Alþýðublaðið - 04.01.1946, Side 5

Alþýðublaðið - 04.01.1946, Side 5
Föstudagur, 4. janúar 1946. ALÞYÐUBLAOiP og stjórnmálin Laodsmálaf nndir æsknlýðssa «basáasaa ÆSKULÝÐSFÉLÖG STJÓRNMÁLAFLOKKANNA efna til almennra funda um landsmálin í Hafnarfirði og Keflavík um næstu helgi. Hefjast fundirnir klukkan tvö á sunnudag og taka þátt í þeim ræðumenn frá öllum samhönd- unum, Samhandi ungra jafnaðarmanna, Samhandi ungra Framsóknarmanna, Samhandi ungra Sjálfstæðismanna og Æskulýðsfylkingunni, sambandi ungra kommúnista. Fundurinn á Hafnarfirði verður í Bæjarbíó, en Kefla- víkurfundurinn í Alþýðuhúsinu. Er þess að vænta, að fjöl- pienni verði á fundum þessum og umræður harðar og skemmtilegar. Alþýðublaðið mun á morgun skýra frá því hverjir verða ræðumenn á fundum þessum, svo og frá nánari tilhögun fundanna. TÍTUPRJON AR SÖMU MENN OG SAMA STEFNA. Kommúnistar hafa tilkynnt kjör lista sinn við bæjarstjórnarkosn- ingarnar og Þjóðviljinn birt mynd- ir af tíu Jieirra, sem skipa efstu sæti hans. Fjögur efstu sætin eru skipuð núverandi bæjarfulltrúum flokksins, en annars hafa orðið nokkrar breytingar á listanum frá lista kommúnista við bæjarstjórn- arkosningarnar 1942. En þær breytingar skipta að sjálfsögðu engu máli, því að fullvíst má telja, að kommúnistar tapi verulega fylgi við bæjarstjórnarkosningarn- ar, og munu þeir mega vel við una, ef þeim tekst að halda þrem bæjarfulltrúum. Steinþór Guð- mundsson skipar því feigðarsætið á listanum. Mannavalið á lista kommún- ista færir Reykvíkingum heim sanninn um það, að stefna þeirra í bæjarmáliim verður óbreytt frá því, sem verið hefur á liðnu kjör- tímabili. Sigfús Sigurhjartarson, Katrín Pálsdóttir, Björn Bjarnason og Steinþór Guðmundsson hafa vissulega látið íhaldsmeirihlutann eiga náðuga daga á þessu kjörtíma bili. Þessir giftulausu bæjarfull- trúar kommúnista hafa hvorki aukið sæmd sjálfra sín né flokksins með störfum sínum í bæj arstjórninni — og var þó á hvoru tveggja full þörf. Fyrir bæjar- stjórnarkosningarnar síðustu flík- uðu kommúnistar mjög gömlum og nýjum stefnumálum Alþýðu- flokksíns. En tryggð bæjarfulltrúa kommúnista við þessi stefnumál Alþýðuflokksins hefur reynzt næsta lítil. Um þetta hafa alþýðu- stéttir og launþegar Reykjavíkur sannfærzt. Þeim er orðið Ijóst, að stefna Alþýðuflokksins verður aldrei framkvæmd af kommúnist- um. Reynsla síðustu ára hefur fært þeim glögglega heim sanninn um það, að jafnaðarstefnan verður að- eins framkvæmd af jafnaðarmönn um. Þess vegna hafa þeir staðráð- ið að fylkja sér fast um Alþýðu- flokkinn og gera honum auðið að framkvæma jafnaðarstefnuna hér í Reykjavík miililiðalaust. Pólitísk feigð ægir Steinþóri Guðmundssyni, og mun honum þó ekki sama, hvort hann nær kosn- ingu eða ekki. Og ýmis rök hníga að því, að bæjarstjórnarkosningarn ar verði Birni Bjarnasyni sízt létt- ari róður en næsta stjórnarkjör í Iðju, en það er flestra manna mál, að valdadagar