Alþýðublaðið - 10.05.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.05.1945, Blaðsíða 7
Fhnmtudagur 18. maí 1845. AIJÞYÐU B LAÐIÐ Bœrinn í dag. Næturlæknir er í nótt og næstu nótt í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í nótt og næstu nótt í Lyfjabúðinni Iðunn. Helgidagslæknir er Ólafur Helga son, Garðastræti 33, sími 2128. Næturakstur annast Aðalstöðin, sími 1383. ÚTVAK.PIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 11.00 Morgun- tónleikar (plötur). 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Frí- kirkjunni (sr. Jón Auðuns). 15.15- 16.30 Miðdegistóiíleikar. 19.25 Hljómplötur. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarps'hlj ómsveitin (Þórarinn Guð mundsson stjórnar). 20.5Ö Kvöld Slysavarnadeildarinnar ,,Ingólfs“: Ávörp. —- Ræður. — Frásögur. — Upplestur. — Tónleikar. 22.00 Fréttir. Dagsfcrárlok. Goðmundttr Kamban Framhald aí 2. síðu Mskólann í Kaupmannahofn. Samfímis fékkst hann við leik- ritagerð og liggja mörg leikrit eftir hann. Þá samdi hann og skáldsögur og er þeirra lang- kunnust hér hin mikla skáld- saga hans „Skálholt“ en hin síð asta, sem vitað er að hann samdi og nefnist á dönsku „Jeg ser et stort skönt Land“ er nú í prent un hér. Hahn hafði oft leikstjórn með höndum við ýmis leikfeús í Kaupmannahöfn og hér setti hann á svið og lék í leikritum sinum meðal annaús ,,Vér morð ingjar“ og „Sendiherrann frá Júþíter“. Þá stjórnaði hann og töku kvikmynda. Öll hernámsárin hefur hann dvalið í Danmörku. Þar hefur hann skrifað i tímaritið Frón. Háfíðahöldin á sigurdaginn Ríkisitjérnin vill fá íiariega skýrilu Fréttatilkynning frá ríkisstjórninni. UT AF þeirri fregn. er hingaS héfur borizt unl það, að Guðmundur Kamban rithöfundur hafi verið skot- inn í Kaupmannahöfn, vill ríkisstjórnin taka það fram, að sendiráði íslands í Kaup- mannahöfn hefur verið falið að afla upplýsinga um mál þetta og senda ríkisstjóm- inni skýrslu sem fyrst. Mun ríkisstjórnin hlutast til 'um, að mál þetta verði ýtarlega rannsakað. Frh. af 2. síðu. ráðherrar auk fjölda annarra embættismanna. s Athöfnin í kirkjunni hófst með því að dómkirkjukórinn söng undir stjórn Páls ísólfsson ar sálminn „Þín miskunn ó, guð“. Þá bað biskupinn bænar og að henni lokinni söng kór- inn sálminn „Faðir andanna“. Að ræðu biskups lokinni söng Pétur Á. Jónsson sálminn „Friðarins guð“, og loks var þjóðsöngurinn sunginn. Að kirkjuathöfninni lokinni var kirkjuklukkunum hringt viðstöðulaust í 10 mínútur og hefur væntanlega verið gert i öllum kirkjum landsins á samg tíma eftir tilmælum biskups. Hjá sendiBierrum Dana ©g HorSmaeiiia Norræna félagið gekkst fyrir hópgöngu til sendiherra Dana og Norðmanna og safnaðist fólk saman til hópgöngunnar við Arnar'hól klukkan 3.45. Var þar fefkilegur mannfjöldi sam- anköminn, svo fjölmennur að varla hefur jafnmikið fjölmenni sést samankomið hér í Reykja vík, þótt lýðveldisfagnaðurinn 18. júní í fyrrasumar sé með- talinn. Lék Lúðrasveit Reykjavíkur fyrir göngunni. Þar næst gekk stjórn norræna félagsins, þá skátar undir íslenzkum fánum og Danir og Norðmenn undir sínum þjóðfánum. Fyrst var i gengið að sendiherrabústað | Dana við Hverfisgötu og þar á- i varpaði formaður norræna fé- lagsins, Stefán Jóh. Stefánsson, sendiherrann. Mælti Stefán m. a. á þessa