Alþýðublaðið - 07.10.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.10.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAPIÐ Sunnudagur 7. október 1945» “TJARNARBlð Hfónaleysi. (The Doitughigirls) ftmeris'kuir gamamleikur frá Wiarner Bros. Ann Sheridan Alexis Stnith Jack Carrson Jane Wytnan Irene Maruning Charles' Ruggles Eve Arden Sýningar kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngumáðasala frá kl. 11 f. h. S BÆJARBIÓ S Hafnarfirði. Leyf mér þig að leíða (Oding 'My Wiay) BING CROSBY BARRY FITZGERALD RISE STEVENS, óperu söngkona. Sýnd ki. 9 Síðasta sinn Tabiti nætnr. (Tahiti Nights) Söngmynd frá Suðurhafs- eyjum. JINX FALKENBURG )AVE ÓJ3RIEN Sýning kl. 3, 5, 7. IAðgöngumiðasala frá kl. 1 Sími 9184. NOKKUR GÖMUL ORÐ OG MERKINGAR ÞEIRRA. GÁLMAST ólagasi. HVERNA pantna. HRANN — fara úr lagi, lítill ketill, stór- höfuðbein gripa. HRÖR — £Mk, sem' búið er að leggja niður. HNYKILL — lítii bára. H?R — tré, sem helduir katli yfir eMi. KÚÐI — líftill askur. KJÚKA — 'Lírti'll ostur. KRANGI — fileginn skrokk- ur af horaðri skepniu. KLÁPUR — grófit handbragð KÚFUR — gaxnall harttur. NÆFILL — lítill aslkuir. NÓI — líti'll askur. VICMfé BAUM DAÐ VARIVINARBORB ,,Nú ertu mann — aðeins minn,“ muldraði ihún milli kossa ihans. „Aðeins þi.nn — þinn iað eilífu, að iei'lífu,“ hvislaði Ihafiín. Veggfóðtrið á vanhelguðu herberginu leystiSt upp í rauðiguliLna móðu fyrir augum ihans, og sterkur blóðbergsilmurinn sem angaði frá Dímu blandaðist saman við annan iilm, sem var daufur og mildur eins og fjarlæg minning. Veslings skuggi, veislings dauði skuggi; 'veslings dauði sikuggi; Ihún var gangtekin af óendanleg- um fögnuði um leið og hún gleymdi sér í faðmi hans . . . í ágústbyrjun fékk Hannes Rassiem símskeyti, og mjög slkyndi- lega, án þess að kveðja, án þess að gefa nokkra skýringu, var ihann allur á bak og iburt. SEXTÁNDI KAFLI Hitinin lá eins og farg ái Meran; himiininn var næstum hvít- ur og tindóttir hnúkar jöklanna juku á birtuna. Grasfilötin var grænleit og rykug og bekkirnir tómir. Vatnið giLitrað!,, eins óg iþúsundir silf'Urhvíitra fiska væru þar á iði. Hvírtar sval'rnar á ‘suðurhiliðuim húsanna glömipuðU í sólskininu, svo að sveið í auig'- un. í eldri hlurta borgarinnar h&ndi fólkið í, bogagöngumi og skiuggiasælum hornuim.. þar sem örlírtinn svala var að fá. Hannes Rassiem sat á móti prófessor Bayer í gisrtihúsherbergi, þar sem grænleirtt Ijós síaðist gegnum lokaða gfuiggahlera, og iþeir töluðu hljóðlega samian. Rass'emi var fölur og þreytuilegur; hann var enn ataður íerðaryki, og óstyrkar og þrútnar hend- ■ur hans fálmiuðu við glerauignahús Bayers, sem hann hafði fiund- ið á borðinu. Öðru hverju heyrðist lágt fótatak úr næsta her- bérgi. ,,Eg skil þetta ekki; hvað á 'þetta að þýða? Hvað á þetta allrt að þýða? Hún er veik. Alviarlega? Alvarlega, Bayer? Sím- skeytið frá þér var heimsfcuilegt og óskiljanlegt. — Mér finnst hræðilegt að vita ekki hvað er að. Má ég ekki fara tiil hennar?“ spurði Rassiem. „Rólegur, rólegur, hún seifur núna. Vertu stilltur, hafðui ekki svona hátt. Eg skal segja þér upp talla söguna. Hærttulega veik? í raun og veru veit ég það ekki. Það eru taulgarnar. Þær biluðu alveg. Við skulum sjá til hvað hægrt verður að gera. En ef við byrjum á byrjuninni, þá var það svona. Frú Kouczowska hvíldi sig í Punrta San Vigillio; henni leið srtórum bertur. Dag nokkurn fannst henni að hún gæti reynrt að syngja, svo að hún settist nið- uir við gamla píanóið í lesstofunni og söng. Og sjá: allt gekk vei. Heribergi'ð var Mrtið og veggirnir í boga — jæja, þú kannast við það.