hans þar verði auð- taldir úr þessu. KATRÍNARNAR TYÆR. Kommúnistar Ieggja mikla ást á Katrínar, því að þeir hafa leitt tvær slíkar til sæta á bæjarstjórn- arlistanum. Katrín Pálsdóttir skip ar annað sætið, og hefur hún hlot- ið auknefnið Katrín fyrsta. Katrín Thoroddsen skipar sjöunda sætið á lista þeirra, og hefur henni af gamansömum höfuðstaðarbúum verið valið auknefnið Katrín önn- ur. Ástæðan fyrir því, að þessar konur urðu fyrir valinu mun þó ekki vera sú, að þær njóti mikill- ar lýðhylli hjá bæjarbúum né séu líklegar til stórræða, heldur hin, að Katrínarheitiö láti harla vel í eyrum Rússavinanna í Kommún- istaflokknum, hverra er þar mátt- urinn og dýrðin. TVEIR HINNA FEIGU. Það mun sér í lagi vekja at- hygli, að fulltrúar verkalýðsstétt- anna og unga fólksins skipa von- laus sæti á lista kommúnista. Hannes Stephensen, sem erft hef- ur feigðina af Sigurði Guðnasyni, skipar fimmta sætið, en Jónas Haralz, sem mun eiga að heita full trúi unga fólksins í flokknum, unir sjötta sæti. Þó halda komm- únistar því fram, að sjónarmiða hins vinnandi fólks og æskulýðs- ins hafi gætt ríkulega við manna- valið á lista þeirra! En eigi þeir Hannes og Jónas sér einhverja umbjóðendur,- mætti þeim ratast hið fornkveðna á munn, er þeir virða fyrir sér kommúnistalistann, „að ekki verður feigum forðað“. NÝIR MENN, EN SAMA STEFNA. íhaldið hefur og tilkynnt lista sinn við bæjarstjórnarkosningarn- ar, og færir hann kjósendum glögg lega heim sanninn um það, hvílíkt vonleysi hefur gripið foringja þessa auðnulitla flokks, sem bor- ið hefur ábyrgð á stjórn bæjarins á liðnum árum með þeim árangri, að engum viti hornum manni kem ur til hugar, að meirihluti Reyk- víkinga muni framlengja valda- tíma hans. íhaldið hefur tekið það ráð að kasta nær cllum hinum gömlu bæjarfulltrúum sínum fyr- ir ofurborð og velja nýtt fólk á listann í þeirra stað. Margt af þessu fólki mun njóta nokkurrar viðurkenningar sem góðir borgar- ar, en hefur lítil eða ehgin af- skipti liaff af þjóðmálum né bæj- armálum. Og vissulega fer því fjarri, að straumhvörf hafi átt sér stað hjá íhaldinu, þótt það velji á bæjarstjórnarlistann fólk, sem er tiltölulega óflekkað af fortíð þessa heillum horfna flokks. Sá, sem ráða á stefnunni, er auðvitað núver- andi borgarstjóri, Bjarni Benedikts son, sem skipar efsta sæti listans. Hann hefur og ráðið stefnu íhalds ins í bæjarmálum á síðustu kjör- tímabilum, svo að það er í meira lagi tilgangslaust fyrir íhaldið að reyna að blekkja kjósendur til á- framhaldandi trúar á sig með því að fá Bjarna borgarstjóra nýja og áferðarfagra sprellikarla í stað hinna gömlu, sem voru orðnir svo snjáðir og máðir, að vonlaust var, að fólk vildi við þeim líta. Um íhaldið má segja hið sama og kommúnista, að það lætur „Lítil eru geð guma“ Tálbeita kommúnista á kjósendaveföunum. KOMMÚNISTAlR gera sér /bersýnilejga ljóst, að fylgi iþdirra er á hverfanda Ihvelli. iÞeiss vegna reyna jþeir að steypa yfir sig sauðargaeru til Iþess að hylja úlfsihárin, áður en iþeir .gianga til bæjairstj ór narikosn iniganna, sem í hönd fara. 