Alþýðublaðið - 01.05.1945, Blaðsíða 7
ALÞVÐUBLAÐIP
7
frráðjudaíjur 1. loaá IMS
Bœrinn í dag.
Næturlæknir er í nótt og aðra
•nótt í Lseknavarðstofunni, sími
3030.
Næturvörður er í nótt og aðra
njótt í Reykj avíkurapóteki.
Helgidagslaeknir er María Hall-
grímsdóttir, Grundarstíg 17, sími
4384.
Næturakstur annast B. S. í., sími
1540.
ÚTVARPIÐ:
Hiádiegisútvarp. 15.30—16.00 Mið-
dtegisútvarp. 16.00 Hátiðisdagur
verkalýðsfélaganna: a) Ræða (Her
tnann Guðmundsson, forseti Al-
þýðusamlbands íslands). b) Þættir
úr frelsisbaráttu mannkynsins. —
Samfelld dagskrá. — Upplestur og
Æónleikar. 18.30 Barnatími. 20.00
Fréttir. 20.20 Hátíðisdagur verka-
lýðsfélaganna: a) Ræða (Björn
Bjarnason, ritari Alþýðuisambands
íslands). b) Leikrit: „Ósigurinn“
etftir Nordahl Grieg (Leikstjóri:
Lártus PáTLsson). 22.00 Fréttir. 22.06
Banslög. 24.00 Dagskrárlok.
Á MORGUN:
Næturakstur annast Aðalstöðin,
srmi 1383.
ÚTVARPIÐ:
Kvöld Breiðtfirðingafólagsins: a)
Ávörp og ræður (Jón Bmil Guð-
jónsson, form. félagsins, Valdimar
Björnsson sjóliðsforingi, Helgi
Hjörvar skrifstofustjóri). b) Upp-
lestur (frú Guðbjörg Vigfúsdóttir,
séra Jón Thorarensen, Jón J. Sig-
urðsson kennari). d) Einsöngur
(Kristín Einarsdóttir, Haraldur
Kristjánsson). e) Kvæðalög (Jó-
iiann Garðar Jóhannsson). 22.00
Frétti'r. Dagskrárlók.
Handíða- og myndlistaskólinn
opnar í dag sýningu á verkum
nemenda skólans £rá síðastliðnum
vetri. Er sýningin í Hótel Heklu
og verður opnuð fyrir almenning
kl. 4 s.d.
Dýraverndarinn
1. og 2. tölublað 31. árgangs er
nýkominn út, með mörgum grein-
um og kvæðum, aúk fjölda mynda
sem prýða heftin.
Félagslíf.
Fyrsta maí-blað
ÁrroSa setf á
götunum í dag
ARROÐI, blað Félags ungra
jafnaSarmanna 2, tölublað
4. árgangs (1. maíblað) er kom
ið út og verður selt á götunum
í dag.
Helztu igreinar bláðsin.s' eru
þæsar: Aljþýðujf'lokíkurm'n og
HaifnarÆjiörður, attaytglisverð
igreln eftir Ólaíf Þ. Kristijénisson,
kennara. Lýisir hann íbinni já
kvæðu þíóun Hafnarifijiarðar á
því tímalbiili, sem. AljþýðutfMck
urinn hefur stjórnað honum.
Þar er grein eftir Helga Hann-
esson ritara Aiþýðufl., sem
haim netfnir Starif og steína Al
þýðuflokksins, Verkalýðshreyf
ingin oig ungu stúlkurnar, eftir
Siviövu JónisdJÓttur, þá er yfirlit
um innllend stjórnmál, Stjónar
samvinnafl. og stjórnaranidstað
an, og grein sem nefnist Hœtt
um að sitja hjiá. Þá eru í blað
inu fjöldli. mynda, íbæði frá
kröfugöngum verkalýðsins hér
'í Reykjavík og einnig mann-
virkjamyndir.
iSölulbörn komið í afgreiðslu
AJþýðuiblaðsinis fyrir hád'egi í
dag og saijið Árróða á götun
um.
Skólasýning nemenda
Kjarkurinn aö bita hjá
Quisiing og itði hans
í Noregi
Allir ráSherrar
Quislings sagðir hafa
beðizf lausnar
. ÍÐASTLIÐINN laugard. var
opnuð skólasýning í Autur
bæjarskólanum og verður hún
opin til kl. 10 í kvöld fyrir al
menning', en á morgun verður
sýninginn opin til hádegis og þá
aðeins fyrir vorskólabörnin.
Er sýning þessi. í tilefni af
Iþvií, að í 'vor hsfur Austuribæjar
skólian starfað í 15 ár, og ákvað
því ikóianefnd og skóiastjóri
að ihaida sýningu til þess að
gefa iólki kost á þvi að fylgj
ast með árangri og istarfi barn
annra d skólanum.
Sýningunni. er skipt niður í
deildir, eftir befckjunum, og
komið fyrir í fcehnsslusto'fúnum
c>g á gönigunum. Eru iþarna sýnd
ar teikningar, barna úr öllum
'befckijium skólans, ennfremur rit
handarfeýninehorn. Sérstaka at
'hygli ivekur línurit í stofu 7
ára barnanna, en það sýnir lestr
arframför þeirra í skólanum.
(Þá er. sýnd margskonar handa
vinna o.g smíði og eru þarna
mar-gir haglega gerðir munir.
Á sunnudaginn og í gær var
sýninigi-n opin frá kl. .10 til 10
og v'oru alltaf við og við ieiik
fimissýni.ng telpna oig drengja,
ennfremur var söngieikurinn
„Gieðilegt sumar“ eftir Guðm.
