Alþýðublaðið - 02.10.1945, Page 7

Alþýðublaðið - 02.10.1945, Page 7
Þriðjudagiim 2. október 1945 ALI»yÐUF< *©!- 7 Bœrinn í dag. Næturlæknir er í læknararð- Btofunni, sími 5030 Næturvörður er í Ingólfs-Apó- teki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ 8.30 Morgunfréttir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómpl. Kvartett Op. 18, nr. 4, eftir Beethoven. 20.45 Lönd og lýðir: Forn-Kelt- ar og íberar. — (Baldur Bjarnason sagnfræðingur). 21.10 Hljómpl.: Wanda Landowska leikur lög eftir Couperin. 21.25 Upplestur: Kvæði (Þórodd- ur Guðmundsson frá Sandi). 21.40 Hljómpl.: Kirkjutónlist. 22.00 Fréttir. — Dagskrérlok. Siflurbrúðkaup eiga í dag frú María Guðnadótt ir og Guðbergur G. Jóíhannsson Austurgötu 3 Hafnarfirði. Fertugur er í dag Guðjón Jónsson, bifreiðarstjóri, Skeggjagötu 19. Hjónaefni. Nýlega hafa opiniberað trúlofun sína ungfrú Emelía Þórðardóttir, Akranesi og Páll R. Ólafsson Hafn arfirði. Bærinn Séflwimar í Dalasýslu brennur ti! kaldra kala ÍÐASTLIÐINN laugardag brann bærinn Sólheimar í Laxárdal í Dalasýslu til kalda kola. Innanstokksmunir brunnu einnig, en fjós og hlaða, sem stóðu nálægt bænum, tókst að verja fyrir eldinum. Var þetta torfbær með tiimlb- urþiji og göflum, og er talið, að kvilknað hafi út frá neistum, sem fo'kið hafi upp úr reikháfn um . Innanstolklbsmunirnir voru ó- vátryggðir og bæjarihrúsin iágt tryggð. Er því tjón fóllksins á Sóilheimum mjög tiifinnanlegt. Ekkert saakomulag í sjóntannadeil uuul Samningsfrestur var útrunninn í gær "C* KKBRT samkomulag hefur enn ináðst í sjó- mannadeilunni, en eins og kimnugt er, hefur Sjómanna félag Reykjavíkur hoðað verkfall háseta og kyndara á skipum Ehnskipafélagsins og ríkisskip frá og með 1. okt., ef samkomulag hefði ekki náðst fyrir þann tíma. Eins og á stendur, eru nú engin skip þessara aðila hér í höfn og' kemur verkfallið því ekki til framkvæmda fyrr en skip, 'sem erlendis eru, koma til landsins, og þau, sem eru í strandferð, koma til hafnar í Reykjavík. Fimtntugur Jón Guðjónsson bæjar sljóri á ísatirSi. JÓN GUÐJÓNSSON bæjar- stjóri á ísafirði er fimmtug ur í dag. Jón Gaiðjónsson hefir starfað fengi og vel í samtökum Alþýðu floíkiksins hér í Reýkjavík. Átti Ihann meðal annars lengi sæti í stjórn AlþýðubDaðsins og hef- ir þvi imjög komið við sögu Iblaðsins á liðnum árum. Hann ihefir og tekið virkan þátt í störf ium Alþýðufldkiksins hér á bæ cg unnið sér traust og tiltrú allra þeirra, sem haft hafa af hönuim ikynni Jón Guðjóns.son var langa Ihríð yfirbólkari 'hjá Eimsikipafé- lagi íslands, unz hann varð bæj arstjóri á ísafirði fyrir nokkrum árum. Nýtur hann mikill'á vin- sælda og almennrar virðingar ísfirðinga fyrir störf sín og mannikosti. Alþýðublaðið óskar Jóni Guð jónssyni til Ihamingju í tilefni fimmtugsafmælisins, þakkar íbonum liðin ár og árnar honum framtíðarheilla. Dóra og HaraMur Sfg- urSsson,.. Frh. af 2. 'siðu brezkar kv'kmyndir og það er milkil aðsó’kn að kvi'kmyndahús .um. Hið sama má se'gja um| leikhús'in — Fólk flykkisit í þau ÞaÖ er huragað eftir — En hvað um lífið í Höfn? „Já, fcomast mun þó að seint gan,gi. Okkiur vantar fatnaið, fcaffi, te, súklkulaði — og tó- bak. Það verður fcalt í vetur. Mórinn eyð'tagðist í rosatíð — og kol koma ekki nema af mjög skornum skammiti,.