Alþýðublaðið - 21.04.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.04.1945, Blaðsíða 3
JLaugardagxir 21. aprfl 1945 ALÞYPUBLAÐIO Lokaþátlurinn í Þýzkalandi: tekin Sóknin a§ ausfan. ' Bernau - KieriitzS^V Schaumberg RudcrsdcTf G°n/zSd Tirpil-zgr Reppen •■SS.. BERLSN^y^^ SM_r r h ri .Kortið sýnir herlínu Rússa við Odier austur af Berlín áður en hin nýja sókn þeirra hófst. Það er við Kústrin og Ffankfurt, sem þeir hafa brotizt vestur ýíir Oder og við Cottbus, sem þeir eru komnir vestur yfir Spree. Berlán, sem sést á kortinu lengst til vinstri, stendur við ána Spree. London, en þó er talið líklegt, að hér sé rétt með farið. í sænsku fregnum segir m. a., að norskir föðurlands- vinir hafi leyst Berggrav biskup úr haldi s.l. mánudagsnótt. — Voru þar 20 manns að verki, sem réðu niðurlögum þýzku varðmannanna, sem gættu biskupsins. Ekki er vitað, hvar Berggrav biskup nú er niður- kominn. Mörg sænsk dagblöð greina frá því með stórum fyrirsögn- um, að Berggrav biskup hafi verið leystur úr haldi. M. a. hefir „Svenska Morgenbladet“ birt ummæli Eidems, erkibisk- ups og Auléns biskups um þetta mál. Rithöfundurinn Harry Blom- berg ritar langa grein um Berg grav biskup í „Svenska Dag- bladet“ og í „Morgontidning- en“ birtist forystugrein ( um biskupinn. Fréttin um, að Berggrav hefði verið leystur úr haldi breiddist óðfluga út um Oslo , og vakti hvarvetna mikla hrifn ingu. AÐ var tilkynnt í fregnum frá London í gærkveldi, að þýzku herskipin „Gneisenau“ ng Seydlitz“ væru á valdi Rússa. „Gneisenau“ var systurskip ,,Scharnhorst,“ sem sökkt var í sjóorustu undan Noregsströnd- um í hitteðfyrra. Enn eiga Þjóð . verjar til skipin „Ltitzow“ (áð- ur „Deutschland"), „Admiral Hipper,“ og „Núrnberg,“ auk ílugvélaskipsins „Graf Zeppe- in,“ sem ekkert hefur frétzt af nú um langt skeið. Seint í gærkveldi tilkynntu Bretar að þeir hefðu sökkt Lútzow í loftárás. Berggrav biskup leysl- iir úr prísund ÞjóS- verja. TC* REGNIR hafa borizt frá Syíþjóð um, að Berggrav íjiskttp hafi verið leystur ur haldi af norskum ættjarðarvin- um. Hins vegar hafa fregnir þessar ekki verið staðfestar af stjómarvöldum Norðmanna í A ÍTALÍU halda bandamenn uppi skæðri sókn og mið- ar vel áfram, bæði á Adríahafs- vígstöðvunum, þar sem 8. her- inn sækir fram, þrátt fyrir harð vituga mótspyrnu Þjóðverja, og á stöðvum 5. hersins, vestan til á skaganum. ‘V Báðir nálgasl Dresden, Bandaríkjamenn að vestan, Rússar að ausí r y @m@n náSiasf nú Hamborg I OKAÞÁTTURINN í orrustunni um Þýzkaland nálgast nú óðum. Bæði að vestan og austan streyma hersveitir handamanna fram og £á Þjóðverjar ekki að gert. Þriðji her Pattons hefir íekið Leipzig og Halle, en sjöundi her Pateh hefir tekið Nurnberg. Þar börðust SS- sveitir Þjóðverja af miklum móð, en urðu um síðir að gefast upp. í gær gáfust um 3000 SS-menn upp fyrir Bandaríkjamönnum. Nánari fregnir hafa nú íborizt af sókn Rússa í áttina til Berlínar. Hafa þeir brotizt yfir Oder á bréiðu svæði í grend við Kústrin, en þar hefir Zhukov marská'lur dregið að sér ó- grynni liðs undantfarna mánuði. Rússar hafa enn ekki tekið Frankfurt við Oder, en sniðgengið borgina og farið yfir fljótið skammt frá henni. Mikill þungi virist í sókn Rússa, en þeir láta sjálfir l'ítið uppi um sóknina, en hins vegar segja Þjóðverja frá hraðri framsókn Rússa og var sagt í fregnum