Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 09.01.1937, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 09.01.1937, Blaðsíða 8
VERKAMANNAFÉLAGIÐ HLÍF ,Hlíf og ,Dagsbrún‘ Eftir Guðm. Ó Guðmundsson, formann Dagsbrúnar. FYRIR 30 árurn eða 7. jan- úar 1907 skrifuðu þrír veiika- menn í Hafnarfirði Verkamanna- félaginu Dagsbrún í Rieykjavfk bréf, þar sem þeir óíka eftir að „Dagsbrún“ gangist fyrir stofnun Vierkamannaféliags í Hafnarfirði. Þiessir verkanjenn voru: Jóhann Tómassun, Jón Þór&arson og Gunniaugur Hildibrandssnn. Bréf- ið var liesið upp á félagsfundi 13. jan. 1907 og samþykti fund- ■íurinn að fela stjórninni að senda 2—3 mienn úr síntun bópi, til þess að stofna félagið. í fundagerðabók Dagsbrúnar 13. marz 1907 er skráð : „Ásgrímur Magnússion kiennari skýrði frá árangrinum af íerð •manna þeirra, er sendir voru af stjórn Dagsbrúnar til Hafnar- •fjarðar til þess að aðsto&a við •stofnun verkamannafélags þar. Hann kvað félagið Ikomið á fót með um 250 meðlimum, að 60 tii 80 kvenmönnum m,eðtöldmn tog héti það „Hlíf“; fiormaður þess væri Isak Bjarnason. Ennfnemur gísrf híwpt pess, aið einhver samtök vœrn í aðsigi næoal vinmweitenéa fiqr, gegn féHftginu„ og að peir hefcfw í heitingum iao fá mrhafólh frá Noj\egi!“ Það, sem eftirtektarverðast er við þessar fréttir frá Hafnarfirði •er hvað „Hlíf“ hefir fiengið góð- ar viðtökur hjá alþýðunni í 'bæn- um, þar sem svo aimienn þátttakia •var hjá verkafólldmi, körlum >og konum í þvi, að félagsbinda sig í skipulögð stéttarsamtök og um leið, hvaða tökum vinnuveitend- lurnir ætiuðu að beita, til þess að kúga verkafólkið í Hafniarfirði, til þess að halda því óféiags- öunanu, svö þeir gætu áfram einir ráðið lífskjörum þess. Verkamannafélagið „Hlíf“ hefir verið og er fjölmennasla verka- mannafélag landsins, miðað við fólksfjölda í Hafnarfirði, en um leið hefir í skjóli þess tisið öfl- iugasta verkakvennafélag landsins, „Framtíðin“, sem er miÖað við íbúatölu bæjarins, lang fjölmienn- Bsta stéttarfélag kvenna hér á landi. Þið Hafnfirðingar hafið skilið hlutverk alþýðusamtaíkanna, þið vitið hver styrkur öreiganna er í því að vera samernaðir, þess- vegna hafið þið skapað ylkkur einhver öflugustu og elztu verk- lýðssamtök í landinu, þegar þið fyrir 30 árum stofnuðuð „Hlíf“ tog síðan, með greiningu samtak- anna, verkakvennafélag ög sjó- mannaíélag, og er þiað ómetamlegt hvað þessi þrjú félög hafa til ieiðar komið hvert fyrir sig og öll sameiginlega, í bættum kjör- um og bættri aðbúð til handa hafnfirzkri alþýðu. Það er engin tilviljun, að Hafn- arfjörður er af íhaldinu talinn „rauður bær“, því það stafar af stéttarlegum skilningi öreiganna í bænum, í því að standa samein- aðir með öðrum stéttarsystkinum sínum í landinu, í Alþýðusam- bandi Islands, þar sem „Hlíf“ hefir verði styrkur meðlimur frá stofnun. Það er Alþýðiusamband íslands, sem hefir sltapað þá fag- Sjómennírnir og Dagurinn í dag er allsherjar- hátíðisdagur hafnfirzkra verk- lýðssamtaka og um leið merkis- dagur í sögu íslenzkrar verk- lýðsbaráttu. 1 heila 3 tugi ára hefir hafnfirzkur verkalýður háð baráttu og nú þegar þeir líta yfir farinn vieg, geta þeir með miklum rétti sagt, eins og sagt var endur fyrir löngu: Ég kom, sá og sigraði. Á þessum tímamótum líta fé- lagsmennirnir í V.M.F. Hlíf og aðr- ir velunnarar verklýðssamtakanna í Hafnarfirði yfir farniar slóðir og minnast sumir hinir eldri, að minnsta kosti, hvernig umhorfs var og hvern aðbúnað vinnustétt- in átti hér, áður en samtökin byrjuðu. Væri gott að einhver, sem þekti það vel, vildi lýsa því ræiki- lega. Ungu mennirnir hefðu gott af að þiekkja hvernig umhorfs var þá; það myndi sanniamönnum betur en margt annað, hvað vierklýðssamtökin hafa áorkað. Ég nefni ekkert vegna rúmleysis í blaðinu, en mininumst í dag ýmsra ávaxta