Alþýðublaðið - 18.05.1945, Blaðsíða 5
Föstudaffur 18. mfá 1945.
ILÞYÐUBUÐIÐ
Saga um stúlku í kirkja — Ein mynd — Upplausn heim
ilanna. — Virðingin fyrir lífinu sjálfu. — Fram-
kvæmdastjóri skrifar um starfsfyrirkomulag hjá fyr-
irtækjum bæjarins.
G STARÐI undrandi á mann,
sem var að segja mér sög-u og
þegar hann lauk við hana fór ég
að hlægja og þó var sagan ekki
hlægileg. Hún var ekki löng, en
svona var hún: „Nýlega var um
14 ára gömul stúlka í kirkju. Hún
sat þar með málaðar neglur og
varir, litaðar augabrúnir, :tyggj-
andi J,tuggugummí“, og með liffað
hár. Hún glápti á hvern mann og
undir ræðu prestsins stóð hún upp
og gekk tígulega út.
ÉG FULLYRÐI EKKI að þessi
saga sé sönn, aðrir gera það. En
þó hún væri sönn, þá mun hún
nsestum einsdæmi. En þó að hún
væri einsdæmi, þá gefur hún þó
nokkra mynd af almennu upplausn
arástandi, stjórrileysi — og sið-
leysi. Þessi mynd er ákaflega skýr,
en þetta þrennt kemur fram einn
ig í smærri og óskýrari mynd-
um, en þær myndir eru aftur á
móti ekki einsdæmi. Mörg dæmi
eru um framkomu og frammistöðu
drengja sem líkt hefur verið ástatt
'um og þessa telpu.
ÞAÐ ER NAUÐSYNLEGT, að
börn séu ekki beitt kúgun og
þvingun. Það má ekki drepa kjark
þeirra og framtak. En agi er ekki
sama og kúgun, reglur ekki sama
og þvingun. Agi skapar möguleika
fyrir þroska og reglur eru eins
og lexíur, sem þarf að læra. Erfið
ast er oft að stjórna börnum sem
mikið er í varið. Það er alveg eins
og að oftast er erfiðast að temja
þá fola sem bezta hestefnið býr í.
REYKVÍSK BÖRN eru ekki und
ir nógu sterkum aga. Heimilin eru
ekki nógu sterk. Það er áreiðan-
lega erfitt hjá mörgum heimilum
að standast rótið sem alls staðar er
í kririgum þau. Um þetta ræddi ég
nokkuð fyrir fáeinum dögum í sam
bandi við útivist barna á kvöldin.
Rptt á eftir ræddi kunnur Reyk-
víkingur við mig. Hann sagði:
Telpan mín hefur mikla löngun
til að vera úti á kvöldin. Ég hef
sett fastar reglur um útiveru henn
ar. En oft liggur hún andvaka í
rúmi sínu, eftir að ég hef bannað.
henni að vera lengur úti. Fyrir
eyrum hennar duna hróp og köll
ungviðsins á götunni, þar sem ég
á heima og þó er það tiltölulega
rólegt hverfi í Skólavörðuholtinu.
ÞAÐ ER hætt við því að heim-
ilin, sem eru í upplausn skili
mörgu barninu út í lífið, sem ekki
bera meiri virðingu fyrir lífinu
sjálíu en þessi telpa bar- fyrir
kirkjunni og athöfninni þar.
,,FR AMKVÆMD ARST JÓ RI“
skrifar mér á þessa leið: „Ný-
lega kom til mín maður til að
lesa af hitaveitumæli. Er hann
hafði lokið því spurði ég hann,
hvort hann ætlaði ekki um leið
að lesa af rafmagnsmælinum. Hann
svaraði: „Nei„ það má ég ekki.“
Ég spurði hann; hvernig stæði á
því, að bærinn skipulegði störfin
ekki á þann hátt að sami maður
gæti lesið af öllum mælum í sama
húsi. Hann svaraði: „IÞað veit ég
ekki. Ég má ekki einu sinni lesa
af öllum hitaveitumælum í sama
húsinu.“
ÉG VARÐ STEINHISSA. Ég sé
ekki betur en, að í fyrsta lagi ætti
að geta verið hægt að skipuleggja
þetta starf á þann hátt, að sami
maður læsi af öllum hitaveitumæl
um í sama húsi og að í öðru lagi
ætti að koma starfinu í það horf,
að hann læsi einnig af rafmagns-
mælum. — Fyrirkomulagið, sem
haft er, er alveg óskiljanlegt. Hita
veitan er það dýrt fyrirtæki að
nauðsynlegt er að spara allt sem
hægt er. Hið sama má segja um
rafmagns\æituna.“
Hannes á horninu.
