Alþýðublaðið - 08.11.1945, Side 5

Alþýðublaðið - 08.11.1945, Side 5
Fimmtudagur 8. nóv. 1945 ALÞ^ÐUBLAÐIÐ 6 Kosningaharátta hafin — Veljið nú þegar — Bíðum ekki eftir moldviðri rógs og níðs — Hvernig sönnum við það að við séum menningarþióð — Þeir, sem 'hófu kosn- ingabaráttima — Tveir góðir brandarar. IDAG langar mig að segja ó- pólitískt orð um pólitík: Svo virðist, sem baráttan fyrir bæjar stjórnarkosningarnar . sé . hafin, blöðin eru farin að bera svip þess arar baráttu, það er farið að halda fundi og áróður er byrjaður manna á meðal. i sakleysi mínu finnst mér að Reykvílcingar ættu að geta markað afstöðu sína nú þegar. Ég «r sannfærður um það að þeir sem í dag ákveða hvaða flokkur skuli fá atkvæði þeirra við kosn- ingarnar velji sjálfstæðar og af meiri rökvísi en þeir, sem ekki á kveða afstöðu sína fyrr en áróður inn hefur mengað loftið svo að varla sér til sólar. ÞAÐ ER ALVEG VÍST að bar- áttanj fyrir bæjars1jiórnar,koisínáii-g arnar verður ákaflega hörð. Það verður að mininsta kostí í vissum herbúðum ekkert til sparað að vinna fylgi, ekki sparað fé og ekki sparaður áróður. Við síðustu kosn ingar var -beitt svo ægilegum á- róðri, rógi og iý-gi sérsta-klega af eimum flokki að það yfirstígur j allt sem við höfum þekkt áður hér á landi, enda voru fyrirmyndirn- ar ekki íslenzkar og aðferðimar frá nazistum. Sömu aðferðum verður beitt nú við þessar kosn- ingar. ALLT VELDTJR Á ÞVÍ fyrir okkur íslendinga að okkur takist að bægja frá okkur þeim spilling- aröfluan, sem hafa á undanförn- um áratugum mest unnið að því að eyðileggja lýðræðið og kasta þjóðunum út í taumlausar öfgar með þar af leiðandi taumlausu of stæki og jafnvel götubardögum. Það ætti að vera stolt okkar að velja rétt, þrátt fyrir róg, áróður og níð, að hugsa sjálfstætt, án í- hlutunar annarra. Þetta er líka hyrningarsteinn lýðræðisins og hyrningarsteinn frelsisins. ÞAÐ VELTUR EKKI á flokkun um eða flokkaleiðtogum hvort okkur tekst þetta. Það veltur fyrst og fr-emst á hinum óbreyttu borg- urum, bifreiðastjóranum, verka- manninum, verkakonunni, iðnað- armanninum, kaupmannin.um, sjó m-anininum — yfirleitt fólkinu, hvar sem það er og hvað sem það gerir. Fólkið á að snúa baki við rógherum, samvizk-a fjöldans er það eina sem hægt er að byggja á. -— Ég vona að það takist nú. En við síðustu kosningar unnu þeir mest á sem mestum -rógi og frek- legasta níði beittu. ÞAÐ ER OFT talað um það, að íslendingar séum mikil menning- arþjóð, en ef við látum róg og níð blekkja okkur erum við ekki menningarþjóð. Ef það er hægt að reka þúsundir á kjörstað með „píski“ rógs og -níðs sýnir iþað, að við erum -ekki menningarþjóð. Þá -erum við rótlaus mergð, andl-egir aukvisar sem eigum ekki annað iskilið en að við séum h-afðir að leiksoppi. Reynum að sanna það, að við séum menningarþjóð, dæm um róg og níð til dauða, látum málefnin ráða, veljum nú, é-n þess að taka tillit til rógsins. ÞAÐ VORU ungu mennirnir, sem hófu kosningabar-áttuna og mér finnst að það fari vel á því. Fund- ur þeirra í Listamannia^kálanum haifði far-ið vel fram og málefnin verið rædd af festu og rökvísi, en tiltölulega lítið verið um róg og níð og æsingar. Ef til vill eru róg- mennir-nir ekki eins vissir um gildi rógsins nú og þau voru fyrir síð ustu kosningar, en það á nú eftir að sýna sig. Einn sígildur bra-nid- ari v-ar sagður á fundi, sem ég má til m-eð að s-etja hér. Hann var á þessia leið: „Þegar Hafnfirðingar vígðu sitt ráðhús byrjaði íhaldið í Reykjavík á því að byggja náð- hús, að vísu á þeim stað sem ráð- húsi Reykjavíkur var ein-u sinmi ætlaður staður.