— og rödd hennar 'hljómiaði fallega. Þða var prýðilegit. Síðan sendi frú Kouczowska skeyti til gamla Bayers, sem var við Dólóimiírtafijöllin: „Allt gott að frétta, fer á mörgun, verð í Mis- úrínu á sunnudaginn.11 Nú, jæja, ég fór tiil Milsúrínu, beið þar þrjá daga, fjóra daga, heila viku — án þess að nokkuð bólaði á Kouczowsku. En sVona var hún alltaf, hún Kouczowska okkar; alltaf dáliíitið öðru vísi en annað fólk, svo að ég var ekki með neinar áhyggjiur. Sjöunda daginn kom skeytv, sem hafði verið á hæilunuim á m;ér alla leiðina frá Dólómítunumi, sent frá Bolzano: „Frú Kouczowska hærttulega veik, veit ekki hvað á að gera. Helena Muckentoauer, þj ónUstustúlka. ‘ ‘ — Hver í ósköpunum er Helena Muckentoauer, þjónu'stustúlka? hugsaði ég.“ „Magðalena —“ sagði Raissiem ósjálfrátt. „Já, einm tt. Það var Magðalena. Eg fór þegar í stað rtil Bol- zano, hititi Kouczowsku með háan hita, óráð og mjög illa feomna. Helena Muekenbauier, þjónustusrtúlka, var grátandi, og starfis- bræðúr mlínir voru alveg frá sér í fremra herberginu, því að frúin leyfiði engum að korna nálægt sér, en feallaði allan tlíman'n á Hannes, Hanmes — og sagði þess á milli öll möguleg orð á ölluim miögulegum málumi. Jafnvel dönsku — —“. TWE JAPAME5E HAVE FÞ6-TED A (ZiCH REWAfZP/ HOPiNG- TO LEARN TH£ LDJATION OF 6AN<EAR’£ HlPiNG- PLACE C..TH06E WHP HAVE TRIEP . TO COLL6CT IT/ UNfCRTUNATBLy P!D NOT LIVE TO THE BNEtAy/ B GAMLA BIO SS ! ■ J S NÝJA Blð BB Kvennagullið. (Girl Crazy) Amerísk söngmynd. Músík: Georee Gershwin Nr. Skeffingtoa Mikilfengleg og afburða vel leikin stórmynd. MICKEY ROONEY Aðalhlutverk: JUDY GARLAND Bette Davis. Tomrny Dorsey og hljóm- sveit. Claude Rains. ,. - Sýningar kl 5, 7 og 9. Sýningar kl. 3, 6 og 9. Sala htefet kl. 11. Sala hefst kl. 11. „Eg kenndi henni einu sinni þrj’ú orð — en það var fyrir síðam —.“ . „Já, Rassiem, ég feannaðisrt mætaivel við þessi þrjú orð. Hún hefur endurtekið þau hvað efitir annað. Það var hægt að skilja merkingu þeirra af raddhreimnuimi, án þess að litið væri í orðá- bók.“ Rassiem huldi andlitið í höndum sér: „Halrtu áfram, halrtu áframi.“ „Það fyrsta sem ég gerði var að senda þér skeyti, og svo reyndi ég að komast að því, sem gerzt hafði. Jæja þá: Frúin fór frá Puinta og í Ríva hitti hún nokkra vini og bfeytti allt í* einu um fyriræt'lanir. Hún fór með þessu fiólki' tjl Mílan, en þar átti Öm\m ÞAKKLATi Æfintýri frá Balkanskaga endursagt af Joan Haslip. „Þar ætlum við einmitt að dvelja í nótt,“ svaraði örn- inn, „því þar á næst elzta isystir mín heima.“ Þegár systir arnarins kom út til þess að fagna honum, sá hertoginn, að líka hún var undurfögur stúlka, að öllu leyti eins og aðrar stúlkur, nema hvað glampinn í augum hennar var sérkennilegu'r og hár hennar gljáandi eins og fuglshamur. En það fór eins og fyrri daginn, að þrátt fyrir hinar beztu móttökur, sem hún veitti 'bróður sínum, varð hún æf af reiði, þegar hún sá hertogann, og 'leysti grimma hunda úr bandi og sigaði þeim á hann, 'þar sem hann stóð við hall- arhliðið. Þeir hlupu í áttina til hans og virtust tilbúnir að rífa hann á hol. Aftur var örninn ekki séinn á sér að berja vængnum í stúlfcuna svo að hún féll til jarðar og setja hertogann á bak sér, áður en hundarnir náðu í< hann. Síðan flaug hann á brott. v - Enn einu sinni flugu þeir upp í geiminn; og örninn mælti: „Svipizt um, hertogi, og segið mér, hvað þér sjáið að baki ofckur.“ Og hertoginn svaraði: „Að baki okkur liggur kastalinn og er rauður r~: &AN6AX, THE (ÍUERRlLLA LEAPER, VVHPM ECPRCHY HA6> BEEN SENT TO AIP—LEAPé HIM INTO THE. MPUNTAIN^ TO HlE HIPPEN ETRON<5-HOLP — vT YNDA- SAQA BANGAR fer með Örrn til bækisrtöðva sinna í fjöllunum. BANGAR: Japanarmr hafa heitið mikluaif verðLaunum von um, að með því geti þeir fengið að vita uim felustað minn. En þeir, sem hafa reynt að vinna til verðlaúnanna, Ufðui ekki nógu' lengi til þess áð komasrt aftur til óvinanna. (Seinna): Jæja, höfuðsmaður. Þarna verður heimili- þitt, þar til þú hefur lokið starfi þínu. Matur — og fiín matarlylct — við skulum fá okfeur eúthvað að borða. PALU: „Martur! Ameríski höf- uðsmiaðúrinn er ágætur — eða hafið þið tekið eftir áð , . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.