Alþýðublaðið - 23.12.1945, Síða 2
OLT
Jómfrú Ragnheiður
Sögulegur sjónleikur í fimm þáttum
eftir Guómund Kamban.
Frumsýning á annan jóladag kl. 8 si$d.
Önnur sýning fimmtudag 27. þ.m. kl. 8 sd.
Uppselt.
Látið ekki vanta
RÆKJUR
a jolaboroio.
/
Niðursuðuverksmiðjan
á Bíldudal h.f,
Sími 4202.
SKALH
£««><>«><><>«>«><><><>«><><«><>«><>«><><><><><><>«.<>«><><><<>0^<><><^><><><.
00000<>0CH&c>C>C^><><^<><><>C<^><j>C><^<^<$<><>^^
<><><><><X(>O<>$><><5>C>C>C>C><>C><><><><><><><>0<>C<><^
GLEOILEG JÓL!
GGröÐRflniNH*
ALÞVÐUBLAÐIÐ
SunmwlagurMm 23. dLes. 1945.
♦
Útvarpið, leikhúsið og kvikmyndahúsin.
ÐALSKEMMTANIRN..
AR UM JÓLIN verða
eins og áður í útvarpinu,
leikhúsinu og í kvikmynda-
húsunum.
Jólaútvarpió
Jólavakan í útvarpinu á jóla-
dagskvöld og þátturinn „Gest-
ir í útvarpssal" á annan verður
að telja helztu skemmtanirnar í
útvarpinu um jólin. Jólavakan
hefst með ávarpi forsætisráð-
herrafrúarinnar, Ingibjargar
Thors, en siðan lesa þeir Sigur-
björn Einarsson og Sigurður
Einarsson, þá syngur Elsa Sig-
fúss og Margrét Eiríksdóttir
leikur á píanó. — Gestirnir í
útvarpsal á annan verða frú
Guðrún Sveinsdóttir, Hákon
Bjarnason, Gísli Halldórsson,
Guðmundur Thoroddsen og Lúð
víg Guðmundsson, en kirkjukór
Laugarneskirkju syngur undir
stjórn Kristins Ingvarssonar.
Að sjálfsögðu verða svo
skemmtilegir barnatímar á jóla-
dag og annan jóladag.
Leikhúsið
Leikfélag Reykjavíkur hefur
frumsýningu á „Skálholt“ (Jóm
frú Ragnheiður) eftir Guðmund
Kamban á annan jóladag kl. 8
s. d.
Eins og áður hefur verið sagt
hér i blaðinu, hefur Vilhjálmur
Þ. Gíslason íslenzkað leikritið,
en Kamban skrifaði það upphaf-
lega á dönsku.
Leikritið er í 5 þáttum og er
Haraldur Björnsson leikstjóri,
en margir af þekktustu leikur-
um leikfélagsins koma fram í
leikritinu, og hafa þeir verið
taldir upp hér í blaðinu áður.
Tjarnarbíó
Jólamyndin í Tjarnarbíó
nefnist „Unaðsómar“ og fjallar
hún um ævi tónsnillingsins
Frédéric Chopin og eru mörg
af verkum hans leikin í mynd-
inni.
Myndin er tekin í eðlilegum
litum og gerist aðallega í Pól-
landi og Frakklandi. Aðalhlu-
verkin eru þannig skipuð:
Paul Muni, Merle Oberon,
Cornel Wilde, Stephen Berk-
assy, Nina Foch og George
Coulouris.
Nýja Bíó
Nýja Bíó sýnir á annan í jól-
um ameríska mynd í eðlilegum
litum, er nefnist „Heima er bezt
að vera“. Aðalhlutverkin leika
Lon McCallister, Jeanne Crain,
Walter Brennan og June Hav-
er.
Fjallar myndin um kappakst-
ur og hestatamningu og um sig-
ursælan kappakstursmann, en
inn í atburðina fléttast ástamál
aðalpersónanna tveggja.
Gamla Bíó
Jólamyndin sem Gamla Bíó
sýnir heitir „Þrír kátir karlar“.
Er þetta teiknimynd eftir Walt
Disney.
Aðalteiknifígúrurnar eru nýj-
ar „týpur“ eftir Walt Disney,
„The Three Caballeros“ — en
þeir heita Donald Duck, Pan-
chito og Joe Carioca. í mynd-
inni eru þó senur, sem eru tekn-
ar, en ekki teiknaðar, og fram
i henni koma einnig margir vin-
sælir amerískir leikarar, m. a.
þessar þrjár stjörnur: Dora Luz,
Aurora Miranda (frá Rio de
Janeiro) og Carmen Molina,
sem minnir mjög á hina vin-
sælu brazilísku leikkonu Car-
men Miranda.
í myndinni koma fram marg-
ir, nýir amerískir söngvar.
Hún er í eðlilegum litum og
gerist m. a. á Acapulo-strönd-
inni og í Brasilíu.
Bæjarbíó, Hafnarfirði
Jólamynd Bæjarbíós í Hafn-
arfirði nefnist „Hollywood Can
teen“. Er það amerísk söngva og
dansmynd. — Sextíu og tvær
stjörnur frá Warner Bros koma
fram í myndinni.
Aðalhlutverkin í myndinni
leika Joan Leslie og Robert
Hutton.
Hafnarfjarðar Bíó
Hafnarfjarðar Bíó sýnir á
annan jóladag amerísku kvik-
myndina „Heimþrá“. Er mynd-
in tekin í eðlilegum litum og
er gerð eftir skáldsögunni
„Lassie comes home“ eftir Eric
Knights.
Verkamannafélagið Dagsbrún.
Óskum öllum verkalýð til lands|
og sjávar
GLEÐILEGRAJÓLA
GLEÐILEG JÖL!
Félag íslenzkra rafvirkja.
GLEÐILEG JÓL!
Félag íslenzkra hljóðfæraleikara.
^ «««<>«><><>«>«>«>«>«>««><>««><><>«><>«>«><>«>«>«>«>«>«)
GLEÐILEG JÖL!
Reinh. Andersen, klæðskeri.
GLEÐILEG JÓL!
Bifreiðastöð íslands