Alþýðublaðið - 23.06.1945, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUSLAÐIÐ
Laugardagur 23. júuí 1945.
Sjöfugur á morgun:
Hallgrímur Jónsson
ílastjóri
Hallgrímur Jónsson við skrifborð sitt.
Útgefandi: Alþýöuflokkurinn
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Símar:
Ritstjórn: 4901 og 4902
Afgreiðsla: 4900 og 4906
AÖsetur
í Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu.
Verð í lausasölu: f0 aurar
Alþýöuprentsmiðjan.
I
Skammvinn skynsemi
MORGUNBLAÐIÐ hnfur
aldrei þótt skynsamlega
skrifað, enda hefur málstaður
þess allajafna verið Iþannig, að
illverjanlegur hefði verið spök
um mönnum hvað þá vitsmuna
verunum, sem valizt hafa til
þess hlutskiptis. En i samhandi
við hlaðaskrifin í ti.lefni a'f út-
komu skattskrár Reykjavíkur í
ár, virtist Morgunhlaðið ætla
að temja sér skynsemi, aldrei
þessu vant. Eftir að það hafði
orðið sér til þeirrar minnkunar,
sem fylgir bví eins og skugginn
mönnum, þegar það gerðd til-
raun til þess að verja störf og
stetfnu flokks s'íns í hæjarstjórn
Reykjavíkur, kaus það sér hlut-
skipti þagnarinnar. Þannig virt
ist það einu sinni ætla að bera
gæfu til þess að fara skynsam-
lega að ráði sinu.
»
En Morguhblaðið naut ekki
lengi. sælunnar í paradís skyn-
seminnar. í gær hirtir það for-
ustugrein um útsvörin í Rvík
og brýzt um á hæl og hnakka
í foraði. heimskunnar. Gáfnaljós
ið í koti þess er slokknað, og
svartnætti. heimskulegs mál-
tflutnings grúfir yfir húsi þess
dimmara og ógnlegra en nokkru
sinni fyrr.
Hálmstráið, sem Morgunblað
ið heldur dauðahaldi. í, er það,
að 10% viðbótin, sem lögð var
á útsvörin í fyrra, hafi verið
lögð niður við útsvarsálagning
una í ár. Og þetta telur Morg-
unblaðið sönnun þess, að út-
svörin í ár séu lægri en í fyrra,
þótt útsvarsupphæðin hafi
hækkað um hvOrki meira né
minna en 2.2 milljónir króna.
En þvi fer fjarri, að þessi .ráð
stöfun íhaldsmeirihlutans tí bæj
arstjórn Reykjavikur sé honum
minnsta afsÖkun varðandi út-r
svarsálagninguna í ár. Viðbót-
in, sem lögð var á útsvörin i
fyrra, var ei látin ná til lægstu
útsvaranna og var því baggi
bundinn þeim, Kem hæstar tekj
ur og hezta afkomu höfðu haft
á árinu. Nú eru hátekjuménn-
irnir leystir frá þessum bagga.
En í stað 10% viðbótarinnar,
sem lögð var á hæstu útsvörin
í fyrra, hefur útsvarsupphæðin
í ár verið hækkuð um 2.2 millj
ónir króna. Og sú hækkun'nær
fyrst og fremst til verkamanna,
launþega og annaiTa lágtekju
manna. Laun þessarra stétta
munu hafa hækkað lítillega frá
fyrra ári vegna aukinnar dýr-
tíðar og hækkaðs verðlágs í
landinu. En sú hækkun er af
þeim tekin með hækkuðum út-
svörum. Þessar stéttir hafa því
verið 'beittar vísvitandi gerræði
við álagningu útsvaranna í ár.
en hlutur hátekjumanna, stríðs
gróðaseggja og skattsvikara er
hins vegar bættur að verulegu
leyti.
Slík er stefna ihaldsmeirihlut
ans 1 bæjarstjórn Reykjavíkur
varðandi álagningu útsvaranna
og slík er tryggð hans við þá
í.
AMORGUN, sunnudaginn
24. þ. m. veröur Hallgrím-
■ur Jómsson, fyrrverandi skýla-
stjóri við Miðbæjarskólann hér
í Reykjavík, sjötugur að aldri.
Hann er fæddur 24. júní 1875
að Óspakseyri við Bitrufjörð.
