Alþýðublaðið - 08.11.1945, Qupperneq 3
ALÞVÐUSLAEID
3
JFunmtudagur 8. nóv. 1945
WSnston Chureiiill segir:
ilMF
Winston Churchill
ömræSisr um utan-
rHkismál I hrezka
þinginu í gær.
T GÆR fóru fram umræð-
ur um utanríkismál í
neðri málstofu brezka þings-
ins og hóf Winston ChurchiH
umræðurnar. Er þetta fyrsta
mjeiriháttar ræðan, sem hann
flytur síðan hann lét af for-
sætisráðh'erraembættinu, og
vakti hún mikla athygli.
Alvarlegar éeirðir í
Tripoli.
LUNDÚNAFREGNIR í gæ;r
faienmdui, aS itil 'alvairlegra
óeirða hiefði komiið í Tripoli
naiUi Araiba og Gyðinga. Spruttu
óeirðimar af því, að sú fregn
gafuis upp, aið Gyðingar hefðu
myrt borgarstj órann í borg'-
inína, sem' er Arabi. Réðust Ar-
atoar þá á Gyðinga, tovar £iean
itiQi þeirra náðist. 73 Gyðimgar.
voru drepnir í ó'eirðum þiessium,
©n yfir 80 særðarst alvarlega.
Höfðingi Araba í TripoTi hefur
látið í ljós hryggð siína yfir at-
tourði þessum. AiUmikið tjón
varð og á eignum Gyðimiga, er
Aratoar fó.ru ránshend'i' um>
verzflianir þ'eirra og fyrirtæki.
H!er og lögregla heldiur nú
uppi reglú í borginni og hefuir
fecngið skipuin iuim að beiiba sikot-
vopnium sínumi tafarlaœt, ef til
frekari1 óeirða komi.
NÝLEGA skýrði útvarpið í
Vínarborg frá því, að Mon-
ica von Dittmer, dcittir hins
kiunna þýzfcia útvarpsfyrirles-
ara, 'hiaíi verið handtekin í Ob-
eiriaimmlerglaiu. Er hún var tek-
i;n 'h'C'ndum, var hún toiin róletg-
asita og bað uro, að sér yrði
gefið eitur. NofcikX'U áíðar reyndi'
hún að' friemja sjál'Lsimior'ð mieð
því, aið varpa sér út uim gluigga.
Hún mieiddist allmjög og er nú
í sjúkrahúsi.
Iiún játaði, að toaifa verið í
SS-deild, er var á austurvíg-
sitciðvumiumi.
Hehru bðnnuð för fil
Indónesíu.
Churchill kom víða við, en
sérstaka athygli vakti sá kafli
ræðu hans, er fjallaði um sam-
vinnu Breta og Bandaríkja-
manna til þess að treysta frið-
inn og um það, að þessar tvær
þjóðir skyldu varðveita leynd-
ardóm kjarnorkusprengjunnar.
OhuhhiTl toóf mál! sitt á 'því
að segja, að þrátt fyrir ýmsan
ágreining milli stjörnarinnar og
stjórnarandstöðunnar, bæri
þessum aðilum ekkert í milli
um utanríkismál, þar væri
stefnan hin sama og' væri jþað
vel.
Hann fór vinsamTegum orð-
um ium Rússa og samvinnu við
þá og sagði, að Bretar myndu
ekki taka þátt í bandalagi, er
stefnt væri gegn Rússum.
Hins vegar var hann svart-
sýnn uim horfurnar á alþjóða-
um nú og sagði, að ástandið
nú værd að ýmsu leyti verra en
eftir heimsstyrjöTdina síðustu
og friðarsaimningana þá.
Itterf samkomulag
Brcfa og Bandarija-
manna um viMipta-
mál.
JAMESi F. BYRNES, utan-
ríkismálaráðherra Banda-
ríkjanna sagði í viðtali við
folaðiamenn í Washington í gær,
að ekkert samkomulag hefði
náðst í viðræðum Breta og
Bandaríkjamanna um viðskipta
mál. Enn fremur sagði ráðherr-
ann, að þeir Atlee og Truman
hefðu ekki komizt að samkomu-
lagi um vandamálin í Palestínu.
