Alþýðublaðið - 26.01.1946, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.01.1946, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 26. janúar 1946. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Bitstjóri: Stefán Pétursson. Simar: Ritstjórn: 4901 og 4902 Afgreiðsla: 4900 og 4906 Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Síðasta hálm- stráið ÞVÍ nær, sem dregið hefir kosningunum, því átakan- legar hefir ótti íhaldsins í Reykjavlk við dóm kjósend- anna komið í ljós, — óttinn við dóm þeirra yfir stjórn bæjar- ins undanfarin ár, yfir svikun- um á kosningaloforðunum fyr- ir fjórum árum, yfir bröggun- um og kjallaraholunum, sem þúsundum Reykvíkinga hefir verið vísað í, yfir blekkingun- um og óheilindunum í kosninga baráttu ihaldsins, sem afhjúp- aðar hafa verið undanfarna daga og vikur, og yfir baktjalda makkinu, sem það er uppvíst aðy að halda stöðugt áfram, þrátt fyrir allt moldviðri um komm- únista, sem upp hefir verið þyrlað í Morgunblaðinu. o íhaldið veit, að það er í minni hluta í bænum — það var það þegar, er síðast var kosið til alþingis fyrir þremur og hálfu ári — og það finnur, að fylgið er óðfluga að hrynja af þvi. Og í angist sinni hefir Morgun- blaðið nú, á síðustu stundu kosn inigabaráttuninar, gripið í síðasta hálmstráðið, sem verða mætti íhaldinu til bjargar. Það viður- kennir að vísu, að íhaldið hafi ekki nema aðeins „möguleika“ til þess, að halda meirihlutan- um í bæjarstjórn, en vonar, að geta gert þann möguleika að veruleika á kjördegi með því að útmála fyrir kjósendum þann „glundroða,“ það „öng- þveiti“ og það „stjórnleysi,11 er á eftir myndi fara í bæjarstjórn Reykjavíkur, ef íhaldið missti þar meirihlutann. Með slíkum og þvílíkum þvættingi hyggst Morgunblað- ið að hræða Reykvíkinga til þess að kjósa íhaldið enn á ný, þótt þeim sé það þvert um geð. * En Reykvikingar eru engir heimskingjar, þótt Morgunblað ið haldi, að þeir séu það. Þeir spyrja: Hvaða ástæða er til að ætla, að öngþveiti og stjórn- leysi verði í bæjarstjórn Reykja víkur, þótt íhaldið missti þar meirihlutann? Er ekki íhaldið í minnihluta á alþingi og í stjórn ríkisins? Og er það ekki þar í samstarfi einmitt við þá flokka, sem það reynir nú að gera að grýlum í augum Reyk- víkinga? Vill Morgunblaðið máske halda því fram, spyrja þeir, að núverandi ríkisstjórn hafi leitt „glundroða11, „öng- þveiti“ og „stjórnleysi“ yfir landið af því, að íhaldið er þar ekki í meirihluta? Við þessum spurningum verð ur Morgunblaðinu að vonum svarafátt, og er því hætt við að hálmstráið komi íhaldinu að litlu haldi við kjörborðið á morgun. * í útvarpsumræðunum um bæjarstjórnarkosningarnar í Jótaa«an Sæmundsson: Skipulðgð heilsugæzla. Nokkru fyrir síðustu ÁRAjMÓT gaf félagsmála- ráðuneytið út allmikið rit um aimannatrygigin-gar á íslandi. í Iþví er að finna skýrslur og tililögur um alman-natryggingar, hei-lsugæslu- -og -atvinnuleysis- miál eftir Jón Blöndal hag- fræðin-g og íþann er iþetta ritar. í þessari grein verður nokk- uð vikið að tillögunum um heil-sugæzlu, og verður -einkum rætt um skipul-ag og fram- kvæmd hennar, -eins og gert -er ráð fyrir að þetta mundi verða í framtíðinn-i. Helisugæzlan er tviþætt. Ann ars vegar er hverskonar heilsu- verndarstarfsemi, en hins veg -ar sú viðleitni að lækna alla sjúka eða líkna þeim. Það orkar ekki tvímælis, að samræmd, alhliða heilsuvemd, öl-lum landsmönnum til handa, er hin mesta nauðsyn. Vinnu- getan og vinnan er hinn eini heiilíbrigði höfuðstóU, sem