Alþýðublaðið - 03.08.1945, Síða 4
4
AUÞYÐUBUtÐIÐ
Föstudagnr 3. ágúst 1945
ÍTtgefandi: Alþýðuflokknrinn
Bitstjóri: Stefán Pétursson.
Simar:
Ritstjórn: 4901 og 4902
Afgreiðsla: 4900 og 4906
Aðsetur
í Alþýðuhiisinu við Hverf-
isgötu.
Verð í lausasölu: 40 aurar
Alþýðuprentsnúðjan.
Brezku kðsiiingamar
o| ifepsiiall
MORGUNBLAÐIÐ gerir í
gær brezku kosningarnar
og skrif íslenzkra blaða í tilefni
'þeirra enn einu sinni að um-
ræðuefni i forustugrei.n. Hefir
Morgunblaðinu bersýnilega fund
izt hlutur sinn lítill í þessum
umræðum og leitast nú við að
rétta hann, þótt mjög sé sú tili
raun af vanefnum gerð.
Morgunblaðið þykist hafa það
að gamanmáli' að Alþýðubiaðið ‘
hafi. birt fréttir af kosningasigr
um Allþýðuf lokka __ annarra
landa, svo sem í Ástralíu og
Svíþjóð og nú á Bretlandi, og
túlkað þessi tíðindi sem mikil-
væga sigra jafnaðarstefnunnar
og lýðræðisins í heiminum. Gef-
ur það í skyn, að Alþýðublað-
ið hafi dregið Sfram verðleika
sína í samibandi við kosninga-
úrslátin á Bretlandi, en fyllzt
heilagri hneykslan yfir ótryggð
Morgunblaðsins í garð íhalds-
flokksins brezka.
Skriffinnum Morgunblaðsins
virðist vera ógerlegt að ræða
mál af rökum og skynsemi, eins
og bezt sést á þessum ummæl-
um þess. Alþýðublaðinu hefir
auðvitað aldrei komið til hug-
ar að hálda því fram, að samúð
þess.og viiisemd í garð jafnaðar
manna á Bretlandi hafi ráðið
úrsldtum i kosningabaráttunni
þar í landi, enda myndu and-
lega heilbrigðir menn ekki
Ohalda fram slíkri fjarstæðu. En
Morgunblaðið gaf hins vegar í
skyn, þegar úrslii brezku kosn
inganna voru orðin heyrin
kunn, að ástæðan fyrir því, að
brezki íhaMsflokkurinn hefði
beðið ósigur í kosningunum,
hefði verið sú, að hann hefði.
ekki borið gæfu til þess að taka
upp sömu eða svipaða 'baráttu
og 5j áXfstæðisf lokkurinn hér
og géra máLstað Morgunblaðs-
ins að sínum málstað. Auk
þess greip það til þess ráðs, að
reyna að hnekkja andstöðu
flokki sínum hér á landi með
þvi að spá þvíí, að hlutskipti
brezka íhaMsflokksins myndi
verða hlutskipti Ffamsóknar-
flokksins hér við komandi
kosningar. Að þessu hafa menn
hent góðlátlegt gaman að von-
um og undrazt afneitun Morg-
unblaðsins á brezka fhaMs-
flokknum, sem það hefur áður
lofsungið og spáð sigri undir
forústu Churchills, svo og það,
að Morgunblaðið skyldi bíða
með að flytja þjóðinni þá vit-
neskju sína, að brezki íhalds-
flokkurinn myndi. bíða lægra
hlut, þar til eftir að kosninga-
úrslitin höfðu verið alheimi birt.
En skyldi Morgunblaðið hafa
afneitað brezka íhaldsflokknum
og Mkt honum við Framsókn-
arflokkinn hér, ef Churchiill
hefði unnið sigur í kosningun-
um? Og myndi það þá hafa far-
ið slíkum viðurkenningarorðum
Framh. á 6. sfða,
Togarasjámaður:
♦
SJÓMANNA OG VERKA
LÝÐSFÉLÖGIN VIÐ
FAXAFLÓA, og viðar um land,
hafa fengið allverulegar kjara-
bætur á sildveiðum fyrir félags
menn sina með hinum nýju
samningum félaganna við út-
gerðarmenn, sem undirritaðir
voru um mánaðamóíin júní og
júlí s. 1.
