Alþýðublaðið - 26.01.1946, Blaðsíða 3
Laugardagur 26. Janúar 1946.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Kosningaáróður með
i.
I ÞESSUM dálki hefir áður ver
ið vikið nokkrum orðum að
hinum ýmsu áróðursaðferð-.
um kommúnista, bæði erlend
is og eins þeirra, er reka er-
indi Kremlmannanna hér á
landi. Var þá drepið á, hvern |
ig kommúnistar hafa komizt
upp á lagið með að skipta !
um gervi, eins og þaulvanir
leikarar fyrir leiksýningar,
allt eftir því, sem kringum-
stæðurnar segja til um og
,,linan“ er í það og það skipt
ið, og má með sanni segja, að
kommúnistar hafa náð undra
verðri leikni í þessari kam-
eleónstækni sinni.
ÍSLENZKIR kommúnistar vilja
ekki vera eftirbátar yfirboð-
ara sinna í Austurvegi. Þeir
reyna að fylgjast með eftir
megni, að sjálfsögðu í smá-
um stil, eins og eðlilegt er,
en viðleitnin er hin sama.
Nú standa fyrir dyrum i okk
ar litla þjóðfélagi kosningar
til bæjar- og sveitastjórna og
hafa kommúnistar að sjálf-
sögðu gripið til ýmissa ráða
til þess að véla menn til fylg
is við sig og búzt ýmsum
gervum. Menn hafa að von-
um deilt á kommúnista fyr-
ir þjónkun þeirra við hinn
rússneska málstað, fyrir vörn
þeirra á framferði Rússa
gagnvart smærri þjóðum, fyr
ir vörn þeirra á hinu undar-
léga og dularfulla stjórnar-
fari Rússa, sem nefnt hefir
verið ,austrænt lýðræði“.
EN ÞAÐ MUN vafalaust vera
algengt einsdæmi, að stjórn-
málaflokkur í okkar litla
landi skuli, fyrir b'æjarstjórn
arkosningar, gef-a út áróðurs
rit fyrir erlendu, algerlega
fjarskyldu stórveldi. Er þetta
fyrirbrigði ekki sízt undar-
legt fyrir þá sök, að ýmsir
forustumenn kommúnista
hér hafa oft og mörgum sinn-
um lýst yfir því, að þeir hafi
ejkki í hyggju að koma hér
á samskonar stjórnskipulagi
og rússneskir kommúnistar
hafa komið á i landi sinu, auk
þess sem þeir hafa þráfald-
lega reynt að telja mönnum
trú um, að þeir standi vörð
um lýðræðið. Það veit hvert
mannsbarn nú orðið, að þetta
er blekking ein, hin vinsæla
og margnotaða sauðargæra,
sem úlfurinn bregður yfir sig
við viss tækifæri.
KOMMÚNISTAR dreifa nú um
gervalla Reykjavík heljar-
miklum doðrant, sem þeir
hafa vaíið hið einkennilega
nafn „Ný menning“ og er það
Jóhannes skáld úr Kötlum,
sem lætur hafa sig til þess
að standa að útgáfu hans.
Er það einkar fróðleg, en ekki
að sama skapi skemmtileg
dægrastytting að blaða í gegn
um plagg þetta, sem vafa-
laust er einstakt í sinni röð
sem áróðursrit fyrir kosning
ar á íslandi. Rit þetta fjallar
engan veginn um kosningarn
Morðingjar dæmdir í
segtr
¥i Persa ei
----------«----------
UNDANFARNA daga hafa brezk blöð rætt mjög kærur Russa
á hendur Bretum í sambandi við Grikklandsmálin og Indó-
nesáumálin og ganrýna þau mjög Rússa fyrir framkomu þeirra í
þessum málum, sem sé til þess eins að torvelda og tef ja störf ör-
yggisráðsins.
Ernest Bévin, utanríkismálaráðherra Breta sagði í gær, að
hann fagnaði því, að mál þessi yrðu rædd opinberlega. Hann væru
orðinn langþreyttum á ásökunum og nuddi Rússa. Bretar hefðu
engu að leyna og væru manna fegnastir því, að öryggisráðið og
allsherjarþingið fjölluðu um málin.
Hins vegar hefir Vishinsky, aðalfulltrúi Rússa á allsherjar-
þinginu borið fram plagg, þar sem Rússar segjast helzt vilja ræða
Iranmálin við Persa cina saman.
