Alþýðublaðið - 19.05.1945, Side 2
2
Laugardagur 19. maí 1945«,
Viðfa) vii samGöncjuæálaráSherra:
Emil Jónsson
s a m g ö n g u m ál a r á ð h e r r a.
Uiffsið verlur al því, atf loma fsreíiir
kaupstððum í vetsasarsibaisd
EIEA verð’ar mmið að isamgöngíibóíimi í landimi
á bessu sumri er nokkm sinni áður. Er áæílað að til
nýrra akvega verði varið ium 5.55 milljónum króna.
r Fyrst og fremst verður unnið að þvi .að koma þremur
kaupstöðum, Siglufirði, Neskaupstað og Ólafsfirði í sam-
b;md við þjóðvegakerfið. Er það og álit samigöngumálaráð-
herra að brýnaista nauðsyn ®é á því &Q koma hinum fjöl-
býlli stöðum x vegasamband.
Sifiun melmælenda lokil í dag
KLUKKAN 12 á miðnætíi í kvöld er útrunninn fram-
boðsfrestur til forsetakjörs. *
Fulivíst bykir að forsetakjör fari ekki fram, þar sem
ekki er vitað að á leiðinni sé nema eiít framiboð, Sveins
Bjömssonar núverandi forseta.
U udauiarið hefir verið safnað meðmælendum með
Sveini Bjömssyni — og eru síðustu forvöð fyrir þá, sem
vilja gerast meðmælendur að gera það í dag í skrifstofu
borgarfógeía.
H.@fur self Reykjávílcyrbæ K.R.-húsið fyrin
grímsionar flutt seSur
í Hijémskáiðgarð.
26« 'anai n.5c«
TJ ÚIÐ er að taka líkneski
Jónasar ílallgiiímssouar af
fótsíallinum í garSinum við
Lækjargötuna, og hefir það ver
ið flutt suður í Hljómskálagarð
en þar hefir verið steyptur nýr
fótstallur umiir líkneskið í skóg
arrunnanum suiman við Hljóm
skálann.
Verður Iíkneskinu nú komið
fyrir á þessum nýja stað og á
því að verá lokið fyrír 26. maí
n. k- á 100 ára dánardegi Tón-
asar Hallgrímssonar, en þá verð
ur líkneskið afhjúpað.
Er það Bandalag íslenzkra
listamanna, sem gengizt hefúr
fyrir því, að líkneskið var flutt
og valinn þessi staður.
Alþýðublaðið átti í gær tal
vio Emíl Jónsson samgöngu-
málaráðherra um framkvæmd-
ir 1 samgöngumálunum á þessu
, &umri.
J þí fáum orðum sagt,'“ sagði
;®mil Jónsson, „eru nú ráðgerð
ar meiri samgöngu'bætur en
r.okkru sinni áður. Alls mun
verða varið til nýrra akvega
um 5 5 ipilljónum króna. Þegar
fjárlögin voru samin var lögð
sérstök áherzla á það að koma
sem allra fyrst í samband við
vegakerfi landsins þeim kaup-
stöðum og stórum byggðarlög
um, sem til þessa hafa verið í
einangrun..
Kaupsiaðii’nir, sem nú verður
lögð áherzla á eru:
Siglufjörður, Þar vantar að
eins veg á 7 km. kafla svo að
hærinn komist í samhand við
vegakerfið. Vegurinn er kom-
inn upp í Siglufjarðarskarð að
norðarverðu, en kaflinn þaðan
og niður í Fljóiin er ógerður.
Þetta er að sjálfsögðu erfið leið
og seinunnin — brött fjalls-
hlið, en í sumar verður unnið
af kappi að því að leggja þénn
an veg. Hins vegar er varla bú-
izt við því að verkinu verði lok
ið næsta sumar- — Eins og kunn
ugt er, þá er mikill mannfjöldi
á Siglufirði allt af á sumrin
og hefir það allí af verið baga-
legt að ekki hefir verið þjóð-
vegúr þangað. Til þessa vegar
eru áætlaðar 500 þús. kr.