lifs- afkoma -einstaklinganna og ■ þjóðarheildarinnar byggist á. I iSé hægt aö verjast afföllum | i 'þessum efn-um, -ber að gera það, þótt það kosti jatnvei miK | ið fé. í tillögunum -um heilsugæzl-u, er gert ráð íyrir, að- komið verði uipp sem fyrst serstökum h-eilsuverndarstöðvum, víðs vegar u-m landið, til að a-nnast heilsuverndarhlutverkið. Lögð er áherzla á, að alhliða heilsu- vemd verði rekin, og eru meg- inþættir hen-na-r í -samræmi við tillö-gur landlæknis frá 1934 tii stj-órnar Reykjavíkurbæjar um heilsuvernarstöð fyrir Reykja- vík, en þær tillögur eru birtar í HeiJibrigðisskýrsl-um fyrir ár- ið 1932. Samkvæmt eðfli málsins verð -ur heilsuver-ndinni skipt í þessa meginþætti: 1. Vernd mæðra qg vernd barna frarn tE skólaaldurs. 2. Ver-nd skólaæskunnar með öflu.gu s-kóilaeftirliti í öllum skó-lum. 3,. Vinnuvernd -og slysavarnir, -er taki við, er skólunum lýk- ur og starfið hefst. Er hér um að ræða verndun einstakling -anna utan heimilanna, en jafnframt ber að -sjá fyrir manneldisrannsóknum, hí- -býlaeftirliti og öðru þvi, er rnáili skiptir, svo sem mat- vælaeftirliti og matvæla- raninsóknum. 4. Vamir ge-gn næmum sótt- um, svo sem farsóttum, kyn sjiúkdómu-m, sullaveiki o. fl. 5. B-erklavarnir. 6. Andleg heilsuvernd. Hlutverk h eilsuverndarstöðv- anna verður þvá það að rækja a-lJa þá þætti heitLsuvernda-r, er að 'ofan igrein-ir, eftir því sem framast er unnt. Þær rannsaka fyrrakvöld fletti Haraldur Guð mundsson rækilega ofan af þessu síðasta herbragði íhalds- ins til þess að reyna að bjarga meirihluta sínum í bæjarstjórn Reykjavíkur. Samtímis flutti hann yfirlýsingu fyrir hönd Al- þýðuflokksins varðandi stjórn bæjarins eftir kosningar. Hún var ekkert þess lík, að hér væri neitt öngþveiti eða stjórnleysi í aðsigi þótt íhaldið missti meiri hlutannn. En að sjálfsögðu læt- ur Alþýðuflokkurinn það ráða afstöðu sinni væntanlegrar bæj arstjórnar, hvaða stefnumálum hans er hægt að tryggja fram- gang. Þar eru efst á blaði rót- tækar ráðstafanir til þess að vinna bug á böli húsnæðisleys- isins og stofnun bæjarútgerðar til þess að tryggja framtíðar- v-anfærar konur,ileiðbeina þeim um fæðiuval og alila aðbúð, kenna þeim meðferð ungbama, fylgjast með þrifum otg þroska bamanna, andlegum sem lík- amlegum, rannsaka híbýlakost, ihiver í sínu umdæmi, aðlbúð og hollustuhætti á viirm-ustöðvum, annast eftirilit með skóflum og í- þróttastairfsemi, sjá um bólu- setningu gegn nœm-um sóttum o. s. frv. Með vítækri heiisuvemdar- stanfsemi ber að gera allt til að efla og varðveita heilbrigði þjóðstofinsins -og þar með starfs getu. Heilsuverndairstöðvar, sem hafa vakandi auga, á skjól- stæðmgum sinum og umhverfi þeirra, búinar góðum rannsókn- artækjum, eru liklegar til að í sjúkrabúsunum vinna iækn- arnir saman, jafnan, -undir for- ustu duigandi lækna, er ábyrgð bera á stofhuninni. Læknarnir náðgast saman um sjúkiingana, fyinst um sjúkdómagreininiguna en síðan 'um m-eðferðina. Sér- fróðir menn á ým-sum sviðum leiggja þekkingu sina í sameig- inlegan sjkSð, víðsýnin eykst, sam hjáip og samvinna veitir nýja útsýn, en allt þ-etta eyk/ur lík- urnar fyrir því, að sjúkdómur- inn sé rétt ákveðimn og rétt með höndlað-ur. Em fyrir sjúkling- inn þýðir þetta Ibetri batahorf- ur o-g fyrr en ella. Fólkið fer í sjúkrabús, þegar það er mikið veikt, eða iþegar ilila geng-ur að ákveða, hvað sé að því. Þannig sækja ungu lækn Gáta: Hvenær bæjarutgerð? --------4. , „ -- BJARNI BORGARSTJÓRI lætur nú svo í öðru orðinu sem hann