Alþýðublaðið - 01.05.1945, Síða 4
4
ALÞTÐUBL^ft
Knðjiidfaysmr 3E„ maí 1945
Fyrsli maí í Reykjavft í fpra
& • _ ___ a ______ _______________o___________________________r _______9
Hópganga verkalýðssamtakanna í Reykjavík fyrsta maí í fyrra var ein sú fjölmennasta, sem.hér
hafði sézt á hinum árlega hátíðisdegi verkalýðs-ins. Þessi naynd vartekin af maxmf jöldanum neð-
arlega á Skólavörðustíg á leiðinni niður í Bankastræti.
Rauði krossinn á Islandi síðasfliðið ár
voru starfrækí frá siðari hluta
ftf()ijðnbUðÍð
Otgefandi Alþýðofiokkurtnn
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn og afgreiðsla í AI-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu
Símar ritstjórnar: 4901 og 4902
Simar afgreiðslu: 4900 og 4906
Verð í lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðjan h. f.
Vorhugur
VERJCALÝÐURINN heldur
ur fyrsta maí hátíðlegan
í ár á einhverjum þeim stærstu
timamótum, sem veraldarsagan
getur um. Enn ytfirgnæfir að
vtísu eins og undanfarin fimrn
ár gnýr vopnanna raddir frið-
arins og uppbyggingarinnar; en
það eru fjörbrot nazismans, sem
nú standa yfir, og í mörgum
löndum, sem þennan dag fyrir
ári síðan voru enn undir oki
hans, fylkir frjáls verkalýður
liði í dag tii þess að halda dag-
‘inn hátíðlegan og bera fram
kröfur sínar um varanlegan
frið, fullkomið lýðræði og fé-
lagslegt réttlæti éftir allar þær
ægilegu hörmungar, sem yfir
íþjóðirnar hafa dunið á hinum
síðustu og verstu tímum.
*
Það er af þessum ástæðum
vorhugur í verkalýðnum um
víða veröld í dag. Blóðugri harð
stjórn, sem brotið hafði undir
sig margar þjóðir og ekki hvað
sízt stefndi að því, að gánga á
millí bols og höfuðs á verkalýðs
hreyfingunni, hefir verið steypt
af stóli og skilyrði þar með
sköpuð til þess að gera hugsjón
ir frelsisins og jáfnaðarstefn-
unnar gildandi á ný. En á þeim
fimibulvetri einræðis, offibeldis
og kúgunar, sem nú er á ehda,
hefir ótöldum milljónum manna
fyrst lært að skiljast, að hið
gamla skipulag auðvaldsins er
rotið og fúið og verður ekki end
urreist nema með þeirri áhættu
eða réttara sagt vissu, að allt
annað sæki aftur í hið gamla
far félagslegs ranglætis og ójafn
aðar í hverju þjóðfélagi um sig
og blóðugra bræðravíga þjóða
í milli. Þeim hefir lært að skilj
ast, að út úr ógöngunum er ekki
til nema ein leið, leið fullkom-
ins frelsis og lýðræðis, leið
verkalýðs'hreyfingarinnar og
jafnaðarstefnunnar.
*
Hér á landi er einnig vorhug
ur í verkalýðnum í dag, þó að
við höfum ekki nema að litlu
leyti lifað þann fimbulvetur ó-
friðarins, sem yfir verkalýð
flestra annarra þjóða hefir geng
ið undanfarin ár. Hér fylkir
verkalýðurinn einnig liði fyrir
frelsi, lýðræði og félagslegu
réttlæti, fyrir nýju átaki til upp
byggingar á sviði atvinnulífs-
ins til að útrýma fátækt og at-
vinnuleysi, fyrir fulikomnum
almannatryggingum, fyrir sam
ábyrgð fólksins og fegurri fram
tíð landsins og þjóðarinnar í
þeim heimi, sem nú rLs úr rúst
um ófriðarins.