“ HAFNARFJARÐARBÆR og Bæjarútgerð ha-ns eiga nú um 16 milljómir króna skuldliausar. Þetta -er lárangur þ-ess að stefna Alþýðu- flokksins fékk að þróast, að Al- þýðuflokkurinn hafði afl til að fylgja fram stefn-u sin-ni. í fyrra dag kom kun-nur Haf-nfirði-ngur í ba-nka hér í -bænum og bað um að skifta 100 króna seðli í fimrn krónu og tíu króna seðl-a. Þröng var við afg-reiðs 1 u-borðið og var Hafnfirð- iinig-num réttir seðlarmir yfir höfuð annara. Um leið og gjaldkerin-n rétti honum þá, sagði hann: Eruð þið ekki h-ættir iað -nota svona s-rná veg-is þar-na suður frá“ — ,,Jú“, svaraði Hafnfirðinguri-nn, „en það -er gott að hafa svo-na smákúrant, iþeg-ar maður -er að flækja-st -hérna inn frá.“ Hannes |á horninu. vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrif- enda í eftirt'alin hverfi: Grettisgata Asvailagata Bræ®rafe©rgarstsgifir, Barónsstígur, Hverfisgata, TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA. — SÍMI 49«§. Alþýðublaðið. Skolar er.u fastiheldnir við gamlia siði, ibæði um búning og sik-em'mtanir. Hér sjást noikkrir skozkir her-menn á ihernámissvæði Breía í Þýzkalandi, klæddir þjó-ðibúningi og danisandi H-á landar-æl sér til dægrastyttingar. Síðari |{reio: Atök Mússa og Breta um Iran BRETAR eru í fiLsstu-m til- fellu-m haldnir þeirri skoð un, -að íranar séu af tegund „ó- æðri þj-óða.“ Rússar 'hafa aftur á móli lei tazt við að uimgangast írani sem jafningj-a. Þeir gera sér imeira að s-egja far um það með ihvierskyns áróðri i bók- mennlum, útvarpi og umferða- Iieikrituim áð sýna fram á þetta. Ein láróðunsstarfs-emm kemur fram í stofnun nýs pólití-s'ks fiokks (,,Tudeih“), 'sem er ko-mm únistiisikur sameinmgariflofckur vinstri aiflan-na í landinu. Tudiéh kriefst skiptingar á stór jörðu-m milili íranskra bænda og styðiur fyriræflanir Rús-sa um olíuvinnslu i landinu. I fyrra- baiuist -efndi (h-ann til götuóeirða og opinbierra andmæla á hend- ur stjórninni samhliða því sem arásir hó'íust á -sömiu sljórn í blöðum og útvarpi Sovétrikj- ann-a. Árangurinn varð sá, að stjornin nieyddist til -að segja af sér. Þar sem ír-anir ifinna ítök Sov étrií-kjanna magnast, og 'bera jafn framit 'vaniíraus i ti'l Breta, íá- lít-a Iþeir Bandarí-ki Norður-Am- eríku sín-a -einu von ti-1 hjiálipar í miálinu. ❖ Samivinna írana og Ame-riku- manna Ihiófst fonmilegia árið 1856 með vináttu- og Viðsikiptasátt- mlálanuim, s-em Fr-anklin Pierce . for.s.eti og Hans Hátign Nasr-ed- Din un-dirrituðu, en sá síðar- nafndi var Iþá keisari P-ers-íu. — Fy-rstu Am-eri!ku-miennirnir, sem , lólku sér f-erðir á hendur um ír- -an Voru l'rúb-oðar Pnesbýt.erí- ana. Hin mannúðlega fram- 'koima þeirra öðla-ðiist vinátlu og virðingu írana. Og isiú staðreynd að trúboðanir komu ekki með hér á endur þjóðinni, ol'li því, að Íranir -hafa jafnam upp frá þvá borið Iraust til Bandari'kja- mianna. Þegar skiptin-g Irans milli Rússa og Breta, árið 1907, var gagmýnd í bl'öðum Banda- riikjanna, fundu íranar með gleði ti:l iþes-s, að þeir áttu vin meðal stónveildanina, þar sem BandarJki Norður-Amer'íku voru. S'íðan snéru Inariir sér til þess arar vinjþjóðar til þess að koma fjánmálium -sin-um í l'ag. Sam- jOf ÉR birtist niðurlag á -“• grein Andre Visson um deilur Rússa og Breta út af olíuhéruðum Irans. Grein þessi er þýdd úr bandaríska tímaritinu ,Reader‘s Digest'. k'værnt ibeiðni sendu Bandarikja menn nefnd 