samtakanna. Hafnfirðinnar hljóta að sjá ávextina víða, og þá getum við aftur spurt, hv-ern- ig væri umhorfs, ef samtö-kin hiefðu -engin verið? Ég ætla að hver og -einn svari frá sínu brjósti, en býst við, að hjá öllum sann- gjörnum mönr.ium. vierði svörin lík. Hafnfirzldr sjómenn senda Hlíf í d-ag alúðarósk um, að efling og vöxtur verði sv>o sem hann h-efir verið hingað til, hina 3 áratugi, og félagið haldi áfram lað v-era ó- rjúfandi hl-ekkur í allsh-erjarsam- tökum íslenzks verkalýðs: Alþýðu sambandi íslands. Sjómannafélag- Iegu og stjórnmálalegu einingu verkalýðsins x landinu, sem aldrei verður rofin, og hafnfirzk alþýða er sönn fyrirmynd allra samtaka innan þess, fyrir þá einingu er þar ríkir. „Hlíf“ iog „Dagsbrún" eru félög verkamanna í Hafnarfirði og Reykjavík; þau hafa haldist í hendur 1 30 ár, -og stutt hvrjrt annað, og svo mun verða í allri framtíð. Um leið og við Dagsbrúnar- menn þökkum ykkur Hlífar-mönn- um fyrir 30 ára samstarf í stétt- arbaráttunni, þá óskum við þess að samtök -okkar b-eggja m-egi efl- ast, -og að það verði ætíð náið og ó-eigingjarnt samstarf á milli verkamannas-amtalfcamia í H-afmair- firði -og Reykjavík. Guðm. Ó. Gnomundssan. verkamennirnir. arnir hafnfirzku þaikka samst-arfið og minnast með ánægju sameig- inlegra átaka, s-em gáfu sameig- inl-ega sigra v-erkafólksins á möl- inni og sjómannanna úti á Ægis- djúpi. Eg vildi fyrir hönd beggja að- ila óska, að siamstarfið héldist svo framviegis, og um 1-eið senda afmælisbarninu alúðar árnaðar- óskir á ókomnum æfibrautum. Óskar Jónsson. Kveðja frá fyrver- andi formanni. SEM EINN AF fyrverandi fior- mö-nnum vierkamannafélags- ins „Hlíf“, er mér ijúft að v-erða við tilmælum núvierandi for- manns, -og senda félaginu kveðju mína í tiiefni af 30 ára afmæli fél-agsins. Eins -og öll önnur verkalýðsfé- lög, var félagið „Hlíf“ stofnað I þeim tilgangi, að hafnfirzkir v-erkam-enn mættu fyrir tilstyrik samtaka sinna, bæta bag stéttar- innar, og með sam-einuðum kröft- um fá uppfylltar ýmsar kröfur og kjarabætur, s-em hverjum ein- stakling var ofvaxið, að fé framgengt. Þegar nú féiagið og meðiimir þess líta yfir 30 ára farinn veg, er eigi ástæða til annars en gleðjast yfir árangrinum af st-arfinu, því að mikið hefir á- unnist, og flestum kröfum fuli- nægt, sem félagið h-efir b-eitt sér fyrir. Að vísu hafa sigramir oft kost- að all-harða baráttu, en þó má segja félaginu og forgöngumönn- um það til hróss, að v-egna festu og einbeittni fulltrúa félagsins og sanngirni félagsins í kröfum sín- um á hv-erjum tím-a, hafa árekstr- arnir einatt orðið minni en eila h-efði -orðið. Félagið h-efir oftast átt gætn- um og traustum mönnum á að skipa til leiðsögu, -og borið gæfu ti! að fiela þ-eim félagsmönnum, sem færastir v-oru, að 1-eysa hia erfiðustu úrlausnarefni á þann hátt, er öllum var fyrir beztiu. ölium þessum mönnum ber fé- laginu -að þakka unnin störf á umiiðnum 30 árum, en hafnfirzkri alþýðu ber á hinn bóginn að þakka félaginu unna sigra þ-eim til handa á umliðnum 30 árum, sem allir hafa miðiað að því, að auka réttindi, auka öryggi, bæta afkiomu -jg efla félagsþroskia hafnfirzkrar alþýðu. En samtímis verða félagsmienn að minnast þess, að öll aukin rétt- indi hafa auknar skyldur í för með sér frá þ-eirra hendi, sem réttindanna njóta. Þar sem þ-etta á aðeins að vera ein lítil kveðja af mörgum, hefi ég iínur þessar ekki fl-eiri, en vil að endingu óska V.M.F. „Hlíf“ allra heilla og hamingju á 30 ára afmæiinu, og v-jna að framtíð þess verði jafn heilladrjúg og fortíðin hefir v-erið. Með einiægri félagskveðju. foarv. Árjpson. Ritstjóri: F. R. VALDEMARSSON Alþýðuprentsmiðjan. Altaf er hann beztnr, Blái Borðinn. 3$S$S$S8$8$S$S$8$S$æ& Eftir Óskar Jónsson form, Sjómannafél Hafnarfjarðar.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.