Alþýðublaðið - 02.10.1945, Síða 3

Alþýðublaðið - 02.10.1945, Síða 3
Þriðjudagiim 2. ektóber 1945 ALÞYOUBLAOIO 3 Japan Þegar þelr fóru frá Noregi UM T‘'-A bsr 'alrvs-rt á því í hé'.b^m 'Oá við- - íxuiii kiu*ixij GXk.ii öi Þjóðverja og Japana, að bandamienn mynidu fara amm varlegar í afs'kiptum sínum af Japönum en Þjóðverjum, Þeir myndu fara hálfgerð- um vettlingatöikum um þá. Var þetta meðal' annars rök- stutt með því, að íhvergi ihefðu komið fram peinar róðagerð ir bandamanna uim eyðilegg íngu verksmiðja i Japan á sama hátt og áformað hefir verið í Þýzíkalandi. Einnig hefði verið farið mun mildi- iegar um japansfca stríðs- glæpamenn en þýzfca. ATJ.T ÞETTA hefir vakið nokk urt umtal, en eins og síðar hefir komið á daginn, virð- ast efasemndir þessar, ekki vera á rökum reistar. Að sjálfsögðu verður meðferð bandamanna á sigruðum Jap öiium ekki með sama hætti <og á hinum sigruðu Þjóðverj um. Þjóðirnar eru of ólíkar fil þess og gera verður ráð fyrir, að þeir sérfræðingar og hershöfðingjar bandamanna, ‘sem um málefni Japana fjaila •viti nianna bezt, hvernig unnt sé að skipa máltum þar eystra á þann veg, að iekki verði haf in ný árásarstyrjöld af hálfu Japana. s ÝMIS TÍÐINDI, sem borizt hafa að austan að undan|örnu benda .til þess, að Japanar vierði líka að finna hvað er að vera sigraðir og að þeir fái að fcenna á því, hvað það köstar að hefja árásarstyrj- öld sérstafcllega með þeim hætti sem þeir gerðu. FYRIR NOKKRU bárust fréttir um, að Hirohito fceisari hefði farið í heimsókn til MacArt- hurs, y£i.rhershöfðingja bandamanna í Japan. Þessi frétt mun hafa vakið mikla athygli með öllum þeim, er nokkuð þekkja til Japana og lífsviðhorfs þeirra. Það mun vera einsdæmi í sögunni að japanskur keisari „sonur sól arinnar“ hafi svo að segja orðið að beygja kné sín fyrir erlendum manni, erlendum sigurvegara. Heimsóknin er því táknræn fyrir það, hvern ig 'nú er komið í Japan. Jap- anar hafa fengið að finna, hvað það er að vera sigraðir og í stað hrokans og hrotta- skaparins, sem einkenndi stjórnmálastefnu þeirra og styrjaldarrekstur, er komin auðmýkt, sem virtist óhugs- andi áður fyrr. MENNIRNIR, sem áður mis- þyrmþu Kínverjum á hinn hroðalegasta háitt við tökui- Nanking árið 1937, svívirtu Breta og aðra hvíta menn síð ar, fá nú, á fcurteislegan hátt að Ifinna, að þeir eru ekki goð umhornir og til þess valdir að ráða örlögum hundruðum milljóna. Þeir verða nú litlir fcarlar og hafa væntanlega gott af. Frh. á 7. síðu. Mynd þessi er tekin í Drammen í Noregi í suimiar er þýzkum hermannahóp var skipað um borð í þýzkt herflutningaskip „Jaintje Friitxen",. Þeir hc'föiu verið afvopnaðir og' fögn uiðu menn í byggðarlaginu mjög brottflutningi þeirra. Skip þetta fjuititi um 2.000 menn til Þýzka'lands. Hefir gengið vel að afvopna og senda heim hina þýzku hermenn, sem dvalið hafa í Noregi. filæsilejnr signr jafnaöarmanna í héraðs- stjénarlesainnni I frakklanfii. Hafa þegar fengið 870 hiiltróa en böfSu 110 eff- ir síðustu kosningar ------------«--------- T FRÉTTUM frá London í gær var greint frá því, að franskir * jafnaðarmenn hefðu unnið mikið á, samanborið við kosning- arnar (héraðsstjómarkosningamar) sem haldnar vora árið 1939. Hafði flokkur jafnaðarmanna, flokkur Leons Blum, unnið mikið á og er nú f jölmennasti flokkurinn. í nánari fréttum um þessi mál segir, að fransldr jafnaðar- menn hafi í héraðsstjórnarkosn SIIÍmm ItvAilc ingunum fengið 870 fulltrúa og fcfIÍS10 DlGZkS S©S13@3f er nú langstærsti flokkurinn, (hafði. áður 310 fúlltrúa. Að vísu SViorrison: brezks iðnaSar og verzlunar næsfa viSfangsefnið MERBERT MORRISON ráð herra hefir flutt ræðu, þar sem hann fjallaði um ýmis vandamál Breta í sambandi' við endurreisn iðnaðarins og öflun nýrra markaða. Morrdson sagði meðal annars, að Bretum riði mjög á því að vinna aftuir markaði þá, er tap azt heföíu meðan á styrjöldinni stóðl. Þyrftii að auka útfluítniings verzlunina mikið og einnig vinna að því, að efla markað og kaupgetu almenninigs heima fyrjr og yfirleitt styðja 'brezka iðnað eftir flöngum'. Morrison