Eihin. fremiur saigðd' Bynnes, alð
Ðandnr ík j ast jór n ihefðí borizt
orðsending frá Molo'tov, uitem
ríkismála'i'áðherra Rússia uim
ýrriásilieg mál'efni Ausit-ur-Asíu.,
en ekkert toefðd verið ákveðið
um þaú, enn sem koani# væri.
Bynnes ' saigði einmáig, aið
AÐ v.ar ský.rt frá því í
brezka útvarpinu í gær,
að Nehru, hinn kuin'ni i'ndvarski
.stjórinmá'lama'3'Uir, hnfi ekki
fengið aö faira .til Indónesáu', en
þámgaö haflði dr. Bfeikiarinio, leið-
tiögi þjö'ðiemissdnpa á J.ava, hoð-
honum. Fyllgdi það syn.juin
bandaman'na, áð þetta væri
gert meðan 'hið .aTv2iieiga ástáind
ríkiti í Inidóniesííu, en óttaist er,
að' koimia Nehrus þaingað myndi
koma iaf stáð nýjuim óeirðum og
bLólðlsúith'ölli'ngumi, e.n hann er
mijög fyligjandi Soekairino að
miá.l'Jim'.
Ba'ndiairú'kjámehin myndiu nú
vi'nina alð því a,0 flytja herafla
þanm, er 'þeir hefðiu Iteft í Norð-
uir-Kímá tii þess að aðstoða við
afvopn'un um 2 mi'lijóna jap-
unskía hermanna á brott.
Kommúnista'heririniir halda á-
fram sókn í NorðiH-Kína og
ihefur Gh'úingkiingstjóíma'n' skýirt
frá þýí, að: þeir hafi enn tekið
nokikrar borgir.
SammáEa Tryman.
Ghiurchilll sagðí, að Bretar
tækju undir stefnu Truimans
forseta, er birtist í hinum „tólf
puriktum“, 'sem birti.r voru fyrir
skemmistu, en þar var ákveðin
varðveizla k j arnorkulieyndar-
málsins og skýrt tekið fram, að
Bandaríkjamenn hefðu engar
landákröfur á Ihendur öðrum og
að Bandaríkjamenn gætu ekki
viðiurikennt neina þá stjórn, sem
þröngvað væri upp á ei.ntoverja
þjóð.
Ohurcihii'l sagði ennfremur,
að Bretium ög Bandariíkjamönn-
um bæri að standa saman, þá
þynftu þeir aldrei að óttast
neina árás frá neinum.
Um kjarnorikusprengjuna
sagði Ctourdhi.ll, að hinar engil-
saxnésku þjóðir yrðu að gæta
hennar og haran gat lékki fallizt
á, að Rússar ‘fengjiu vitneskju
ram hana. Nefndi Ihann í því
saanbandi, áð ef Riúsisar ættiu .að
kynnast kjarnorkuleyndarmál-
inu, yrðú þeir að serada heilan
hóp sérfræðinga til Bandarikj-
DaSarfiiSI pðgn um Stalín á
ÍJlItiriiarai'iiliii I Moskva
---------------------♦--------
Flytti ersga ræðy og kom Sivergi fram við
SiáfðlMtiiöBdiiii.
--------o--------
AÐ vakti alheimsathygli í gær, að Stalin kom hvergi
^ nærri hátíðahöldunum vegna 28 ára afmælis rússnesku
byltingarinnar. Aðalræðuna, sem heyrzt hafði, að Stalin
myndi halda, flutti Molotov, eins og áður hefur verið frá
sagt, en dagskipun til hersins var gefin út af Vassiliievsky
marskálki. Við hersýninguna á Rauða torginu í Moskva í
gær, tók Antonov, yfirmaður herforingjaráðsins á móti kveðj-
um liermannanna.
Engin skýring var gefin á því frá Moskva, hvemig á
því stæði, að Stalin talaði ekki, né tók á nokkurn annan hátt
þátt í hátíðahöidunum, en í fregnum frá London var á það
bent, að þeíta væri í fyrsta sinn, sem afmæli rússnesku
byltingarinnár væri haldið hátíðlegt án Stalins.
