Alþýðublaðið - 07.10.1945, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 07.10.1945, Qupperneq 2
ALPYÐUBLAÐIP Sunaudagur 7. ektóber 1*945. Munið berklavaraar- daginn í dag. Berklavarnadagur- INN er í dag'. Þá gefst Reykvíkingiun og öðrum lands mönnum tækifæri til að styrkja berklasjúklingana og stuðla að því málefni, sem þeir beita sér fyrir, vinnuheimilisbyggingunni að Reykjalundi. Merki dagsins verða seld á götunum og ennfremur blaðið Berklavörn. KÍuMcan 3 leikur Lúðrásveit Reykjavífcur 'á Austurvelli í til- efni berklavarnadagsins, og í- sýningarglugga Haraldar og Ihjá Jóni. Björnssyni í Bankastræti verður útstillt ýmsum munium, siem vds tmenn á vinnubeimilinu að Reykjalundi hafa framlleitt. Ákveðið að lagfæra íþröttavölfinn. A BÆJARRÁÐSFUNDI í ■*** fyrradag var samþykkt að láta fara fram lagfæringar á í- þróttavellinum, samkvæmt til- mælum frá forráðsmönnum í- þróttafélaganna í bænum. Var bæjarverkfræðing og í- jþróttafulltrúa bæjarins £al:ð að lundirbúa framikvæmdirnar og ■giera útboð am verkið. Tillögur skólanefndar Húsmæðraskólans: Helmavistar húsmæðraskðli i Oifanesi leí fnllkemoH útbúnaðl? 4-5 heimangöngu og heimavislaskólar, er siarfi í námskeiðuÉ ----------«------- FulHtominn vinnuskóli og skóli í Ausiurbæn- um fyrir 80-100 nemendur —-------«------- HÚSMÆÐRASKÓLI REYKJAVÍKUR, sem nú hefur starfað í 3 Vz skólaár, fullnægir ekki nema að sára- litlu leyti þeirri þörf, sem er fyrir húsmæðrafræðslu í bæn- um. Aðsóknin er svo miki'l að skólanum að skólanefndin tel- ur að þörfinni sé ekki fullnægt fyrr en starfræktir verði þrír húsmæðraskól'ar í Reykjavík. Hefur skólanefndin, að gefnu tilefni frá borgarstjóra, rdtað bæjarráði bréf um þessi mál. Lá bréfið fyrir bæjarráðsfundi í fyrrakvöld, en þar var húsasmíðameistara bæjarins falið að gera tilllögur 'áð nýjum húsmæðraskóla í lögsagnarumdæmi bæjar- ins. Bréf skólanefndar Húsmæðra skólanis fer 'hér á eftir: Húsmæðraskóli Reykjavíkur ,tók t'I starifa í febrúarmánuði 1942 og hefir því starfiað í 3 V2 skólalár. Skólinn getuir tekið við 'Jý skáldsaga eftir Elinborga Láras dóttnr næstn daga. ■—,--❖------- Símon í Norðurhlíð, saga um elnn af föru- mðflflum 20. aidarinnar 17 LLEFTA BÓK Elinborg ar Lárusdóttur skáld- feonu kemur út í þessari viku Hér er um að ræða skáld- sögu, sem er um 20 arkir að stærð og heitir „Símon í NorðurMíð“. Afköst frú Elhiborgar sem rithöfundar eru geysi mikil Hún stjórnar stóru og umfangs miklu heimili — og þó hefur hún ritað 11 bækur á tæpum 10 árum, en fyrsta bók henn ar kom út 1935. Tíðindamaður Alþýðúblaðs- inis sneri sér 11.1 Elínborgar Lár- usdóltur af tilefni útkomu þess arar nýj.u skáldsögu hennar. ,,Ég á allt fólkinu að þakka,“ segir Elínborg. „Það hefur tek- ið bókunum mínum vel. Nær alllar eru uppseldar með öllu og aðeins nokkur eintök af þeim síðustu enn éftir í nokkrum bókabúðum. Þetta hefur orðið mér ómetanlegur styrfcur og bvafning í viðleitni. minni til að skapa sögur mínar. Dómar 'fólks ins nægja mér.“ — Afköst þín eru mik'i. „Ég á því iláni að fagna að geta notað hverja næðis'stund. Að vísu eru þær ekki margar þvi að skólastjórn mannsins imíns snertiiT að sjálfsögðu heim ili. okkar. En þegar næði er ;— síminn þegir og dyrahjallan hvílils't, þá get ég sezt við skrif- borðið og sagan s'kapazt.“ — Hvar gerist Sknon i Norð- urhlíð? „í sveit. Hún gerist á 2. tug þessarar aldar. Máske er hér um að ræða andlegan föru- mann. Símon er bóndi — lifir í draumum sínum, misskilinn af á diraumum sínum, einstæðing- | ur, misskilinn af samferðafólki 1 Elínborg Lárusdóttir sinu. Já, hann er víst einn af förumönnum 20. altíarinnar, en þeir eru fleiri en við veitum a'thygli:, af því að þeir ganga nú ékki ifótsárir með mal sinn um sveitir landsinis.