Alþýðublaðið - 08.11.1945, Qupperneq 2
2
ALÞYiMBLAÐIÐ
Fittuntndagur 8. nóv. 194ST
Lögin um nýju strand-
ferðaskipin komin
til elri deildar.
OBUMVARPIÐ um kaup-
in á nýju strandferða-
skipunum var til anarrar
umræðu á ftmdi neðri deild-
ar í gær. Kvaddi enginn
deildarmanna sér hljóðs, og
var frumvarpið samþykkt,
fyrsta grein þess með 23 sam-
hljóða atkvæðum og önnur
og þriðja grein þess með 28
samhljóða atkvæðum. Því
næst var frumvarpinu vísað
til þriðju umræðu með 29
samhljóða atkvæðum deild-
armanna.
Á síðara fundi neðri deild-
ar í gær kom svo frumvarp
þetta til þriðju umræðu.
Kvaddi enginn deildarmanna
sér hljóðs og var frumvarpið
samþykkt með 23 samhljóða
atkvæðum og þannig afgreitt
til efri deildar.
Raforkulögin til fyrstu
umræðu.
U RUMVARPIÐ til raforku
laga var til fyrstu umræðu
á fundi neðri deildar í gær, en
umræðunni varð ekki lokið á
fundinum.
Sigurður Tlhoroddsien hafði
framsögu um málið af hálfu
meirahluta iðnaðarnefndar, sem
flytur frumvarpið að beiðni.
iðnaðarmálaráðlherra. Að lok-
inni ræðu hans tók til máíLs
Jörundur Brynjólfsson og sið-
ast Emil Jónsson iðnaðarmála-
ráðherra. Að lokinni ræðu hans
var umræðunni frestað svo sem
fyrr segir.
Tveir íslenzkír siómenn farast
al togira íslenzks skipstjóra
Baidarikununí
En þrír Sslendlngar komust af.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins BOSTON.
TVEIR ÍSLENZKIR SJÓMENN FÓRUST og þrír voru
meðal þeirra, sem komust af, er ameríski togarinn
„Medford“ og risaskipið „Barry“ rákust á undan ströndum
Nýja Englands sunnudaginn 21. október s. 1. Slys þetta vildi
til 1 þoku um það bil 100 enskar mílur austan við vitaskip-
ið Natucket, austur af Cape Cod, sem er skammt sunnan við
stórborgina Boston. Sökk togarinn þegar í stað, enda mun
hann hafa brotnað í tvennt, en risaskipið, sem hafði 3230
manns innanborðs, mestmegnis hermenn, laskaðist svo að
það varð að snúa aftur til New York. Það var á leið til Le
Havre í Frakklandi.
íslenzku sjómeTmirnir, sem
fóirust, voru' þeir Bjöm Jón Ein
arsson, sem býr á Scituate
Streeit 128 í Ar’ldngton, og
Bjarni E. Kristjánsson. sem býr
á samá stað, e'nda voru þeir
frændur. Arlington er ein af út
borgum Boston. Komu þeir báð
ir til Bandairíkjanma 1939, á-
samt Kristjáni bróður Bjarna,
sem nú er í þjónmstu amerikska
f'lotans. Jón Emarsson var í her
þjónustu uim tveggja ára skeið.
Hann var 36 ára giamall, en
Bj.ar'ni 46 ára.
Meðal þeirra sem björguðust
var skipstjóri togarans Med-
ford, Guðmundur Jóhannsson,
sem býr í útborginni Medford
hér vaið Boston, og hafði skýrt
toigarann eftir þeirri borg. Ann
ar var Gunnlaugur Jónsson
sem býr á Queensberry Street
105 í Boston, og loks var John
Magnússon frá Prineeton Street
127 í Austur-Boston.
Togarirm, sem áður hét Holy
Cross, var um Iveggja ára
Viðtal við GunRar ©unnarsson:
Fyrirlestur á sunnudaginn
um Jónas Hallgrímsson
og huidukonuna.
-----*----
„Heima er gott aS skrifa, betra en erl@isdis“.
GUNNAR GUNNARSSON skáld flytur fyrirlestur hér
í bænum á sunnudaginn kemur um Jónas Hallgríms-
son, sem hann nefnir „Jónas Hallgrímsson og huldukonan“.
í gær afhenti skáldið útgefanda sínum, Helgafellsútgáfunni
handrit að nýju riti, sem Gunnar kallar „Árbók 1945“, en
slíka árbók ætlar hann að gefa út framvegis árlega og verða
í henni sögur, ritgerðir og ljóð. Gunnar Gunnarsson er nú
að vinna að nýrri skáldsögu og mun hann vera langt kom-
inn með hana.
í gær skýrði Gunnar Gunn-
arsson frá þessu á blaðamanna-
fundi, sem útgefandi hans, for-
stjóri Kfelgafellsútgáfunnar,
Ragnar Jónsson boðaði til.
Ragnar Jónsson sagði: „Við höf-
um fengið Gunnar Gunnarsson
til þess að flytja fyrirlestur
sinn um Jónas Hallgrímsson, en
fyrirlesturinn hefur Gunnar
samið í tilefni af 100. ártíð
þjóðskáldsins."