NeskaupsíaSur: Ák.veðio hef-
hexir verið að jeggja veginn
yfir Oddsskarð. Áðúr hefir allt
af veriövfarið til Viðfjarðar og
þangað sjóleiðis til Norðfjarðar.
Þessi nýi vegur á að liggja frá
Eskifirði. yfir Oddsskarð og til
Neskaupstaðar. Vegalengdin,
sem óunnin er er um 17 km.
Fjárveitingin til þessa vegar er,
að viðbættu því,, sem óeytt er
af fyrri fjárveitingu um 700
þús. kr-
Ólafsfjörður: Þar er ólagður
vegur um 16 km. á lengd. Til
þessara framkvæmda hafa ver-
ið áællaðar 200 þús. kr., en það
er þó ekki nema helmingurinn
af áætluðum heiidarkostnaði
við framkvæmdirnar-
Auk þessa er áætlað fé til
mikilla endurbóta á norðurleið
inni, aðalleg'a á þremur stöð-
Frh. á 7. síðu.
Danska íiÉsfngi
sendlr álfslngl teijtir
SEM svar v:ið heiliaskeyti
því, sem forseti sámein-
aðs alþingis, Gísli Sveinsson,
•sendi forsetum ríkisþings Dana
fyrir nokkru, hafa þeir sent al-
þingi svolátandi skeyti:
Ríkisþing Danmerkur vottar
alþingi alúðarþakkir fyrlr
kveðj u þess og góðar óskir í
garð dönsku þjóðarinnar, í til-
efni af því, að Danmörk hefir
endurheimt frelsi sitt. og tekur
rlkisþingið undir hinar einlægu
óskir alþingis um farsæla sam-
vinnu bræðraþjóðanna.
Alþýðublaðið,
Vegna hvítasimnuhátíðarlimar
kemur Alþýðublaðið ekki út fyrr
en næstkomandi miðvikudag.
Hjónaband.
í dag verða gefin saman í hjóna
,band ungfrú Sigurlaug Sigurðar-
dóttir, Þórsgötu ú og Jón Pálsson, .
Hringbraut 139. H'eimili brúðhjón S
aima verður á Þórsgötu 9.
LANDSSÖFNUNIN var í gærkveldi orðin samtals 955819
kr. — Síærstu gjafirnar, sem bárust í gær, voru 10.000
kr. frá J. Þorláksson & NorSmann og 5000 kr. frá G. Helga-
son & Melsted.
Þá bárust og margar myndarlegar gjafir frá starfsfólki
við ýmis fyrirtæki hér í bænurn. Þannig gafi Starfsfólk
Skúlagötu 52—54 1000 kr., Leðurgerðarinnar 1150 kr.,
Belgjagerðarinnar 800 kr., Vinnufatggerðar Islands 945 kr.,
Búllu- og hleragerðarinnar 1550 kr., Kristjáns Siggeirssonar
1225 kr., Ónefnds 650 kr., O. Ellingsens 1000 kr., Ingibjargar
Johnsens 300 kr., Verksiniðjunnar Sanitas 1425 kr., Eggerts
Kristjánssonar & Co. 1160 kr., Leifturs 510 kr., Sverris Bern-
höfts 600 kr., G. Helgasonar & Melsteds 1275 kr., Dósaverk-
smiðjunnar 1080 kr., G. Bjarnasonar & Fjeldsteds 1000 kr.,
Verksmiðjunnar Skímis 265 kr., Tryggva Péturssonar 875
lcr. og Blindra iðnar 240 kr.
mw pys. icronyr og lugra -fermoira iaBio.
BÆJARSTJÓRN REYKJAVÍKUR samþykkti á fiuidl
sínurn í fvrradae að kaupa K. R.~húsið við Vonar-
stræti. Er kaupv'erðið 400 þúsundir kr., en jafn framt fæi?