leið: Hæstvirti sendiherra! í bugum Íslendinga býr nú óvenjuleg gleði og fögnuðiir yf- ir stríðsloikunum hér í álfu. En aiveg sérstaklega verða 4. dg 7. maí 1945 bgleymanlegir gleði- dagar allra norrænna manna, í mótsetninigu við 9. apríl 1940, er var dagur hanma og sorgar í hug-um sömu manna. Efftir fiimm þung þrautaár fögnum við af alúð oig einlægum huig frelsi bræðiraþjióðanna á Norðurlönd- um. Norræna ifélagið á íelandi vildi með heimsókn þessari til yðar isýna lítinn vott gleði sinn- ar oig virðihgar til þjóðar yðar. Qg í naffni Norræna félagsins og hinis mikla fjöldai iá íslandi, er aff leinlægum hug fagnar frelsi iþjóðar yðar, ber ég fram hinar innilegustu árnaðarólskir til þjóðar yðar, er vaxið hefur að 'virðingu í ógnum ófriðarins, með hugheilum óskum og viissu um igott gengi í fraimtðinni, oig í fullU trausti umi niáið og vin- samlegt samstarlf á onjjli ís- lenzku þjóðarinnar og þ'jóðar yðar. Ég bið þó, sem hlér eru stadd- ir, að ihnópa ferfalt húrra fyrir fræmdlþjóð vorri og hinu írjólsa, faigra iandi hennair. Að ávarpinu loknu var þjóð söngur Dana leikinn. En því næst þakkaði sendiherrann fyr- ir þá vináttu og samúð, er Is- lendingar hefðu sýnt Dönum á hinum erfiðu tímum, sem geng ið heíðu yfir Danmörk undan- far'in ór. Énnfrémur lét hann í ljós ýá ósk, að í framtíðinni mæíú ríkja vinátta milli ís- lands og Danmerkur og að.sam skipti þjóðanna mættu eflast á komandi tímum. Þó bað sendiherrann mann- fjöldarm að hrópa ferfalt húrra fyrir norrænni samvinnu. Því næst var íslenzki þjóðsöngurinn leikinn. Þá var haldið að bústað.sendi herra Norðmanna við Fjólugötu og fór þar frarn samskonar at- höfn. Stefán Jóh. ,Stéfánsson á- varpaði norska sendiherrann á sömu leið og danska se'ndiherr- ann, pg því næsí var norski þjóðsöngurinn leikinn, en sendi herrann svaraði með snjöllu á- varpi og þakkaði íslenzku þjóð inni alla þá hjálp og samúð, er hún hefði sýnt Noregi öll þessi þungu þrautaár, sem Nor- egur hefði verið undir okinu. Hann óskaði þess jafnframt, að nú, þegar Noregur risi aftur upp úr ánauð sinni, treystust þau vináttuhönd, sem binda þessar frændþjóðir og að sam- skipti þjóðanna mættu aukast báðum til farsældar. Að lokum bað sendiherrann mannfjöldann að hrópa húrra fyrir íslandi og íslenzku þjóðinni. Á þriðjudagskvöldið var dag skrá útvarpsins að mestu helg- uð friðardeginum. Óspektirnar Framhald af 2. síðu. ir miklum áhrifum víns á meðal mannfjöldans við Austurvöll og á götum bæjarins. Hófust upphlaup þeirra strax á Austurvelli, er þeir réðust að lúðrasveitinni, en lögreglunni tók'st fljótlieiga að afstýra vand- ræðum. Eiftir að íólk hafði horf- ið af Aiusturvelli og flestir komnir á Arnarhóil, fóru sjólið- ar í |hóp um. ’ göturnar, ýmist gangandi eða í bifreiðum, syngj andi, hrópandi oig dansandi. Bar þó ekki þá á neinum til- raunuim hjá þeim til að koma af stað óeirðuim. Þ'eir 'Voru aðeins glaðir og ærslafullir, en þetta tók breytingium er á daginn leið. Sjóli.