Alþýðublaðið - 01.05.1945, Qupperneq 2
2
AU>YOUBLAÐia
*EÍ> - ’
Mðjwntagtiur 1. wá .4945
Háfíðahöld alþýðunnar í dag:
Fylkið liði fyrir
Undiir tfiánium verflcalýðsi.ns 1. maí
ASalfundur KRON
Hafnfirðingar og Keflvíkingar
fara úr kaupfélaginu
Eftir verður hreinl flokksfyriríæki kommúnista
. hér í Reykjavík
Aðalfundur KAUPSFÉLAGS REYKJAVÍKUR og
nágrenniis sannþýbkti s. 1. sunnudag skilnað deildanna í
Hafnarfirði og í Keflavík við félagið. Ennfremur samþykkti
fimdurinn skilnað deildanna í Sandgerði og í Grindavík ef
þær óskuðu skilnaðar. — Tillögur er stjórnin bar fram voru
og samþykktar sem grundvöllur að þessurn skilnaði, en þær
snerta eignaskiptingu, atkvæðagreiðslu um skilnaðinn og
fleira. Ætlast er til þess að deildirnar, samkvæmt tillögun-
um, 'hverfi úr félaginu með fuilum rétti til hlutdeildar í
eign og arði.
Með þessum samþykktum verður að telja að KRON verði
ekki lengur í sömu mynd og áður heldur aðeins kaupfélag fyrir
Reykjavík eina.
Skýrslur og reikningar stjórn
arinnar voru samþýkktar á
fundinum og kom ekki fram
riein gagnrýni á skýrslu stjórn
•arinnar, en Felix Guðmunds-
son hafði orð fyrir stjórninni.
Við kosningu stjórnar og
fulltrúa á aðalfund Sam
band íslenzkra samvinnufélaga |
kom til þeirra átaka, sem vitað
var um og neyttu kommúnistar
þeirra áhrifa, sem þeir höfðu
aflað sér við kosningar á fund-
inn.
Úr stjórninni áttu að ganga
Felix Guðmundsson, Theódór
Líndal og Sveinbjöru Guðlaugs
son. Aðrir en kommúnistar
lögðu til að stjórnin yrði endur
kosin en 'kommúnistar stungu
upp á einum nýjum, Guðrúnu
Guðjónsdóttur, (kommúnista)
Var vitað að með þessu var ætl-
ast til að fella Felix Guðmunds
son, enda fór það svo. — Var
Guðrún þessi kosin, ásamt þeim
Líndal og Sveinhirni. — ístjórn
inni eiga sæti nú auk þessara
þriggja: Ólafur Þ. Kristjénsson,
Kristjón Kristjónsson, Guðm.
Tryggvason, SigÆús Sigurhjart-
arson, Hjörtur B. Helgason og
Þorlákur Ottesen, sem hvað
vera hið væntanlega formanns-
efni. Með þessu ha'fa kommún-
istar tekið hreinan meirihluta
I stjórn KRON og verður það
nú rekið sem hreint flokksfyr-
irtæki þeirra.
Allir fulltrúarnir, sem kosnir
voru á aðalfund Samhandsins
eru kommúnistar. Þessir menn
voru kosnir: Sigfús Sigurhjart-
arson, ísleifur Högnason, Guð-
rún Guðjónsdóttir, Ársæll Sig-
urðsson, Ragnr Ólafsson, Stein-
jþór Guðmundsson og Þorlákur
Ottesen. Fyrstu varafulltrúarn-
ir eru þeir heiðursmennirnir
Eggert Þorbjarnarson og Guð-
berig Kristinsson — srvo -sem
innsigli á allar þessar gerðir.
Nokkrar tillögur voru sam-
þyktar svo sem skammir um
tímarit og vantraust á menn.
Þegar eftir kosningu stjórn-
arinnar kvaddi Felix Guð
mundsson, fyrrverandi formað
ur sér hljóðs, kvaðst hann una
þvi vel að hverfa úr stjórninni
nú. Hann hefði engri gagnrýni
sætt fyrir störf sín fyrir félagið,
enda haft vinsamlegt samneyti
við allla, sem hann hefði þurft
að starfa með að málefnum fé-
lagsins. Sér væri það fyllilega
Ijóst hver ástæðan væri. Hún
væri að eins þær skoðanir, sem
hann hefði á landsmálum.
Sigfús Sigurhjartarson spratt
á fætur, er Félix hafði mælt
Kröfuganga verkalýðsfélaganna
hefsf vlð Iðnó kl. 1,15 síðdegis
Skemmlanir kvöldsins hefjasf kl. 9
|_T ÁTÍÐAHÖLD verkalýðsfélaganna, en fyrir þeim
* standa FuMtrúaráð verkalýðsfélaganna og Bandalag
starfsmanna ríkis og bæja, hefjast kl. 12,30 í dag með því
að fólk safnast saman við Iðnó, en kl. 1,15 verður lagt af stað
í kröfugönguna.