Merkasta ákvæði samning-
anna er, tvímælálaust, kaup-
tryggingin í þeirri mynd, sem
hún er samkvæmt samningun-
um. Að vísu var kaupírygging
, arákvæði í fyrri samningum
Sjómannafélags Reykjavíkur,
en það var orðið úrelt, vegna
breyttra aðstæðna. Samninga-
‘ gerð þessi er að ýmsu leyti at
hyglisverð, því i sambandi við
hana gerðust þau áður áþekktu
fyrirbri.gði, að stjórn Alþýðu-
sambándsins gerði tilraun til
þess, að ná samningsréttinum
og meðférð samnihganna af jijó
manna- og verkalýðsfélögun-
við Faxaflóa, og þegar það tókst
ekki, þá höfðu starfsmenn sam
bandsins i frammi athæfi., í sem
bandi við undirbúning miálsins,
sem virtist eingöngu miða að
því, að koma tvískinnungi. inn
í málið, og rugla sjómennina í .
deilunni. .
Einn maður úr miðstjórn Al-
þýðusambandsins varð frægur
á, svipstundu fyrir framkomu
sína í samningagerðinni.. Þessi
maður er Kristján Eyfjörð, for
maður Sjómannafélags Hafnar-
fjarðar.
S jómannafélag Haf narfj ar ð-
ar er bpndið til þess af lögum
sínum, að hafa samflot við Sjó
mannafélag Reykjavíkur i
samningum. Það er eðlilegt og
nauðsynlegt, að þetta samstarf
félaganna sé náið og rækt af
fullri alúð af beggja hálfu, enda
hefur það ávalt verið svo að
undanförnu, og hefur aldrei bor
i.ð þar minnsta skugga á, þar til
hin „nýja forust.a“ Kristjáns
komst til valda í Hafnarfjarðar
félaginu.
Þegar lokið var að ganga frá
kröfum félaganna, héldu stjórn
ir Sjómannafélags Reykjavíkur
og Sjómannafélags Hafnarfjarð
' ar sameiginlegan fund um kröf
urnar og undirbúning samning
anna. Á þeim fundi. lýsti K. E.
sig 100% samþykkan kröfun-
um, eins og þær lágu fyrir. All
ir aðrir úr stjórnum beggja fé-
-laganna guldu kröfunum jáyrði.
Samhugur og eining virtist því
vera tryggð frá öndverðu um
undirbúning og meðferð -samn-
inganna hjá ö'llum forustumönn
um félaganna beggja, og ekki
dró það úr ánægju manna með
samningaundirbúninginn, að
öll önnur verkalýðs- og sjó-
mannafélög við Faxaflóa, að
einu undanskildu, óskuðu þess
eindregið, að vera aðilar að
samningaundirbúningnum og
væntanlegum samningum við
útgerðarmenn.
Forustumenn þessara félaga
töldu kröfur sjómannafélag-
anna ágætan samningsgrund-
völl, og voru þeim samþykk-
ír í einu og öllu. „En Adam var
ekki lengi í paradís“. Þegar
samningsuppkast sjómannafé-
láganna hafði verið lagt fyrir
útgerðarmenn og við þá rætt
ýtarlega um málið, og deilan af
hent sáttasemjara, gerði, Al-
þýðusambandið krötfur til þess,
að fara með samningana í stað
félagannai sem í samningun-
um stóðu. Starfsmenn sambands
ins ,lögðu þá fram yfirborðs-
kröfur í þeim tilgangi, að því
er virðist, að koma inn hjá sjó-
mönnum óánægju með gerðir
stjórná féiaganna, og á þann
hátt veikja aðstöðu Sjó-
mannafélags Reykjavíkur, sem
hafði forustu í deilunni. Hina
veiktu aðstöðu og afleiðingarn
ar af henni — mislukkaða samn
inga, —- ’ ætluðu Alþýðusam-
samba.ndskommúnistarnir svo
sjáaniega að nota til pólifísks
áróðurs á hendur Sjómanna-
félagi Reykjavíkur og stjórn
þess.
Félögin, sem bundizt höfðu
samtökum um samningana, sáu
þegar, hver hætta steðjaði að
samtökum sjómanna af þessu
dæmalausa brölli Alþýðusam-
bandskommúnistanna. Forustu
mennirnir létu þvi yfirboðs
kröfur og bakferli þeirra.Her-
manns Guðmundssonar og Jóns
Rafnssonar afskiptalaust og
héldu áfram samni.ngaumleitun
um við útgerðamenn, allir
nema einn — ,,hin nýja for-
usta“, formaður Sjómannafé-
lags Hafnarfjarðar, Kristjan
Eyfjörð, sem skarst úr leik og
hætti -að taka þátt í samninga-
uimleitunum fyrir hönd féliags
s'íns.
