Alþýðublaðið - 19.05.1945, Síða 5

Alþýðublaðið - 19.05.1945, Síða 5
Laugardagur 19. jtjzí 1945 ALÞYÐUBLAOIP S xjiraamm. göturnar bættar — Og ekki er vanþörf á — En steinsteypan? — Ungmennin streyma úr skólunum — Aðsóknin að skólum næsta vetur geysimikil — Tvö bréf um bifreiðastjóra — Næturöskur og taxtar SJALDAN nuin hafa verið unn ið af eins mikhi kappi hér í bænnm að viðgerðum á götum eins og einmitt nú. Bæði er það að full nauðsyn er á því og auk þess eiga að fara fram bæjarstjórnarkosning ar á næsta vetri og alltaf þegar líður að slíku nppgjöri kemur fjör kippur í flokka og valdamenn. . ÞAÐ VAB VITAÐ að 'þegar stríðinu lyki rnyndi verða nxikil þörf fyrir geysimiklar umbætur á vegum, ekki aðeins utan borgar- innar, heldur einnig hér. Göturn- ar hafa sannariega fengið að kenna á hernáminu. Mun engan þeirra, sem skipulagði göturnar og byggði þær, hafa dreymt um að þær yrðu að þola annað eins álag og raun hefur orðið á síðast liðin fimm ár. EN í SAMBANBI við þetta er ekki úr vegi að spyrja: Er ekki ætlunin að halda áfram með það verk; sem áður var hafið, að stejrpa göturnar? Leikmenn sjá ekki betur en að rnjög góð reynsla hafi fengist af steyptu götunum og að þær hafi sannað að eigum við að hafa þær. Vel ge4 verið að svo milkill efnisskortpi sé að elcki sé hægt að steypa fleiri götur en gert hefur verið (hornin) og þá er sá seinagangur, sem á því verki er, fyrirgefanlegur, unnars ekki. NÚ ER BÚIÐ að segja upp öll- um eða nær öllum unglingaskól- um hér í bænum. Unga fólkið streymir úr skólunum í þúsunda- tali og ieitar sér að atvinnu. Að því er virðist er ekki um tilfinn- anlegt atvinnuleysi að ræða hjá því og er það vel. Þetta fólk fer til margvíslegra starfa; flest óskar það eftir því að fá vinnu hér í bæn um en margt fer þó uþp til sveita og starfar þar, og hygg ég að unga fólkið sem hér elst upp hafi gott af því að kynnast sveitalífinu og landbúnaðarstörfunum. ALLIR SKÓLAR, sem vitað er .að ætla að starfa nassta vetur, eru orðnir troðfullir. Fékk ég þær fregnir í gær, að aðsóknin að skól- anum sé svo mikil, að skó'lastjór- arnir hafi ekki frið á heimilum sínum fyrir beiðnum um upp- töku í skóla þeirra. Þetta sýnir fyrst og fremst, að fólk telur það mjög nauðsynlegt að börnin fái notið menntunar, en það sýnir líka að afkoma hjá fólki er yfir- leitt góð. Strax og atvinnan. fór að vaxa á stríðsárunum fór að- sóknin að skólunum að vaxa og hún fér enn vaxandi. ,,SVEFNSTYGGUR“ skrifar mér' á þessa leið og er gramur: ,,Er bifreiðastjórum ekki algterlega bannað að þeyta horn sín að næt- urlagi? Ég spyr um þetta vegna þess, að hér i götunni kemur það þráfaldlega fyrir að maður fær ekki frið fyrir ósvífnum bifreiða- stjórum, sem öskra og æpa með lúðrum sínum.“ JÚ, ÞETTA ER BANNAÐ. Flest ir bifreiðastjórar fylgja líka þess- ari reglu, en þeir bifreiðastjórar munu vera til, sem ekkert skeyta um hana, en ganga upp í því að þeir séu ekki kærðir. „Svefnstygg ,ur“ ætti að taka númer af bílum þeirra bifreiðastjóra sem hann veit að gerast brotlegir. ÞÁ ER BEZT að ég birti annað að bréf, sem minnist é bifreiðar •'g bifreiðastjóra. ,,Svikinn“ seg- ,,Ég fékk mér bifreið úr Mið- bænum og upp í Rauðarárholt. BLfreiðin beið ekki neitt eftir mér því ég stóð á gangstéttinni þe-gar hún kom og steig þegar inn í hana. Við vorum nákvæmlega 5% minútu á leiðinni. Þetta var klukk an 5.30 á miðvikudag. Þetta kost- aði kr. 7.50. I» ÉG VARÐ UNDP.ANÐI er biÆ- reiðastjórinn nefndi þessa uppthæð og spurði, hvort ekki væri farið eftir taxta sem verðlagsstjóri hafði sett og Bifreiðastjórafélagið sam- þykkt. Þá sagði bifreiðas'tjórinn: ,,Ef þér eruð eitthvað að nöldra, þá þurfið þér ekkert að borga. Maður {ekur ekki peninga af ræfl | um sem eru gustukamenn." ÉG VARÐ alveg steinhissa yfir ósvífni, mannskepnunnar og henti í hana fimm krónum og svaraði: Ég borga yður þetta og ekki meira — svo getið þér kært mig ef þér þorið, en ég mun kæra þetta strax fyrir stöðinni. Svona menn eru skaðlcgir fyrir hvert fyrirtæki og hvern félagsskap. En nú vil ég spyrja þig, Hannes minn: Hvað átiti ég að borga? Ég fullyrði að fráslögn mín er rétt í alla staði. Ég var með bifreiðina nákvæm- lega í 5Vz mínútu.