Alþýðublaðið - 26.01.1946, Page 2

Alþýðublaðið - 26.01.1946, Page 2
z ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 26. janúar 1946. Hvern þessara priggja velja Reykvíkingar — Harald Guðmundsson, lóh. Hafstein eða Hann- es Stephensen? Þeir eru í baráttusæfunum. Haraldur Guðmundsson í 4. sæti A-listans Jóhann Hafstein í 8 sæti D-listans Hannes Stephensen í 5. sæti C-listans. Opinber kjósendafundnr Aipýöuflokks- ins i fiamla Bió klnkkan nln í kvðld. Domsmá laráSu neytiS skipar nefnd til að aihuga hæfni varð- skipanna Dómsmálaráðuíneytið ihefur í dag skiptað iþá Haf stein Ber,gþórsson útgerðar- mann, Hienry Háldánarson fuill tnúa og Ólaf Sigurðsson sjó- mann, tiil að athujga og gera til- raunir um hæfni hinna nýju skipa, sem keypt hafa verið frá Bretlandi, tii .þess að hotaát til, liandhelgisgæzlu og (bjlöngunar- stanfa hér við land. *Tíu frambjóðendur og sfuðningsmenn á-lislans flytja ræður á fundinum. --------........ Þetta ersíðasti kjósendafumdurinn fyrlr bæjar- sljérnarkosningarnar. -------_4-------- ALÞÝÐUFLOKKURINN efnir til almenns, opinbers kjós endafundar í Gaml-a Bíó í kvöld klukkan níu og er það síðasti kjósendafundurinn fyrir bæjarstjórnarkosningar. — Lúðrasveit Reykjavíkur 'leikur á fundinum og sýnd verður kvikmynd frá Noregi. Einnig flytja nokkrir frambjóðendur og stuðningsmenn A-listans kosningaræður á fundinum. — Fundarstjóri verður Ágúst Jósefsson. Ræðumenn fundarins Flugfélág íslands fær nýjan (afalinaflugbát iunan skamms "EJÍINN nýji Catalinaflugbát- ur, sem Flufélag íslands, hefir fest kaup á ií Ameríku, er nú staddur í Grænlandi og bíð ur þar eftir hagstæðum veður- skilyrðum svo unnt verði að fljúga hounm til Reykjavíkur. Ei'ns o.g áður hefir verið sagt frá fór Jóhann Snorrason flug imaðíur vestur tii Ameriku snemma í vetur, til að leita fyr dr sér um kaup á flugvél fyrir félagið. Hefir hann aninast samn in.g.a um kaup fliugbátsins fyrir hönd fliugfélagsinis, o.g flýgur han<n vélinni hingað á'samt kanadiiskum filugmönnium. Er þetta annar Catalinaflug- báturinn, sem Flugfélag íslands eignast,, en þó er hann frábrugð inn þeim ifyrri, sem félagið fékk, því hann er þannig útbú inn að hann igetur sezt bæði á sjá og landi og er því hagkvæm ari í notkunn. Talið er að flujgbáturinn, muni ekki verða nema G—7 Framh. á 7. síðu. verða þessir: Finnur Jónsson ráðherra. Guðjón B. Baldvinsson, deild arstjóri. Haraldur Guðmundsslon, al- þinlgismaður. Jón Axel Pétursson, hafnsögu maður. Jón P. Emils, stud. jur. Pétur Pétursson, þulur. Ragnar Jóhannesson, fuíltrúi. Ólafur Friðriksson, rithöfund ur. Soffía Ingvarsdóttir, húsfrú. Stefán Pétursson, ritstjóri. Þetta er síðasti kjósenidafund urinin fyrir bæjarstjórnarkosn- imgarniar og er þess að vænta, að •stuðningsmenm Allþýðuflokks ins og aðriir þeir, sem fcynna vil'jia sér baráttumál hans við kasningarnar fjölmenni á fund inm. Ejölmennum á kosningafund inm ií kvöJd og verum samtaka ium að gera kosninigasiigur Ail- Iþýðuflokksins iglæsilegan á morg.un. Dómkirkjan. Messað á miorgun kl. 2 (séra Jón Auðuns). Engin messa kl. 5. Alþinglsmaðar verður : sér IHALDIÐ Á ÍSAFIRÐI hef ir undanfarin ár alltaf ver ið að tapa og við síðustu hæjar- stjómarkosningar tapaði íhald ið kjósendum yfir til kommún- ista. Nú er það í mikilli æsingií að ná hinum töpuðu kjósend- um aftur og kann sér engin læti. Hefir það sett einn aðal- sprellikarl sinn, Sigurð Bjarna son frá Vigur efstan á lista. íSigurður kann sér ekkert ihóif yfir þessari veigtyilu sem er eins og smyrsil á sár hans þvi ein.s pg kunnugt er nýtur hamn eimskis trausts hjiá þing- flokknum. Kemur þessi kæti iSigurðar ifram í ýmsumi mynd um. T. d. lét 'hanm einis og óður maður á .ailmennum kjósenda- fundi á ísafirði i fyrrakvöld., tbaðaði út