Alþýðublaðið - 01.05.1945, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 01.05.1945, Qupperneq 8
8 ALÞYBUBLAÐIP Þriðjudagur 1. maí 1945 -iTJARNARBfða Sjóliðar (The Navy Way) Skemmtileg mynd frá æf- ingastöðvum aaneríska flot- ans Sýnd kl. 7 og 9. Skæruliðar (The People’s Avengers) Rússnesk mynd með enskum texta um baráttu og afrek skæruliða að baki víglínu Þjóðverja. Sýnd kl. 3 og 5 kinnuð börnum innan 16 ára Sala hefst kl. 11 f. h. | n BÆJARBÍÓ 1*1 Hafnarfirði Gösfa Bsrlingssaga Hljómmynd eftir skáldsögu Selmu Lager lof. ' Sýnd kl. 7 og 9 Barnasýning kl. 5: Teikni- og fræSslumyndir Stefán Júlíusson teiknari útskýrir. Sími 9184 Nonni litli hefir ekki miMa trú ó réttlætinu í iheimi hér: „Ef mér verður á að setja einn fingur upp í mig, iþá er ég húð- skammaður og kallaður öllum il’lum nöfnum; en þegar litli bróðirlætur eins og bjáni og stingur öðrum fætinum upp í sig, þá finnst öllum þaðvera snið ugt oghlægilegt.“ * » * Mildur af annars auði, er ei par fyrir lofandi. * * * Móðurbræðrum verða. menn Mkastir en föðursystrum fljóð. ■IF OG W. SOMERSET \\\ LEIKO M A U 6 H A M og svipbrigðaríkt á leiksviðinu, missti einhvern veginn áhrífa- mótt sinn á léreftinu. Þess vegna hafði hún fljótlega tekið upp þann við að hafna öllum tilboðum um þátttöíku í kvikmyndum, enda þótt slík tilboð bærust henni alltaf annað veifið. En Júlia öfundaði ekki kvikmyndaleikkonurnar. Þær komu og fóru. Hún hélt sinuin sess. Þegar hún gat þvi við komið, fór hún i Lundúnaleikhúsin til þess að sjá leik eínhverrar leikkonunnar, sem fór með frægt aðal- hlutverk. Hún var varfærin i hrósi sínu, og hrósyrði hennar voru sönn og falslaus. Það bar jafnvel við, að hún sá svo góðan leik, að hún furðaði sig bókstaflega á þvi, hvers vegna hún þótti svo mjög framar öllum öðrum. Hún var allt of gáfuð til þess, að henni dyldist, hversu mjög henni. var hossað, En á hinn bóginn var hún í sjálfu sér lítilþæg. Hún undraðist það, hvernig fólk gat heillazt af leik hennar. og það þótt hann væri svo eðlilegur og sjálfsagður, að henni hafði alls ekki dottið í hug, að þetta eða hitt atriðið yrði öðru vísi af hendi levst. Gagnrýnedurnir dáðust að fjölhæfni hennar. Sérstaklega hrósuðu þeir henni fyrir sjald- gæfan hæfileika til þess að lifa sig inn í hlutverk. Henni var það alveg ósjáifrátt að gefa nánan gaum að fólki og tók varla eftir því, að hún gerði það, en þegar 'hún þurfti að sökkva sér niður í nýtt hlutverk, vöknuðu i huga hennar gamlar minningar, sem hún mundi þó ekki hvaðan stöfuðu, og hún komst skyndilega að raun um, að svona persónu hafði hún kynnzt á lífsleiðinni, enda þótt hana hefði sizt grunað það fyrirfram. Kannske hafði hún aðeins séð hana á götu eða Iþá verið með henni í samkvæmi, en upp úr þessum heilabrotum gamallar íhygli gat hún skapað fólk, sem átti sér stoð í veruleikanum, og auðgað það með sinni eigin reynslu og persónulegum töfrum og frábærri leikkunnáttu. Fólk hélt, að hún léka. aðeins þessa tvo eða þrjá klukkutima, sem hún var á sviðinu. Það vissi ekki, að hlutverkið, sem hún fór með i.það og það skipiið, vék aldrei frá henni með öllu, hvað sem hún virtist sokkin niður í annað eða tala af vakandi áhuga um gerólíka hluti. Oft fannst henni hún vera tvær manneskjur — ledkkonan, sem unnið hafði allra hylli og gekk manna á meðal í fögrum kiæðum en var þó aðeins skuggi, og konan, sem hún lék á kvöldin og var í raunveruleikanum bún sjálf. „Þó það ætti að hengja mig, gæti ég ekki sagt í hverju snilldin er fólgin,“ sagði hún við sjálfa sig. „En hitt veit ég fyrir vfet, að ég vildi gefa allt, sem ég á til þess að vera orðin átján ára í annað sinn.