Ungur að aldri hóf hann náta í
Flensborgarskólanum í Hafnar-
firði og stundaði þar nám í þrjá
vetur. Að því loknu gerðist
hann kennari við barnaskóla
á Alftanesi og kenndi þar í eitt
ár, en sigldi svo til Kaup-
mannahatfnar og sótti kennara-
háskólann þar. Las hann sálar-
fræði og uppeldisfræði og
hlýddi á fyrirlestra hjá Kro-
man, háskólakennara í heim-
speki, gáfuðum manni og
mæliskum. Árið 1904 tók Hall-
grímur að kenna við barna-
skóla Reykjavíkur. Árið 1930
var hann gerður þar að yfir-
kennara og 1936 að skólastjóra,
er Sigurður Jónsson skólastjóri
andaðist. 1941 mun Hallgrímur
hatfa látið af ckólastjórn fyrir
aldurs sakir.
Kvæntur er Hallgrímur Vig-
dísi Erlendsdóttur, ættaðri af
Álítanesi. Hefur þeim hjónum
orðið sex barna auðið, og lifa
nú þr jú þeirra
n.
Ég, sem þessar línur rita, hef
haft þá ánægju að kynnast
Hallgrími Jónssyni all-mikið.
Sú viðkynning hefur verið
rnér til mikillar ánægju, enda
er Hallgrímur einn af þeim
mónnum, sem bæði er gagn og
gaman að kynnast. Hann er
hversdagsmaður enginn, al-
vörumaður og gleðimaður í
senn, sérkennilegur gálfumaður.
Fylgja honum oft einbverjir
töfrar, sem gera návist hans
heillandi, en þó geri ég ráð
fyrir, að menn verði að hafa
kynnst manninum all-mikið, —
verði að hafa uppgötvað
hann, etf svo mætti segja,' til
þess gð kunna að meta sumt í
fari hans. Hann er t. d. ein-
kennitegt sambland af trú-
manni, og vantrúarmanni,
og á hið síðarnefnda rót sína
að rekja til mjög einlægrar
sannleikshollustu, sem um-
fram allt vill vita hið rétta í
hverju máli og stendur á verði
gegn öllum blekkingum. Hall-
gnmur er og gæddur mjög
skemmtilegri kýmnigáfu, og
gætir þess mjög, bæði í ræðu
hans og riti, og það svo mjög,
að stundum geta menn verið í
vafa um, hvenær honum er
alvara og hvenær ekki.
III.
TiMinningamaður er Hall-
grímur Jónsson mikill, og
miklu meii’i en marga grunar.
yfirlýsingu núverandi ríkis-
stjórnar, að lágtekjutfólki skyldu
ekki hundnar þyngri skattabyrð
ar en þegar hafði verið gert. Og
þessa stefnu er vesalings Morg-
unblaðið að streitast við að lof
syngja.
*
Fullyrðingar Morgunblaðsins
um, að útsivörin í Reykjavák
hefðu orðið mun hærri, ef Al-
þýðuflokksmenn hefðu ráðið
stefnunni varðandi útsvarsálagn
inguna, bera sálarástandd vits-
munaveranna, sem skrifa Mgbl.
einstætt vitni. Hefði Alþýðu-
flókkurinn ráðið þessum mál-
um, myndu útsvör lágtekju-
mannanna hafa lækkað en út-
svör hátekjumannanna hækk-
að, éf ekki hefði verið unnt að
komast hjá útsvarshækkun.
Kemur betta viðkvæma til-
finningaeðli hans vel fram í
sumum Ijóðum hans, sem þar af
leiðandi eru kennda ljóð mikil,
með sterkum persónueinkenn-
um. Hallgrímur er skáld gott,og
hefur gefið út að minnsta kosti
tvær ljóðabækur eftir sig, aðra
nú fyrir nokkrum árum. Það,
sem einkennir kvæði hans,
er sérstaklega mikil rímleikni
og frásagnargleði. Sem skáld.
virðist Hallgrímur gæddur
miklum hæfileika til að sjá,
og lýsa því, sem hann sér.
Bregður hann ■ upp skírum
myndum af því, sem orðið
hefur honum tilefni til ljóðs,
og er þó venjulega stuttorð-
ur í ljóði eins og í lausu máli.
