Alþýðublaðið - 05.07.1945, Side 1

Alþýðublaðið - 05.07.1945, Side 1
f ÚtvarplS: 20.50 Frá útlöndum. 21.25 Æskulýðsþáttur U. ' M. F. í. 2.1.50 Hljómplötur: Barna kór Borgarnes syng ur. XXV. árjfajuífsjr. 3. síðan flytur í dag athyglisverða grein um stofnun Evrópu ráðs, eða nokkurs konar Evrópubandalags, til trygg ingar lýðræðinu í álfunni gegn ofurvaldi Rússa. I.K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöia Sírni 2826. Ölvuðiun mönnum bannaður aðgangur. í fullum rekstri hér í bænum, er til sölu nú þegar og laust tií afnota fyrir kaupendur. Upplýsingar gefur (ekki í síma) MÁLAFLUTNINGSSKRIFSTOFA Kristjáns GuSiaugssonar, Strl., og Jón N. Sigurósson, hdl. HAFNARHÚSINU — REYKJAVÍK Tökum upp í dag Handlaupr með cromuðum krönum og botnlokum, 3 stærðir. Á. JÓHANNSSON & SMITH H.F. Njálsgötu 112. — Sími 4616. Bftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur og að und- angengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram fyrir eftirfarandi ógreiddum gjöldum til bæjarsjóðs: I 1. Fasteígnagjöldum ársins 1945 með gjalddaga 2. jan. s.l., 2. Lóðaleigugjöldum ársins 1945, með gjalddaga 2. jan. s.l., svo og fyrir dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögmn liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. 5. júlí 1945. Borgarfógetinn í Reykjavík. Þing vöElur ' Alþingisstaðurinn forni. Liður í Alþingissög- unni eftir Matthías Þórðarson. Alþingissögunefnd gaf út. Fæst hjá bóksölum. AÐALUMBOÐSSALA í Bókaverzlnn Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúó Ausfurbæjar, Laugaveg 34 Nýkomið Tennisspaðar (5 teg.) Tennisknettir Badmintonspaðar, (4 teg.) Badmintonknettir, (3 teg.) Spaðaþvingur Spaðapokar Golfkylfur Golfkúlur (æfinga) Kylfuhettur Boxhanskar, (6—12 únsur) Boxskór Kastspjót Æfingaföt Garðtennis Hringjaköst (2 teg.) Sundföt Strandföt Sólgleraugu Sólarolía. Allt <il íþróttaiðkana og ferðalaga. H E L L A S Hafnarstræti 22. Sími 5196. Tjöld Balcpokar Matarpokar Svefnpokar Mýflugnanet Nykomið Coty púður, Coty varalitur og hárspennur (stál). Ennifremur einlit strigaefni, ellefu litir. Verð kr. 4,45 m. VERSLUNIN ÞÓRELFUR, Bergstaðastræti 1. — Sími 3895. Höifum fyririiggjandi ASBESTSEfVIENT ÞAKPLÓTUR með tilheyrandi skrúfum, einnig mæniplötur. TENTEST ÞILPLÖTUR Mjólkurfélag Reykjavíkur. STÚLKU vantar í eldbús Landsspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan. vantar til að bera blaðið til áskrifenda í hverfi í Austurbænum, Alþýðublaðið Sími 4900. SporfmagasíiiiÓ Sænska frystihúsinu. ðfhreiaiS /UMtabMR. Auglýsið í Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.