Alþýðublaðið - 13.03.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.03.1945, Blaðsíða 8
8 ALÞYDUBLAPiÐ Þriðjudagur 13. marz 1945. ■nTJARNARBlÓBa Sagan af Wassell lækni Sýnd kl. 9 Bönnuð fyrir börn (14). Silfurdrottningin (The Silver Queen) Priscilla Lane George Brent Brunce Cabot Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum yngri en 12 ára. __-íötd Maður nokkur gaf sig til þess að vera hafnsögumaður á skipi sem átti að fara inn Breiða- fjörð. „Hér er víst hættuleg leið,“ sagði norski skipstjórinn. „Já, hér er hættuleg leið,“ sagði hafnsögumaðurinn. „Hér eru víst mjög hættuleg sker,“ sagði norski skipstjór- inn. „Já, hér eru mjög hættuleg sker,“ sagði 'hafnsögumaðurinn. í þessu renndi skipið upp á sker. „Og hér er vis l eitt af þess- uan 'hættulegum skerjum,“ sagði norski skipstjórinn og brosti, því skipið var gamalt, en vel vátryggt. > „Já, hér er eitt af þessum hættulegu skerjum,“ sagði hafn sögumaðurinn. , * * * Sigurður gamli var alþekkt- ur gárungi. Eitt sinn varð hann alvarlega veikur og kemur þá presturinn að heimsækja hann °g spyr hvernig honum liði. — Æ, mér líður afleitlega, segir Sigurður, ég hefi ekki kom ið augunum saman í hálfan mán uð. — Það er ómögulegt, segir prestur. — Ójú, Það er satt, segir Sigurður. — Og hvernig stendur á því? spyr prestur — O, ég hefi ekki getað kom ið þeim saman af því að — af því að nefið er á milli þeirra. LIF 06 W. S 0 M E 8 S \\\ U LEIKUé A U G H A M að kynnast þessum lýð, sem maður varð að umbera. í saman- burði við þá karla er Kobbi Langton hreint og beint prúðmenni. Ég hefði ekki unnið það til, hvað sem í boði hefði verið að vera þar lengur en ég var tilneyddur.11 Þótt hann reyndi að bera sig borginmannlega, sá Júlia, að honum fannst sin læging mikil. Hann hafði sýnilega átt við margvísleg óþægindi að 'búa. Hún mátti ekki um það hugsa, að honum hefði liðið illa —- en samt, mikið var hún samt fegin þess- um málalokum. „Hvað ætlarðu nú að gera?“ spurði hún stillilega. „Fyrst af ölhi ætla ég heim og þar ætla ég að hvála mig um tima. Svo fer ég til Lundúna til þess að reyna að verða mér úti um hlutverk.“ Hún vissi, að það myndi vera tilgangslaust að stinga upp á þvi, að hann kæmi aftur til Kobba Langton. Kobbi Langton hefði ekki viljað taka við honum. ,,Þú kærir þig sjálfsagt ekki um að koma með mér?“ Júlia ætlaði ekki að trúa sínum eigin eyrum. ,,Ég? Hjartans vinurinn minn! Þú veizt, að ég myndi fara hvert á land sem þú vildir.“ „Ráðningarbími þinn er útrunninn í sumar, og ef þú ætlar þér að verða eitthvað meira en þú ert orðin, verður þú að berjast til sigurs í Lundúnum, og það sem fyrst. Ég lagði til hliðar hvem eyri, sem ég eignaðist vestan hafs, og þeir kölluðu mig grútarhá- leist. En ég lét það eins og vind um eyru þjóta, og nú á ég á rnilli tólf og fimmtán hundruð pund upp á vasann.“ - „Mikael! Hvernig i ósköpunum hefurðu getað þetta?“ „Ég eyði ekki miklu, eins og þú veizt,“ sagði hann og brosti glaðlega. „Auðvitað er það ekki nóg til þess að byrja með, þótt ég gæti fengið leikhús á leigu, en það er þó nóg til þess, að við getum gift okkur. Ég á við, að við sætum ekki uppi með tvær hendur tómar, þó að við fengjum ekki strax hlutverk, sem við vildum sætta okkur við. Við þyldum meira að segja nokkurra mánaða atvinnuléysi.11 Júlía var ofurlitla stund að átta sig á orðum hans „Villtu þá, að við giftum okkur núna strax?“ „Auðvitað er það í talsvert mikið ráðizt, en maður verður líka stundum að taka af skarið.“ . NÝJA BfÓ Bændauppreisnin . Söguleg mynd frá Svensk Lars Hanson, Oscar Ljung, Eva Dahlbeck. