Alþýðublaðið - 19.05.1945, Page 7

Alþýðublaðið - 19.05.1945, Page 7
Laugardagur 19. maí 1945. AL1»¥®UBLA©1B 7 Bœrinn í dag. Næturlæknir er um hátíðina í Læknavarðstofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er á morgun Kristbjörn Tryggvason, Guðrúnar götu 5, sími 5515. Á mánudag: María Hallgrímsdóttir Grundar- stíg 17, sími 4384. Næturvörður er um hátíðina í Laugavegsapóteki. Næturakstur amiast í nótt B. S. H., sími 1720. Næstu tvær nætur Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Mið- degisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. 20.30 Út varpstríóið: Einleikur og tríó: 20.50 Upplestrarkvöld: a) Arndís Björnsdóttir leikkona: Sögukafli b) Björgúlfur Ólafsson læknir: Leonardo da Vinci, bókarkafli. c) Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ: (HVÍTASUNNUDAG): 10.00 Hámessa í Kristkirkju í Landakoti. 11.00 Morguntónleikar (plötur). 12.10—13.00 Hádegisút- varp. 14.00 Messa í Nessókn (séra Jón Thorarehsen). 15.15—16.30 Miðdegistónleikar (plötur). 19.25 Hljómplötur: Frægir söngvarar. 20.00 Fréttir. 20.25 Áttmenningarn ir syngja (Hallur Þorleifsson stjórnar). 20.50 Erindi: Hátíð and ans (séra Sveinn Víkingur). 21.15 Klassisk tónlist (plötur). 22.30 Préttir. Dagskrárlok. ÚTVARPID: (ANNAN HVÍTASUNNUDAG): 8.30 Morgunfpéttir. 11.00 Messa í dómkirkjunni (séra Bjarni Jóns son vígslubiskup). 12.10—13.00 Há degisútvarp. 14.00 Miðdegistónleik ar (plctur), 18.30 Barnatími (Pét- ur Pétursson o. fl.), 19.25 Hljóm- plötur. 20.0ÍI Fréttir. 20.30 Útvarps hljómsveitin: Vor- og sumarlög. 20.50 Um daginn og veginn (Bjarni íÁsgeirsson aiþingismaður). 21.10 Einsöngur í Fríkirkjunni (ungfrú Olga Hjartardóttir). 21.30 Upplest ur (Valdemar Helgascn leikari). 21.50. Hljómplötur Klassiskir dans ar. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Á ÞRIÐJUDAG: Næturakstur annast Biiröst, sími 1508. ÚTVARPIS: 8.30 Morgunfréttir 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Mið- degisútvarp. 19.25 Hljómpiötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 22.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar Tón listarskólans: Kvartett í g-moll eft ir Haydn. 20.50 Neysluvörur. — Lokaerindi (GyMi Þ. Gíslason dó- sent). 21.15 Hljómplötur: Kirkju tónlist. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Kálfatjörn. Messað annan ‘hvitasunnudag kl. 2. (Ferming). Séra Garðar Þor- steinsson. Frjáíslyndi söfnuðurinn. Messað á hvítasunnudag kl. 5. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messað á hvítasunnudag kl. 2. Sr. Jón Auðuns. Laugamesprestakall. Messað í samkomusal Laugarnes kirkju: á hvítasunnudag kl. 2 e. h. (Séra .Garðar Svavarsson). Fríkirfejan. Messa á hvítasunnudag kl. 2 og annan hvítasunnudag kl. 5. Séra Árni Sigurðsson. Dómkirkjan. Hvítasunnudag kl. 11 (séra Frið rik Hallgrímsson). Kl. 5 (séra Bjarni Jónsson). Annan hvíta- sunnudag kl. 11 (séra Bjarni Jóns sbn). Kl. 5 (Aðalsafnaðarfundur dómkirkj usafnaðarins). Frh. af 3. mSu. um: í Hafnarskógi, Vatnsskarði og á Öxnadalsheiði, eða samtals áætlað í fjárlögum til þessara þriggja vega. um 1 milljón kr. Þá ■ er mikil nauðsyn á því, að vegasamgöngur um Vest- firði verði bættar.,Lögð verður aðaláherzla á að vinna við veg inn yfir Þorskafjarðarheiði og er til fjárveiting í hann saman- lagt um 600 þús. kr. Þé er Suðurlandsbrautin um Kþísuvík. Til hennar era veittar 750 þús kr- Vegurinn er nú um það bil kominn til Krísu- víkur að vestanverðu og ef allt fer, eins og gert er ráð fyrir á hann að komast alla leið til Herdísarvíkur á þessu sumri. Að austanverðu er vegurinn kominn út undir vestustu bæj- ina í Ölfusi og þaðan hefir ver- ið gerður af honum bílfær veg- ur út í Þorlákshöfn. í sumar verður haldið áfram með þenn an veg alla