sagði einnig, að brýna nauðsyn bæri til þess' að enduirre.'sa verk smiðjuir á Bretlandi, sem lask- azt hefðu eðá skemmzt í sftyrj- öldinnd. Mikil'l skoirftuir væri á timbrii, en úr þessu þyrfti aö bæta hið bráðasta. Herberft Morrisoni sagði enn- fremur, að eins'taklingsfram- er eklki upplýs t um úrslit d nofckr um 'kjördæmum, eða allft að ein um þriðjá, en fcosið hefir verið tvo sunnudaga í röð, en þetta er vitað um úrslitin til þessa. Kommúnisftar hafa fenfið 379 fulltrúa kjörna (áðiur 69), Radi- kal-sósialistar 565 fulltrúa (áð- ur 978). Kosningar til héraðsstjórna á Frakkland'i hafa efcki farið fram síðan árið 1939 og þykja þau úrslit, sem þegar eru kunn benda til þess, að vinstri flokk- arnir hafi mjög aulkið fylgi sitt. Talið er, að kosningaúrslit þau, er síðar verða birt muni tæpast raska því hlutíallí, sem njú er. Kosningasigur jiafhaðar- manna á Frakkland er talinn mjög mikifvægur og táknrœnn fyrir þau straumhvörf, sem nú .eru að 'gerast á vettvangi franskra stjórnmála . takið hefiði ærim verfcefni að vinna og myndi það fá tæki- færi til þess, svo fremi, sem það væri' í þágu abniennings. f ILKYNNT er, a, MacAarth uir muni brláðlega ganga á fund Hirohitos Japaniskeisara. í þessu sambandier þess getið í fréttum, að MaicArthur hafi bint yfirlýsinigu, þar sem hanin þafckar keisaranium fyrir vin- samliega samvinnu í sambandi við hemámið, sem hefð:i kom- ið í veg fyrir miklar blóðsúft- hellingar og rauniri* Þá hefir keisarinn einmig látið uppi, að Miklar viðsjár í Ausf- ur-lndíum Hollend- inga Holleinzka stfórnin vill ensin afskipti af ,þjó$ ernissinnum, bar TWfflKILAR viðsjár virðast *■ ■“•vera á Java og öðram Austur-Indíunýlendum Hollend inga og er brezkt herlið komið þangað, meðal annars til þess að skakka leikinn og kveða nið ur óeirðir þær, sem þar hafa verið að undanförnu. Sumir Javabúar hafa kriafizt sjálfstæðis af Hollenidinigum og er þar fremistuir i flobki maðuir að nafni dr. Sutoarnio og talinn vera mikiíll þjóðemjssiiininii. Hol'.enzka stjómin hefdr birt, Iharðort mótmælaskjal við at- fierli dr. Sukarnior og. Segir þar meðál anniars, að S'vo virðist, .ísem' sum'ir emfoætttiismenn og herforinigjar Breta á Java, virð ■ist vera fufl- hlynintir manni þessum Neitar hollenzka stjórn in aftráitftarlausft að eiga nokbuir skipti- við dr. Sukarno. Hins vegar hefir lögreglu- stjórinn. í Bataviíia, mestu bortg Java stkýrft svo frá, að hann miutni' leiftast við að halda uppi lögum og reglu, ©ft'ir því, sem unnft er, en hann segiir jafn- framft að m'kill hlufti eyjar- skaggja vilji setja fram, yíðftæk ar sjálfstæðisfcröfur eða jafnvel kiröfuir um algert sjálfsftæði eyj arekeggja. Er ekki viitað, hvern ig mláluim þessum lyktar, en þau hafa vakdð allmiklar áhyggjiuir í Hollandi og víðar f lönduim band'ámanna. Hollenizka stjórmn hefir e'nn iig Látið í I'jós þá skoðun siína, að dr. Siukarno hafi verið á mála hjá Japönum, hafi veitft þeim ýmiisle'ga aðsftoð, meðan Japan ar réðú eynni. i MacArithur herhöfðinigi hafi kiomið mjög vel firam við hina japönsbu þjóð. Alit virðist í sjálfheidH áfandi ntan ríhismáiaráðiierranna í London. ------+------ Rússar vilfa ekki aðild Ktnverja og Frakka aS í FREGUNM, sem borizt hafa frá Stokkhólmi um ráðstefnu 'utanríkismálaráð- herranna í London segir ,að svo virðist, sem allt sé kom- ið þar í sjálfheldu. Um helg- ina voru haldnir fundir, sem tóku al'ls 17 klst., án þess að komizt yrði að endalégri nið urstöðu. Eru þar mörg ágrein ingsmál og sum virðast mjög vandleyst. Eitt aðálágreiningsmálið er það, að Rússar vilja efcki fallast á, að Kínverjar og Frakkar fái að vera aðilar að undirsfcrift friðarskilmálanna við Balkan,- rfkin, en hins vegar munu fuR- trúar Breta og Bandarikjanna geta fallizt á það Um ýmis fleiri vandamáí er rætt og geng ur illa að verða sammála. Mckenzie King á leið til Bretlands. MACKENZIE KING, forsæt- isráðherra Kanada er Jiagður af stað fná New York á hafskipinu „Queen Mary““, til viðræðna við .brezk stjórnarvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.