Alþýðublaðið - 19.05.1945, Síða 3
Xatígardagur 19. maí 1945.
*,LÞY»V.ELAOfr'
5
le!|íiif|árn Iðgleiðir
f'YMR NOKKRUM dögum
barst sú frétt, að rússneskt
herlið væri komið lil Borg-
undarhólms og væri þetta
all-álitlegur 'herafli, er skipti
nokkrum þúsundum manna.
Þetta gerðist í svipaðan
mund og verið var að af-
vopna Þjóðverja- Má vel
vera, að hertaka Borgundar-
hólms af hálfu Rússa standi
í sambandi við allsherjaraf-
vopnun Þjóðverja eftir upp-
gjöfina. Það getur meira en
vel verið, að það hafi
verið ákveðið, samkvæmt
fyrirfram gerðum sam-
þykktum bandamanna, að
Rússar skyldu hertaka Borg-
undarhólm um leið og
þeir afvopna þýzka herinn í
Austur-Þýzkalandi.
EN ÞÆR FREGNIR, er siðan
(hafa borizt um aukinn lið-
flutning Rússa til þessarar
eyjar, vekja þó þær hugleið
íngar, að þarna sé eitthvað á
ferðinni, sem ekki er í fyllsta
samræmi við sjálfsákvörðun
arrétt hinna smærri þjóða og
ekki er grunlaust um, að
þarna búi eitthvað undir,
sem er í samræmi við það,
sem gerzt hefir í Triest á
Norður-Ítalíu, og raunar
miklu viðar á þessum síðari
tímum.
ÞAÐ ER AUGLJÓST MÁL, að
eitthvað herlið verður að
koma til Borgundarhólms til
þess að afvopna hina þýzku
hermenn, sém þar eru, eins
og í öðrum þeim löndum, er
Þjóðverjar hafa ráðið með
ógriarvaldi sínu undanfarin
ár. En hitt er ekki jafn skilj
anlegt beim, sem ekki hyggja
á landvinningarhugarfarið,
að nauðsynlegt sé að rúss-
neskt herlið' strevmi þar i
land hina síðustu daga, eins
og fregnir bera með sér. —
• Mönnum verður á að spyrja
S-þ'essu sarribandi: Hvað er
nú að ^gerasl? Þeirri spurn-
Ingu er ekki hægt að svara
að svo stöddu en samt virð-
ist mönnum eitthvað grun-
samlegt við þessar aðfarir-
BORGUNDARHÓLMUR er smá
eyja, aðeins tæpir 590 fer-
kílómetrar að flatarmóli og
þar búa aðeins um 50 þús.
manns. Um sérleg riáttúru-
auðæfi þar er ekki kunnugt,
sem ætla mætti, að stórveldi
teldi sér mat í, að minnsta
kosti með tilliti. til hráefna-
öflunar Eyjarskeggjar munu
stunda kornyrkju og fiskveið
ar og önnur friðsamleg störf
og, að þVí er bezt verður
vitað, hafa þeir unað sér hið
bezta við þau skilyrði, sem
þeir hafa búið við fram að
þessu. Ekki Ihafa borizt nein-
ar fregnir um, að þeir hafi
samþykkt neinar yfirlýsing-
ar, sem miðuðu að innlimun
í Sovét-Rússland, hvað sem
síðar kann að verða, en það
er annað, sem ef til vil'l kann
að valda hinni dularfullu
fýsn Rússa til yfirráða þar.
BORGUNDARHÓLMI er þann
ig í sveit komað, eins og svo
mörgum smærri löndum, er
Mynd sú, er.hér birtist, er af ,,Howe“, einy mssta orustuskipi Breta, sem nú hefur verið sent til
Kyrrahafs og er þar aðalbækistöð brezka flötafor:ngjans þar, eða flaggskip, ,eins og það er nefnt.
Skip þetta, sem er eitt öflugasta orustuskip heiras,. ber nafn eins frægasta sjóliðsforingja Breta.
0
Sfóorysta úti fyrár Malakkaskaga:
. í þrji mánu$l .'
1T AN ACKER, . forsætisráð-
herra Belgíusíjórnarinnar
fór í gær hinum hörðustu orð-
um um þá, sem imnið hafa að
verkföllum í landinu að und-
anförnu. Sagði ráðherrann með
al annars, að á þessum viðsjár-
verðu tímum yrðu menn að vera
samhentir og stofna ekki til ill-
deilna, er skaðað gætu heill þjóð
arinnar. Um leið var tilkyniit
að Belgíustjórn hefði fyrirskip
að þriggja mánaða vinnuskyldu
í landinu.
Var sagt í fregn þessari, sem
úívarpað var frá London, að
öll verkföll í landinu yrðu á
þessum þriggja mánaða tlíma
ólögleg. Van Acker sagði í til-
kynningu sinni, að nú bæri
þjóðinni að standa saman, en
eyða ekki kröftum sínum í
sundrung.
Van Acker sagði einnig, að
verkalýðsfélög landsins stæðu
ekki að verkföllum þeim, sem
undanfarið hafa staðið í land-
1
inu, heldur aðeins fámermur
hópur manna.