“ — Skiptu Þjóðverjar sér af starfi tóniistaháiskólans? „Nei, ekki neit. En sögur gengu um það a tímabili, að hann yrð) sprengdur í loft upp — og <um skeið var nemiendum kenr.it í heimahúsum. Við höfð ,um hinsveear efcki mifcið af af- skiptum Þjóðverja að segja.“ —- Og ætllið þér nú að skreppa auisfur á fornar sléðir — að Kaldaðarnesi? Haraldur S'iguirðsison þegir og verður huigsi, en kona hans brosir til) hans: „Ætli það,“ segir hann svo „það er víst bú ið að umiturna öllu. Ég frétti um fluigvöM þar, braggabygg- ingar og svo vatnsfióð — að Ölfusá hafi gjörzt reið og ráð- izt yfir bafcka sína og inn í ber- búðirnar. Jöi’iðin er vfat ' eyði- lögð, Hafa beir eyðilagt marg ar jarðir hér?“ Það var Ragnar Jónsson,' for maður Tónlisfafélagsins', sem fcynniti bessi kunrsu . l'ista-bjón fyrir blaðamlönnuim. Tónlistafé lagið á þa'fckir sfcyldar fyrir starf sitt allt, sem miðiar að því að auðga músdsklíf okkar. — Tveir kionsiertar Dóru og Har- aldar S'iguirs'sonar nægja áreíð- anlega eikki —■ það er lanigt frá því. Tilkynning: 6295 er símanúmer mitt fram- vegis. Fatapressan Af gr eiðslan: Traðakots- sundi 3 (tvílyfta íbúðarhúsið). Skýrsla ríkisstjómar- innar um verðlag á olíu og benzíni. IUPPHAFI ófr'ðarins gerðu odiíufélög þau, er annazt höfðu innfluitning á olíu' Oig benzíni tdl íslands, með sér samning uim samieiginlegain inn flutning á olíu og benzíni í 'Sitór um förmium, b-eint fná í’ram- le ©sl'uGöndumum (Curacao og Aruba). Tóksf mieð þessum hættá að birgja landið af þess- um vörum og að halda venðinu líitt breyttiui frá því í maá 1940. í september 1942 ákváðu 'stjórnir Bretlands og Banda- níkjanna, að íslendingar skyldu | fá þarfir sínar af olíu' og b-en- j zíni frá bækisföðvum fllota Bandaríkjanna í. Hvalfiirði, og f'élli þá n''ður hið fyrra fyrir- komulag olíuÆélagann.a um sam eiginlegan inhflu'tnirjg. Var á- 'kvöröiuin þessi tekin án samráðs ■viO íslenzk stjórnarvölid, enda ekki gert jpáð, fyrir, að" hún leiddi t í verðhækkunar. Þegar 4il framkvæmda kom, kom; þó í Ijós', að farið var franl á mjög verulega verðhækkuan á bæði olíu og benzani, og iskyldi olía hækka um 200 kr. tonndð, en benzín um 260 kr. Þegar hér var komið, lögðu olíufélögin málið fyr'r þáver- andd forsætis og uitanríkis- ráðhei'ra og beiddust þess, að nífcisstjórniin skœrist í miálið, með því að það' mynd'' eina leið in ti'l að fá leiðréttinigui þessara mála. Varð rdkisstjónnin; við þeim óskum og bar tafarlaust | fram rökstuddar óskir íslLend- j iniga í már>nu:, og leiddá það að lokum til þess, fyrir mil'ligöngu sendiherra Bandar,íkjaruna á ís- landi og sendiiherra íslands' í Bandardkj.uinum,, að faliið var fná fyrii'hugaðr'i verðhækbun. Hófst nú -hin nýja skipan, og fengu olíufélögin' olíu og ben- zím frá bækistöðvum flotans hér á landi, og hélzt verðlagið að mestu óbreytt. x Hinn 30. okt. s.I. tilkynnti send herra Bandaríkjanna hér íslenzku rdfcisstjórmimmi, að vegna þess, að hætít yrði bein- um siglimgum skipalesta millii Bandai'íkj anna og Islamds, heföv það orðið að samkomulagi miM stjórina Bandaríkjanna og Bret- landsj að ' íslendingar fengju oldu og benzím frá Bretlandi. Færði. sendi'heri-a fraro röfc fyr- ir. þessari ábvörðum. RÍfc sstjórn íslands1 