Gunnar Gunnarsson sagði: „í
fyrirlestri mínum geri ég grein
fyrir Jónasi Hallgrímssyni og
tilveru hans meðal þjóðarinnar,
í hug hennar og hjarta. Jónas
Hallgrímsson hefur ætíð staðið
nærri hug mínum og mér var
yndi að því, að semja þennan
fyrirlestur.“
— Árbók yðar. Verður hún
tómarit?
„Já og nei. í henni birtist ým-
i:slegt, sem ég hef samið og ekki
kemur annars siaðar. Hún er í
raun og veru gefin út til þess að
halda þessu til haga. I þessari
fyrstu árbók birtast tvær smá-
sögur, nokkrar greinar, til dæm
is ein um Dani. og önnur um
Halldór Kiljan • Laxness. Þá
mun fyrirléstur ininn um Jón-
frh. af 6. síðu
Bjarni Kristjánsison. Björn Jón
Einarsson.
sikeið notaður til eftirlitsferða
af amerikska flotaniuant. Var
þetta þriðji túr hans eftir að
eigendur hams fenigu hann aft
u.r til uimráða. Fór Medford frá
Boston 13. október, og hafði.
farið norður undir Halifax, og
komið þar við til smáviðgerð-
ar. Var togarinn þegar hlalðinn
og á leið inn til hiafnar, þegar
slysið vildá till.
Pásaskipið Barry, . sem áður
sigldi milli New York og Kúba,
var á leið til FrakMands með
yfir 300,0 farbega, mest allt her
menn. Skipið laskaðist mjög
miikið, en mun þó komast hjálp
árlaust til New York. S'kip-
stjóri skipsins er Frank E. Ei-
rickson, og er hann sennilega af
norræmum ætturn.
Ekki er enn vitað um nánari
atvika. nemia að Barry setti þeg
ar út tvo báta, sem björguðu
10 manns af togaranuim. En sjö
menn, íslendinigarnir tveir og
fiimim1 Ameríkumen'n, hafa enn
ekki fundizt, og er talið víst
að þeir hafi farizt. Herskip og
flugvélar' voru send á vettvang
til að leita þeirra, sem sakn-
að er, en leitin hefur en.n ekki
borið neinn árangúr.
Hér í Boston eru um 60 ís-
lenzkir sjómenn, og þykja þeir
afilasælir og góðir sjómenn.
Margir þeirra hafa risið upp í
skipstjóra- og stýrim.annastöð
ur. Flestir þessara manna eru
fæddir o.g uppaidir á íslandi,
og Siumiir fluttust ekki himgað
fyrr en rétt fyrir stríð.
Ljóð Jónasar Hatl-
grímssonar í útgáfu
IFYRRAKV ÖLD varð
árekstur á mólum
bíla-
Skot-
húsvegar og Fríkirkjuv.egar,
milli tveggja fólksbifreiða. Var
önnur fólíksbifreiðin, R 613, á
leið niður Skothúsveginn, en
hin G 506, suður Fríkirkjuveg
og ætlaði að halda áfram Sól-
eyjargötuna, en rakst þá á hlið
R 613, sem kom niður Skothús-
veginn.
Framhlad á 7. síðu.
sonar.
46
gar og 7
málverk eftir Jón
berts.
T DAG kemur í bókaverzl-
A anir skrautútgáfa af ljóð-
um Jónasar Hallgrímssonar
í útgáfu Tómasar Guðmunds
sonar með teikningum og
málverkum Jóns Engilberts,
en útgefandinn er Helgafell.
Þeit.ta er fyrra bindið aí þesis-
ari úteáfiu. en h,ið síðara, með
æfintýruim og sö.gum Jónasar
kemiur út á næsta ári með aaimia
smdði og þetta. Þessi bók er í
stóru broti, bundin d vandað
bamd, myndskreytt, eins og áð-
ur er s'asit aif Jóni Engiiliberts -—
og skreytt að öðru leyti af Ás-
geiri Júlíussyni.
Formiál'i Tómafiar Guðmiumds-
sonar er langur, ítarlegur. 1 bók
imini eru 46 simiáteikningar og
7 litmvmdir lauisaæ. Era þær
gjörðar o? nefndar í samiræmi
vdð kafiianöfnm, siem Tómas
hefiuir va'Ilið. Heitir hiin fyirsta:
„ísland farsælda:frón,“ önniur:
„Skjóft hefur sól hraigðið
sumiri", þriðja: „Greiddi ég þér
l'okka við Gal'tiará“, fjórða:
„Góðna vina fuindur,“ fimmta:
„Sá'uð þið hana systur mínai
—?“, sjötta: „Kveð ég á milli
vita“ o<? siömnda: „Stóð ég úti'
í tunigl:SlljÓ'SiÍ“.
Bókin er 390 blaðsáffiur affi
stærð, og er aftan við hama re-
gist'ur um upphöf og fyrirsaignir
kvæðanna og ennifremiur skýr-
imwsr.