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Léttlynda fjöl- skyldan Fjörug gamanmmynd, með: 1 James Ellison og Charlotte Greenwood Sýnd kl. 5 og 7 GAIÍflLA BIÓ Skólalíf í Elon (A Yank of Eton) Miskey Rooney Friddie Bartholomew Tina Thayer Sýning kl. 5, 1 og 9 henni á ihné sér, þegar hún var barn), og þegar hann þrýsti blóðlausum vörum á hana, fann hún, að eitthvað hrundi niður á handíarbakið. Það var tár. Það hafði á ýmsu gengið fyrsta hjónabandsárið, ef Míkael hefði ekki verið óvenjulega friðsamur maður. Hann gaf sér eng- an tííma til þess að hugsa um eða ástunda ást eða annan óraun- hæfan hégóma, nema þegar eitthvað óvenjulegt beindi huga hans inn á þær brautir: von um nýtt hlutverk, vel 'heppnuð frumsýn- ing eða eftirstöðvar veizlukæti og drukkins kampavíns. Engin Meðal ræningja. inn. af tilviljun og bað þess að mega fara í burtu með systur Júlia tók ulan um höfuðið á ’honum og kyssti hann á munn- j SÍna- bau ekyldu aldrei koma bangað aftur. N'okkrir ræningjanna hlógu kuldahlátri og einn þeirra Svo andvarpaði hún. „Þú ert svo yndislegur, hjartað mitt, og þú ert fallegri en nokkur grískur guð. En þú ert samt mesti kjáninn, sem ég hefi fyrirhitt á lífsleiðinni.“ Þau fóru í leikhús um kvöldið, og með náttverðinum drukku þau kampavin og skáluðu fyrir framtáð sinni. Míkael fylgdi henni að herbergisdyrunum. Hún sneri sér að honum og teygði fram munninn „Villtu endilega, ai ég bjóði þér góða nótt hé-rna í gangin- um? Ég v.il koma snöggvast inn til þín.“ „Gerðu það ekki núna, vinur minn,“ sagðihún með virðu- legri festu. Henni fannst hún vera orðin tiginborin mær, sem standa þurfti vörð um gamla og góða siði, sem virtir höfðu verið í ætt hennar mann fram af manni, hreinleiki hennar var djásn, sem hún yrði að varðveita. Hún varð þess líþa strax vör, að þetta hafði góð áhrif. Auðvitað — hann var sannarlegt prúð- menni, og einhvernVeginn í fjandanum hafði það flogið í hana að vera svona kostbær. Hún skellti hurðinni helzt til harkalega á eftir sér. Hún var svo ánægð með sjálfa sig, að hún æfði sig góða stund í þvi að ganga virðulega fram og aftur um herbergið og heilsa ósýnilegum aðdáendum sínum til beggja hliða af viðeig andi litillæti. Hún rétti meira að segja gamla brytanum litla, hvíta höndina, svo að hann gæti kysst hana (hann hafði oft dillað 'spurði Jósep, hvort hann veldi neita því ,að hann hafi heyrt, hvað 'þeir voru að ræða um. Líklega hefðu margir sagt ósagt í sporum Jósep og sagzt hafa sofið, en Jósep var vanur því að segja satt og játaði því strax, að hann hefði bæði heyrt og skilið, það sem þeir hefðu taiað um, en lofaði þeim því, að segja engum frá því, aðeins ef hann og systir hans fengju að sleppa og fara leiðar sinnar. Hann fékk ekkert svar, en ræningjarnir skiptust á orðum í 'hálfum hijóðum og hvís- landi og heyrði Jósep ekki stakt orð af þeim viðræðum. Að lokum sagði einn ræningjanna, sá, sem Jósep hafði litizt einna sízt á: „O, — hvers vegna skyldi maður hugsa sig lengi um svona smáatvik, — gerum þau bara höfðinu styttri, svo er það búið mál, og engin hætta á því, að þau tali af sér allt vit framvegis.“ Á tímabili 'leit helzt út fyrir að ræningjarnir ætluðu að slá börnin utan undir; þeir voru með allskonar gífuryrði og hávaða, en létu bó ekki verða af bví að snerta við börnun- um. Börnin héldu hvort utan um annað, yfirbuguð af ótta. Maríu var ekki fúl'lljóst, hvað mennimir ræddu um, en Jósep vissi aftur á móti vel. hverjar fyrirætlanir beir höfðu. Hann vissi ofur vel, að beirra systkinanna biðu síður en svo góð örlög. Samt sem áður missti hann ekki kjarkinn og Tss: NOW THAT YOU HAVE SEEN OUR QBTRBAT FROM UP HERE !N THE TOWER—VVHAT VO YOU THJNK OP IT.CAPTAJN SMITH? NOW WE KNOW THAT IF WE GET IDEAS—ALL WE HAVE TO OO IS WALK OUT OF SIITíNG BULL*S EYE—PJCK OURSELVES UPIN PJECES, A HUNPREP FEET BEUOW, —-BUT I FIGURE BYTHIS T/ME, yOÚD LET US IN ON YOUR REASON FOR TAKING ON TWO G.X. GUESTS—THE FOOD IS HOMEY/BUT WE’D— rPATIENCE, HERR CAPTAlN__ CONSIDER YOUR GOOD FORTUNE, WHEN I TELL YOU THAT THE BARONESS MUST LIKE VOU- OTttERS IN YOUR PLACE, SHE HAS PRIVEN TO CHOOSE TH/S TOWER_EXIT MYNDA- S A G A BARONESSAN: „Jæja, þegar 'þér hafíð séð útganginn héð- an úr turninum, Elding höf- uðsmaður, hvað segið þér þá?“ ÖRN: „Ég segi bara það, að ef við viljum getum við gengið þarna út um augnatóftirnar, hent okkur 100 fet niður, tínt okkur saman sundurtætta — og orðið frjálsir; en ég veit, að það var ekki til þess, sem þið buðuð okbur heim. Mat- urinn er a'ð vísu ágætur, en við vildum . . .“ ÐOKTORINN: „Hægan, hæg- an, herra höfuðsmaður. Þér eruð hamingjunnar pamfíll. Baronessunni lísj: vel á yður. Hún hefur valið þennan stað, svo að þér getið sloppið!“ t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.