*
Frá upphafi hafa það verið
slikar hugsjónir og slík kjörorð
sem sett hafa mót sitt á fyrsta
znaí og hátíðahöld verkalýðsins
þann dag, hér sem annars stað
ar. En aldrei hefir meiri vorhug
ur verið yfir honum enn í dag,
fyliing támans og framkvæmd
hugsjónanna virzt eins nærri.
AÐALFUNDUR Rauða kross
deildar fslands var haldinn
fyrir skömmu. Á stjóm deildar
inn var engin breytin gerð, nema
hvað Bjarni Jónsson læknir var
kosinn í stað Péturs heitins Ingi
mundarsonar.
í ársskýrslu deildarinnar seg-
ir svo um starfsemi hennar:
Á þessu starfsári fékk Rauði
kross íslands tvær ailstórar
geymsluskemmur við Yitastág
til afnöta. Þangað voru flutt ölÞ
hjúkrun argögn Rauða ■krossins,
sem áður voru geymd í' Austur-
bæjarskólanum. Eru skemmur
þessar mjög sæmileg geymsla,
eftir að kornið hefir verið þar
fyrir hitatækjum ag þær lag
færðar að öðru leyti, og þarf
þó nokkuð enn úr að bæta, svo
vel sé.
Nokkuð af hinum upphaflegu
hjúkrunargögnum hefir verið
endurnýjað. Noikkrumsjlúlkrahús
um, og þá sérstaklega hinu ný
reista vinnuhæli berklasjúk-
ling, hefur verið selt talsvert aff
rúmíum og rúmffatnaðd, isam ann
ars heffir verið óifáanlegur
hér um nokkurt skeið.
Loks hefir verið lánað út til
sjúklinga í heimahúsum rúm og
dýnur. samkvæmt beiðni lækna
og hefir það áreiðanlega komið
sér vel í mörgum tiífellum.
Svo sem undanfarin ófriðarár
hefir sbrifstofan annazt fyrir
greiðslu bréfaskeyta til og frá
ófriðarlöndunum og sendingu
bögla til stríðsfanga. Hefir þetta
verið allverulegt sarf.
Alls voru starfrækt sjö sum-
ardvalarheimili barna, svo sem
hér greinir:
Að Brautarholti á Skeiðum
með 49 börn. Að Löngumýri í
Skagafirði með 23 börnum. í
Menntaskóiasetrinu með 55
börnum. Að Reyikholti í Borgar
firði með 103 börnum. Að Sil-
ungapolli með 72 börnum. Að
Staðarfelli í Dölum með 49 böm
um. Að Sælingsdalslaug með 36
börnum.
Voru bannig 387 börn í dval
arheimilunum, en auk þess var
nokkrum bömum komið fyrir á
sveitalieiimilum ffyrir milligöngu
nsfndarinnar. Dvalarheimilin
júnímánaðar og þangað til í
septemherbyrjun. Um læknis-
skoðun og heilbrigðiseftirlit
giltu sömu reglur og undanfarin
ár, en heilbrigði var með allra
bezta móti. VeiHuðustu börnin
voru enn sem fyrr að Silunga-
polli.
Sjúkraskýlið í Sandgerði tók
til starfa 12. janúar og var starf
rækt til 25. maí Forstöðulkioiia
var, svo sem áður er getið frú
Laufey Halldórsdóttir hjúkrun-
arkona. Að þessu sinni nutu að
eins sex sjúklingar vistar í sam-
tals 49 legudaga. Hjúkranarað-
gerðir 1071, en vitjanir 203.
Ails voru látin í té 1641 steypu
böð og 240 gufuböð.
Sjómenn hafa sýnt starfsemi
bessari hinn mesta vilvilja, eins
og fyrri daginn. meðal annars
með nokkrum f járhagslegum
stuðningi.