Vanur kedilkyndári óskast til síldarverksmiðjunnar á
Djúpavík yfir síldveiðitímann í sumar.
Uppl. í skrifstofu H. F, Alliance, Tryggvagötu 4.
Djúpavík h. f.
Odýr veggjaklæðning
plötulengd 8, 9 og 10 fet, breidd 4 fet.
fyrirliggjandi.
J. Þorléksson & Norðmam
Bankastræti 11. Sími 1280.
Fjölskylduviðburður í dýragarði.
Fyrir nokkru síðan eignuðust úlfaldahjón í dýragerðainum Central Park í New York lítinn
unga. Hér sjást þau með hann á myndinni og virðast hin hamingjusömustu yfir fjölguninni
við hunflurvofuna
ÞEGAR nazistar planlögðu
hina nýafstöðnu styrjöld,,
gerðu þeir meðal annars áætl-
anir um það á hvern hátt myndi
auðveldast að veikja mótspyrnu
getu nágrannalandanna; —
gera alþýðuna veikari fyrir,
andega og líkamlega, svo að
valdaaðstöðu hins „goðborna
kynstofns“ skyldi aldrei hætta
búin á komandi tímum.
Eitt aðalvopnið var hungur-
ógnunin. Þess vegna vildu þeir
lækka fæðingatöluna en bækka
dánartöluna, — og leiða þá til
eymdar og niðurlægingar, sem
eftir lifðu. Fyrst og fremst vildu
þeir ki.ppa vexti úr æskulýðn-
um, — ef takast mætti að koma
í veg fyrir það, að unglingarnir
yrðu að heilbrigðu, sterkbyggðu
fólki.
í suimuim löndum ihefir íraziist
um tekizt betta. Það mun verða
drjúgur tími þangað til Grikk
ir og Pólverjar ná sér aftur. —
En í Frafckiandi tófcst jþeim ekki.
eins vel með þetta áform sitt.
Enda þótt • nazistar beittu
Frakka hverskyns fantatökum,
tókst þeim ekki að svelta þjóð-
ma svo, að viðnámsþróttur
bennar minnkaði. Fralkkar börð
ust'' fyrir lífi sínu, — og þeir
unnu þann bardaga. Um það
er einhver merkilegasta saga
þessa stríðs.
*i
Frakkar höfðu jafnan búið
við sæmileg efni. Jafnvel bænd ,
ur og verkamenn gátu veitt sér
adgóðan mat. — Engum Frakka
mun úr minni líða sú örvænt-
ing, er gagntók þjóðina, er naz-
istar birtu skömmtunaryfirlýs-
ingu sína árið 1940. Skömmtun
þessi innihélt 1300 til 1600; hita
einingar á dag. En lágmark hita
eininga í daglegri fæðu hvers
, einstaklings þarf að vera 2200
til 2600 ef einstaklingurinn á
að halda heilsu.
Meginhluti fæðuskammtsins
handa hverjum fullorðnum var,
samkvæmt skömmtunarreglum
nazistanna, eitt „svart brauð“
á viku. Kjötskammturinn var
ca. pund á mánuði; — minna
en hálfpund af smjöri, osti og
áleggi; — ca. eitt pund sykurs;
■ — og kartöfluskammturinn
jafnan skorinn við nögl, en var
samt dálítið breytilegur.
Skammturinn var sem sagt
TC* FTIRFARANDI grein er
þýdd úr ameríska tíma-
ritinu „Readers Digest“ og
er hún eftir Edwind Muller.
Segir hér frá baráttu frönsku
þjóðarinnar við hungur og
harðæri á þeim árum er Þjóð
verjar höfðu Frákkland á
valdi sínu.
eins lítill ,og frekast var hægt
að hugsa sér.
Það voru erfiðir tímar vetur-
inn 1940-r-1941. Franska þjóðin
horfi fram á hungur og dauða.