“ En hún vissi vel, að það var ekki satt. Myndi hún hafa þegið að vera orðinn ung í annað sinn, ,þótt henni hefði staðið það til boða? Nei, ekki þegar á hefði átt að herða — nei. Það var ekki hylli fólksins — frægðin, ef maður vtildi nota það orð, -— sem hún girntist. Ekki heldur valdið, sem hún náði á áhorfendunum, h’in föls'kvalausa ást þeirra á henni. Og það voru alls ekki pening- arnir, sem þetta hafði fært henni upp í hendurnar. Það var styrk- leikinn, sem hún fann í sjálfri sér, vald hennar yfir sjálfri sér — Það var það, sem heillað' hana. Hún gat tekizt á hendur hlutiverk, og það iþótt rom væri að ræða fremur lélegt hlutverk — persónu, sem segði fátt af viti — og gætí iþað iðandi lífi með undraverðri leikni. sinni og per- sónuleika. Engurn öðrum hefði tekizt að gera það úr sumum þess- um hlutverkum, sem hún gerði. Stundum fannst henni, að hún stæði nær guði en mönnum. ,,Og þar að auki,“ sagði hún hlæjandi vi.ð sjálfa sig, „væri Tommi ófæddur.“ Þegar á allt var litið, var það ekki nema mjög eðlilegt, að 'hann hefði gaman af þvi að þeytast svona um allar jarðir með _ NÝJA Blð Tunglskinsnætur („Shine on Harvest Moon“) Óvenjulega skemmtileg og fjölbreytt söngvamynd. Sýnd kl. 6,30 og 9 Allar vildu meyj- arnar eiga hann Fjörug' söngva- og gamanmynd með Leon Erroll og hinni, fræga Casa Lomba hljómsveit. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 6AMLA Blð — Dularfulla morðið (Grand Central Murder) Spennandi sakamálamynd Van Ileflin Patricia Dane Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Umhverfis jörðina (Around the World) Mischa Auer Joan Davis Kay Kyser og hljómsveit. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11. Roger. Þeir voru héf um bil jafnaldrar. Þetta var líka fyrsti leytf- isdagurinn hans. Hún varð að lofa honum að láta eins og hann vildi., Enn voru fjórtán dagar ffyrir höndum. Innan skaitíms hlaut hann líka að verða leiður á því að vera alltaf í slagtogi með seytján ára gömlum strák. Roger var góður drengur, en hann var leiðinlegur Henni datt ekki í hug að 'láta móðurlegar kenndir blinda sig í þvi efni. Frændi gamli Jómfrú Jen'sen hafði í öryggisskyni sagt Adelu frá því, hversu frændi hennar væri hræddúr við ketti og bannað henni að minnast á ketti í nærveru gamla mannsins. Auk þess talaði hún mikið um það, hversu mikla erfiðleika' hún yrði að búa við af völdum músanna, sökum þess, að ekki væri hægt að hafa kött innanhúss vegna húsbóndans. Með því móti vonaðist hún ti'l þess, að Adelu færi ekki að gruna það, að stóri gu-li kötturinn, sem jómfrú hafði á launi í eld- húsinu, og sem stundum sást á ferli kringum húsið, tilheyrði henni eða heimi'linu. Um föstuinngang heyrði Adela skólasystkini sín tala mi'kið um það^, að á sunnudag í föstuinngang yrði haldin gleði fyrir skólafólk úr ýmsum skólum, og færi skemmt- unin fram í Latínuskólanum. Elín sagði Adelu, að hún væri vissum, að henni yrði boðið af Walter, — sér líka. • Við þær fréttir færðist skuggi yfir andlit Adelu, eins og svo oft áður, því hún sá fram á, að hún myndi að líkind- um ekki geta þegið boðið. Hún þóttist vissuum, að ekkert myndi þýða að biðja um leyfi, — henni myndi ekki verða le.yft að fara á bállið. Auk þess átti hún engan ballkjól. Á heimleiðinni úr skólanum mættu þær Walter og sögðu honum, að Adela myndi ekki fá leyfi til að fara á Latínuskólaballið, þótt hún beiddist leyfis. Walter hló og sagði, að hún Skyldi þá ekkert vera að biðja um neitt leyfi. Hann hvað það vera skylda sín að biðja gamla yfirkennarann leyfis fyrir hennar hönd. Hann sagði sér vera sönn ánægja í því og jóm'frú Jensen gæti á engan hátt staðið þar í veginum, þótt hún reyndi það. MYNDA- SAG A FLUGSTJÓRINN: „Það er rétt Örn. Það er merki þarna niðri ó eyjumni — þeir segja — við stoulum sjó'---að þeir séu í nauðum stóddir. Flugvél bef ur 'hrapað þarna. — Einn af félögunum er að veifa ofkkur. Þeir vara okkur við að lenda — Ég get það ekki heldur vdð höfum nægjar bihgðir en engar faHhíifar fyri,r þær. Iívernm.g eigum við að . . ÖRjN: „Sheh! Segðu flugstjóran urn að vera tilbúinn og koma með birgðirnar. Við skulum varpa þeim ni.ður til piltaama — Ég ætla að opna þessa hurð . . .“ i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.