Jafnaðarmenn unnn eínir á við
kosninprnar I Færeiinm
--------♦-------
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, FÆREYJUM í gær.
T/' OSNINGAR fóru fram til lögþingsins í Færeyjxun í gær
og urðu úrslit ’þeirra kunn í dag. Lyktaði þeim á þann
veg, að Jafnaðarmannaflokkurinn var eini flokkurinn, sem
vann á og fékk 6 þingmenn í stað 5 áður.
Fólkaflokkurinn tapaði 1, fékk 11 en hafði 12. Sambands-
flokkurinn tapaði 2, fékk 6, en hafði áður 8. Sjálfstýriflokkurinn
fékk engan mann kosinn.
Þiiragm'en'n hafia orðið 2 fasrri 4
en á síðasita lögþingi, en itaHai
þéirra igetur verið miismiuinandi,
frá 20 upp í 25.
Líklegt er, a© Jaf na'ða'rmen.n.
■miuni beita sér fyrir þeiriri lau'sra
sambaradsmiálsiras, að 'haldið
verði konrangssaimbaindi1 vfið
Daramörku.
anna og Bretlands, en aldrei
kæmi til mála, að viísiradamenn
v.es turvieldanna fengju að fara
til Rússlands tili þess að kynn-
asl mikilvægum bernaðarl'eynd
ar mál'um þar.
Ghurdhilll s'agðist vera þess
fúllviS'S, að þrátt fyrir kjarn-
orikusprengjuna, bæri Bretum
hafa öflugan iher og flota engu
að síður.
Bevin talar.
Bevin utaniríikilsimál'aráðherra
tók einnig tili máls oig lagði á-
herzlu á, að bæ,ta yrði sam-
vinnu hinna sameinuðu þjóða
til þess' að varðveiitia fenginn
fri® í heimiirauimi. En' hliras vegar
yrðu stórveldin að Teggja spil-
ira á borðið, eins og ihan.n komlst
að orði. Bevin ræddi nökkuð
urn raddir þær, er heyrzt hefðu
íí' Mo'sfcva 'um alð toaradalag ríkj-
arana í Vestur-Evrópu væri ó-
toeppilegt tiT eflingar friðinum.
Við þessiu svara'ði Bevin því, að
það værd igömiul og igóð toefö, að
mikil og einlæg samvirana væri
miilffli Breta, Frakka, Niðurlanda
og Noriðurl'arada1 og þaranig
myradi það verðai áfiram!. Þá
lagði Beyira áherzlu á, að þar
eð' Bretar og Baradaríikira værau
ekki með neinar laradakiröfur
né ójöfrauð á hendur öðrum
þjóðum, gætu öraraur stórveldi
Fjórir til viðbóiar sah-
borningunum í
Numberg.
lö| RETAR hafa erara kært
fjóra þýzka hershöfðingja
fyrir stríðsgltepi, tiil viðibótar
toiraum 23, sem Núrntoergdóm-
stóllii'ran mura taka til meðferð-
ar. Merara þessiir eru toershöfð-
ingjarnir Nikolaus von Faiken-
horst, en. hann er siakaður um
illá meðfie'rið stríiðisfaraga, meðara
Ihaimi stjórinaði iþýzka sctulið-
irau í Noregi, Otto Rottiing, yf-
ireftirlitsmaður stríðsfiaragabúða
Mauritz Wiktorira, er stjórnaði
vélátoerdeild á vesturvíigstöðv-
urauara árið 1940 og Breraraer, yf-
irmaður þýzku hersveitianna á
Dordograe-isvteðinu árið 1944.
Bretar seija nýtt nwt
í hraðfiugi.
979 km. á klst.
AÐ var tíil'kynnt í London
í gær, að brezk flugvél af
svonefndri ,,Meteor-iger!ð“ kraú-
ira iþrýstilofti, hefði sett nýtt
toeimismet í hraðílugi. Meðal-
toraði flugvélardranar reyndist
vera 960.6 krn. á klukkustuind,
en mesíti hraði, sem máðist á
flúigmu 977.6 'tam: á kilist. Það
var flugmaður úr brezka flug-
herraumy er stýrði flugvélimná,
er metið var sett.