Árið 1941 var dánartalan í
Frakklandi 11% hærri en hún
var 1938. — Fólk rýrnaði og
missti vinnuþrek. Sjúkdómar af
voldum næringarskortsins tóku
stöðugt að gera vart við sig 1
stærri stíl: — berklar, blóð-
leysi, beinkröm. Verst var útlit
ið shivað börnin isnerti. Vöxtur
þeirra og viðganur stóð í stað.
Fætur þeirra voru grannir, inn-
ýflin uppþemmbd. Barnadauð-
inn jlókist 'geiigvænkiga.
En vilji fólksins til þess að
halda lífi Var ekki niður kæfð-
ur. Að lokum fann alþýðan ráð
til þess að halda lífi. Þetta ráð
var uppfundið af fólkinu sjálfu
og framikvæmt af hverjum ein
um (^inastaklingi eftir efnum
og aðstæðum. Smám saman, á
inargra mánaða tímabili, jókst
matvælaframleiðslan svo lítið
sem ekkert bar á og úthlutundn
fór fram án þess nazistar vissu.
Undir stjórn nazista og skipu-
lagi á landbúnaðinum varð hver
einasti bóndi að géfa nákvæma
skýrslu um framleiðslu sína.
Þýzkir embættismenn yfirfóru
skýrslurnar á hverjum bæ.
Flestir ríkustu bændurnir voru
andvígir samvinnu, en einlægir
íöðurlandsvinir. Og þeir voru
íyrstir til þess að gefa nazistun
um úriákvæmar skýrslur. Þeir
tóku auk þess upp á því að
plægja akurlendi sín á annan
hátt en þeir höfðu áður gert, —
þannig, að ræktunars-væðin
sýndust minni en þau raunveru
lega voru,,— til þess að blekkja
þá' þýzku. Akurlendi milli
íveggja bæja var minnkað eða
stækkað eftir atvikum, þegar
Þjóðverjar voru í eftirlitsferð
um sínum, — og það var gert
með því að færa til landamerk-
in eftir því sem hentugt þótti
í það og það skiptið. Áætlað er,
að eftirlit Þjóðverja hafi aldrei
komizt eftir 250,000 ekrum
lands, sem Frakkar gáfu engar
skýrslur um.
*
Þegar Þjóðverjar komust eft
ir éinhverjum „svikum“ eða
íannst eitthvað grunsamlegt og
gerðu sig breiða út af því, báru
bændurnir fram kurteislegar
afsakanir og létu sem ekkert
væri. Ef landbúnaðarskýrslur
byggðarinnar voru ekki eins og
naziístiuim líkaði, vair reifsinigin
sf þeirra hálfuf venjulega sú, að
einhver úr byggðinni var tek-
inn til fanga eða myrtur.
En það var óhugsanlegt að
koma röð og reglu á með því
raóti að beita ofsa og yfirgangi,
— að minnsta hosti ekki til
lengdar. Eitt sinn hertóku naz-
istar ?80 Frakka og fluttu þá
í þrælavinnu til Þýzkalands
vegna þess að þeir höfðu orðið
uppvísir að mótþróa gegn lánd-
búnaðarpólitík Hitlerssinna.
Erfitt var oft og einatt að upp
fylla kröfur beirra þýzku um
framleiðslumagnið. Eitt árið
kröfðust Þjóðverjar t. d. að sáð
vœiri rniklu aneira af olíutrjáfræi
en áður var gert. Sáning-
in fór fram undir eftirliti Þjóð-
verja sjálfra. — En þegar Þjóð
verjar yfirgáfu akrana, eyði-
lögðu bændur það, sem gert
hafði verið. Svo, þegar þýzku
eftirlitsmennirnir komu að
nokkrum vikum liðnum og sáu
einstaka plöntur hér og þar,
sögðust bændurnir vera einkar
óheppnir imeð alla fram
leiðslu yfirleitt þetta ár. lik-
lega væri þetta vankunnátu
þeirra að kenna. — —■ En
Þjóðverjar létu ekki að sér
hæða; — þeir sögðu bændunum
að planta á nýjan leik, — höfðu
strangan vörð um akrana; —• og
ekki mátti tæpara standa að
uppskeran gæti farið fram áður
en fyrstu næturfrostin byrjuðu
um haustið.
Auðveldara var að koma svín
um og nautpeningi undan eftir-
liti Þjóðverjanna heldur en jarð
ar gróði-inum. Svo að segja hver
einasti búndi hafði tvær svína-
Ml é 7. m*.