'Á 'Aikranesii reyndu þeir fyrst ií stað að fá að vera í stkiprúmi íhjá Aiþýðuflofcknum. En Al- þýðuflcikksmenn á Alkranesi töldu sig einfsera um farkost ■sinn og höfnuðu eindreigið hinu pólitfeka bónorði ikommúnista. iÞá igripu kiommiúnistarr til þess ráðs að .glepja no'kkra borigara, •sem eikki haifa fyllt floikik þeirra, en staðið honum nærri, til 'þess að taka sæti á' kjöriista þeirra, sem saigt er að sé fram borinn af ’kommúnistaféila'ginu og ó- iháðuimi! Þiá varð og í ráði, að í Hafnarfirði yrði í kjiöri íisti, sem heita átti að væri Ekipaður ló'háðum. mönnum, en hafa það hliutverik eitt að reyna áð fleyta handibendi kommiúnista, Her- manni Guðmundssyni, irm í bœjarstjórn. E.n Hermanini mun eikki halfa tekizt að blekkja neina til hlutveriks hinna „ó- lhiáðu“ Oig því orðið frá að hverfa. En sé rauinin siú, að ,einhverj- ir menn, sem ekki eru af sama sauðahúsi oig Hermann Ouð- mundsson, giefi Ikost á sér á ilista þessa, má með sanini segja, að Etil eru igeð slíkra guma. Á- •stæðan til þess, að kommúnist- ar 'gríipa til þessa bellibraigðs .er bersýnilega sú, að þeir eru ivo'nlausir um fyJjgi í Hafnar- firði og á Akranesi ag öðrum ■Sitöðium, Iþar sem gervilistar Iþsssir kumna fram að koma. iÞiess vEgna glepja þe<ir menn, isem ekki eru flekkaðir af þvá að hafa stanfað opinlberlega á ivegum, flckiks þeirra, til þess að Ijiá niöfn sín tLl sýningar á lista ibessa og reyna þannig að iblekkji'a fólk með þsim, til að 'kasta atfcvæðum sinum á fram bjóðendur kommún'ista, hvort heldur bar rr um að ræða flokks menn eða flokksþræla í líkingu við Hermann Guðmundisson. Kjiósendur mumu vissuleiga sjá lí gegnum þessa grímiu, sem koimmúnistar hafa búið sér ó nokkrum stiöðum í tilefni verð- andi bæjarstjórnarkosninga. Hár eir um að ræða gamalkiunna aðferð, ;sem. allt skynbært fólk hefur liöngu séð við. Fólk mun ekki Xáta sýningarnöl'nin á list- um kommúnista blekkja sig. En það mun læra að þeikkja þá menn, sem eru isvo skaplausir ,oig lítilsigldir að láta kommún- ista nota sig sem tálibeitu á kjós- endaveiðucm sdnum. Flofckur unga fólksms UM ÞfESSAR MUNDIR leggja Alþýðuflokksmenín hvarvetna um land fram kjör- ilista sina við bæjarstjómaxíkosni nigarnar, sem fram fara í kaup- stöðum oig stærri kauptúnum landsins innan máamðar.. íBerai kjörlistar flokksins ,þess glögg vitrii, að hann vandar mjög val þeirra manna, sem hann teflir, fraim til hinna þýðingarmiikilu trúnaðarstarfa, sem hér um ræð ir. Og hvanvetna leggja Alþýðu flokksmemn ífram rökstuddai< og umfangsmáklar tillögur til Xáúsnar á hinum stórfelldu og aðkallaindi vandamálum, sem úr Xausnar biða. Það, se.m sér í lagi vékur at- hygli í samfoandi við kjörlista AIþýðu flckksins, er það, hversu iunga fólkið i fiofekmum nýtuir mikilla láhrifa