ÞAÐ var tilkynnt í flotamálaráðuneyti Breta í gær, að til
isnarpra átaka hefði komið við Japana á Malakkasundi,
er hefði lyktað með algerum sigri Breta. Var þar sökkt stóru
beitiskipi Jaana, 10 þús. smálestum að stærð, eftir að ráð-
iizt hafði verið á það af flugvélum frá flugvélaskipum og
síðar af tundurspillum, sem fengu vitneskju um hið japanska
beitiskip frá flugvélaskipum.
Þess var getið í Lundúnafregnum í gærkvöldi, að nú hefðu
Bretar náð lalgerum yfirráðum á þessum vígsvæðum, eftir að Jap-
anar hafa ráðið þarna um fjögurra ára skeið eða þar um hil.
Fengu fylgdarskip hins japanska beitiskips lekki að gert og hurfu
á brott er til átaka kom. Manntjón var mjög lítið á hinum brezku
herskipum.
Malakkasund er sundið milli
Malakkaskaga og Sumatra og
þar hittu brezkar ílúgvélar fyr-
ir japanskt beitiskip og réðust
þegar á það. Ekki var víst, hvort
það hefði verið riæft sprengjum
en síðar komu tundurspillar á
vetvang og sökktu því með tund
urskeytum, eftir að hafa fengið
fregnir um stöðu herskipsins
frá flugvélunum. Skipti þetta
litlum togum og skip þau, sem
vöru með beitiskipinu, þar á
meðal tundurspillar, hopuðu
undan. Þetta gerðist um 60 km.
undan Penang, sem er borg á
vesturströnd Malakkaskaga, á
milli Sumatra og þess skaga.
Samtimis hafa borizt fregnir
um harða sókn bandamanna í
Burma, sem sýna, að herveldi
Japana á þessum slóðum stend
ur mjög völtum fæti. Einkum
hefir 14. hernum brezka orðið
vel ágengt í bardögum við setu
lið Japana norðaustur af Rang
oon, en þar hafa þeir króað inni
mikið japanskt lið, sem vart
orðið hafa undir í „hagsmuna
baráttu“ þeiría stórvelda, er
eiga erfitt með að sjá aðra í
friði- Frá Borgundarhólmi til
Svíþjóðar er ekki nema im
40 km., til Pommern um 95
1 m. og til Kaupmannahafnar
tæplega 150 km. Það gæti
hugsazt að það væri vegna j
legu sinnar, að Borgundar- {
hólmur hefir allt í einu feng
ið svo' mikla þýðingu 'í aug-
um þeirra, er stefnunni ráða
í Moskva.
í BILI VERÐUR EKKI SAGT,
hvað fyrir þéim vaki, en sem
sagt, líkur benda til þess, um
Borgundarhólm, eins og fleiri
lönd og eyjar, að eitthvað sé
á ferðinni, sem ekki þykir
heppilegt, að komi fram í
dagsljósið.
mun eiga sér undankomu auðið.
Annars er landslagi þarna þann
ig háttað, að gott er til varnar
og nota Japanar hvert tækifæri
til þfss að hefta framsókn Breta
og hafa biiizt ramlega í skógar-
þykknum og annars staðar.
¥ LONÐDN er íilkynnt, að
óhætt sé nú ölltun fiski-
mönnrnn að stunda veiðar í
Norðursjó, en það hefur verið
áhættusamt á stríðstímunmn,
bæði vegna kafháta Þjóð-
verja og eins vegna dufla, sem
lögð hafa verið.
Hefur verið unnið að því að
slæða duflin að undanförnu og
var tilkynnt í London í gær-
kveldi, að fiskveiðar gætu nú
hafizt að nýju eins og var
fyrir stríð.
LAFUR ríkisarfi Norð-
manna, sem nú er kom-
inn til Noregs, eins og sagt hef-
ir verið frá áður, hefir lýst yfir
því, að farið verði með Quisling
eins og aðra stríðsglæpamenn
og muni hann njóta sömu að-
búðar og þeir, þar til dómur
fellur.
Almenriingur í Noregi hefir
mjög fagnað þessum boðskap
ríkisarfans, þar eð Quisling og
menn hans ihafa á undanförnum
fiimim árpm kúgað og þrengt að
saklausu fólki meira en dæmi
eru til. Iief-ir Quisling og stjórn
hans verið völd að aftökum og
ýmislegum hryðjuverkum, eins
og alkunna er.
Trymasi Basi£ÍarfS«|aförseti tilkynnir:
BandðríkJamenEi vif|ar að Frakk-
ir hememð hlufa af Þfilslasii
Truman óskar að eiga fund vtð De Gaulle
innan skamms
HARRY S. TRUMAN, Bandaríkjaforseti hefir skýrt frétta-
Inönnum frá þvií, að afstöðnmn viðræðum við Bidault, utan
ríkismálaráðherra Frakka, að það væri ósk Bandaríkjanna, að
franskar hersveitir tækju að sér hemám noltkurs hluta þess
svæðis Þýzkalands er Bandaríkjamenn hefðu annars orðið að
annast. Mun hér vera um að ræða hluta af Suður-Þýzkalandi, en
eklc var þess nánsr getið í fréttinni, jhvar þetta væri.
Þá hefir Truman forseti enn
fremur lýst yfir því, að hann
vildi sem fyrst eiga fund við
Charles de Gaulle, forsætisráð
herra Frakka, og verða þá vænt
anlega rædd ýmis þau vanda-
mál, er snerta Frakka og Banda
ríkjamenn í næstu framtíð.