Alþýðublaðið - 19.05.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.05.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUELAÐiÐ Langardagur 19. maí 1945. TJARNARBlÓo* sem asy v ■*5íV3r*r« (Since You Went Away.) Hrífandi fögur mynd um hagi þeirra, sem heima sitja, Claudette Colberf Jennifer Jones Joseph Cotten Shirley Temple Monty Woolley Lionel Barrymore Robert Walker Sýning 2. hvítasunnudag kl. 3, 6, 9. Hækkað verð. Sala hefst klukkan .11. (Abroad.With Two Yanks)l Sprenghlægileg gaman- j mynd Sýnd þrlcjutlág. Hafnarfirði Sýningar á 2. hvítasunnudag: Einræðisherrano (The Great Dictator) Gamanmynd eftir 'tvv,Í0 Charles Chaplin. Aðalhlutverk leika: Charles Chaplin Paulette Goddard sýnd kl. 6.45 og 9. Sjómannaglettur (Swing it Sailor.) Bráðskemmtiíeg . gamanmynd. > Sýnd kl. 3 og 5. Aðgöngum. seldir frá kl. 11 Sími 9184 VIÐ AFTÖKUNA. ÍÞegar böðull hálsinn hjó,’ heigull augun þerrði- Illgjarn glotti, heimskur hló, hræsnin krossmark gerði. Örn Arnason. t- * * Ofdrykkjan víti. er sjálfskapar- LEISUl M A U 6 H A sonur hennar — hún, sem átti að baki sér tuttugu ára snuðru- laust og dyggðiugt hjónaband. Þetta með Spánverjann taldi hún auðvitað ekki m.eð — það var bara einstakt tilfelli, er hefði getað hent hvaða konu sem var og hversu öyggðug og skirlíf sem hún hefði verjð- Henni hafði aldrei dcttio í hug, að Tommi yrði kannske ekki alltaf eins grandvar og skyidi. Henni hafði. aldrei dottið í hug, að augnaráð raennar í dansinum yrði til þess'að koma upp um hana. Og sízt af öllu hoioi hana grunað, að slúðursögur væru þegar komnar á kr?;k. Svo örugg þóttist hún um sig. DoIIý de Vries hló, er hún heyrði iþennan orðróm í fyrsta skipli. Að beiðni Júlíu hafði hún stundum boðið Tomma i veizlur og samkvæmi. og hann hafði meira að segja stóku sinnum dvalið á sveitasetri hennar um helgar- En hún hafði aldrei gefið honum sérstakan gaum. Hann virí- ist Vera snotra.sti náungi, þarfur þjónn Júlíu, þegar Mikael átti annrikt — en þó svo óumræðilega lítill karl. Hann var einn af þessum rnönnun:,, sem ekki géta vakið 'á sér athygíi fyrir nokk- urn skapaðan hlut og ógerlegt var að rnuna, hvernig leit út, þólt maður. sæi hann hvað eftir annað. Hann var eip af þessum vara- skeifum, sem boðið var í .kvöldverð til þess að fylla auðan sess. Júlía íalaði hástöfum um hann og kallaði hann ýmist ,,ung- linginn sinn“ eða „unga vininn“. Hún hefði yarla verið svona opinská og kæruieysisleg, hefði eitthvað verið hæft í þessu slúðri, sem fólk fleygði á milli. sín- Þar að auki vissi Dollý ofurvel, að Mikael og Karl Tamer- ley voru einu mennirnir, sem Júlía hafði nokkurn tíma gefið höggfæri á sér. En einkennilegt var það, að Júlía, sem alltaf hafði verið svo varkár og gætin um hegðun sína, skyldi nú allt í einu taka upp á því að sækja- næturklúbþa þetta þrisvar og fjórum sinnum í viku. Do'llý hafði lítið haft saman við hana að sælda upp á síð- kastið, enda hafði henni hálft í hvoru mislikað við Júlíu, hve hún var farin að afrækja hana. Hún átti marga vini meðal leik- aranna, og nú tfór hún að Bpyiýaist fyrir iuim hana ag bennar at þafnir. Henni gazt hreiní ekki að því, sem henni var sagt. Hún vissi ekki, hverju hún ætti að Lrúa-. Eitt hlaut að minnsta kosti að vera áreiðaniegt: Júlía vissi ekki, hvað um hana var sagt, og einhver varð að verða til þess að segja henni iþað. En ekki hún — hana skorti kjark til iþess. Hún var dálítið smeyk við Júlíu — jú, jafnvel eftir öll þessi ár. Júlía brá sjaldan skapi, <jg jþótt hún væri oft iklúryrt og örðljiót, lét hún það akki að jafnaði raska geðvó sinni. En það var eitthvað i fari hennar, sem olli því, að fólk gerði sér ekki óþarflega dælt við hana. Fólk grun- aði það ósjálfrátt, að það myndi iðrast þess sárlega, ef það hætti sér einu siiini of