Guðmiundsson áýndur í kvik
miyndasal skólans einnig söng
bamakór undi.r stjórn Jóhanns
Tryggvasonar sönigkennar. í
dag verður söngur, leiksýning
og fimleikasýning við og við
eins og fyrri dág-anna, ag verð
ur sýningin opin eins og áður
er isagt til kl. 10 í kvöld. Á morg
un verður sýningin aðeins opin
fyrir vorskólabörn ög lýkur
hsnni kl. 12. á hódegi.
Móðir mín ?
Herdís Eiríksdóftir
frá Önundarfirði, andaðist í nótt, að sjúkrahúsinu Sólheimum.
28. apríl 1945.
Jens Þ. Haraldsson.
Innilegar þakkir
færum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð við andlát og
jarðarför elsku litlu drengjanna okkar.
Ingibjörg Bjarnadóttir. Þórður Gíslason.
Konan mín elskuleg,
(atiórún SigurSardóttsr,
andaðist að heimili okkar, Neðra-Dal, Fossvogi, þann 28. þ. m.
Jarðarför ákveðin síðar.
Jón Einarsson
i
frá Leynimýri.
Æfingaskrá
yfir æfingar á íþróttavellinum
Meistara-, I. og II. flokkur:
Mánudaga kl. 7.30— 8.45
Miðvikudaga kl. 8.45—10
Föstudaga kl. 6.15— 7.30
III. og IV. flokkur:
Laugardaga kl. 6.30— 7.30
Stjómin.
Valur
ÆFING hjá 3. fl. í dag kl. 6.15
ó íþróttavellinum.
MEISTARA-, fyrsti og annar
flokkur: Æfing x dag kl. 1.30.
Stjómin.
II®
'TÍlKYffmú
STÚKAN ÍÞAKA. Fundur
fellur niður í kvöld.
^ REGN frá Stokkhólmi til
London, sem blaðafulltrúa
Norðmanna í Reykjavík hefur
borizt, segir, að Tidningarnas
Telegramburá flytji þá fregn
frá Oslo,. bð uppgjafartilboð
Himmlers hafi flogið sem eld-
ur í sinu meðal almennings
borginni, þó að litvarpið í Os-
| lo hafi ekki minnzt á tilboðið
einu orði.
Stjórn Quislings hélt fund
konungshöllinni á sunnudaginn
til þess að ræða horfurnar.
Það er talið, segir í fregninni
frá Tidningarnas Telegram-
burá, að til standi, að endur-
skipuleggja „stjórnina11, en op-
inberlega hefur ekkert verið
látið uppi um fundinn. Síðari
fregn frá Oslo hermir, að allir
ráðherrar Quislings hefðu beð-
izt lausnar, en hann myridi
ætla sér að halda forsætisráð-
herraembættinu. Ekkert hefur
heyrzt um það, á hvaða grund-
velli ætti að byggja nýja
Quislingsstjórn
Norsk Telegraimburá í Lond-
on hefur fengið þá fregn, að í
„Svenska Morgonbladet“ sé
sagt frá því, að Quisling sé að
reyna að komast í samband
við London.
Samkvæmt fregn frá Skand-
inavisk Telegramburá, sem er
undir þýzku eftirliti, á Quisl-
ing að hafa sagt í ræðu fyrir
ungum norskum nazistum á
„foringjafundi11 í Jessheim ný-
lega: „Ég er orðinn gamall
maður og á ekki langt eftir
ólifað.“
8«, Eierinei i
5. herinn í
C
LARK yfirhershöfðing
bandamanna á Ítálíu ti
kynnti í gær, að öll vörn Þjó?
verja á Norður Ítalíu væri þro
in. . ..
8. herinn lók Feneyjar á
'sunnudaginn og fór norður yfir
ána Piave i gær, sem er 90
km. frá Triest, en þangað eru
hersveitir Titos marskálks
kamnar.
5. herinn fór inn í iðnaðar-
'borgina Torino i gær.
Samlals hafa bandamenn íek-
ið 120 000 fanga í þriggja vikna
lokasókninni á Norður-Ítaliíu.
Framhald af 2. síðu
þessi orð, þakkaði Felix fvrir
vel unnin störf í þágu félagsins,
sérstaklega meðan þv'i hafði
mest riðið á — og viðurkenndi
hreinlega að lokum að hann
hefði ■ ekki verið endurkosinn
vegna pólitiskra skpðana sinna.
Bað hann fundarmenn að i,áta
í Ijós þakklæti sitt til Felix fyr-
ir vel unnin stör.f — og var það
gert með dynjandi lófataki.
Þar með er það viðurkennt
af forsprökkum kommúnista í
KRON' —- að starf þeirra í fé-
laginu er pólitiskt og ekkert
annað.
Þakka innilega fyrir auðsýnda vináttu á 65 ára af-
mælisdegi mínum, 28. apríl.
JON EYJÓLFSSON,
Flateyri.
verða lokaðar í drag.
B©rgarst|érifin,
Samkvæmt reglugerð um lækningu hunda af band-
ormum o. fl. fer fram lækning og hreinsun hunda í
Reykjavík dagana 3.—5. maí n.k.
Hreinsunarmaður er skipaður Guðmundur Guð-
mundsson, Þverhólti 18 F, og ber eígendum (um-
ráðamönnum) hunda að kcma þetr.i þaugáð íyrir há-
Kundarnir
fram.
rétt-
degi einhvern hinna franiangreindu daga.
mega ekki fá mat þann dag, sem lækning
Hundur, sem skotið er undan hreinsun
dræpur.
er
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. apríl 1943.
m 5i
heldur Sundfélagið Ægir í Gddfeiiow
Aðgöngumiðar seldir á sama stað kl.
Dansað,uppi og niðri.
Allir íþróttamenn velkomr.ir.
: kv. Id. 1. maí.
5..7.