Kröfugangan fer aðallega um Austurbæinn og verðúr,
eins og áður hefur verið skýrt frá, staðnæmst við bústaði og
skrifstofur þriggja sendiherra, Rússlands ,Bandaríkjanna
og Bretlands, og þar flutt ávörp. Útifundurinn verður hald-
inn á Lækjartorgi og verður komið fyrir ræðupalli og há-
talara við dyr Útvegsbankans. Þar flytja ræður 5 fulltrú-
ar verkalýðssamtakanna. í kröfugöngunni leikur Lúðrasveit
Reykjavíkur og eins milli ræðanna á Lækjartorgi.
Skemomtanir verða í þremur
staerstu samkomufhúsum bæjar
ins: Iðnó, Lilstamannaskálan
■um og Alþýðuhúsinu. Þar verða
fluttar ræður, sungið goman
vísur, kórsöngur, kvæðalög og
dansað.
í útvarpinu verður saimfelld
daigskrá, sem hefst ikl. 4. Hefur
veríð vandað til þeirrardagskrár
er&tir fönigum. Verða þar íiuttar
ræður, upplestur, sön.gur og tón
list. Stendur þessi dags'krá tiil
kl. 6,30, — en í kivöld, aö frétt
.unuim loknum, verður flutt leik
ritið ,,Ósiigurinni“, eftir Nord
hal Greig, en það leikrit samdí
han.n áður en styrjöldin braust
út.
Merki dagsins verða selt á
götunum í allan dag og eru þau
með þrenniskonar. verði. — Að
gönigumiðar að skemmtununum
verða seldir í dag í hiúsunuim,
þar 'sam 'þær .fara fram kl. 5 —
7-
Þátttakan í hiátíðaihiöldunum
rnunu að öllum líki.ndum verða
mikil að þessu sinni, jþví þó að
allmargir séu ef til vill óánægð
ir m.eð ýmislegt í undirhnáninigi
h'átíðahaldanna og tfyrirkomu
lagi þeirra, þá er svo mar.gt
sem verikalýðurinn á sam'eiigin
Iegt og sameinast um á hátíðis
degi 'sínum og iþá fyrst o.g ,fremst
það, að 'halda þeim umibótum
á fcjörum sínum, sem ha'nn hef
ur aflað sér og sækja fram til
nýrra sigra fyrir réttlæti og
fullfeomnu lýðræði, fyrlr nýju
’þjóðfélagi, sem by.ggizt á rétti
hvers manns til að ugeta unnið
fyrir sér oig sín.um og efflt sig
að menningu og þrosfea
iÞessar hugsjónir manna fylla
buig oig hjarta reykvísfcrar ail
þýðu í dag, hvaða afstöðu sem
hún annars feann að tafea til
einstaka slagorða — og tilduns
í framifevæmd hátíðahaldanna.
Pylkjuim oifekur undir fána al
þýðu'samtaikanna í dag — og
efilum samtöfcin til starfs og
dáða.
í Hafnarfdrði hefgast hátíða
höld dagsins með ikröfugöngu
frá verkamannaskýlinu kl. 1,30.
Kvikmynda!sýnin,g verður í
Bæj'arbíó kl.5, en kvöldskemmt
anirnar, sem verða í Góðtempl
arahúsinu, Hótel Björninn og
skála verkalýðsfélaganna hefj
ast kl. 9.
50 ára
verður í dag frú Margrét Þor-
valdsdóttir Fahning, Hrísateigi 15.
Dauðaslys í sandnámi
bæjarins
T-j AÐ slys vi-ldi tíl í sand
^ námi ibæjárins við Blesa
gróf í fyrrafevöld, að Stefán
Þórðarsori, Aðalstræti 8 varð
fyrir sandsikriðu og ibeáð bana.
Stefán var að vinnu þar með
’fjórum mönnum öðrum, og voru
þeir að taka sand úr einni gryfj
unni, en þar hafði verið igrafin
hiola undir móhellulag.
AfLlt í einu hrundi. imóhellu
lagið niður og varð Stefán und
ir iþví. Félagar hans grófu hann
strax úr sandlínum og var 'þá
lífsmaTtk með hönum. Kom
sjúikraibiíreið strax á slysstað
inn og flutti SteÆán á Landspít
alann, en ha,nn lézt áður en kom
ið var með bann þangiað.