og tiltrúar. Al- þýðúflokku'rinm teflir fram mun fjölmennari oig glæsilegri sveit ■ungra manna og kvenna við bæj: arstjórnarkosninigar þessar en •nofcfeur aininar filolífeur. Vlíðasti Ihvar skipa ungir menn efstu sæti á kjörlistum A'Iþýðuflofefes ins, þegar sjónarmiða uniga fólfesins gætir að Xitlu eða engu í sambandi við framifooð and- stöðuflofekanna. sjónarmið unga fólksins sig litlu skipta. Jóhann Hafstein, sem mun eiga að teljast fulltrúi íhaldsæsk- unnar á listanum, skipar áttunda sæti, sem er vonlaust með öllu. Og vissulega munu alþýðustéttir og Iaunþegar Reykjavíkur veita því athygli, að í ellefu efstu sætum listans er enginn fulltrúi af þeirra hálfu. Þau eru skipuð „fínu fólki“, sem sennilega má um segja, að sé dagfarsgott og prútt, en á sér enga umþjóðendur meðal þeirra, sem verðmætin skapa og heill og hagur höfuðstaðarins er fyrst og fremst undir kominn. Við slíkan lista eru því vissulega litlar sigurvonir tengdar. Morgunblaðið nefnir framboðs- lista íhaldsins „listann, sem fólkið sjálft hefur ákveðið“ og hefur í frámmi stóryrði um, að þessu framboði verði fylgt fram til sig- urs! Morgunblaðinu er auðvitað ekki of gott að lifa í þeirra trú, að þessi listi íhaldsins sé sigur- stranglegur. En ætli þessa lista verðli ekki í framtíðinni minnzt sem Iistans, er „fína fólkið“ í Sjálfstæðisflokknum ákvað, en fólkið í bænum fékkst ekki til að veita brautargengi? LANGAR AÐ VERA MEÐ LÍKA. Framsóknarmenn munu hafa ver ið í nokkrum vafa um, hvort þeir ættu að hafa lista í kjöri við bæj- arstjórnarkosningarnar eða ekki. Þeim er að sjálfsögðu í fersku minni útreið flokksins við bæjar- stjórnarkosningarnar 1942 og dylst ekki, að enn hefur flokkurinn tap- að verulegum hluta af fylgisleifun um hér í höfuðstaðnum. Þó er tal- ið, að Framsóknarmenn ætli að tefla á þá hættu, að fylgistap þeirra í Reykjavik komi í ljós við bæjar- stjórnarkosningarnar, og mun Pálmi Hannesson rektor eiga að erfa hið dapurlega hlutskipti Jena Hólmgeirssonar frá bæjarstjórnar kosningunum 1942. Þá hafa ungir Framsóknarmenn komið sér upp sérstakri síðu í Tím anum, og leit hin fyrsta þeirra dagsins Ijós skömmu fyrir áramót- in. Þar ritar ungur Framsóknar- maður norður í landi langa grein, sem er að sönnu sæmilega skrifuð og læsilegri en flestar aðrar rit- smíðar, sem Tíminn hefur birt að undanförnu, en ber þó höfundi sín um það sorglega vitni, að hann sé haldinn þröngsýni og sérhagsmuna stefnu Framsóknarflokksins á sama hátt og hinir giftusnauðu forustu- menn flokksins. Ekki minnast ungir Framsóknar menn einu orði á væntaniegar bæj arstjórnarkosningar né gefa minnstu skýringu á því, hvers vegna þeir sáu sér ekki fært að taka þátt í umræðufundi unga fólksins um bæjarmálin á liðnu hausti. Hins vegar hafa þeir hol- að niður í eitt skúmaskot Tímans greinarkorni, sem þeir vilja stefna gegn höfundi þessara þátta, og halda þar fram, að samþykktin um útgerðarréttindin