Alþýðublaðið - 23.12.1945, Page 7

Alþýðublaðið - 23.12.1945, Page 7
Sunnudagurina 23. des. 1945. ALÞÝÐUBLAÐIÐ GLEÐILE 6 Guðmundur Ölafsson & Co. h. f, Austurstræti 14. 1 JÉ Verzlunin BLANDA, Bergstaðastræti 15 Kassagerð Jóh. Jónassonar, Skothúsvegi í dag. ■ Naeturlæknir ér í Læknavarð- stx>funni, sími 5030. Helgidagslæknir Friðrik Einars scm, Nýlendugötu 27, sími 6409. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Næturakstur annast Hreytfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 8,30—8.45 Morgunútvarp. 11.00 Morguntónleikar (plötur: a) Fiðlu sónata í e-moll eftir Grieg. b) Hanó-sónata eftir Ravel. c) Viola- sónata eftir Bax. 12.15—13.15 Hó- degisútvarp. 15.00—16.30 Miðdeg- istónleikar (plötur): a) Negrasöngv ar. b) Joan og Valeria Trimle leika fjórlhent á píanó: c) Tableau Pitt- presque eftir Jongen. 18.30 Barna- tími (Pétur Pétursson o. fl.) 19.25 Tónlleikar (plötur): a) Lagaflökk ur eftir Arnold Foster. b) Man: söngur eftir Hugó Clifford. 20.00 Fréttir. 20.20 Upplestur úr nýjum bókum: a) „Brimar við Bölklett,“ sögukafli eftir Vilhjálm S. Vil- hjálmsson. (Höf. les). b) „Kyrtill- inn“, sögukafli eftir Lloyd Dougl- a-s (Emil Björnsson stud. tiheol). 21.10 Jólakveðjur. Tónleikar (plöt ur) Danslög. Á aðfangadag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, simi 5030. Helgidagslæknir er Karl S. Jónasson Kjartansgötu 4, sími 3925. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Nætura'kstur fellur niður. Bif- reiðarstöðvarnar loka kl. 6 s. d. ÚTVARPIÐ: 8.30—8.45 Morgunútvarp. 12.10 •—13.15 Hádegisútvarp. 15.33—16. 00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir 18.00 Aftansöngur í Dómkirkj- unni (séra Jón Auðuns). 19.00 Tónleikar (plötur): flÞættir úr fclass iskum tónverkum. 20.10 Orgelleik vi í Dómkirkjunni og sálmasöng- ur (Páll ísólfsson og frú Guðrún Sveinsdóttir).. 20.30 Ávarp (herra Sigurgeir Sigurðsson biskup). 20. 30 Orgelleikur í Dómkirkjunni og sálmasöngur (Páll fsólfsson og frú Guðrún Sveinsdóttir) 21.10 Jólatón list eftir Corelli, Le Bel, Bach og Handel, (plötur). Á jóladag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Jóhannes Björnsson, Hverfisgötu 117, sími 5989. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Bifreiðarstöðvar ekki opnar fyrr en kl. 1. e. h. Næturakstur fellur niður stöðvum lokað fcl. 23. ÚTVARPIÐ: 11.00 Messa í Dómkirkjunni( séra Bjarni Jónsson yígslulbiskup.) 12.15-—13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Dönsk rnessa í Dómirkjunnif séra Bjarni Jónsson vígslubiskup.) 15. 15—16.30 Miðdegistónleikar: Jóla lög frá ýmsum löndum. 18.15 Barnatimi: Við jólatréð( Telpna- kór Jóns ísleifssonar, Aifreð1 And- résson, Pétur Pétursson, útvarps- hljómsveitin o. fl.) 19.30 Conoerti igrossi eftir Vivaldi og Hándel (plöt ur). 20.00 Fréttir 20.20 Jólavaka: a) Ávarp (frú Ingilbjörg Thors). to) Upplestur (Sigurtojörn Einars- son dósent, Einar Ól. Sveinsson prófessor, Sigurður Einarsson skrif stofustjóri). c) Einsöngur (Elsa ■Sigfúss) d) Einleikur á píanó Margrét Eiríksdóttir) :Sónata Op. (Margrét Eiríksdóttir): Sónata Op- 00 Jólatónlist (plötur). Á annan jóladag. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Haildór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Ó Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. Jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Haraldsdóttur? fer fram föstudaginn 28. þessa mánaðar frá dómkirkjunrii og hefst með bæn að heimili hinnar látnu, Hverfisgötu 9!, kl. 1 eftir hádegi. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Þeir, sem óska, að minnast hinnar látnu, eru beðnir að láta andvirði þess ganga til Vinnuheimilis S. í. B. S. Sigurður Sigbjörnsson. Frú Kristín ísleifsdóttir frá Stóra-Hrauni andaðist í gærkvöldi að heimili sínu, Eiríksgötu 31. * Jarðarförin fer fram föstudaginn 28. clesember n. k og hefst með húskveðju á heimili 'hennar kl. 10,30 f. h. