Alþýðublaðið - 01.05.1945, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 01.05.1945, Qupperneq 1
Oivarpið: 1«.«®' SauxÉelíd .áagskxá í tMefini al hátíðis (degi vertojýðsins. flljriiðttbUðÍð XXY. árgangur. Þriðjudagur 1. maí 1945 tbl. 96. Betrð merki dagsins, 1. maí merkiS, i dag. Safnast verður saman við Iðnó kl. 12.30. Kl. 1,15 lagt af stað í kröfugönguna, undir fánum verkalýðsfélag anna, gengið nor'ður Lækjargötu, inn Hverfisgötu. niður Baróns- stíg, inn Skúlagötu að bústað sendiherra Sovétríkjanna, staðnæmst þar og flutt stutt ávarp. Haldið þaðan suður Rauðaraxstíg, niður Njálsgötu, suður Týsgötu um Óðinstorg, suður Óðinsgötu, niður Baldursgötu á Laufásveg að bústað sendiherra Bandaríkj- anna, staönæmst þar og flutt stutt ávarp. Haldið þaðan um Skálholtsstíg á Frikirkjuveg í Lækjargötu og Vonarstræti að aðsetri brezku sendisveitarinnar, staðnæmst þar og flutt ávarp. Haldiðþaðan á Lækjartorg. Þar hefst útifundur. Ræður flytja: Stefán Ögmundsson, varaforseti Alþýðusambands íslands. Lárus Sigurbjömsson, varaforseti Bandalags starfsmanna ríkis og bæja . Sigurður Guðnason, formaður Verkamannafélagsins Dagsbrún. , . , Sigurjón Á. Ólafsson, fonmaður Sjómannafélags Reykjavíkur. , Eggert Þorbjamarson, formaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í göngunni og milli ræðuhalda á útifundinum. Merki dagsins verða seld á götunum og 1. maíhefti Vinnunnar, tímarits Alþýðusambandsins. Um kvöldið verða skemmj;anir í Iðnó, Listamannaskálanum og Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. I$tié: Listamannaskálinn: 1. Kl. 9 skemmtunin sett. ' 1. Kl. 9 skemmtunin sett. 2. Ræða, Brynjólfur Bjarnason, menntamálaráðherra2. Ræða, Áki Jakobsson, atvinnumálaróðherra Gamanvísur Lárus Ingólfsson 3. Kórsöngur undir stjórn Jóns ísleifssonar 4. Ræða Guðjón Benediktsson 4. Ræða, Guðgeir Jónsson. 5. Kórsöngur undir stjóm Jóns ísleifssonar 5. Gamanvisur Lárus Ingólfsson 6. DANS 6. DANS Alþýðuhusið vlð Hverfsgötu: 1. Kl. 9 skemmtunin sett. 2. Ræða, Emil Jónsson, samgöngumálaráðherra 3. Kvæðalög, Kjartan Olafsson 4. Ræða, frú Jóhanna Egilsdóttir 5. Gamanvísur Lárus Ingólfsson 6. DANS Aðgöngumiðar að öllum skemmtununum verða seldir í húsunumfró kl. 5—7 e. h. 1. maí verða afgreidd til sölu í skrifstofu Iðju Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. á mánudagskvöld kl. 8,30—10 og frá kl. 9 f. h. 1. maí FJALAKÖTTURINN sýnir sjónleikinn „MAÐUR 0G KONA" eftir Emil Thoroddsen á fimmtudag klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir á morgun kl. 4—7 í Iðnó. Kaupmaðurmn í Feneyjum Sýning annað LvöSd kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag Ekki svarað í síma fyrr en eftir kl. 4,30 Aðgangur bannaður fyrir börn. AU6LTSIDI ALÞYDUBLABINU Kápuefni fyrirligsiandi. Flauel, 7 litir. Verzlunin Unnur (Homi Grettisgötu og Bar- ónsstígs). vantar í eldbúsið á Vífils- stöðum nú þegar eða fró 14. þ. m. Upplýsingar hjá ráðskonunni, sími 5611, eða í skrifstofu ríkisspít- alanna. 2 sfúlkur óskast til eldhússtarfa nú þegar. Matstofan Gullfoss, Hafnarstræti 17. Ekki svarað í sím'a. Félag Vestur-íslendinga heldur j kemmfifund í Oddfellowhúsinu niðri fimmtudaginn 3. maí kl. 8Y>. Heiðursgestir: Hr. Björgvin Guðmundsson tónskáld og frú. Einsöngur: Pétur Á. Jónsson, Ólafur Magnússon, frú Björg Guðnadóttir og frú Ólafía Jónsdóttir. Sameiginlegt' kaffi. Dans. Hljómsveilt hússins spilar. Félagar vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í verzl. Kjöt og Fiskur fyrir kl. 6 á miðvikudagskvöld, 2. maí. Allir, sém dvalið hafa vestan hafs, geta gerzt félagar. STJÓRNIN. Slúlka óskasf í Tjarnarcafé h.f. nú þegar. Upplýsingar í skrifstofunni. Stúni 5533. 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.