langt- En hér varð þó að láta lil skarar skriða. Dollý hugsaði mál- í hálfan mánuð og var mjög áhyggjufull. Hún reyndi að slæva ið sínar særðu tilfinningár og skoða málið frá annarri sjónarhæð líta aðeins á það. sem snerti Júlíu og framtíð hennar. Loks komst hún að þeirri niðurstöðu, að Mikael yrði að tala um fyrir henni. ■ Henni hafði aldrei geðjazt vel að Mikael. En hvað sem því leið hann var þó eiginmaður Júlíu- Það var tvímælalaust skylda hennar að segja honum að minnsta kosti svo m'ikið, að hann kæmist ekki hjá því að stöðva ósómann. Hún símaði til Mikaels og mælti sér mót við hann í leikhús- inu. Mikael var álíka hrifinn af henni og hún af honum, þótt af öðrum ástæðum væri, og þegar hann heyrði, að hún bað hann að tala við sig, hraut honum blótsyrði af vörum. Honum gramdist það, að sér skyldi aldrei hafa Jekizt að fá hana til þess að selja HÝ3A BIÓ fyðimerkur- („Desert Song“) Hrífandi fögur söngva- mynd í eðillegiun litum. Aðalhlutverkin leika: Dennis Morgan Irene Manning Sýnd annan hvítasunnu- dag klukkan 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. GAMLA BlÓ MjalltiTff nu%' SJO |Spow White vánd the Seven Dwarfs.) Hin undurfagra og bráðskemmtilega lit- skreytta teiknimynd snillingsins WALT DISNEYS Sýnd á annan í hvítasunnu kl. 3, 5, 7 og 9. sinn hlut í leikhúsinu, og afleiðingin varð sú, að hann vísaði jafn- an hverri uppástungu hennar viðvikjandi því á bug sem hverri annarri ótilhlýðilegri afskiptasemi. En þegar hún birtist í skrjf§tofu hans, heilsaði hann henni mjög inniléga — kyssti hana meira að segja á báðar kinnarnar. „Setztu og láttu fara notalega um þig- Ertu komin til þess að sannfæra þig um, að fyrirtækið sé þolanlega rekið og fjárreið- urnar í lagi?“ Dollý de Vries var kona um sextugt, er hér var komið sögu. Hún var, mjög feit, og andlit hennar, stórnefjað og varaþykkt, virtist vera stærra en eðlilegt mátti teljast. Svartur silkiklæðn- lýja hjélið hans ASIans Eitt sinn, er þeir voru á leið heiim að verandarsvölunum, greip Allan fast og sikyndilega í handlegg Georgs. Sjáðu þama í króknum hjá trénu, — það er maður, — hann horfir inn yfir garðinn!“ hvíslaði harm. Skömmu áður hafði Allan óskað þess, að einhver þjóf- urinn kæmi, til þess að fyrirhöfn drengjanna væri ekki til einskis gerð. En á þessu augnabliki langaði hann ekkert til þess að þama væri um þjóf-að ræða. Hann fann til óstyrks og óróleika, sem hann vissi, að ekki átti við, ef hann ætlaði að leysa lögregluþjónshlutverk sitt sæmilega af hendi. I þessu sá Georg einnig móta fyrir manni, sem honum fannst horfa ærið gmnsam'legu augnaráði yfir girðinguna. Skyndilega hvarf hann, — hefur líklega séð til drengjanna eða heyrt skóhljóð þeirra. Og nú blossaði hugrekkið aftur upp í Allan. Hann kvaðst ekki hreyf a sig úr garðinum fyrr en mæðgumar væru komn- ar heim, heldur ganga um og Jita eftir því, að enginn kæmisc inn í húsið eða garðinn. Svo -virtist þeim aftur sem einhver stæði við sama tréð og áður og þeim fannst líklegt, að þarna myndi vera bezt að klifra yfir grindverkið og inn í garðinn. Já, — þeim fannst það meira að segja svo líklegt, að þeir voru. ekki í minnsta vafa um. að þarna væri einhver óráðvandur á ferð. ,,Ég ætla sjálfur að fara 'heim að trénu og skyggnast fyrir um það, 'hvort drjólinn heldur sig í skurðinum við veginn," tWYNDA- S AG A ÖRN slapp úr flugvél4 sinni og lenti á lítilli ey í Kyrrahafi- ÖRN: „Sody og Sam ættu nú næstum því að vera komnir heim. Það er víst bezt fyrir mig að fara að gera mig heima kominn hér. Skyldu nokkrar ímanneskjur vera hér — : og 'hvernig eru þær, ef þær eru innfæddar. Þarna í gjótunni ætla ég að geyma falihlífina -mína, svo get ég gripið til henn ar seimia., Allt í lagi með það!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.