Kristjan Eyfjörð er „sam-,
bandsstjórnarmaður". Hann er
ein af varaskeifunum, sem Þór-
oddur Guðmundsson greip til
á síðasta Alþýðusambandsþingi,
þegar Þórarinn Guðmundsson
neitaði að sitja í sambandsstjórn
undir forsæti nazista, eins og
allir frelsisunnandi menn
gerðu. Margur mundi í sporum
Kristjáns ekki taka umboð sitt
í sambandsstjórn mjög alvar-
lega. Honum eins og öllum öðr
um hlýtur að vera það ljóst að
i saimbandsstjórn. er hann póli-
tísk varaskeifa kommúnista
en ekki fulltrúi verkalýðsins.
í stjórn SjómannaféLags Hafn
arfjarðar var Kristján kosinn
með yfirgnæfandi meirihuta;
ber honum þvi skýlaus skylda
til að fylgjast með málum fé-
lagsins, án allra undanbragða.
Enda virtist svo í fyrstu, að
Kristján ætlaði að ganga áf
heilum hug ti'l samstarfs við
imeðstjórnendur sina í stjórn
Sjómannafélags Hafnarfjarðar,
og aðra forustumenn sjómann-
anna.
En þegar Kommúnistaflokk-
urinn kallaði, vílaði hann ekki
fyrir sér að hLaupa frá skyldu-
og trúnaðarstörfum, sem félag
hans hafði falið honum, til þess
að taka þált í óhugnanlegum
pólitískum skollaleik, sem var
stórhættu’legur lífsafkomu og.
málstað umbjóðenda- hans. Með
stjórnendur Kristjáns Eyfjörð
horfðu með undrun og hryll-
ingi á aðferðir formanns síns,
en létu sér þó í léttu rúmi
liggja glópsku hans, og héldu
samningaumlei.tunum áfram
með fullri festu og rufu á eng-
an hátt samstarfið við bræðra-
félögin. Þegar svo samningar
tókust, skrifuðu allir úr stjórn
S j ómannaf élags Baf narf j ar ðar
undir 'þá, að formanninum,
Kristjáni Eyfjörð, undantekn-
um.
Fordæmi. Kristjáns Eyfjörð
er 'lærdómsríkt. Það sýnir
verkalýðnum það svart á hvitu,
ennþá einu sinni, að kommún-
istar eru óhætfir til að stjórna
verkalýðsfélögum; því þó að
þeir háfi til þess einhverja getu,
sem- þá þó flesta brestur, þá
verða þeir að setja hagsmuni
Kommúnista'flokksins framar
öLlu örðu, og jafnvel eins og
Kristján Éyfjörð verða þeir að
vdnná á móli hagsmunum síns
eigin félags, þegar þess er af
þeim krafizt. Hagsmunir Komm
únistaflokksins og ver'kalýðs-
ins fara aldrei saman, þess
vegna er það stórhættulegt, að
fá kommúnistum eins ög Krist-
jáni Eyfjörð í hendur vald í
verkalýðshreyfingunni.
Félagar, við skulum láta
dæmi Kristjáns Eyfjörð úr síð-
ustu samningum verða okkur
til’ varnaðar, og skila Komm-
únistaflokknum honum aftur
með þakklæti fyrir lánið, og
það, að Kristjáni tókst að opna
augu okkar ennþá belur en orð
ið var fyri.r þeirri hættu, sem
verkalýðsnum slarfar af hinni
pólitísku undirráðursstarfsemi,
sem forusta Kommúnistaflokks
ins rekur í verkalýðshreyfing-
unni og notar menn eins og
Kristján Eyfjörð til að koma í
verk.
Síldarsamningarnir tókust
vel, þrátt fyrir brotthlaup K.
E. frá okkur félögum hans, og
þrátt fyrir undirróðursstarfs-.
semi Alþýðusamlbandskomm-
únistanna. Að svo vel tókst til,
eigum við að þafcka órjúfandi
samhéldni. okkur og ágætri for
ustu forustumanna okkar, þó
ekki beri að telja K. E. í þeim
hópi. Kommúnistar hafa rekið
íburðarmikla áróðursstarfs-
semi fyrir Kristjáni Eyfjörð.
Þeir hafa kallað hann hi.na
„nýja forustu“ og ýmsum öðr-
Auglýsingar,
sem birtast eiga í
Aiþýðublaðinu,'
verða að vera
komnar til Auglýs-
ingaskrifstofunnar
í Alþýðuhúsinu,
Hverfisgötu,
fyrlr kl- 7 að kvöldl
Sími 4906
um gælunöfnum. Þeir, sem
þekkja ,,nýsköpun“ kommún-
ista í verkalýðshreyfingunni og
hina „nýju forustu”, búast jafia
an við hinum fráleitustu hlut-
um af þeirra hálfu, en að jafn
ósjálfstætt smlámenni, og K.E.
reyndist vera í síðiistu kaup-
deilu, skuli hafa hafizt til valda
í verkalýðshreyfingunni, hefur
fáá órað fyrir.