ðar klifruðu úpp á styttu Ingólfs á Arnarhóii og drógu þar iupp brezkan fána. ís- lenzfcir lungiingair espuðust við þetta O'g riffu fó'nann niður, en við þetta Ienti allt í báalofti. Löigreglan isfcarst að sijláfsögðu í leikinn o;g tók'st að haldia mann- fjöldanium og sjíóliðunum að- skiMum, en þá var gripið til þeiss, sem hendi var næst, og kíistað á báða bóiga grjóti, kiola- molum og torfusneplum. Var það hheinaista mildi að ekki hlutust af stórslys. Við þessar sviptingiar handtók íslenzka lög- reglan mikinn fjölda af unlglinig- unum og urðu allar vistarverui' hennar troðfullar. iEn óeirðirnar hóidu sleitu- laust áfiram og jukust. Löig- reglustjóri brezfca hersins fór þess á leit við lögregluna, að Alþýðuflokksfélag Reykjavíkjar t iumarfaan heldur félagið næstkomándi laugardagskvöld 12. maí kl. 8,30 í Iðnó Til skemmtunar: 1. Skemmtunin sett: Helgi Hannesson, fram- kvæmdastjóri Alþýðuflokksins 2. Tvásöngur með gítarundirleik: Alfreð Clau- sen og Haukur Mortens 3. Fréttir frá Svíþjóð: Stefán Jóh. Stefánsson, alþingismaður. 4. Gamanleikur í 3 þáttum: Leikhópur félags- ins 5. DANS Aðgöngumiðar verða seldir félögum og gestum þeirra frá kl. 3 e. h. á morgun, föstudag, í skrifstofu Al- þýðuílokksins, Alþýðuhúsinu, í afgreiðslu Alþýðu- blaðsins og í aðalútsölu Alþýðubrauðgerðarinnar, Laugavegi 61 Félagar f jöímemiið Síðasía skemmtunin á starfsárinu fundur Byggirsgaféfags verkamanna í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 13. þ. m. í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu og hefst hann kl. 2 e. h. Fundarefni: Vehjuleg aðalíundarstörí. Sýnið skýrteini við innganginn. \ Byggingafélag verkamanna. hún -beitti* táragasi, en hún fóerðist undan, vildi reyna að halda fólkinu í iskefjum án þess. En brezka lögreiglan tók litlu síðar að beita því —■ og 4ók ís- lenzka lögrelan þá einnilg upp sitt táraga.s. Arnairhóll var nú enn orðinn einis og orustuvöllur oig tókst að sundra óróaseggjlun- um rnieð gasiinu og-síðar var smærri hópum dreift með sömu aðfferð. Én um líkt leyti hótfu sjóílið- arnir árásir á hina og þessa búðarglugga í bænum. Brutu þeir alia stóru glugana í Mjólk- urfélagshúsinu oig víðar í Haffn- arstræti, Einniig brutu þeir rúð- ur úr gluggum við Laugaveg og í Aðalstræti. ;Eftir að það íiurðu- leiga atvik -kom fysir, að brezk- ur sjóliði motaði skotvopn og skaut að fólki við sænska frysti búlsið, voru sjóliðarnir króaðir aff við hlöfnina og síðan munu þeir hafa hrökklazt um borð í niiur siín-ar. iÞá bar íþað og við um bvöM- ið, að skörnir voru niðíur ís- lenzkir ffánar aff Listamanna- skálanum, Hótel Haklu o;g Varð- aiihúsinu. Var isjóliðitnn, sem skair niður ffáhann aff Lista- mannaskálanum, handtekinn. Þannig var blaðinu sagt frá. Islenzka liigreglan kom mjög vel ffram og beitti ekki hörku fyrr ,en í síðustu lög. Það skal tekið franí, að ffyrir ÓBpektunura stóðu tiltölulega fláir sjöliðar og nlokfcrir reykvíiskir stráikar, sem höguðu sér ósæmilega. Verður það að telja hreina mildi, að ek-ki urðu stórslys þetta minnisstæða kvöld ef ekki manndráp. Aftur í gærkveidi Mikill mannfjöldi safnaðisf aftur saman á Arnariióli og um hverfis hann á niunda tímanum í gærkveldi og lenti þá á ný í stympingum Ög ryskingum við brezka sjóliða, sem aftur höfðu- fengið sér einum dropa of mik- ið í tilefni af sigrinum. NeyddisF lögreglan til þess á ellefta tímanum að skakka leik inn og dreifa mannfjöldanum með táragasi, eins og d fyrra- dag. Dregið verður í 3. fiokki á morgun kl. 6 ' Miðar verða seldir og endurnf jaðir til kl. 5 Happdrættið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.