V^a bess, að myndamót af
má'lverk.um Jóns Engilibents
hafa v^nffi rr>°rð eril'endis, er ekk.i
hægt að láta myndirnar fylgja
þeiim eintökum, sem' nú boma í
bókabúðir. en myndirnar koma
innan fárra daga. Allt eru
þetta heikiíðiumyndir, og ætlazt
er til, að þær ve-rð 'lagðar l'aus-
ar inm í bó-kina.
Beá
réttar
'artillaga
um
'ga ra
|7 RUMVARPIÐ til laga um
T veitingu ríkisborgararétt-
ar var til annarrar umræðu á
fundi neðri deildar alþingis í
gær.
Al'kherjarnefnd hafði borið
fram bá hreytir'vartiLLöigu við
framvarpið, að í fyrstu grein
þess bættuát í stafrófsröð: Emil
Als. námvmaður, Reykjavík,
fæddu.r 6. jan. 1928 í Dan-
mörku, Wilhelm Emst Beck-
miann, mynds-keri í Reykjavík,
fæddur 5. febr. 1909 í Þýzka-
landi og Harry Wilhelm Schr-
ader, kennari í Reykjavík, fædd
ur 28. febr. 1913 í ÞýzkáiLaindi.'
Þ&ss.i br'eytinigartililaiga alls-
heri-arnefndw var samibykkt, að
viðhöfðu nafnakaliM með tutt-
ugu og tveim atkvæð'um gegn
einu,. en níu dieildarmianmanna
sátu hjá og þrír .voru fjarver-
amdi. Frumvarpið var því næst
siambykkt, fyrsta grein þess með
22:1 og önnur og þriðja-grein
þess með 20 samhljóða atkvæð-
um. Var frumvarpinu því næst
vísað til þriðiu umræðiu með 23
samhljóða atkvæðum.
Tíminn ræðsl á réH-
arsætt, gerða af
Framséknarmanni.
Hélt ai démsmála-
rá$herimssi
gert hatnal
Hp ÍMINN ræðst síðastiið-
inn þriðjudag með off-
orsi miklu á dómsmálaráffi-
berrann fyrir réttarsætt, sem
nýlega hefur verið gerð Ariffi
Verzlunarfólag Borgarfjarð-
ir, en það var kært fyrir
ýmis verðlagsbrot.
LJm 'þetta segir Tíminn:
„Verðlagsstjóri. kærði nýleg®
Verzlunarfélag Borgarfjarðar
fyrir ýmis verðlagsbrot, eihk-
um í sambandi við timburverzl-
un, og mun hafa talið ólieyfilega
álagningu þess nema hPkkruira,
tu-gurn þúsunda kr. Málið var
þó afgneitt með réttarsætt og
fyrirtækið þurfti ekki að end-
urgreiða nema lítinn hluta af
því fé, sem verðlagsstjóri taldil
það hafa afilað sér óleyfilega.
Enga réttlætanlega afsökuiít
mun verða hægt að finna fyrir
þessari réttarsætt því að það>
mun ekki verða talin gild afsök
un, að framkvæmdastjóri þessa
fyrirtækis var frambjóðendi
Sjálfstæðisflókksins í Mýra-
sýslu í seinutu þi,ngkosningum,
Hinar tíðu réttarsættir í verð-
IagsmiáLum virðast benda til.
iþ-ess, að dómsmálaráðherrams
líiti nú öðrum .augum á þessi
mál en fyrir þremur árum, þeg;
ar hann var að Iheimta máils-
'höfðun gegn Jóni Ivarssyni. Ea.
þá var hann 'heldur efkki koam-
inn ií bandalag við heildsalana.
Það er vitianlega afsökun út af
fyrir si.g, en samt ekki afsökun,.
er réttarvitund alþýðu tékur
gilda. Hún krefst þess, að öll-
um slíkum réttarsættum verði
tafarlaust lhætt.“
Þannig farast Tímanum orð
um þessa rétt.arsætt við Verzlh
unarfélag Borgarfjarðar, og
virðist hér, af frásögn blaðsins,
vera u-m allalvarlegt mál að
ræða. En varðandi það getur
Alþýðublaðið þó upplýst, affi.
dómsimálaráðherrann hefur ekk
ert Ihaft með þessa réttarsætt
að gera; það var Jón Steingríms
son sýslumaður í Mýra- og Borg
arfjarðarsýs’lum, þekktur Fram-
sóknarmaður og meðlimur í
miðstjórn Framsóknarflokksins,
sem gerði. réítarsættina og því,
að dómi Tímans, nú virðist vera
kominn í „bandalag við heild-
salana“. En sé málið svo alvar-
legt, sem Tíminn heldur fram,
virðist full ástæða til þess aá
það verði rannsakað.
F. U. J.
i.l. lauprdag.
p ÉLAG UNGRA JAFN-
1 AÐARMANNA heldur
árshátíð sína í fundarsal Al-
þýðubrauðgerðarinnar við
Vitastíg n.k. laugardag kl.
8.30.
Aðgöngumiðar að árshátíð-
inni eru seldir í skrifstofu
F. U. J. í Alþýðuhúsinu,
anarri hæð.
Félagsfólk er beðið að til-
kynna þáttöku sína hið
fyrsta.