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Þeir, sem kynnu að óska að senda lifandi blóm, en geta ekki fengið þau,- gætu látið sjóðinn „Vinaminningu" á Eyr- arbakka njóta þess. Minningarspöldin fást í Bókaverzlun Lárusar Blöndál. ? Reykjavík, 22. desember 1945 Börn og tengdabörn. Gleðilegra jóla góðs og farsæids nýs árs óskum við öllum starfsmönnum og viðskiptavinum vorum. Byggingafélagið Smiður h. f. ÚTVARPIÐ: 11.00 Morguntónleikar (plötur) : a) Fiðlukonsert eftir Beethoven. to) Leonora-forleLkur eftir sama. 1,2.10—13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Hallgrímssókn( géra Jak- oto Jónsson). 15.15—16.30 Miðdeg istónleikar (plötur): Létt klassisk tómlist. 18,30 Barnatími: Við jóla- tréð (Telpnakór Jóns ísleifssonar, Alfreð Aandrésson, Pétur Péturs- son, útvarpshljómsveitin o. fl.) 19. 30 Jólalög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Jólagestir í útvarpssal: frú Guðrún Sveinsdóitiíiir, Hákdn Bjarnason, skógræktarstjóri, Gísli Halldórsson verkfræðingur Guð- mundur Thoroddsen prófessor, Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri (Helgi Hjörvar kynnir). 21.30 Kirkjukór Laugarnessó'knar- syng ur (Kristinn Ingvarsson stjórnar). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög af plötum. (til kl. 2 e. miðn.) Fimmtudagur 27. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. sími 15.40. Næturakstur annast B. S. í, ÚTVARPIÐ: 8,30—8.45 Morgumútvarp. 12.10 ----13.15 Hádegisútvarp. 15.30 — 16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þing- fréttir. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarps hljómsveitin 'leikur (IÞórarinn Guð- mundsson stjórnar). a) „Helg eru jól“ eftir Árna Björnsson. b) Lög eftir ,íslenzka höfunda. 20.50 Göm u'l íslenzk leikrit: Þáttur úr skóla piltaleikriti frá Bessastöðum (Lár us Sigurbjörnsson, Ingibjörg Steins dóttir, Friðfinnur Guðjónsson o. fl. 21.35 Erna Sack syngur (plötur) 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). Hessur um jólin Þorláksmessu: Miessað kl. 2 í Dómkirkjunni séra Jón Auðuns (Barnaguðsþjón- ustáj .... ..... ’ GLEÐILEG JÓL! Aðfangadagskvöld: Aftansöngur í Dómkirkjunni fcl. 6 séra Bjarni Jónsson. Aftansömg- ur í Fríkirkjunni kl. 6 séra Árni Sigurðsson. Aftansöngur í Austur- toæjarskóla kl. 6 séra Jakób Jóns- ‘son. Aftansöngur í Laugarnes- kirkju kl. 6 séra Garðar Svavars- son. Aftansöngur í Kapellu há- skóans kl. 6 séra Jón Thorarens- Jóladagur Messað í Dómkirkjumni kl. 2 e. h. (dönsk messa) séra Bjarni) Jómsson, kl. 5 s. d. messa séra Jón Auðuns — Fríkirkjan: messa fcl. 2 séra Árni Sigurðsson. — Messað í Austurbæjarskóla kl. 2 séra Sigurjón Árnason. — Messað £ Laugarneskirkju kl. 2 séra Garðar Svavarsson. — Messað í kapellu háskólans kl. 2 séra Jón Thoraren- sen. Annan jóladag. Messað í Dómkirkjunni kl. 5 s. d, séra Bjarni Jónsson. Barnaguðs- þjónusta í Fríkirkjunni kl. 11 f. h. séra Árni Sigurðsson. Barna- guðáþjónusta í Laugarneskirkju kl. 10 f. h. séra Garðar Svavarsson. Messa í Austurbæjarskóla kil. 2 e. h. síra Jakob Jónsson. Messað í Mýrarhúsaskóla kl. 4 s.d. Síra Jón Thorarensen. Hafnarfjarðarkirkja. Aðfangadagskvöld: Aftansöng- ur kl. 6. Jóladag: Messa kl. 2 e. h. Annan jóladag: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 árdegis. Síra Garð ar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Aðfangadagskvöld: Aftansöngur kl. 8.30, síra Jón Auðuns. Jóladag: Messa kl. 2. Síra Jón Skagan. Kálfatjörn: Messað á jóladag kl. 11 érd. Sr. Garðar Þorsteinsson. Bjarnastaðir: Messað á jóladag kl. 4 s.d. — Séra Garðar Þorsteinsson. Raftækjaverzlun Lúðvíks Guðmundssonar, Laugavegi 46. GLEÐILEG JÓL! Tjarnarcafé h. f. Egill Benediktsson Samband ísl. samvinnufélaga. S. JENSEN, Þingholtsstræti 23

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.