Kristján Eyfjörð brást því
trausti, sem við félagar hans
höfðum til 'hans borið, og að
það kom ekki. að sök, ber að
þakka , mgnndómi og stefnu
festu hinpa stjórnarimannanna
úr stjórn Sjómannafélags Hafn
arfjarðar, þeim Borgþóri Sig-
fússyni, varaformanni félags-
ins, Pétri Óskarssyni, Pálma
Jónssyni og Ingimundi Hjörleifs
syni. Kristján Eyfjörð hefur
fengið eldskírnina sem forustú
maður hafnfirzkra sjómanna,
Hann stóðst ekfci rauriina og
hopaði. af hólmi, þegar mest á
reið, og skreið undir pilsfald
Moskvavald.sins; þar ætti hann>
að fá að hvila í friði i framtíð-
inni, óáreittur af íslenzkum sjó
mönnum. Málstað sjómannanna
er sjáanlega betur borgið í hön<i
um annara manna en Kristjáns
Eyfjörð, og munum við í fram-
tiðiinni. haga okkur samkvæmt
því. TOGARASJÖMAÐUR
VÍSIR flytur í gær forustu-
grein um verðbólguna og
dýrtíðina, þar sem hann segir
svo ‘meðal annars:
„Enginn fordæmir hóflega bjart
sýni, sem og að ráðizt verði í
margs konar framkvæmdir, sem
þjóðinni eru nauðsynlegar. Það
verður að kaupa og láta byggja
ný skip og skipaviðgerðarstöðvar
hér á landi. Útvegurinn er undir-
staðan undir þjóðarbúskapinn í
heild, og því ber nauðsyn, til að
hann verði efldur eftir frekustu
getu, og jafrrframt verði séð fyr-
ir viðhaldsþörfum hans hér heima
fyrir og ef til vill endurnýjiun
hans að verulegu leyti síðar. Margs
konar vélar þarf að fá himgað til
lands til þess að auka á afköstin
og jafnvel gerbreyta ýmsum bún-
aðariháttum, innlendan iðnað þarf
að efla stórlega, og' þá fyrst og
fremst þann, sem miðar að því
að gera útflutningsvörur þjóðar-
innar verðmætari og eykur þann-
ig heildartekjiur þjóðarbúsins. Allt
eru þetta framfaramál, sem jafnt
gildi hafa á tímum friðar og ófrið
ar og valöa alls engum ágrein-
ingi.“
Og enn segir svo í þessari
grein Vísis:
„Sökum aukinnar fjárveltu vilja
ýmsir velta sér árfram í henni,
alveg án tillits til að fjárveltan er
bein afleiðing af verð’bólgu í land-
inu, sem hlýtur að hjaðná fyrr en
varir. V.erðbólgan dregur úr kaup-
mætti krónunnar, skapar að visu
blómliegt atvinnulíf meðan er-
lendi m.arkaðurinn er hagstæður,
en heldur ekki lengur. Strax og
erlendi markaðuririn lækkar, dreg
ur að hallarekstri, en markaðiur-
inn lækkar um leið ag hlutaðeig-
andi þjóðir geta að verulegu leyti
orðið sjálfum sér nógar um fram-
leiðslu, eða ef aðrar þjóðir sjá
þeim fyrir ódýrari birgðum, vegna
lægra framleiðslukosthaðar. Hvort
tveggja þetta er íramundan, en af
því leiðdr að við eigum í tíma að
gera okkur grein fyrir þessu og
; leitast við af fremsta megni aS
Oækka dýrtíðina, þannig að lík-
indi séu til að við fáum staðizt
samkieppni, er að henni rekur.“
Það er vissujiega fiagnaðar-
efni ,að Vísir skuli ekki skipa
sér í þeirra sveit, sem fordæina
og forsmá hina fyrirhuguðu ný
sköpun atvinnuveganna. Og
víst er það hverju orði sann-
,ara hjá Visi, að leggja beri á
það mikla áherzlu, að sigrast á
dýrtíðinni og verðbólgunni, en
ef það á að takast' verður a®
taka dýrtíðarmálin öðrum tök~
um en húsbóndi V'ísis, Bjöna
Ólatfsson, gerði meðan hann sat
á ráðherrastóli.