“ Prainh. á 6. siTiu fljótandi gólfbon nýkomið í þremur stærðum. 6EYSIR h.f. V eiðarf æradei ldin. Bezf @1 aiiplýsi í AlþýðubUa. Beethoveo sfendur enn Líkneskið af Beethoven, hinu heimsfræga þýzka tónskáldi, stendur enn á torginu í ætt- borg hans, Bonn við Rín, þrátt fyrir rústir allt í kring. Það.er táknræn tilviljun. Enginn hataði harðstjórn meira en Beethoven. Hanti sneri baki við Napoleon, þegar hann gerðist keisari,. Oig ihvað ihefði hann- þá sagt ef hann hefði lifað „foringjadóm“ Hitlerá og allt, sem . honum fylgdi? ÓTL£G#IR hans og upp- «- handlegMr voru gífiir- lega hoidmiikiii^iég yfir um siig vaj hann sannaríéga í meira lagi Hann bar hvítan einkennisbún- ing, skreyttan allskonar heið- ursmerkium, sumum með demöntum í; en tii hIi|Sar við járnkrossinn, sem hékk á brjósti lians, dingluðu gleraugu í svartri festi. Hendur hans voru eins og greifingjaioppur. Á hægri hendi bar hann dýrmæt- an hring, settan a. m. k. sex ljómandi gimsteinum. Á þeirri vinstri bar hann smjaragð, sem var að minnsta kosti þumlung- ur á hvern veg.“ Þessi lýsing á Göring er gefin af Sumner Welles. Hér er önnur frá Frederic Oechsner: — „Vinir mínir, sem búið höfðu á sama hóteli og Göring, í San Romó á ítalíu, skömmu áður en ctríðið brauzt út, sögðu mér að hann hafi etið 10 humara til að byrja með til hádegisverðar, — og þó átt eftir að snæða aðal- réttinn, ábæta o. s. frv. Hann tók oft gimsteina upp úr vasa unum, sem hann hafði keypt handa konu sinni, og sýndi henni þá milli þess sem hann hámaði í sig" kræsingarnar.“ Kraítmikill karl þetta, — finnst ykkur ekki? En snúum okkur nánar að eininu. — -——t------- 13 Þánn 30. júm, 1934, sátu um 150 stormsveitarleiðtogar í kolakjallaranum í herskóla ein- um í Lichterfelde, sem er út- borg Berlínar. Þessir menn biðu dauðans. Meðal þeirra var einn sem kallaður var Gehrt; — í fyrri heimsstyrjöldinni hafði hann verið hafnsögumaður í flöta- deild Görings og hélt nafnbót- Hermann Göring. inni „þour le mérite“ sení hæstri þýzkri viðurkenningu fyrir hreysti. .Eftir að nokkrir tugir þessara manna höfðu verið kallaðir út í fangelsisgarðinn og skotnir, kom stormsveitarliðsforingi inn í dyrnar og hrópaði nafn Gehrts og sagði: FTIRFARANDI grein birtist nýlega í enska blaðinu „The Observer“. Fjallar híin nm hinn þekkta nazistaforsprakka Hermann Göring, sem nvi hefur nýlcga verið tekinn höndum af bandamönnum, þá staddur í Berctesgaden, sveitasetri Hitlers. , ,Farðu heim, — þvoðu þér og rakaðu þig, — farðu í viðhafn- areinkennisbúninginn þinn og cettu á þig öll heiðursmerkin. Farðu svo á fund Görings hers- höfðingja.11 G'dhrit islkireididist úþ úr dyr- unum, ringlaður í hausnum. — Svo hans gamli félagi ætlaði þá að bjarga honum!-------- Tveim klukkustundum síðar var hann kominn aftur. Hann hafði hlýtt'.því, sem honum var sagt að gera og gengið á fund herra Göring með eríiðismun- um. Göring hafði ikallað henfor- ingjaráð sitt saman, — rifið ,,pour le mérite“-orðuna af hrjcfet Gehrts,. „síðan öll ö-miur heiðursmélrki, — og gert þessa athugasemd: „Ég hefi kallað þetta fífl hing að sökum þess, að einu sinni var hann í sömu flotadeild og ég. Nú megið þið fara. Takið h.ann!“ Síðan var Gehrt. skotinn á- samt hinum föngunurn. Saga Jþesisi er sögð af noíkknum fönigr úm, sem náðaðir voru á seih- asta • augnabliki af einhverjum úr hópi böðianna, sem miskun- uðu sig yfir þá. * Görin.g að hlæja að fyndni- sögum um sjálfan sig; — Göring klæddur hlægilega skreyttum búningum; — Göring að sýna fólki brúðargjafir sínar, hlægj- andi og niontinn eins og skóla- strákur; — Göring að leika sér að líkönum af járnbrautum o. s. fnv. — til em huxudmð af þess háttar myndum og frásögnum. Þessháttar auglýsingar ó Gör- ing hafa þó breitt hulu yfir aðra hlið á persónu þessa rnanns: Þær hafa ekki sýnt Göring, er hann var að stofna fyrstu samsærisdeildirnar og Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.