Alþýðublaðið - 03.08.1945, Síða 5
Föstudagur 3. ágúst 1945
ALÞYBUBLA0SÐ
5
Oslo
Sjöunda grein fvar LO'Manssoit:
msar
HIÐ fátæklega Grand Kafé
er mótsetning við það sem
maður á að venjast. Það sem
einkennist með orðinu „Grand“
ætti samkvæmt venjunni að
vera fullkomið, girnilegt á að
líia og í alla staði mjög til-
komumikið. Fátæktarhugtakið
er öldungis óskylt því. '
Grand Kafé í Osló er kaffi-
hús þar sem ekkert kaffi fæst.
Hvað eftir annað sér maður orð
in „Maturinn er búinn“ letrað
á pappaspjald fyrir dyrum úti.
Á sjálfum lúxus-veitingastaðn-
um fæst einungis viðbjóðsleg
öiblanda, brún á litinn. Enn þá
sjást þarna legubekkirnir með
rauðu plussábreiðunum, enda
eru þeir einu minjarnar um.
hina fornu frægð. Þarna fást
engar eldspýtur og tóbaksbúð-
in er lokuð.. Á Karl Johanns-
götunni sér maður, hvar menn
eru í leit að vindlingastubbum.
Málverk Krohgs af Ibsen,
Björnson og Obstfelder eru þó
enn á sínum stað. Ibsen stend-
ur' i dyrunum, en Björnson
sést úti. fyrir geg-n utm glu-gg-
ann og hefur enn ekkd gengið
in-n, •— því að betta er ekki
staður fyrir tvo snilldnga í einu.
Obstfeld-er situr einmana við
borð sitt niðursokkinn í ástar-
hugleiðingar sjnar.
Osló á við bág kjör, að búa.
Helzti maturinn, sem fáanleg
ur er, er þorskurinn, — en
hann er jafnvel enn þá hin
mesta munaðarvara fyrir Norð
menn í dag. Á hernámsárunum
fluttu Þjóðverjar allan þorsk-
ínn heim til Þýzkalands. Um
kjöt er ekki að ræða. Hermönn
um bandamanna er bannað að
eta á matsöluhúsum í Noregi
Þýz-k skipula-gning í Osló á stríðsárunum: Myndin sýn-ir garðinn úti fyrir Hurdals Verk í Osló, sem
var fæðingaheimili fyrir vinkonur þýzku hermannanna. Barnavögnum hefir verið raðað aílt í kring
um gra-sblettinn. Myndin er úr bók eftir hinn iliræmda Gestapof-oringja Þjóðverja í Noregi á her-
námsárunum, Rediess, en hann framdi sjálfsmorð eftir uppgjöfina.
tii að drekka úr því, eða þegar
þeir bursta í sér tennurnar.
Gierverksmiðju-rnar hafa allar
orðíð að leggja kapp á að fram
leiða rúðugier, þvi að það er
ekki svo lítið, sem eyðilagzt hef
ur af rúðum í loftárásum og
ryskingum.
Húsmóðir í Osló, se-m gengur
út að morgni dags til a ð kaupa
til þess að taka ekki matinn | f matinn, fær e. t. v. ekki það
frá þjóðinni.
Maður má kalla sig heppinn
ef maður fær reykta sí-ld ásamt
tveirn kartöflum í venjulegu
veitingahúsi. Hverskyns fiskúr-
gangur o-g úldinn fiskur er et-
inn í Qsló. Borgin lyktar öll af
úldnum fiski; eftir tveggja daga
dvöl þar, hefur mað-ur vanizt
lyktinni.
Blaðamenn af ýmsum þjóð-
ernum sitja á kveldin uppi í
herbergjum sínum í hótelunum
og éta mat; sem þeir hafa sna.p
að samamfyrr um daginn; þeir
drekka vatn með matnum. Til
fellið er} að venjulegt öl er ó-
fáanlegt með öllu.
í hverju herbergi er aðeins
eitt vatnsglas, — og þó eru
sum herber-gin vatnsglaslaus
með öllu. Þar sem gLas er í her-
bergi, er íbúunum í sjálfsvald
sett, hvort heldur þeir nota það
sem hún þarf með, — en hún
getur fengið nóg af n-orskum
pappafánum og myndum af
kómginum. Því- er stillt út í
hvern einasta sýningarglugga.
Jafnvel einfætti skósmiðurinn
á horninu hefur til sölu heljar
stóra mynd af konún-ginum og
hefur sti-llt henni út ásamt skó
görmunum, er hann selur,
Þetta hefur að miklu leyti hald
ið lífinu í fólkinu þessar vik-
ur, sem friðarvíman hefur enn
ekki verið af því runnin.