öllum öngum, benti á andstæðniga sina og gj’ammaði fram í fyrir ræðumönmum svo enginn, fu.ndarfriðuir var. Varð hann þanmig bæði sér og iSjáifstæðisflokknum til .stórrar skammar. Þetta eru mennirnir, sem barizt verður um við kjjör- borðið á morgun. -----1—---- Hver getur veríð i vafa eftir samanburð á þessum fram- bjóðendum? -----». \F OSNINGABAjRÁTTAN er nú brátt á enda og Reyk- víkingar 'búnir að gera sér grein fyrir því um hvaða menn baráttan muni standa við kjörborðið á morgun. Eng- um dettur í 'hug, að listi Framsóknarflokksins, B-listinn, hafi nokkurn möguleika til þess áð koma manni að. Hverju at- kvæði, sem honum er greitt, er því á glæ kastað. Um hitt eru menn ekki jafn sammála hverjir séu í baráttusætum A- listans, lista Aliþýðuflokksins, C-li'stans, lista Kommúnista- fl'okksins, og D-listans, lista Sjálfstæðisflokksins. Þegar frá eru dregin öll digurmæli og skrumlýsingar, munu flestir þó viðurkenna, að baráttan við kjörborðið á morgun komi til með að standa um fjórða mann A-listáns, Harald Guð- mundsson, fimmta mann C-Iistans, Hannes Stepbensen og áttunda mann D-listans, Jóhann Hafstein. Um þessa þrjá menn eiga Reykvíkingar því að öllum líkindum að velja á morgun. Hvað, sem öllu flokksfylgi liíður, þá er það ekki líklegt, að Reykvi'kingar 'liáti sér á sama standa um það, hver þessara þriggja manna skipar úrslita- sætið í bæjarstjónn. Vissuilega vilja þeir, að 'það sæti sé skip- að manini, sem, hefur virðingu og traust sem flestra sakir hæfi ileika, þekkinigar og reynslu um allt 'bað’, sem varðar störf bæj- arstjórnarin.nar og ibæjarmál Reykjavíkur. -Með það fyrir augum má það ótrúlieigt teljast, að Reykvíking ,ar geti verið í ivafa um það á morgún, Ihvern þessara þrigigja manna þeir eiga að kjósa; því að báðum hinum ólöstuðum tolandast engum manni hugur u;m það, hve igífurdiega, yfirburði Haraldur 'Guðmuindsson hefur yfir þá í öillu því, sem bæjarfull trúa og stjórnimiálamann má prýða. Hvorki Jóhann Hafstein né Hannes Stephensen hafa nokkru sinni setið í bæjarstjóm. Þeir eru yfirleitt óskrifuð blöð í bæj armálum og landsmálum að öðru leyti en því, að vitað er, þeir eru lilýðnir og viljugir liðs menn flokka sinna. En Harald- ur Guðmundsson hefur árum saman átt sæti í hæjarstjórn Reykjavíkur, verið einn mæt- asti fulltrúi hins vinnandi fólks, sem þar hefur verið, og er þar að auki einn af mest virtu og viðurkenndu stjórnmálamönn- um þessa lands. Hvaða Reykvíkingur, sem ekki er blindaður af flokks- fylgi, getur því, eftir saman- burð á þessum þrem mönnum, verið í vafa um það, hvern þeirrá manna eigi að velja við kjörhorðið á morgun? Hvaða alþýðumaður eða alþýðukona sérstaklega getur verið í vafa um það, þegar litið er annars vegar á hina auðu fortlíð Jó- hanns Hafstein og Hannesar Stephensen og hins veigar á þær margháttuðu umbætur á kjör- um alþýðunnar í landinu, sem Haraldur Guðmundsson hefur barizt fyrir og knúið fram á tveimur síðustu áratugum? Innbrot: Nálega 2000 krónum sfolié úr skrifsfofu lénlisfarfélagsins I FYRRAKVÖLD var hrot- izt inn í skrifstofu Tónlist- arfélagsins í Þjóðleikhúsinu og stolið þaðan 18—19 hundruð krónum í peningum. Hafði hurðin að skrifstof- uinni verið spremgd upp og síð- an hefir þjofurinn fairið inn í skrifstafunia. og haift á burtu með sér penin'gakassa, sem í voru 1800 til 1900 krónur. ' Málið er í rannlsókn hjá lög- reglunni. Nýr verðlagssijéri í Reykjavík TORFI JÓHAiNNSiSON hefir verið skipaður verðlags- stjóri í Reykjavík frá fyrsta fe ibrúar næstkomandi að télja. Torfi hefir átt sæti í Viðsikipta ráði og muni ihalda því áfram. iSveinibjiörn ÍFimrsson, sem ver ið hefur verðlaigsstjóri ,frá stofn un emibættisins, hefir nýlega sagt stöðunni lausri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.