Öryggisráð hinna sameinuðu
þjóða hélt fund í gær. Vishin-
sky, varautanríkismálaráðherra
Rússa Oíg aðalíulltxúi á allsherj-
arþinginu, hefir sent ráðinu orð
sendingu Rússa, þar sem sagt
er að Rússar séu andvígir því,
að Iranmálið verði tekið til með
ferðar í öryggisráðinu. Segir í
plaggi þessu, að Rússar hafi eng
in afskipti haft af innanlands-
rnálefnum Persa (Iranbúa) og
aðgerðir ,,skilnaðarmanna“ séu
algert innanrikismál Irans. —-
Enn fremur er sagt i plagginu,
að bezt íairi á þivi, að máil þetta
verði útkljáð af Persum og Rúss
um einum saman.
Næsti fundur öryggisráðsins
mun verða á mánudaginn kem-
ur, og verða þá sennilega tekn-
ar fyrir kærur Persa á hendur
Rússum og kærur Rússa og
Ukrainumana á hendur Bret-
um.
Þá verður komið á fót hern-
aðarmálanefnd fyrir næstu mán
aðarnefnd. Á nefnd þessi meðal
Bevin
annars að hafa umsjón með þer
afla hinna sameinuðu þjóða, er
mun. eiga að halda uppi reglu
og friði í heiminum.
Ekki er enn vitað, hver verð-
ur aðalritari öryggisráðisins. —
Nefnd sú, er hefir með höndum
það verkefni að ákveða stað fyr
ir aðalbækistöð hinna samein-
uðu þjóða í Bandarikjunum hef
ir senn lokið störfum.
ar, þæjarmálefni Reykjavik- (
ur, áhuga- og menningarmál
bæjarbúa eða þess háttar. —■
Ónei, það fjallar einvörðungu
um Rússland og rússneska
menn, stjórnarháttu þar í
landi og annað, sem . ætla
mætti að kæmi litið bæjar-
málefnum Reykjavdkur við.
Svo er ritið að sjálfsögðu
kryddað hæfilegum skætingi
í andstæðingana, til þess að
hafa þó eitthvað innlent í
þvi.
EJÖLDI MYNDA prýðir rit
þetta, sem mun eiga að færa
mönnum heim sanninn um
Gósenlandið i Garðariki, sem
við eigum von á, ef Reykvik
ingar verða einhverntíma svo
sljóvgaðir á dómgreind sinni
að þeir feli flugumönnum
Rússa forsjá mála sinna.
MYNDIRNAR eru eicki af lak-
ari endanum. Þar getur að
lita loftvarnamenn úr rauða
hernum, Frunze-háskólann í
Moskva, málmbræðsluofna,
skemmtiferðabát á skipa-
skurði, Gudov vélamann í
kornmylnu (Gudov virðist
sýnilega vera eindreginn stuðn
ingsmaður C-listans), götur
og torg, byggingar og trakt-
ora og rnargt aijnað fyrir aug-
að. En hvað myndir þessar
koma í hönd farandi kosn-
ingum við, má mörgum vera
hulin ráðgáta.' Látum svo
vera, að Sjálfstæðismenn til
dæmis, birti myndir af lík-
önum af skólum og sjúkra-
húsum, Holstein eða Polla,
það .kemur þó eitthvað kosn-
ingunum við, en hvað Gudov
vélamaður i kornmylnunni
kemur þessu við, vita færri.
ÞÁ FLYTUR rit þetta ítarlegar
greinar um ýmisleg rússnesk
efni, vafalaust fróðlegar mjög
fyrir þá, sem vilja kynna sér
nánar staðhætti þar eystra,
en óneitanlega lítilsvirði í
sambandi við kosningar til
bæjarstjórnar Reykjavíkur.
En þar fæst fróðleikur um
stjórnskipan Sovétríkjanna,
starfshætti verkalýðsfélag-
anna á Rússlandi og ótal
margt annað varðandi lífið í
Rússlandi. Eins og að fram-
an getur, er rit þetta ekki
gefdð út af „Intoiurist“, ferða
skrifstofu sovétrikjanna
heldur Jólhannesi úr Kötlum.
iLÍÍ IN sameiginlega nefnd
Breta og Bandaríkjamanna,
sem setið hefir í Washington og
rætt Palestínumálin, er nú kom
in til London og mun halda á-
fram störfum sínum þar. Síðar
er svo ráð fvrir gert, að nefndar
menn fari til Palestínu til þess
að kjrnna sér málin þar og stað-
háttu alla.