Fátæklingar hafa lifað af
brennivínsskammtinum s-ínum,
sem þeir skip-ta á fyrir matvör
ur á svörtum markað-i.
Konjakslítfinn kostar 200 kr.
Brennivínslitrinn 100 krónur.
Fátæklingunum hefur tekizt að
fá mat fyrir áfengið' vegna þess,
að hinir ríku þarfnast áfengis-
ins. Eitt kíló af smj-öri h-efur
vantar til að bera blaðið til áskrifenda
í eftirtalin hverfi
.iLáiIii
liiiigöiu.
Sími
verið selt á 150 krónur. Flest-
öll matvöruviðskipti hafa átt
sér stað á svörtúm markað-i, og
þannig er það enn. Lö-gregian(
reynir ekki að leggja til a-tlögu
við svarla markaðinn í Noregi.
Brennivínsflöskurnar hafa
sannarlega verið rauðakross-
pakkar hinna fátæku.
n.
Á Karl Jóhannsgötu er
mergð af hermönnu-m baiida-
manna. Þar eru Eriglendingar,
Bandaiikjamenn og Rússar.
Allt í einu rekst ég á^ sænska
nermenn í. þrönginni. Ég heyri
tvo Norðmenn talast við:
— Á maður nú líka að fá
sæn-ska herm-énn?
Það er megn óánæ-gja í rómn
um.
Svíarnir 'eiga ' að aðstoða við
heimflutning rússnesku her-
mannanna. Þeir fara til Gávle,
en þar ta'ka þe-i.r finnsk s-kip.
Ég heimsæki istað nokkurn,
þar sem Rússar voru áður fang
ar Þjóðverja. Nú dvelja þeir
í skóla-húsi, sem Þjóðverjar
bjuggu í áður. Þarna hefur
ekki verið hægt að- koma því
við að skúra gólfið. Það er fá-
dæma hirðuleysislegt urn að
litast. Á sva-rta veggtöflu hefur
verið límdur miði með áletrun
inni: „Wer Feind-esnachrichten
hört, ist ein Vaterlands-feind."
Ég sé rússneska unglingspilta
sem margir hverjir eru enn á
barnsaldri. Þjóðverjar hafa
flutt þá í ánauð frá Rússlandi.
Sumir hafa verið í fj-ögur ár í
Noregi; margir geta * talað
norsku.
— Viljið þér ekki hitta yfir-
manninn okkar? spyr einn
þeirra mig.
— Jú.
Yfirmaðurinn dvelur í skrif-
stofu sinni, sem er ein af
-kenn-slustofum skólans. Á borð
inu fyrir framan hann liggur
skákborð, sem hægt er að
leggja saman. Það er það eina
sem eftir er af því sem hann
hefur unnið- í Noregi.
Ég varð af einu smáatriði var
við það frjálslyndi, er ríkir inn
an rússneska hersins.
Þegar við göngum inn í stof-
una, er efri r-úðan í einum
glug-ganum opin. Þarna er kap
teinn og einn óbreyttur hermað
ur inni. En yfirmaðurinn stígur
sjálfur upp á stól og iokar
glugganum.
Rússneski pilturinn, -sem
túl-kár, er nítján ára gamall.
Hann var tékinn í ■ Rússlandi
,af Þjóðverjum og fluttur í
þrælavinnu t.il Noregs dag nokk
urn, er hann var á leiðinni í
skólann með bækurnar sínar
undir h-endinni.
Hann átti að verða kennari.
Nú er mjög lí-klegt, að fjöl-
skyl-da hans sé annað hvort
tvístruð eða ekki lengur til.
Hann hefur ekkert heyrt frá for
eldrum s-ínum um þriggja ára
skeið. Hann ta-l'ar n-orsku svo að
segja reiprennandi.
Maður verður þess rnjög var,
hversu hið vi-ngjarnlega viðmót
Norðmanna er mitíils metið af
Rússum,, einkum ef sérstak-lega
stendur á.
Brezkir herm-enn hafa nóg af
sígárettum og safna auð-vitað
utan u-m sig eins mörgum stúlk,
um og þeim liízt En fyrir utan
bækistöðivar Rússanna sjást
einnig norskar stúlkur langt
fram' á nætur, — enda þótt
Rúysarnir hafa engar sígarettur
upp á að bjóða eins og Bretarn
ir. Rússarnir ganga í skóm, sem
-þeir ,-hafa notað óslitið í þrjú
ár eða lengur. — Sumir eru
Kósakkar.
III.