Þar sem sjúkrabílarnir eru
þegar talsvért famir að ganga
úr sér, hafa verið gerðar ráðstaf
anir til þess að fá tvo nýja bíla
frá Ameríku, og eru þeir vænt-
anlegir innan skamms. Þá heffir
ARC tilkynnt, að hann muni
senda Rauða krossi íslands einn
sjúkrabíl að gjöf sem viðurkenn
ingarvott fyrir góða samvinnu.
Sjúkrgbílarnir fluttu á árinu
samtals 1999 sjúklinga, þar af
198 utanbæjar. Lengst Voru
siúklingar sóttir til Blönduóss,
Hvammstanga, í Þorskafjörð,
Hóimavík og Vík í Mýrdal. Var
samanlögð vegalengd utanbæj
ar 27466 kílómetrar. 30 sjúkl-
ingar voru fluttir ókeypis vegna
slysfara. Deildinni á Seyðisfirði
var útvegaður einn sjúkrabíll
og er hann starfræktur þar og á
Fljótsdalshéraði.
Iþróttasamibandi íslands voru
afhentir að gjöf fimm sjúkra-
sieðar ásamt teppum og öðrum
nauðsynlegum umbúnaði, og eru
þeir þegar teknir til afnota í
hinum> ýmsu skíðaskálum í ná-
grenni bæjarins.
Rauði krossinn sá um kennslu
í hjálp í viðlögum á námskeiði
Námsflokka Reykjavíkur, sem
haldið var í Háskólanum vorið
1944. í október var svo‘ annað
námskeið fyrir nemendur í Ljós
mæðraskóla ísl., en hin þriðja í
röðinni stendur nú yfir í Aust-
urbæjarskólanum. Eru neimend
ur þar eingöngu eldri og yngri
skátar, sem áður hafa numið
þessi fræði. Er þetta námsskeið
með nokkuð öðrum hætti en
tíðkazt heffir, enda ætiuinin að
nemendurnir geti að loknu prófi
tetkið að sér kennslu í hijálp í
viðlögum. Þeir eru milli tuttugu
og þrjátíu.
Kennslu hafa annozt: Sigurð
ur Sigurðsson, form. RKÍ,
Bjarni Jónsson læknir, Jón
Oddgeir Jónsson róðunautur
HIN óvinsamlegu orð rúss-
neska útvarpsfyrirlesar-
ans Michail Mishailov í garð ís-
lands, sem flutt voru í útvarpið
í Moskva 3. apríl í sambandi
við ákvörðun okkar, að segja
engri þjóð stríð á hendur og
fró var skýrt hér í blaðinu ný-
lega, vekur vaxandi athygli og
umræður í blöðunum. Á sunnu-
daginn birti Morgunblaðið í
hrófi ffrá einum blaðamanni
sínuiþ, sem nú dvelur í Am-
eríku, allítarlegan útdrátt úr
umimælum hins rússneska út-
vacpsfyrirlesara og gerir nokkra
athugasemdir við þau. í Morg-
unhlaðinu segir:
„Er fyrinlesarinn hafði skýrt frá
því, að ÍSland væri eitt þeirra
landa, sem hefði berið ^bjargað"
úr „klóm Hitlerssinna“ með sam-
eiginlegu átaki hinna sameinuðu
þjóða og hefði öðlaist sjálfstæði
„fyrir beina aðstpð“ hinna ,,þriggja
stórvelda,“ mælti fyrirlesariim í
rússneska útvarpið á þessa leið:
„Það er þess vegna einkenni-
legt að nú skuli vera til menin á
íslandi, sem ekki reyna að eins að
veikja vináttu felandinga og hinna
milklu lý ðræ ðiss tórvel d a, alira í
einu og hvers einstaks sérstaklega
iheldur og grafa undan siikri vin-
óttu.“
„Það er sérstaklega ósvifið“,
Slysavarnaffélágs íslands: og
hjukrunarkonumar frú Laofey
og ungfrú Margrét. Kvikraynd
RKÍI hefir veríð notuð í sam-
bandi við kenuslu þessa, auk
þess sem hún hefir verið lánuð
út úr bænum í: sama tilgangi.
