög standa til, þótt þeim sé kunnugt um, að senda eigi þá út á ósjófæru skipi. Okkur er af langri viðkynn- ingu vel kunnugt um dreng- lyndi Vilhjálms og dugnað. Sem dæmi um hvern hug skipshöfn hans ber til hans er, að þegar hann varð fertugur, sendi hún honum fagurt málverk eftir Ásgrím Jónsson, og þegar hann átti fimmtán ára skipsstjóra- afmæli gáfu þeir skipverjar hans, sem höfðu verið með hon um árum saman áletrað gullúr. Okkur er kunnugt um að skip- rúm hjá Vilhjálmi hefur verið mjög eftirsótt, og hafa menn hvergi talið hag sínum betur borgið en einmitt hjá 'honum, vegna dugnaðar hans og afl|- bragða. Má Hákon sjálfum sér um kenna, að framkoma hans var á þann veg, að hann glataði skipsrúmi hjá Vilhjiálmi, sem hann þó hafði um nokkurra ára skeið. B.v. Venus 10. marz 1945. Andrés Andrésson, Þorsteinn Eyjólfsson, Árni _ Sigurðsson, Jón Sigurðsson. Óskar Árna- son, Húbert Ágústsson, Sigurð- ur V. Stefánsson, Guðm. Á. J. Þórðarson, Ragnar Þórðarson, Sótfus Hálfdánarson, Óskar Jóns son, Þórarinn Kristinsson, Eð- vald Eyjólfsson, Hannes Magn- ússon, Ragnar Guðmundsson, sMagnús Ólafsson, Eyjólfur Guð jónsson, Guðbjartur Guðmunds son, Björn Bergvinsson, Óskar Guðfinnsson, Kristinn Steffáns- son, Þórhallur Snjólfsson, Þor- valdur Ólafsson, Ágúst Stefáns son, Gísli Sigursson, Haukur Sigurðsson, Sigurður Jónsson, Helgi Magnússon, Sverrir Er- lendsson. Menniaskélaleikurinn Frh. af 4. síðu. dýrkunina, sparkað í skriðdýrs eðlið og stigið ofan á líkþornin á hégómaskapnum, gefur hann sjálfum sér olnbogaskot í síð- una, því hvað haldið þið að komi á daginn þetta er þá svo sem enginn landshornamaður og ómerkilegur hrossaprangari, eins og maður var farinn að hugsa. Nei, þetta er næstum því prins í dularklæðum, sem á sand af skeiðum og grúa af göfflum', hrúgur af hnífum og dómadags feikn af dúkum, að viðbættum fjölda vagna og veitingahúsa. Þar við 'bætist að hann er hers- höfðingi að nafnbót með 4 heið ursmerki fyrir hetjulega fram- göngu. Auk alls þessa er pilt- urinn að eigin sögn ólæknandi rómantískur, svo að þetta „étur nú hvað annað upp.“ Andstæðing hans og and- stæðu, hetjuna Sergius lék Stef án Hilmarsson. Gerði hann hlut verki sínu mjög sæmileg skil, en þar sem 7 sálir áttu að rúm ast í einum, ekki risastórum Idk ama, er ekki að undra þó leik- urinn vildi vei\)a dálítið sundur laus. Hulda Valtýsdóttir iék hina rómatísku aðalsmær, vel og lið lega, auk þess sem hún er gædd þeim aðlaðandi þokka um vaxt arlag og útlit, sem æskunni einni er gefinn, en hvergi er til sölu, ekki einu sinni hjá lagn asta Kfstykkjasaumara eða fegr unarsérfræðing. Veraldarvitið og manhþekk- inguna fékk svo þjónustustúlk an Louka og notaði til að setja snarvölihn á hetjuna Sergius. ílana lék Snjólaug Sveinsdóttir. Útlit hennar kom einkar vel heim við hugmyndir okkar um þjóðir Balkansskaga og mörg triði tókust prýðilega hjá ihenni. En Louka litla hefði ekki nema gott af að lesa svolítið upp — og læra betur, þá vex ldka ör- ygg'ð. Eiltfhvert bezta gerfið 4 leikn um var gerfi skriðdýrsins Nic- ola, sem Bragi Guðmundisson fór með