Herná-msárin fiimm' hafa dreg
ið norska menningu að stórkost
iegu leyti niður í svaðið. Aðal-
aherzlan hefur verið lögð- á -það
eitt að 'halda lífi,. Hið efnislega
hefur 'ráðið yfir ö-llu öðru á
hvaða sviði sem er. Noregur hef
ur verið einangraður fná um-
heiminum-. Þar hefur fólkið
ekki mátt skrifa, tala, eða
hlusta. En mál þagnarinnar hef
ur verið n-otað til hins ýtrasta.
Hvert smæsta augnatillit hef
ur'haft mikið- að segja.
í lok júnímánaðar s. 1. birt-
ust í blöðunum dómar um hús
skreytingu eina eftir hinn
þekkta, norska ^myndhöggvara
Gunnar Janson. í upphafi grein
anna var þess getið, að mynd-
höggvarinn hefði' bvrjað á verk
inu árið 1939 og lokið því árið
1941. — Sem sagt: það er byrj
að á listaverki árið 1939; —-
það er sett „ á sinn stað árið
1941, — en þáð er ekki skrifað
um það fyrr en árið 1945!
Það erú nýjustu fréttir nú til
dags að heyra um lista-verk,
sem gerð voru fyrir fimm ár-
um síðan.
Sökum þess, að það var vitað,
að tollþjónn einn var ón-ákvæna
ari í starfi sínu en tollþjónar
yfirleitt, var hægt að smygla
400 eintökum af hverju ,tölu-
blaði af Bonniers litterera 'Maga
zin, þar sem birt-ust and-nazis-
i-i.sk kvæði og greinar. Þessu var
smyglað yfir landamærin ein-
mitt þá daga, sem þessi tóll-
þjónn var að starfi. Þessu hélt
áíram þangað til í októ-ber í
fyrra. Þá las kennslukona ein
í Oslo upp kvæði úr B. L. M.
í bekknum, sem hún kenndi í.
En í bekknum var nazistasinn-
aður drengur, sem sagði frá
þessu. Þar með hættu sending-
,af á blaðinu.
Norska útvarpsstöðin, sem er
til húsa í fallegri byg-gingu,
sem enn er ekki fullgerð, er
eitt dæmi um það, hvernig allt
er í Noregi nú. Fyrir hernáim
ið voru um 400.000- útvarpstæki
í Noregi. Nú munu þau vera
úm 15.000. Útvarpsdagskráin
er ekki prentuð, hvorki í dag-
blöðunum né heldur sérprent-
uð. Ef maður ætlar að hlusta
eftir einhverju sérstöku, verður
maður að bíða í óvissu, unz;
það kemur. Annars er dagskrá-
in oílast nær mjög. svipuð
frá degi til dags- og útvarpað
tvisvar á dag. Einnig hvað þetta
snertir, hefur menning Nörð-
manna legið- niðri.
Deichmanske — bókasafnið
hefur verið tekið sem her-
ma-nnabækistöð. Söm-ul-eiðis
flestir skólar. Prófessorar, kenn
arar og nemendur hafa setið í
f-angels-i.nu að Grini eða í Þýzka
iandi. En það er enn þá sér-
kennilegra fyrir eftirstríðstím-
ann, að Osló-blöðin verða að
mestu leyti að endurnýja
myndamótaforða sinn af merk
um persónum vorra tíma, er
við koma menningu Noregs.
Þetta s-tafar a-f iþví, að flest
þetta íólk hefur setið í fangels-
inu að Grini, létzt um 20 kíló
og er nú óþekkjánlegt í útliti
frá því sem það áður var.
Norskir rithöfundar hafa
snilldarlega þolað takmarkan-
irnar á bó-kmenntaframleiðsl-
unni. Það hefur varla komið út
ein einasta bók á þessum síð-
ustu árum. Fimm ára gamlar
bókmenntir í Noregi eru þær
nýjustu.
Það hefur vissulega verið
gert margt til þess að þoka
norskri menningu niður á við.
IV.
Þjóðverjar höfðu pútnahús
við Kongens gate í Osló. Kori-
urxiar voru franskar. Þær voru
ófríðar og höfðu verið aflóga
vændiskonur frá sam’lífisknæp
um í Suður-Evrópu. En þær
græddu milljónir á viðskiptum
sínum við Þjóðverja í Noregi.
Óbreyttur hermaður hafði
sjö m-ínútur til umráða. Liðs-
foringi hafði aftur á móti stund
arfjórðung. Þá var gefið merki
með klukku. Þetta var sam-
kvæmt þýzkri tilskipan og
reglu á hlutunum.
V'itaskuld dugði pútnahúsiS
ekki til og vandamálið rarð-
Framhald á 6. síðu.