Eir.s c g kunnuigt er, haf-a mikil
ar óeirðár verið í Palestíinu að
undanförnu, þar eð Araibar
neita með öllu þeim tilliögumi,
sem fram hafa komið um, að
fleiri Gyðingum verðí leyfð
landvist i Palestínu. iHi.ns veg-
•ar krefjast Gyðinigar í Padiest-
ínu þess, að Gyðingum verði
hindrunarlaust leyft að flytjast
tiil ilandsins. Eru skiptar skoðan
ir með Bretum og Bandiarákja
mönnum um það, -hvernág snú-
•ast beri við þessu vandamáli.
Brefar velfa §rillpœ
]\T ÝLEGA voru fjórir menn,
sem myrt höfðu Shetelig
hæstréttarlögmann, dæmdir í
Oslo, en hann var kunnur mað-
ur í Noregi. Þrír þessara manna
voru dæmdir til dauða, en sá
fjórði til ævilangrar fangelsis-
vistar. Þeir, sem dæmdir voru
til dauða heita Höst, Vestbye og
Holden, en sá, er dæmdur var
til fangelsisvistar, heitir Otto
Olsen. Morð þetta vakti mikla
athygli í Noregi á sínum tíma.
I
T
ILKYNNT var í London í
gær, að Rússar myndu eiga
fulltrúa i dómstóli þeim, sem
mun eiga að fjalla um mál stríðs
glæpamanna í Tokio. Munu
málaferli þessi hefjast bráðlega
en að undanförnu hafa Banda-
rikjamenn, eins og kunnugt er,
verið að handtaka menn þá, er
sakaðir eru um striðsglæpi.
Að var skýrt friá iþví í Lond
“■ on í igær, að Bretar hefðu
-veitt Grikkjum lán, að upphæð
10 milljóhum sterlings punda.
Jaif.niframt hafa iþeir gefiðGrikkj
um eftir 46 milljón punda
skuild, Lok.s haifa Bret-ar látið
G.rikkjum d té vörur fyrir um
hálfa milljón .sterlingspunda.
Ennfremur hafa Grikkir fengið
allimikið af vörum -af birgðum
■brezka hersins á Grikklandi.
Hefir Bevin utanrákismálaráð-
he.nna Bneta látið svo um mælt,
að hann vonaði, að briáðilega
tæki að rætast úr fyrir Grikkj
u.m og atvinnulíf þeirra kæmist
í eðliilegt horf.
ÖEIRÐIR urðu enn í Bom-
bay á Indlandi i gær og biðu
nokkrir menn bana. Alls hafa
22 menn fallið í óeirðunum
undanfarna 4 daga.
Þetta er James F. Byrnes, ut-
anríkismálaráðherra Banda-
ríkjanna. Hann var á allherj-
arþinginu í London, en ernú
kominn aftur heim til Washing-
ton.
¥erkföllin i Bandarikl&snum:
Iskyggllegar Sioler I laaadaiíegaa
verkfallanoa í BaudariklDnnni.
■ ■»---
\7 ERKFÖLLUNUM heldur áfram í Bandaríkjunum og hafa
® þau ekki einungis haft hið víðtækustu álirif í Bandaríkjun-
um, þar sem framleiðsla í mörgnm iðngreinum hefir lagzt niður,
heldur einnig I Kanada, en um helmingur eða allt að % stáls tii
iðnaðar Kandamanna. hefir verið fluttur inn frá Kanada.
Atvi.nn.u,málaráðherra Kanada
lýsti yfir Iþví í gær, að ástand-
ið og. horfurnar í atvinnumál-
um Kanada væru nú hinar í-
■‘’kyggiieguistu og ekki væri ann
að sýna en aðhiiystór.kostliegustu
vandiræði myndu af. hljótast í
iðnaði landsins, ef ekki tækist
að -leysa verkföllin á stáliðmaði
Bandaríkjaniia á næstunni.
Nær 75% af stáli því, er Kan-
adamenn notuðiu til iðnaðar
sins, voru flutt inn fró' Ða-nda-
ríkjunum. Iðnaðu-r Ka-nada hef
ir, eins og kunnugt er, farið
mjög vaxandi á styrjalda-rárun
um, einkium flugvélafram-
ileiðsla, skipasimíðar og ýmisleg
ur þungaiðnaður annar. Nú er
ekki aninað sýnn-a, en að mikið
atvinnuileysi dynj-i yfir Kanada.