“ —- Símion í Norðuxhlíð? Þekktir þú hann? „Þekkti Ihann? Ég veit það ek'ki. Get e'kki sagt nei.tt um það. Mér finnst nú, þegar ég hef skirifað sögu hans, að ég hafi þekfct hann. — vEn — ja, 'Um þstta atriði hef ég ekki' meira að s'egja." — Alveg sjálÍBtæð saga? „Já hún, er alveg sjálfstæð. Hins vegar getur kornið fram- hald af henni. Vi.ð lok sögunn- ar stígur Símon upp í vagn sinn og ekur hrott — en hreið- ur veguriinn er framundan — leið förumannsins. — Og þann ig hefur Tryggvi Magnússon gert kápumyndina, Tryggvi er isnillingur að setja sig inn í það, sem fyrir manni. va'kir.- Ég á einnig honum mikið að þakka.“ Framh. á 7. síðu. 24 nemenduim í heimavist, er njóta kennslu í 9 mánuði, 40 nemendum ' í he'miangöngui- skóla, er njótá kennslu í 4Vú mlánuð og 80, nemiendiujm á kvöldnámskeiði í mátreiðslu, er njóta kennslu í 5 vikur hver. Umisókinir um skólann hafa verið þessar: Haustið 1942 He'miavist 80 umsóknir, heim angöngu 80 unxsóknir, kvöld- náms'keið 160 umsókniir. ,Haustið 1943 Heimiavist 150 umsóknir heimangöngru 90 umsóknir, kvöldmámskeið 184 umsókn'ir. Haustið 1944. Heimanvist 180 um'sókn'.r, heim'angöngu 80 umsóknir, kvöld námiskeið 100 umlsóknir. Haustið 1945. Heimiavist 130 umsóknir heimangöngu 120 umteóknjr, kvöldnámskeið 110 umsóknir. Við þennan umsóknafjölda er það að athuga. að þar eru að eins taldar nýjar umsóknir á hverju ári, en þeir umsækjénd ur, er áf ganga á hverju ári, sækja flestir um skólavist áxið eftir 'og ætlast þá til að þei;r vlerði liáitnir siitja fyrir yngri umsækjendum. Auk þess hafa þessar umsófcnir borizt um skólavist firam í tímann: Haustið 1946. Heimiavist 77 uimsóknir, heimiangöngu 63 uimi'sóknir. Haustið 1947. He'mavist 60 uimsóknir, heimanigöngu 30 uimsóknir. Haustið 1948. Heimavist 29 umisýknir, heimangöngu 4 umsóknir. Ennfremur hafa' komið 14 um sóknir um heimav'st 1949, 2 uimlsóknir 1950 og 1 uimlsókn 1951, Þess er og að gæta að upp á síökaslið hafa ýmsar stúlkuir hætt við að sækja uim skólavist þegar þeim varð ljóst, hve lengi þær verða að bíða eftir henni og aðrair hætt v'ð að sækja, er þeimi var skýrt frá hve horfur væru litlar á að þeim yrði hægt að sinna. Af þessu yfirliti er Ijöst, aið núverandi húsmæðrasikóli full- nægir ekki nema að mjög litlu leyti þeirri eftirspurn, sem er um húsmæðrafræðslu í bænum. Samkvæmrt ósk bongarstjóra Reykjiavíkur leyfir s'kólanefnd Húsmæðraskóla Reykjavxkur sér að bera fraim eftirfarandi t flliögiur um fnamitíðarskiþulag á húsaniæðinafræðislu bæjarins, svo og um bráðabirgðaráð- stafanir til skjótrar úrbótar á hinni aðkallandi þörf aukins húsmæðraiskóliakosts í bænium. 1. Rekinn verði he.mavistar húsmæðnaskóli í nágrenni bæj arins með nægilegu landrými tiil garðræktar, alifuglaræktar og fyrirmyndar kúabús til stuðn ingls kennslunni, svo og vöggu- stofu, er skölinn ræki fyrir bæ inn. Teluir néfndin æskilegast að húsimæðrakennarafræðsla færi e'n'nig Sram í þessum heima vistarskóla, er þá ætti að verða þriggjia ána skóli og starfa í þrem deildum með því fyrir- fcomulagi, að eftir eins árs nám Ijúk: nemendur hús.mæðra- prófi er geri þá hæfa til að startfa sem matráðskionuir við gisihús, ma'tsöluhús, heimavi'st arskóla og sjúkrahús. Eftir þriggja ára nám ljúkx nem- endur loks húsmæðrakennara prófi. 