Því að Hallgrímur er enginn
málrófsmaður. Ritar hann sér-
kennilegan, gagnorðan stíl, og
er nlálvöndunarmaður mikill.
Eru setningar hans stuttar, og
stundum meitlaðar, segja það,
eem segja þarf, en meira ekki,
og missa sjaldan marks.
IV.
Hallgrímur Jónsson hefur
haft og hefur enn mikinn á-
huga á stjórnmálum og öðrum
þeim málum, er hann telur að
til heilla hortfi, ef rétt er með
farið. Hefur hann léð fylgi sitt
þéirri jafnaðarstefnu, er þró-
un viLl fremur en byltingu,
og í félagsskap barnakennara
hefur hann að sjálfsögðu látið
mikið til sín taka. Ennfremur
hefur hann starfað í reglu
hinná góðu musterisriddara
(,,Góðtemplarareglunni“), og í
Guðspekifélagi íslands hefur
hann starfað og starfar enn
með ágætum. Hef ég sérstak-
lega þar átt þess kost að fyígj-
ast með starfi hans og starfs-
aðferðum. — Er það fljótsagt,
að starfsmaður er hann ágæt-
ur, einlægur og áreiðanlegur,
Hins vegar gefur það að skilja,
að hægt hefði verið að komast
hjá útsvarshækkun, ef Alþýðu
flokkurinn hefði ráðið málum
höfuðstaðarins á síðasta kjör-
tímabiii. Hann hefði að sjálf-
sögðu reynzt stefnu sinni trúr
og hafizt handa um það, að
Reykjav'íkurbær efndi til at-
vinnureksturs, sem liklegur
væri til þess að veita bæjarfé-
iaginu verulegar tekjur og
létta undir með skattborgurun-
um. Þeirri stefnu hefur hann
fylgt lí Hafnarfirði, enda hafa
verkin þar talað skýru máli,
sem jafnvel Morgunblaðsrit-
sýjórarnir ættu að geta skilið.
Útsvörin í Hafnarfirði hækka
ekki í ár um eina krónu. En í
Reykjavík hækka þau um 2.2
Framh. á 6. síðu.
vandvirkur og nákvæmur svo
að af ber, fljótur að átta sig á
kjarna hvers máls, úrræða-
góður og einhuga, svo að
hverju því ■ máli, sem hann
tekur að sér, er vel borgið í
höndum hans. Stundum eru
menn, sem eru jafn heilir í
hverju máli og Hallgrímur,
nefndir öfgamenn, og verða
glgjörir bindindismenn á vfn
og tóbak, stundum að sætta
¥> LÖÐIN hafa undanfarið
■*-* skýrt frá hinum fáheyrðu
aðförum kommúnista lí Kaupfé
lagi Siglfirðinga, þar sem þeir
hafa gripið til þess í því skyni
að bjarga einræðisstjórn sinni í
félaginu, að reka úr því 29
réttkjörna fulltrúa á aðal-
tfund félagsins, 41 félagsmann
annan, samíals 70, og nú síðas-t
sjálfan baupfélagsstjórann!
Timinn skrifar um þessar að-
farir i gær:
„Ofbeldi og lögleysur kommún
ista í iþessu máli dylst ekki nein-
um. Fyrst er reynt að láta fund-
airstjóra koma í veg fyrir það með
fullkomnasta ofbeldi, að yfirgnæf
andi meirihluti löglega kosinna að
alfundarfulltrúa fái raotið réttar
síns. Þegar það gagnar ekki og
kommúnistar sjá, að meiirihlutinn
er staðráðinn í að láta þá ekki
misnota félag'ið lengur, er ,gripið
til þess ofbeldis að reka 29 lög-
lega aðalfundanfulltrúa og 40 fé-
ilagsmenn aðra úr félaginu til að
tryggja hinum ikommúnistiska
minnilhluta völdin áfram. Liggur
iþað vitanlega hverjum manni í
augum uppi, að það er fulllkomn-
asta misnotkun á valdi stjórnar-
innar til að víkja mönnum úr fé-
laginu, að beita því, þegar hún er
■cnrðin í minnihluta í félaginu og á
aðalfundinum, til að reka menn í
,svo stórum stíl úr félaginu, að
yfirráð hennar verði tryggð áfram
og réttur meirihlutans ógiltur.