sé fylgjandi bæjarútgerð ef hún sé nauðsynleg til að allir á hænum geti haft nóg að starfa. Þegar vel gengur og útlit er fyrir gróða þarf bærinn ekki að gera út, þá er einkaframtakið fúst til þess, segir Bjami. En ef gróðavonin er lítil, hver á þá að gera út? Hvað segir Bjami í Morgunblaðinu í gær: „Bæjarútgerðin í Hafn arfirði varð lengi vel lítil lyftistöng fyrir fjárhag Hafnar- fjarðjarbæjar. Á árunum fyrir stríð var látlaust tap á þeirri útgerð. . . “ Með öðmm orðum: þegar gróðavon er ilítil eða útlit fyr- ir tap má bærinn ekki gera út. * Nú skiptast jafnan á góð og léleg ár hjá útgerðinni. Niðurstaða Bjarna er því þessi: Bærinn þarf ekki að gera út í góðæri, og þegar lakar árar má bærinn ekki gera út. En hvað er þá um atvinnuna og afkomuöryggið. verða sterkur þáttur í að efla hirey-sti þjóða.rinnar. En þegar út af ber, ríður á, að ailt sé igert til að greina sjúk diórnaina í tdma og ilækna þá. Til iþess að svo geti orðið, þarf að skipuileiggj-a starfsorku og sér- þekkin-gu læknanna á þann hátt, að jafnan sé réttur m-aður á riéttum -stað, hver fáist við það, sem harín er lærðaistur í Og færastur um. Sú skipuLagn- inig á að koma frá lækn-unium sjálfum að sem alira mestu -ieyti. Hún er faglegt atriði, en ekki púlitískt. Er og gert er ráð fyrir, að trygginganáð starfi í tveim deiid-um, og fáist önnur deiildin við heidsugæzlumál og -ön-nur læknisfræðileg ef-ni, sfcip ■uð læfcnum að meirihluta. Læknar vinna stiörf sín ýmist í sjúknahúsum eða -utan þeirra. atvinnu í bænum og létta dráps klyfjar útsvaranna, sem Reyk- víkingar eru nú að sligast und- ir. Reykvíkingar vita, að ef slík stórmál eiga að ná fram að ganga og betur á að verða séð fyrir hag þeirra oe bæjarfélags ins, en hingað til, þá er áreið- anlega vissast að efla Alþýðu- flokkinn sjálfan til þess. Og hver veit nema íhaldið verði máske ofurlítið víðsýnna og við- talsbetra um hin aðkallandi vandamál, eftir að það er búið að missa meirihlutann? Víst mætti að minnsta kosti gera sér nokkra von um það af stefnu og framkvæmdum núverandi ríkisstjómar, þar sem það er ekki einrátt, eins og það hefir verið hingað til í Reykjavík. , ar-nir sína pr-aktískiU menntun. i Hversvegna? Vegina þ-ess, að þar fæst hún ibezt. En sú me-nntun er fyrst cg fremst í igreining-u og meðferð þess neiikvæða' á- stamds, sem við nefnum' sjúk- ; dóma. Læfcnarnir þurfa lika að I mennta sig í því að veita fólki þj-ónustu siína til að varðveita , heilbrigðina. Þeiir igera það einn ig, en þurfa þó að gera það enn ! ibetur, og fræðikeniningarnar eigi þar að íklæða holdi og blóði á heilsuverdarstöðvun- i um o-g úti meðal fólksin-s í borg og 'bæ, svo að það öðlist hlut- deild í þekkirugunn-i. ! 'Eins og ku-nnuigt er, ier laskn ing sjúkra, sem ekki dvelj-a í sjiúkrahúsum, eink-um fram í einkialæknám-gastofum einstakra lækn-a, -eða í beimahúsum. Læknisfræðin er orðin svo víð- tæk fræðigrein, að fullkomin 'fásin-na er a-ð láta sér d-etta í j hug, að ei-nn o-g sami maðu-r ! geti kunnað á öllu skil. Þess i veg-na hafa lækn-ar og lagt út í ! dýrt sérniám-. En sérnámið skipt ir verkum með ilæknunum og j ger-ir þannig samvinnu þeirira á ! miilili alveg óiumiflýjanlega. Sú | samvinna e-r verulegum ann- | mörkum bun-d-in, vegna þess, að hver -er að hokr-a sér. Þrátt fyr | ir a-nmmarkama á miikil sa-m- j vinma- sér stað og fer vaxamdi. ' Hún er fólgin í því, að sjiúkling arnir þurfa að fara frá einum lækni til an-nars til rammsóknar, otft hvern daginn eftir annan. Þetta