'fjármálamanna til írans, árið 1911, til þeiss að koma f jármálunum -í Ibetr-a horf og var formaður þieirrar nefn-d ar W. Morgan Shuster. Rús-sar -og Bretar sáu strax í hendi. sinni, að -ef áform Susl er-niefn-darinnar næðu árangri, myn-du þeir ’bíða tjón við. Bret ar cig Rússar sendu lirönsku stjórninni þá isameiginliega eíns konar sáttatiíiboð. Rússnesku herirnir fóru yfir lan-damæriin — og Slhulster-nefndin ih-eim. Samkvæmt ítrekaðri beiðni. Írana, sendi Bandarílkjastjórn aðra n'efnd tiil íran, árið 1922, undir forustu dr. Arthurs C. Miil'lspauglh. Hún dval-dist í Ír- an í ifiimim ár og koim írönskum fjármálum lí örugga höfn. * Þegar Bretav-eldi. og Soivétrík in hernáimu íran árið 1941, báðu írariir Bandarikin þegar um að sen-da ýmsar nefin-dir til Íran. Dr. Milllspaugh fó þá aftur 'þanig að lil iþess að taka við fjármál- um og vi.ðski-ptaimálum Lands- ins algjörlega í eigin hendur. S-em formaðiur nefndar þeirrar, er slkyl-di endiurskipuleggja ír- anska 'herinn, var vaLin-n Ohar- ence S. Riddley yfiirhershöfð- 'ingi. H. Niormam Sdhwarzkopf, áður yfirimaður ríkislögreglunn ar lí New Jersey-fýliki var send ur á stúfana til að skipuiieggja írönsku .l'ögnegluna. Ýimsir aðrir amerískir sendi- menn tóku síðan yfirstjórn á oliíuvinnslunni, lanidbúnaðinum, IheiLbrigðismiálunum o. ft. Ýmsir Aimeriíkumenn komu iþó óibo-ðnir þangað, — það voru 'hersveitirnar, sem gæta skyldu Pensaflóa En þær komu þiangað •mestimegnis til að tryggja vöru flutninga til Rússlands sam- !kvæmt lánis- og leigulögunuím. Við strlíðslokin í Evrópu mæflt uist íranir til iþess við Breta og Rússa og Bandaríkjamenn, að Iþeir efndu llöforð sín og fær-u með Iherina úr landinu innan s-ex mánaða. Banda'riíkjamenn 'hafa þegar byrjað að flytja lið sitt þaðan. En Moskva benti á orðalagið „efit'ir uppgjöf Þjóð- verja og bandamanna þeirra,“ og sagði, að Rússar gætu efcki yfirgefið Iran fyrr en styrjöld inni við Japani væri loki.ð. Bret ar vildu heldur eklki fara úr landinu — fyrr en Sovétlherinn væri farinn. Síðan ihefir stjórnimálaiástand ið lí Íran farið hríðtversnandi'. Stjórnin 'hefiir tæplega völdin í ’h-endi sér að nafn-inu til 'hvað þá meira. Þesis há'ttar ástand getur -ekki varað óendanlega. — Það er hættulegt fyrir Iran, — hættuiegt 'fyrir Breta og Rússa — sömulleiði.s fyrir Bandaríkin seim nú hafa flækzt in-n í mál- ið. íU Það er lil -leið út lýfehessum ógöngum, — erfið 1-eiðenímögu ieg þó. Hún er að visisu leyti hagkvæim og vilðei-gandi, og ték ur ja-fnfraimt tlllit til ós-ka Breta og Rússa. 1. Rús-sum sé boðið samstarf Brela og Bandaríkjamanna um stjórn á olliuvinns'lú 1 ihinium ná- læg-ari Austurlöndum og séu þeir samningar hentugir fyrir alla -aðila. Bretum ætti að v-era hsegðarleikur að viin-na o.llíu í ír an, þótt landið sé álgjörlega sjálfstætt, og það ætti Rússum einnig að v-eria imög-ulegt án tor tryggni í garð Breta. Það var misgáningur að fara ékki fram á iþetta við Rúissa imiiklu fyrr. 2. Koimið verði á frjláisri, við- skijplialhöifn við Persaflóa, þar sem notazt isé við íranskar járn brautir til o-g frá Rússilandi. —- Þetta myndi fu'ilnægja á lög- legan (hátt verzlunarlhagsmun- urn Sovéliiikjan-nia og myndi engan veginn saka Breta. 3. Hinum þremur slórveldum verður að koma saman um það að íran verði sjálfstætt riki. — Sem is-llíkt myndi Íran ekki verða til ihinna minnstu óþæginda, hwoTiki fyrir Bretaveldi né Sor étríkin. EriarrihaiLd á 6. »ðlu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.