bar þá þegar fram ósk um að him fyr,ri skdpam mætti haldast óbreytt, enda var þá þegar ljóst, að af hiami fyrir- huguðu nýju skipan myndi leiða all-stórfeilda verðhækkum á vö'rumni, er hún fyrst skyldi fl'utt til Bretlands, affermd þar, og fermd að nýju í skip til ís- ■lands, í stað’ þes's að vera flutt hinigað' þeinit frá Amieríkui. — Stóðu urn þetta sammimgaurm- le 'tanir um nokkui’ra miánaða skeði, en eigi tófcsit Xslending- um þó að fá óskir siínar upp- fylltar, og hækkaði útsöluverð á hr'áoldu og benzíni hinn 3. febrúar sl'. urni 130 kr. tonmlð. Þegar sýnt þótti, að egi myndi takast að fá oMu áfram frá stöðvum Bandardkj aflotans, tók ríkisstjórnin að vinna að öðrum1 lausmum þessa ímáls:, í því skymiýað forðast hinn fyrir- sjáanlega mdíkla, aukakostnað, er af hinrr nýju skipam leiddi. Var aö þessu unnið fyrir milli- göngu sendiráðs íglands í Was- hington, íslenzku olíu/félaganna . og sambandsfélaga þeirra er- lendis. Ennfremur sehdi' rífcis>- stjórn Bretlands h'ngað umboðs manin sinu í janúar s.l. til þess að ræða um þessi mál við rík- isstjórn íslands. Fyrir atibeina ríkiSstjómar- hreinar iéreffstusk m Aljsýðnprenhmiðjan h. f. Höfum nú dagiega: Sftt Státli Lifur u Svið ásamt úrvals dllkakjðti Skjaldborg. Sími 1506. SMIP/IUTGERÐ Wk „Gullfaxi“ Tékið á móti flutningi. til Hornafjarðar og Djúpavogs fram til' ihiádegis í dag. Tekið á móti flutningi til ísa- fjarðar í dag. Stúfcan íþaka nr. 194. Fund- ur í íkvöld kl. 8.30 Skemmti- fundur. Kafifikvöld. ÖfbreíðSB AEbÝðobUðíl innar og með aðs’tóð nefndra aðila, hefuir nú tekizt að koma þessum miálum aftur í rétt horf, með þe'm áramgri, að á mior.guin mun verða stórfelld veriðlækk- un á þessari vöru. Mun verðlag hráoláu verða lækkað uto 160 kr., en ben'zíns um 175 kr. tonnið. Er þar mieð eigi aðei'ns úr söguinni verð'hæklkun sú, er varð á 'þessum vörum hinn 3. frebrúar s.l., heldur er verðlag- ið nú, hvað olíu áhræxir, 30 kr. lægra á tonnið, en benzín 45 fcr. lægra tonnið heldur en var fyr'r 3. febrúar s.I. Rvík, 29. sept. 1945. Notið ,jj Johoson’s CLOCOAB Það sparar tíma of erfiði. JDHNSONS, Jr floor POLISH Engin gólfgljái hefir not- ið jafn aknennra vinsælda. Fæst hjá BIERING. Laugavegi 6. Sími 4550. Þeir, sem ætla að skipfa um heimilis- lækna, verða að hafa fifkynnf það fyrir lok SJÚKRASAMLAG REYKJA VÍKUR, hefur tilkynnt aS þeir samlagsmenn, sem hug hafa á því að skipta um lækna við næstu áramót verði að gera skrilfstofu 's'amllagsins aðvart um það ifyrir 31. október. Á •sfcrifstofunmi liggur frammi skrá yfir lækna þá, sem um er að velija 'og getur fólk valið milli þeiírra, sem á skránni eru, en verður þó að framvísa trygg ingarskítreini sdnu tiil þess að læknaslkipti geti farið fram. Japan... frh. af 3. síðu. MACARTHUR, sem verið 'hefir forystumaður herja banda- manna og unnið manna bezt að ósigri Japana, hefir fcom- ið fram af festu, en þó sann- girni í Japan, að iþví er ibezt verður vitað, enda mun all- ur hinn vestræni, heimur, að ekfci sé talað um Kínverja, sém mest hafa orðið að þola af hálifu Japana, fallast á ráð stafanir hans eftir hernám bandamanna. í>ær virðast ekki ómanhúðlegar, en rétt- látar. AU0Lf SIÐ I ALÞVÐUSUÐIMB -vrx-.n'.r

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.