í tilefnr af 20 ára afmæli
RKT hinn 10. des. s. I. ákvað
aðaBstjórn á fundi þann 22. maí
19445. að ráðast i byggingu sum
ardvalarheimili.s að Laugarasi í
Biskupstungum: Hefir þegar
veríð gengið frá samningum um
um. leigú á landi undir bygging
una.. Þá var sött um til ríkis-
.stjórnarinnar að hún afhenti
RKI 10 hermannaskála úr
timbri endurgjaldslaust til bygg
ingar heimilisins, og varð hún
við, þeirri ósk. Var síðan kosin
byggingarnefnd og skipa hana
þessir stjórnarmenn: Haraldur
Arnason, Scheving Thorsteins-
son og Jóhann Sæmundsson. Er
! áfiormað að hefjast henda á
nænstunni.
Tekjur ársins urðu kr.
1674li,84. Er bar í innifalið tals
vert af ársgjöldum frá árunum
1942 o.g 1043. Heliztu tekjuliðir
í>5rir eru: Öskudagssöfnun 1944
kr. 59701,66, gjaffiir og áheit ’kr.
22281,10 og ágóði af kvikmynda
sýningum, sem Gamla Bíó í
Reykjavík og Nýja Bíó á Akur
eyri gáfu, að upphæð kr.
11317,25, og loks ríkisstyrkur
kr. 800®;00.
Kvöldið fyrir öskudag 1945
flutti Helgi Elíasson fræðslu-
málastjóri eríndi í útvarpið um
starfsemi Rauða krossins. ,Ung-
liðar úr Laugarness- og Austur-
bæjarskóla aðstoðuðu við undir
búniag rrierkjiasölunnar, en
bamaskólabörn úr öllum fjór-
um skólum' bæjiarins önnuðust
sjálfa siöliuina, auk notkkurra.
nemendá Hjúkranarkvennaskól
ans. Salan í Reykjavík nam um
48: þús. kr., en utan af landi
hafá þegar borizt um 20 þús.
kr. og em þó ekki öll kurl kom
in til grafar enn. Þá barst frá
Reykjavík í gjöfum um 20, þús.
kr., o*g fyrir nokkrum dögum
ennfremur peningagjiöf fná
Þykkbæingum að upphæð kr.
Frh. af 6. síðu.
sagði Mihailov, „að þessir rraen*
skuli hafa valið sér að skotmarki
í þessum auðvirðilega slúðurá-
áróðri, Krímréðstefnuna og hina
fyrirhuguðu, San Franciseoráð-
stefnu.“
Og enn á hinn rússneski út-
varpsfyrirlesari að ha’fa sagt:
„Það er mjög einkennilegt, sv«
ekfki sé of mikið sagt“, hélt Mihal-
ov áfram, ,,að til skuih vera é ís-
landi viss blöð, sem krefjast þótt-
töku í San-Franciscoráðstefnunni,
en sem vilja ekki ganga að lág-
markskröfunum fyrir því, að ís-
lendingum sé boðið á ráðstéfnuna.
Þetta birta talöðin undir stórum
fyrirsögnum, sem segja: „Dýr heiS
ur“ og „Aðgöngumiðinn er of dýr.“
„Það er villandi í þessu máli,
að ta'la um sérstök ákvæði í stjóra
arskrá íslands, eða einis'og Miorg-
unblaðið gerir, að gefa í skyn, aSf
ihægt sé að komast til himnaríkis
án þess að vökna í fæturna, það er
að vera boðin þátttaka í San Franc
isco-ráðstefnumu, án þess að gefe
stríðsyfiriýsingu.“
V
Við þetta bætir fréttaritari
Morgunblaðsins eftirfarandi at-
hugasemd:
„Hér í Bandaríkj unrnn vökta
þessi> ummæli rúsBneska úfcvarps-
Franah. á 6. síöu.