2 í bænum séu stairfræktir 4 — 5 heimangöngu eða heima vistar húlsmæðraskólar, sem haldi uppi fengri og skemmri dag og kvöldnámSkeiðlum fyrir húsmœðraefni. Námskeið þessi mætti skipuleggj a á ýmsan ihát't. Þannig mætti hadda uppi stuttum fbrskóla fyrir ung- lingstelpur til undirbúnings mngöngu í hús.mæðraskóla og ýmsum f r amhail ds námiske'i ðum fyrir konur, er lokið hefðu hús mæðraprófi. Haga miætti nám- skeiðum þannig, að svo og svo mörg þeirra nægðu til umddr- búnings húsmiæ ððrapróf i eða jafnvel matreiðsluprófi. 3. FulLkominum vinnuskóla í kvenlegum hannyrðuim, þar sem veltt er tilsögn í þjónustu brögðum, ken- og barnafata- sauimi, vefnaði, prjónii og hvers konar útsaumi sé komið á fót. Telur nefndm að slíks skóla sé mj'ög vaht sökum þess, að þó nokkurna ára heimav-istarskóli, sem fyrr getur, sé þess ef' til vill umkominn að veita nem- enduirn sínurn fullnægjandi til söign í kvenlegum hannyrðum, er slík kennsila of tiíknafrek fyr ir hin skemmri húsimiæðnanám 'ske:ð svo sem kvöldnámskeið- in, þar sem handavinnufcennsla 'getur ekki komáð til mlála. En á þessi skemmiri námskeið má ætla að meiri hluti kvenna sækr húsmæðrafrœðlslu sína. Vinnu- skóli þessi ætti að starfa í ýms um deiildum. Auk þess sem' hann veitti bonurn tilsögn í hvefskon ar heimilishannyrðum, ætti hann að geta menntað hann- yrðakennslukónur' í ýms-um greinum og jalfinvel sérmennt- 'aið saumiakonur til iðnstarfa. Niefndinni virðist tilvalið að skóla þessum yrði fyrst um sinn fengið húsnæði í hinu fyr irhugaða kvennaheimidi á Hall- veigarstöðum. 4. Til þess að riáða sem skjót ast bót á hinni aðkallandi þörf aUklnnar húsmæðnafr'æðislui í bænum, vill nefndin leggja til að reisitur verði án taffiar stór heim angönguskóli fyrir 80 — 10,0 nemendur á hentugum stað í Au'Sturbænum, t. d. í Aldarmþta garðinum, en með þeim fyrir- vara, að næsta viðbót, er óhjá kvæmdlega þarf að komia fljót- lega við húsmæðras'kóLafcos.tmn í bænum, verði heimavistaiskóli 'í nágrenn'i bæjarins, sem áður getur. ViiiL néfndin stinga upp á að skóla þessum verði ætlað ur staður í Gcifunesi. AðaHundur F. H. J. í fyrradag. Vilhelm Sngimuigdar- son kosinn formað- ur félagsins. Vilhelm Ingimundarson AÐALFUNDUR félags ungra jafnaðarmanna var hald- inn í fyrrakvöld f Iðnó. Fór fram kosniing inýrrar stjórnar og umræður um bæjarmálefni. Var Vilhelm Ingimundarson, prentari kosinn formaður fé- lagsins. Stjórn félagsins sfcipa: Vil- helm Ingimiundarson, formað- ur, Jón Hjáimarsson, varafor- maður, Rannveig Jónsdóttir, nt ,ari, Ingimar Jónsson, gjaldkeri og meðstjórnendur Guðrún Sig iurb j ör nsdótt ir, Sigurveiig Gaxð arsdóttir og Jón Arnason. Haraldur Gúðmunds son flutti ítarJegt erindi á fundinum. um bæjíarmlálefni og bæjárstjórn- airkosningarnar á komandi vertri. Auk þess tóku þátt í um ræðumum um þessd miál Helgi Sæmundsson, Jón Emils og Vil helm Ingimundarson. SíSari hljómleikar Samkérsins I dag Leikfélag Reykjavíkur sýnir gaTnanlseíkinn Gift, eðla ó- gift í kvöM kl. 8. T DAG kl. 3 heldur Samkór Reykjavíkur seinni kveðju hljómleika sína fyrir söng- stjóra sinn Jóhann Tryggva- son og verða þessir hljómleik- ar fyrir almenning. A söngskránin'i eru sömu lög in og á fyrri hljómLeikum kórs ins. Þá mun hinn ungi píánósnill ingur, Þóruinn S. Jóhiannsdóttir, ileika einleik á píaimó. Leikur hún Sónötu í G-dúr op. 49 nr. 2 eftir Beetho ven. Verða þetta síðulstu hljóm- ileikarinir sem Samkórinn held ur, því strax upp úr helginni fer söngstjórinn Jóhann Tryggvason til Englands. Jón Þorleifsson opn- aði málverkasýn- ingu í gær * JÓN ÞORLEIFSSON Mátmál ari opuaði í gær málverka sýningu í sýningarskála mynd listamanna, Kirkjusíræti 12. A sýningunni eru 45 olíumál verk og auk þeirra 15 vatnslita myndir. Sýningin verðuir opin í 12 daga frá bl. 10 — 10. daglega.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.