Alþýðublaðið - 08.11.1945, Page 7
Fimmtudagur 8. nóv. 1945
ALÞYPUBLAÐIP
7
ítœrinn í dag« j
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturakstur arunast Hreyfill,
sími 1633.
ÚTVAEPIÐ
20.20 Útvarpsihljómsveitin (Þórar
inn Guðmundsson stjóm-
ar).
a) „Musterisvigsla", fórleik-
ur eftir Keler Béla.
b) Parísarborg, vals eftir
Waldteufel.
c) Auibade eftir Caludi.
d) Marz eftir Stork.
20.45 Lestur fornrita: Úr Sturl-
ungu (Helgi Hjlörvar).
21.15 Dagskrá kvenna (Kvenfé-
lagasambandi íslands): Frá
félagsstarfsemi kvenona:
a) Aðalbjörg Sigurðardótt-
ir.)
b) Svava Þorleifsdóttir.
21.40 Frá útllöndum (Axe.1 Thor-
steinsson).
Viðlal við Gunoar
Gunnarsson.
Framlhald a-f 2. síðu.
as ko-ma í henni, svo og tvö til
þrjú fevæði mín. Ég býst fast-
lega við að hal-da þes-sari, út-
gáfu áfram lí samvinn-u við for-
stjóra HelgafeHsútgáfunn-ar.‘‘
— Hv-e mörg verð-a Land-
námu.bindin?
„U-m það -er enn ekki gott að
s-egj-a, -en ég ihygg að þau v-erði
ekki færri en 20. Næ-st kemur ,
„Slröndin“, en sú saga var skrif
uð 1915. Ragnar Jón-sson hefur
skýrt mér svo frá, að það bindi
sé að verða tilibúið o-g að á
næsta ári muni fjögur bindi
ko-ma út, og þá v-erða koimin út
9 bindi.“
— Og 'Svo það, sem þér eigið
eftir að skri-f-a? -
„Já, og svo það, ef guð lofar.“
-—• Þér -eruð að skrifa sögu?
„Já, en um efni hennar -get
ég ékkert sagt -að svio komnu.
Einihv-ern tíma kie-mur fram-
hald af Heiðaharmi.“
— Er gott að skrifa heima?
„Já, það er gott,“ segir sk-áild-
ið og lííur snöggt upp -broisan-di.
„Það -er miklu betr.a en -erlend-
is. Annars eru kjör min ön-nur
nú, en meðan barizt var fyrir
hverju handriti. Svo breytist
maðu-r, ný viðh-orf skapazt. Hér
er kyrrð — heimia 'í Skriðu-
klaustri.“
— Hvað 'lesið þér oft úr verk-
um yðar í úlvarpi.ð?
„Ég hy-gg að ég liesi alls 14
sinnum. Ég er nú áftur að fa-ra
heimlleiðis, -en- ég les á plötur,
og svo í vetur get ég setið h-eima
og hlustað á sj'álfan mig alveg
eins o-g þið. Ég les upp úr
„Kirkjunni á fjallinu", „Heiða-
harmi.“ og ,,Svartfugli“ a-ð þessu <
sinn-i.“
Reykví'kingar -muniu fagna
þvi að fá tækifæri til að sjá og
heyra þetta égæta skéld. Gunn-
ar Gunnarsson hefur aðeins
einu sinni áður flutt opinberan
fyrirlestur hér í Reykjavik. Nú
fáuim við að kynna-st skoðunu-m
h-an-s á Jónasi H-al'lgrimssyni.
Og með útgáfunni á árbókum
sínurn i fraimtiðinni mun Gunn-
ar Gunnarsson, íslenzki bónd-
inn, utan úr hei-mi, færast nær
þjóð sinni og þjóð han-s nær
honum.
Bifreiðaáreksfur.
Billinn, sem fcom niður Skot
húsveginn, varð fyrir -miklu-m
skemmdum, og bifreiðastjórinn
meiddist nokkuð, en hin- bifreið
in skemmdist minna og meiðsli
urðu engin á tailstjóranum, sem
ók henni.
GUNNAR GUNNARSSON rithöfundur heldur
FYRIRLESTUR
í Nýja Bíó næstkomandi sunnudag
kl. 1,30.
JÓNAS HALLGBÍMSSON
Q@ HULDUKONAN
Aðgöngumiðar í Bóbaverzlunum
Lárusar Blöndal og Eymundssonar.
Opna í dag
Lækningastofu
í Kirkjustræti 10.
Viðtalstími kl. 1,30—3 daglega. Sími 5353.
Kristján Þorvarðsson.
Að gefnu tilefni
auglýsist, að símanúmer mitt í lækningastofu er
5 3 5 3 ,
eri ekki 5459.
Viðtalstími kl. 11—12 og 6—7.
Olafur Jóhannsson læknir.
Aðalfundur
Stokkseyriogafélagsins
verður haldinn í Tjamarcafé 'laugardaginn 10. nóvem-
ber og hefst fcl. 8 e. h.
Skemmtiatriði að loknum 'aðalfundi. — Að-
göngumiðar seldir hjá:
Verzlun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. Sturlaug-
ur Jónsson & Co., Hafnarstræti 15, og í Tjárnarcafé, eft-
ir M. 4 á laugardaginn.
Stjórnin.
STUÐNÍNGSMENN
séra Óskars J. Þortákssonar
hafa opnað skrifstofu í Hafnarstræti 17,
(austustu dyr).
Opin alla daga frá kl. 2—7 og 8—10 e. h.-Sími 5529.
óskast nú þegar.
Hátt kaup.
Alþýðublaðið sími 4900.
Það tilkynni'st ættingjum og vinum að
Einar Sigurðsson
fyrrum bóndi að Holtum á Mýrum í Austur-Skaftafellfi-
sýslu lést að heimili sínu, Leifsgötu 15, þriðjudaginn 6 þm.
Högni Eyjólfsson. Sigríður Einarsdóttir.
Guðjón Einarsson
Konan mín,
ESísa Fáisdéttir,
andaðist í Landakotsspítala að morgni þess 7. þ. m.
Ásmundur Friðriksson,
Löndum, Vestmannaeyjum.
Handsetjari og
Vélsetjari
óskast strax.
Ágætt og ódýrt Inisnæði.
Prenfverk
Odds Björnuonar,
Akureyri. - Sími 45.
Sendisveinn
óskast strax.
A. J. BERTELSEN & CO. h.f.
Hafin-airQtræti 11.
| TIL SÖLU
nýtízbn flmm-taerbergja^ibúð
á hitaveitusvæði í Vesturbænum.
Nónari upplýsingar gefur
ABmenna fasteignasaBan
(Brandur Brynjólfis-son lögrfæðingur).
Bankastræti 7. Sími 6063.
Daisskéli
Sii Mrz 06 m Smith
tekiur til s-tarf-a 'liaiuigtardiagiirun 10. þ. mi.
Ken-nt verður:
BALLETT, STEPP og SAMKVÆMIS-
DANSAR fyrir fiuRórðna og böm-. —
Einníg dömiufikhkkur í pfliastik og ballet.
Upplýsámigar í síma 2016 á fiimomiitjudag og fösto-
diag kl. 1—3 og kl! 6—8.