seint í gærkveldi, að Rúissar væru ekki nema rúmtega 30 km. frá borginni. Á norðurhluta vesturvígstöðvanna hafa sveitir úr 2. brezka hernum brotizt inn í úthverfi Bremen. Þá þrengja Bretar mjög að varnarlið Þjóðverja í Hamborg, Hafa þeir brotizt inn í Har- burg, eina af útborgum Hamborgar, en þar tefla Þjóðverjar fram sjóliðnm, sem þeir hafa flutt frá Kiel og Wilhelmshaven, Ekki má á milli sjé, hverjir* verða á undan til Dresden, höfuðborgar Saxlands. Að aust an sækja Rússar og áttu er síðast fréttist um 60 km. til borgarinnar. Að vestan. sækja hersveitir Bandaríkjamanna og eru þær um það bil jafn langt frá borginni og Rússar að aust- an.- Eisenhower, yfirhershöfðingi bandamanna hefir tilkynnt, að teknir hafi verið til fanga sam- tals 317 þús. fanga í Ruhr-hér aðinu, þar á maðal 24 þýzkir hershöfðingjar og einn flotafor ingi. Tilkynnt var i London í gær að franskar hersveitir hefðu lok ið við að uppræta íþýzka setu- liðið við Gironde skammt frá Bordeaux. ÍNorðaustur-Hollandi verð- ur Kanadamönnum vel ágengt og var sagt í Lundúnafregnum seint í gærkveldi að bandamenn hefðu nú á sínu valdi um það bil þrjá fjórðu hluta Hollands. Kanadamenn þrengja æ hring- inn um Groeningen og er búizt við falli borgarinnar þá og þegar. í sókninni vestur yfir Spree var talið, seint í gærkveldi, að ekki væri nema rúmlega 48 km. milli herja Rússa óg Bándaríkja manna. Rússar tilkynntu í gær kveldi, að þeir hefðu í gær eyði lagt 129 skriðdreka fyrir Þjóð verjum og 140 flugvélar. Var sagt svo frá í fréttum í London í gær, að hersveitir bandamanna við Comacchio- vatn væru í hraðri sókn þrátt fyrir harðvítuga vörn Þjóðverja. rh r r álð á 6esta HH B ■OINN 17. þ. m. réðust -*• brezkar Mosquitoflugvél- ar, sex að tölu, á aðalbækistöð Gestapolögregíunnar þýzku í Fyns Stifts Husmandsskole, í útjaðri Odense. Flugvélarnar komust allar heilar, til bæki- stöðva sinna, en þær komu frá Belgíu. Aðalbækistöðvar Gestapo- manna, sem að þessu sinni var ráðizt á, voru í stóru, þriggja hæða húsi í um það bil 2—3 km. fjarlægð frá miðbiki Odense. Yfirmaður Þjóðverja þar var SS-Unterscharfuhrer Dohse, en hann var kunnur að hrotta- mennsku og hann mun hafa beitt pyndingum við fanga til þess að fá þá til þess að með- ganga ýmislegar sakir. í byggingu þessari voru um 200 þýzkir Gestapomenn, svo og mörg dönsk leiguþý á veg- um Gestapolögreglunnar. Ekki er vitað með vissu, hve margír hafi farizt við þessa á- rás, en talið er, að manntjón hafi orðið verulegt. (Frá dönsku sendisveit- l j inni). Sonur Christmas Höllers felhir. rp ILKYNNT hefur verið í London, að John Christ- mas Möller, sonur Christmas Möllers, forystumanns íhalds flokksins danska, sem nú dvelur í London, hafi fallið á vígstöðvunum í Þýzkalandi. John Christmas Möller vár tvítugur að aldri,. er hann Iézt. Hann slapp úr landi með foreldrum sínum árið 1942 og gekk í brezka heorinn sem sjálfboðáliði. Hann gat sér góðan órðstír í brezka hern- um og var liðsforingi er hann féll. Myndin sýnir Alexander M. Patch hershöfðingja, stjóriianda. 7. hers.Bandaríkjamanna á vest urvigstöðvunum. Framsveitir hianis hafa nú _ teikið Nurn berg, eins og greint er írá ann- ars staðar í fréttum í dag. Á mynd þessari sézt Zhukov, sem inú hefir byrjað stórsókn vestur ylfilr Oder, til Berlínar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.