getur kostað sjúklinginn langa bið í 'bvert sinn -og tilfinn anl-eigt vinnutap, skapað getsak ir úm að læknannir send-i sjúk- linigama á milli sín til að h-afa upp úr þeim eða sóu hálígerð - fífL En þetta er allt mjög um- hendis., og umiframi það, sem vera þyrfti. Þessvegna er lögS á það rík áberzla í greinargerð fyrir tillögunum, að k-oma þurfi uppsamvinin-ulækninigastöðvum í bæjunum, þar sem margir læknar starfa, svo að menmtuiii jþeiirra og starfsorka komi að- sem allna fyllsii- m notum. Á slíkum læljningastöðvuna- fengist hver ilæknir við það, er hann kynni bezt, en þyrfti ekki að fást við nálega hvað sem vært, eins og nú á sér að vertu- fliegu- leyti stað, meðan fast flæknaval tiðkast. Þessar lækn- ingarstöðvar yrðu gerðar úr garði eins og fufllkomin- sjúikra hús og búnar beztu ranmsókn- artækjum sem völ væri á á ibverj.um tírna, samstiga fram- förum tækni-nnar. Dýr rannsóknartæki, miörg og: marigbrotim, eru nauðsynleg f nútímalæknistfræði. Þau kosta meira fé en svo, að bver lækn- ir geti v-eitt sér þau, og þó svo- værí, væri það óverjandi fjár- sóun. Með verkaskiptingu ií sam -æmi við sérmenntun og áhu-ga efni lækna, miundi hver fá meiri ileikni og reynslu á sínu sviði. Allar ranmsókni-r mfundu ganga fljótar, ef fjölmargir sér fróðir læknar störfuðu undlir sama þaki og hefðu aðganig að fjlöibreyttum tækjum, svo sem til. röntgenrannSÓkna, vef ja- og sýklarannsiókna, efnaskiptarann. sókna og 'hjartarafritunar, er öll væru þessi tæki á staðnum. 'Fjölmörg verk, sem læknar verða sjálfir að igera nú, eru þess eðllis, að þau yrðu falin tæknisleiga skóluðu fólki, eins og á sér stað á rannsóknarstof- m og sjúkrahúsum. Þar meffi- fenigju lœknar-nir betri tíma tii að sinna hinum eignlegu lækn- isverkum. Og sæmileg sjlúkrahús halxla sjiúkraskrár, þar sem rakin er sj-úkrasaga hvers sjúklings, nið urstöður rannsókna og með- ferð. Lækningastöðvarnar mundu halda sjúkraskrár um alla', sem til þeirra- I-eita, aiveg á sama hátt. Þar yrði fjiálst iæknaval -og v-örður dag og nótt. Flestir munu kjiósa að öllum jafn-aði, að geta leitað til á- fcveðins læknis, -sem þeir þekkj-a i og ber-a fullt traust til. Hinn gagnkvæmi trúnaður milli sjlúklingS og læk-nis miá ekki rotfn-a, og hann igerir það -ekki helduri, þótt -unnið sé á lækn- imgastöð. Þetta -er mjög veiga- mikið atriði. Maðurinn er ekki vól, sem -eimberri tækni verður beitt við með fuilum áramgri'. Þótt rainnsóknatækin séu ómiss andi, ná þau oft skemmra en kilinisk reynsla, innsæi og mann þekking góðs ilæknis. En igóður læknir þekki-r sínar takmarlkan ir og beinir skjólstæðingi sínr um þangaið, sem honum er fyrir beztu, Sjú-lking-ur, -s-em fer til 5- lækna, þarf að segja brot úr ævisögu sinni' 5 sinn-um, og hann þarf að bíða- 5 sinnumi ietftir að fá að igera það. Lasknastöð, sem heldur nákvæm-a spaldskrá um sjúkiingana, er þa-ngað leita> þarf ekki -að eyða tíma lækn- ann-a og sjúklin-ganna í slíkar m-arigendurteknar yfirbeyrslur. Allt, se-m máli skiptir, er þar skráð, og í hvert sin-n sem sjúk lingur leitar þa-r læknis, er spaldið hans iagt fyrir lækni-nn, sem getur á fljiótan o-g öruggan ihátt áttað siig á sjiúkrasöigunni, öllum raninsóknum, sem igerðar bafa verið, og 'bætt við sínum athugunum. Etf sjiúklingurinn fer í sj'úkra 'hús, f-er spjaflidi| hans þanga-ð og kemur þaðan atftur, er sjú-kling urinn er brautskráður, m-eð 013 um upplýsinigum -um rajnnsékm ir Qg n-iðurstöaur sjúkrahúss- Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.