íéþagið 2000 fermetra larid við vestanvert Flagatorg, sem
kemur vestanvert við núverandi íþróttavöll. Ætlar félagið
að byggja þar stórt og veglegt íþróttabús.
Af þessu tilefni átti Alþýðu-^'
blaðið í gær tal við Erlend Pét-
ursson formann K. R. og Krist-
ján L. Gestsson, sem ætíð hefur
verið umsjóniarmaður hússins
Vildu þeir lltið segja um hina
tilvonandi byggingu, en um
sölu K. R--hússins sögðu þeir
m. a.:
„Árið 1929 keypti K. R. Báru
húsið svonefnda fyrir 60 þús-
kr., lét þá gera við það og
breyta þvi fyrir 30 þús. kr. og'
keypti áhöld fyrir 10 þús., svo
að húsið með óhöldum kostaði
félagið þá 100 þús. kr-
Þó ij árhagsörðugleikar væru
oft miklir, tókst ætíð að r’áða
fram úr þeim, en þegar Bretar
hernámu ísland, tóku þeir hús-
ið til sinna afnota. Var mjög
tililinnanlegt fyrir félagið að
missa húsið og allt gerí, sem
unnt var iil að endurheimta
það. Þó var það ekki fyrr en í
j desem'Ber s.l., sem félagið fékk
húsið aftur- Fór þá fraih mat á
ákemmdum, sem orðíð höfðu
1 á búsiíiu, og voru þær metnar
■ á 85 ^þús. kr. Hefir-leigumats-
stjóri Breta samiþykkt það, og
enaa þótt endanlegt samþykki
sé enn ekki komið frá London,
treysir K. R. á, að þessar bætur
fáist greiddar að fullu, enda er
söluverð hússins miðað við það.
Samkvæmt áætlun Gx'sla
Halldórssonar, íhúsameistara,
kostaði 100 þús. kr. að komá
húsinu í svipað horf og það var
i, áður en Bretarnir tóku það.
Aðrar áæ.tlanir um meiri hátt-
ar breytingar námu 300—-400
þús. kr. Bæjárráð vildi hins-
vegar éngar breytingar uían
húss, nema í mesta lagi að múr-
húða húsið að utan, og vitað'1
var, að ekki fengist að byggja -
nýtt hús á bessum s-tað. Stjórn
K. R- hafði kosið þriggja manna
nefnd, en í henni voru Gísli
Halldórsson, Erlendur Ó. Pét-
ursson og Kristján L. Gestsson,
til að hafa málið með höndum.
Nefndin hóf nú umræður við
horgarstjóra og tók hann mjög
Berggrav bisliiip
seiir kveðiu iil
F
SIGURGEIR SIGURÐSSON
biskup sendi Eivind Berg-
grav biskupi heillaóskaskeyti,
þegar Noregur varð fr jóis.
í gær barst biskupi svar-
■skeyti frá Berggrav biskupi og
er það á þessa leið:
„Norska kirkjan, sem almátf
ug hcnd guðs nú hefir hjargað
og sem náð haná streymir ríkui
lega ýfir, hefir með fögnuði og
þakklæti veitt viðtöku vínar-
kveðju frá systurkirkju sinni á
íslandi.
Eivind BerggravA
SYSTURNAR frá Brimnesi
opna í dag kl. 2 sýningu.
á hannyrðum sínum í Miðstræti
3 og er sýningin að ýmsu ný-
stárleg.
Þar fær fólk t- d. að sjá ía-
lehzkar landslagsmyndir saum
aðar úr íslenzku ixllarbandi, e®
bandið hefir verið litað ur íg-
lenzkum jurtalitum,.
Sýningin verður opin kl. 2—
vinsamlega á mólinu og taldi
bæði hann og bæjarráð, að skyn
samlegast væri fyrit félagið að
selja bænum húsið og byggja
nýit. Var þá farið að ræða um
söluna og vildi nefndin helzf
fá 450—500 þús kr- fyrir húsið
og lóðina. Það þótti hinsvegacr
• • fhnn. & 7. gtiasu