og gerði því hlut- verki víðast góð skil. Þá sómdi Brandur Þorsteinsson sér prýðilega sem Petkoff höf- uðsmaður og minnti dálítið á vinsælan og virðulegan ensk- an kvikmyndaleikara, (Dettur ekki í hug að segja ykkur hver það er, þið getið sjálf séð.) Þá eru taldir allir leikendur, nema Magnús Ágústsson sem sló óað- finnanlega saman hælunum og heilsaði, en það eru m. a. ómiss andi eiginleikar í stríði. Eins og blöðin hafa áður get- ið var leiknum forkunnar vel tekið; gleði og gott skap skein í hverju andliti; hlátrar og lófa klapp lýsti glögglega fögnuði á- horfenda og spáði köppunum langra lífdaga á leiksviðinil í Iðnó. Fréttaritari Alþýðublaðsins. Þriðjudagur 13. nrnri* 1945. Hljómleikar Samkórs L Reykjavíkur f kvöld Fjögur ný lög eftir ís- lenzká höfnda ! C AMKÓR REYKJAVÍKUR ^ heldur hljómleika í kvöld í Gamla Bíó fyrir styrktarfé- laga og gesti. Stjórnandi kórs- ias er Jóhann Tryggvason. Þetta er í annað sinn, sem þessi kór lætur til sín heyra hér í höfuð staðnum, enda er hann aðeins tveggja ára gamall. Meðlimir eru um 60. Viðfangsefni eru að þessu sinni margvíslegt, og skiptist söngskráin í 3 liði. Fyrst eru 4 lög eftir íslenzka höfunda, nýtt .lag eftir Ólaf Þorgrímsson, er heitir „Reykjavík“, lagið „Vind arnir þjóta“ eftir Árna Bein- tein Gíslason, að vísu ekki nýtt, en hefur víst aldrei verið sung- ið áður af kór hér í bæ. Þá er nýtt lag eftir Karl O. Runólfs- son, „Syn þú gleðinnar óð“, og það síðasta eftir söngstjórann sjálfan. Heitir það „Hdilir á verði“, og hefur vakið óskipta athygli allra þeirra, er- heyrt hafa það á-æfingum kórsins. í næsta lið söngskrárinnar eru 4 andleg lög, og hið veiga- mesta þeirra er ,,Lokakórinn“ úr Mattheusar-Passíunni etftir J. S. Bach, gullfallegt tónverk. Síðasti liðurinn er 4 kórverk úr óperum, eitt þeirra fyrir kvennakór. Mætti þar nefna lag ið „Horfið, brumsins hnappar bresta“ úr óperunni „Selda brúðurin“ eftir F. Smetana, af- ar tilbreytingarríkt og fullt a£ lífsgleði og glaðværð. Mun það aldrei hafa verið flutt hér áður. Næst mun kórinn syngja á frmmtudagskvöldið á sama stað, og þá fyrir almenning. Gestapéárás á íbúð- arhúi í Qslo Tveir karBmenei skotBiir til bana, og ein stúlka særð C ÆNSK blöð flytj'a þá frétt - frá Oslo, segir í tilkynn- ingu frá norska blaðafulltrúan- um í Reykjavík í fyrradag, að til blóðugrar viðureignar hafi nýlega komið í einu íbúðarhúsi, Nytorvet 3, þar í borginni. Síð- degis þ. 13. febrúar réðust vopn aðir Gestapomenn inn í húsið og byrjuðu að skjóta inn í eina íbúðina þar sem fyrir var 70 ára gamall maður og 27 ára gamall sonur hans ásamt unn- ustu sinni. Gamli maðurinn og sonur hans særðust til ólífis svo að segja strax, en stúlkan fékk skotsár á báðum fótum. Skothríðin heyrðist í nágrenn inu og safnaðist fjöldi fólks um hvertfis ^ húsið. Sá það blóðslett ur bæði í garði úti fyr- ir gluggum íbúðarinnar, bak við húsið, og á gangstéttinni framan við það, þegar viður- eigninni var lokið. Jafnvel í Oslo er slíkt grimmd aræði Gestapo talið óvenjulegt. BtbralðiS MbWthm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.