Ragnar Jénsson settur
sakadómari og Einar
Arnalds borgar-
dómari
r\ ÓMSMÁLARÁÐHERRA
G hefur sett Ragnar Jónisson
.sakadómara fná deginum í dag
að telija, í stað Jónatans Hall
varðsisonar, sem sfcipaður hefur
verið Ihiæstaréttardómari Frá
sama tíma er Einar Arnalds sett
ur til að gegna embætti ibongar
d'óm,ara í stað Árna Tryggva
sonar hæstaréttardómara.
Framkvæmdir hafnar
við fæðingarheimili
Landsspítalans
BYRJAÐ er nú að grafa fyrir
f æðingarhe imilin'U, serii
reisa á við Landspítalann'. Var
byrjað á ’því venki fyrir síðustu
belgi,.
Hofur fæðiingarheimilinu ver
ið valinn staður neðst á' túninu,
í hiorninu niður undir Kennara
sfeólanum, og snýr ein aðalhlið
þess' að Barónisstígnum. •
Skólabomm búin ai
safna 405 þús. fcr.
handa börnum á
Norðurlöndum
15 þúsund matvæia-
pakkar verSa
bráðum sendir
O AfíNAHJÁPIN, sem Sam
•“-^bands ísl. barnakennara hef
ur beitt sér fyrir liefur starfaS
í rúmt ár, en hún tók til starf*
með fjársöfnun í öllum bam
skólum landsins í marz í fyrr*
vetur. Flestir skólar hafe »á
sent skilagrein og nemur söfn
unin nú rúmlega 405 þúsandmM
króna. Verður fé þessu varið tií
hjálpar bágstöddum böruuviL *
Norðurlöndum; einkurn í Ner
egi.
í gær boðaði framfevæmdsi
nefnd barnahjálpar S.Í.'B. blaða
menn á sinn fund qg sfeýrði
íþeim ifrá árangri söfnúnarinnar.
Framfcvæmdaneifnidi.n .skýrði nt,.
a. svo frá:
Pé það sem inniborgað hefur
verið í sjóð nemur nú 405 þás.
krónum, en aufe þess efiu úti
standandi loforð um míánaðar
styrki, sem ekki hafa verið kall
aðir inn enriþá. Þá hefur barna
hjálpinni borizt nolkkuð af fata
gj'öífum, og hefur Noregssöfa
unni hér verið afhentur fatnað
urinn og sér hún um, með að
stioð sænska Rauða krossins, að
koma honum til ,nauðstaddra
barna í Norður Norqgi-
í byrjun söfnunarfnnar taldi
íslenzka sendiráðið í Svíþjóð,
að heppilegt myndi að istyrkja
börnin með mánaðar meðlög
um, og var í ráði að styrkj-a á'
þann ‘hlátt 300 norsk börn og
100 finnsk börn. Síðar kom í
Ijós, eftir iþví sem sendiráðið
tjáði, að þetta væri ekki fram
fovæimarileigt af styrjaldarástæð
um, enda matvælaskortur í
Noregi þá orðinn svo anifeill. Var
:þá Ihlorfið að iþví riáði samkivæmt
náðleiggin'gum sendiráðsins að
kaupa matvæli í Svíjþjóð og
senda þau til Nöregs. Hefur nú
féngizt leyfi fyrir yfirfærslu á
80 þús. sænsfera króna, eða and
virði 15 þúsund matviælapafe'ka,
sem isendir verða til jafnmargra
barna í Nioregi. Er það sænsfei
Rauði krossinn og noregshjiáilp
in, sem annast sendingu mat
vælanna, en nefnd norskra og
sænskra manna í Osló s!ér um
úthlutunina þegar imatvælin
koma til Noregs. I hverjum mat
vælapakfca eru 5 feg. af miat,
sem Ibefur vísi'ndalega samsett
nærinjgargildi. Innan í hvern
pakka er settur miði, þar sem
getið er um að sendingin sé frá
íslenzkum börnum og með
kveðju frá þeirn.
■Margir þeir, sem gafi.ð hafa
til isöfnunarinnar, hafa óskað
eftir, því að gjafir .sínar feæm
ust tiil barna í vissum istöðum í
Nbregi, og' héfur sendiráðinu í
Svfþjóð verið falið að sjá' um
að þeim tilmælum verði fylgt
við úthliutunina.
íÞví fé sem enn er óúthlutað
af scffnunar upphiæðinni. verður
útlhilutað til inauðstadldra ibarna,
í matvælakaupum, eða á annan
hátt, strax og leiðir opnast eða
fært þykir að koma því til rétt
ra aðila.
Berklaskoðunin.
í gær voru skoðaðir íbúar við
Hringbraut og VíðjinieJ., samtals
377 manns. í dag fellur skoðunin
niðiur, en á morgun vorður lokið
við rannsókn á fólki við Víðimel
og byrj að á íbúum við Reynimel.