ieíð út í Herdísar- vík. Þá eru að sjálfsögðu margir smærri vegir, sem lagðir verða eða endurbættir. Ölfusbrúin nýja verður* reist í sumar, eins og blöðin hafa skýrt frá. Enskt firma er þegar byrjað að smíða hana og mun hún kosta 1 milljón króna. Inn- an skamms verður byrjað að steypa stöppla undir hana. Hjá sama firma hefir og verið pönt uð hengibrú á Jökulsá á Fjöll- um og verður brúin sett á ána hjá Grímsstöðum. Etiki er gert ráð fyrir að þe.ssi bfú kom i ;t upp í sumar, en hún kemst þá upp næsta sumar. Og' þegar búið er að brúa ána þarna verð ur ,hægt að fara beint austur frá Mývatni og til Austurlands- ins. Þá styttist sú leið um 90— 100 km. og liggur auk þess um eina fegurstu sveit íslands — Mývalnssveitina- Þá verður og reistur fjöldi smærri brúa viðs vegar um landið.“ Þetta sagði samgöngumálaráð herra. Nýlega hefir ríkisstjórn- in gert samning við Alþýðusam ,band íslands um kaup og kjöT vegavinnumanna og hafa þeir nú allir í fyrsta skipti sama kaup. Framkvæmdirnar í samgöngu málunum eru svo miklar að bersýnilegt er að þær þarfnast ails þess . vinnukrafts sem völ verður á. I K.R. F’rh. af 2. siðu bæjarráði of hátt, en ’gerði fé- laginu tilboð í eignina, 400 þús. og enn fremur skyldi félagið fá lóð undir nýtt hús við Haga og Melaveg, vestanvert við í- þróttavöllinn, um 2000 fermetra að stærð. Þetta tilboð var vand- lega atihugað af nefndinni og félagsstjórninni, og á fundi 4. maí; og þá samþykkt einróma að taka tilboðinu og leggja það fyrir almennan félagsfund til samþykktar. Þessi fundur var haldinn 7- maí, go þá samþykkti einróma að taka tilhoði bæjarráðs. Ákveðið er því að Ihefja hið bráðasta byggingu hins nýja húss og hefir Gísla Halldórs- syni vérið falið að gera upp- drátt að jþví. Þarf ekki að fara um það mörgum orðum, hve mjög húsnæðisvandræðin hafa staðið félaginu fyrir þrifum á síðustu 5 árum og nú, þegar ráðist er í þetta stórvirki, að reisa nýtízku íþróttahús, mun ekkert sparað til að gera það sem veglegast, svo verða mætti að það gæti fullnægt þörfum þessa sívaxandi félags í fram- tíðinni.“ • A Iflerra verfrakkar Manchetlskyrtur Slaisfur, misliiar Fatadeildin Móðir, tengdamóðir og amma okkar, RagnheiÓur Jónsdóttir, endaði jarðvist sína þann 17. þ. m. Jarðarförin tilkynnt síðarr Arnfríður Árnadóttir. Jón frá Hvoli. Steingrímur Jónsson. Jarðarför konunnar minnar, ’ Önnu Þ. Kristjánsdóttur, fer fram miðvikudaginn 23. þ. m. og hefst með bæn að heimili móður hennar, Hofsvallagötu 16, kl. 1.3Q e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd ættingja. Gísli Jónsson. Gönguför um Seitjarnarnes á 2. í hvítasunnu. Þátttakend- ur mæti við Elliheimilið Grund kl. 14 (kl. 2 e. h.). Ferðanefndin. raEfpEco H j f Uraðferð vestur og norður um miðja næstu vdku. Vörumót- taka til Akureyrar, Siglufjarð- ar og ísafjarðar á þriðjudag, iSSftilglÍÉl HT jt Vörumóttaka til Vestrnanna- eyja árdegis á þriðjudag. tí ifébiten Vörumóttaka til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur og Stöðvarfjarðar árdegis á þriðju dag eftir því sem rúm leyfir. gegnir hr. læknir Jón G. Nikulásson læknis- störfum fyrir mig. HristiBif! Bjcrsiss®3! læknir. •Sextug verður þriðjudaginn 22. maí Bryníhildur Rósa Þórðardóttir til Iieimiiis á I'iýlendugötu 24 hér í bæ. SZíP Eimskipafélags íslands fyrir árið 1944 liggur frammi í skrifstofu félagsins til sýnis fyrir hluthafa frá og með deginum í dag. Sigurðar S. Thoroddsen í Sýningarsalnum í Hótel Heklu, Hafnarstræti, er opin daglega kl. 10—12 f. h. og 1—10 e. h. áiiiii þérMjscfóiiir heldur í Gamla Bjó 21. maí (annan hvítasunnud.) kl.lVá e. h. Við hljóðfærið: Frú Guðríður Guðmundsdóttir. Aðgöngumiðar fást í hljóðíæraverzlunum bæjarins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.