á Grænlandi, sem Samband ungra Framsóknar- manna gerði á þingi sínu að Laug- arvatni í sumar, hafi verið sér- staklega skynsamleg og tímabær. Og að auki er gefið í skyn, að Framsóknarflokkurinn hafi svo sem áhuga fyrir útgerð á íslandi, þótt megináhugi ungra Framsókn- armanna fyrir sjávarútveginum hafi í sumar verið tengdur útgerð á Grænlandi! Greinarnefnu þessari lýkur svo með vísukorni á útlendu máli, sem erfitt er að ættfæra vegna brengl- unar, en mun eiga að gefa í skyn, að Alþýðublaðið skorti áttavita í siglingu sinni um haf íslenzkra stjórnmála. En mikil er. trú ung- linganna í FTamsóknarflokknum, ef þeir gera sér í hugarlund, að Grænlandssamþykkt þeirra verði sá áttaviti, er bjargi fari þeirra heiln og höldna úr hafvillum og stórsjónm stjórnmálabaráttunnar. Aillþýð'UÍlokfeurkm ihefur mest allra flokíka á landi hér Xátið málefini æskunnar tE síni tafea. Og ©nginn fliokfeiur ihefur sýnt æsfeamni traust og tiltrú í lifeinigu við liamn. U,m það foera kjörlistar foans 'við verðamdi ifoæj arst jómankosnímigar j^lögg ' vitini. } Tryiggð Alþýðuflökksins við æskuna o|g traust hans á fuiUtrú um unga fólfesinis tryggir flokkni ium st'uðning oig fyilgi unigra manmai ojg fevennia um land allt. Unga fólkið siannfærist (um, að AJIþýðuflöfek'urinin temur sér ekki þá háttu andstiöðiulfloikk- anna að ætlast til fyigis af ihálfu æs'fcuininar, án þess að ■sýina henmi nakfeiurt traiust og tiltrú. iHann tryggir sér fylgi lunga fólksins með því að láta áhrifa Iþess gæta 'riifculega í stefnu. sinni oig starfi og skipa fuilltrúum þess í fylkiniga'rhrjóst sófcmarsveita sinna í kosninga- foanáJttunni. Ailþýðuf lokikurinni hafiur verið, er og veriðiur trúr þivlí hliutverki s'ínu að láta mál- efni æskunnar í landinu til sín taka ölilum öðrum stjórnmála- filokfeum fremur. ❖ AllþýðulfXoikikurinn. má vera stO’lt'Ur af þeirri fríðu fylfe'ingu ungra mauna oig kivenna, sem hefur skipað sér undir merki hans til' haráttu oig starfs fyrir 'vexti og viðigangi jafnaðarstefn, u.nnar >á landi hér. Það sannar öllu öðru foetur, að Ailþýðu- filokk'Uriinn og jafnaðarstefnan á sór mikXa framtíð með íslending um. Æskan hvaxivetna um land fylfeir sér fast um. kjörlista AX- þýðutfliOikksins og vinnur ótrauð að iglæsilegum ikosninigasigrum floikfcsdns oig fulltma sinna. Aiþýðufloifekiurinn ,gengur- ein hiuga og stórhuga til kosninga þeirra, sem í hönd fara. Hann iveit, að hann á vaxamdi fylgi að fajgna með þjóðinmi. Og sér í Xaigi hefur hann ástæðu til þess að vera bjartsýnn um úrslit þessara feosninga 'vegna þesis, að hann veit, að æskan sfeipar sér fjölmenn og framtalksdjörf und ir merki hans. Með fulltingi hennar mun ham.n sigur vinna til manglþættra heilla fyrir al- þýðustéttir og 'launiþega lands- ins og alla aðra, sem trtúa og treysta á úrræði jofn aðarmanna og þýðirngu j afnaða rst efnunnar fyrir land og þjóð.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.