Ofbeldisverkið er svo kórónað méð
því að reka kaupfélagsstjócrann úr
■starfi sínu, án iminnstu -saka, vegna
þess eins, að hann er dkki komm-
únisti!
Allt glamur kommúnista um, að
meirihlutinn 'hafi ekki farið að lög
um á aðalfúndinum og þess vegna
sáu brottrekstrarnir réttlætan-
legir, eru fullkomnustu ósannindi.
Allt ,sem meiriihlutinn hefur gert
sig við slíkar nafngiptir. Fyrir
mitt leyti get ég vel skilið hið
„algjöra stríð,“ sem Hallgrím-
ur og skoðanabræður hans
heyja gegn Bakkusi, en atftur
á móti get ég ekki varist þeirri
hugsun, að Hallgrímur vinur
mmn magtti vera otfurlítið
sáttfúsari gagnvart „Lady
Nicotine,11 sem svo er nefnd!
Því að litlar mannskemmdir
munu af henni stafa, ef henni
er haldið nokkurn veginn í
skefjum.
V.
Að lokum færi ég hinu sjö-
tuga afmælisbarni hugheilár
þakkir fyrir margra ára vin-
áttu og ánægjulegt samstartf,
og hið sama munu margir
gera á þessum tímamótum í
ævi Hallgríms Jónssonar. Hann
er einn af þeim mönnum, sem
ottja svip á þennan bæ og
eiga sinn þátt í því að skapa
einhverja grózku á þeirri
steineyðimörk, sem stórbæjar-
líf er að mörgu leyti. Og það
er áreiðanlegt, að þegar þessi
virðulegi, síðjakkaklseddi ungi
öldungur sést ekki lengur hér
í Reykjavík, mun mér og
mörgum öðrurn fara svo, að
oss finnist
„allt auðara,
allt snauðara,
allt heimskara,
sem eftir hjarir,“
c-ins og skáldið kemst að oirði.
Vona ég, að sá tími1 sé enn í
nokkrum fiarska.
eða lagt tii, hefur verið í fyhsta
samræmi við lög og fundarsköp
félagsins. Þá er það eklki síður
fullkomin tylliástæða að reka
menn vegna lítilla viðskipta, þar
•sem eftir eru skildir margir komm
únistar, sem munu öllum öðrum
lakari í þeim efnum.
, 'i
Það leindæma ofbáldi, sem
kommúnistar hafa hér beitt, inætti
bæði vera öðr.um félögum og þjóð
félaginu í heild hin alvarlegasta
áminning um, tovers konar óaldar
flókkur er hér að veríki og’ hversu
nau'ðsyriiegt er því að vera vel á
verði gegn honum. Hann svífst
einskis. Honum finrist jafn eðli-
legt að beita ofbeldi og lögleysi
í valdabaráttu sinni og lýðræðis-
legum aðferðum. Þjóðin stendur
hér frammi fyrir fyrirbrigði, sem
hún hefur ekki þekkt áður, og
þöss vegna er mörgum enn. ekki
nægilega ljóst, hvílíkur háski er
hér á ferðum. Ofsatrú og einræð-
ishyggja k-ommúnismans hefur
skapað hér nýja manrategund, ál-
veg eins og þýzki nazisminn á
sinni tíð. Á starfsháttum komm-
únista og nazista er enginn eðlis
munur, ,eins og ofbeldisverk komim
únista í Kaupfélagi Si^lfirðinga
sanna feezt.
Allir frelsisunnandi og lýðræð-
issinnaðir menn verða að rísa 'gegn
þessari rauðu einræðisstefnu, sem
ógnar með því, að leggja allt fé-
lagar og samtakafrelsi í rúst, því
að vissrilega eru aðfarirnar í Kaup
félagi Siglfirðinga aðeins byrjun-
in. Enginn, sem ekki vill láta fé-
lagssamtök sín og jafnvel þjóðfé-
lagið sjálft lenda í sama ófarnaði
og Kaupfélag Siglfirðinga, má sker
ast úr leik í þeirri baráttu, heldur
verður hann að taka þátt í herani,
hvarvetna, sem þess er þörf og því
verður við komið.“
Framh. á 6. síðu.
Gretar Fells.