Alþýðublaðið - 26.01.1946, Page 5

Alþýðublaðið - 26.01.1946, Page 5
Laugardagur 2ff. janúar 1946. ALÞYÐUBLAÐIÐ o Á morgun fáum við að ráða — Það, sem við gerum á morgun markar spor framtíðarinnar — Hitler glottir í Víti. — Gegnum moldryk haturspostulanna á kjör- staðinn — Sameinumst um jafnaðarstefnuna. AMORGUN eigið þið að fá að ráða einn dag. Þá eigið þið að velja ykkur fulltrúa, og á þess- sm fulltrúum veltur svo það, að á næstu fjórum árum, hvernig mál- efnum ykkar verður stjórnað. — Snemma í vetur sagði ég, að á næstu mánuðum munduð þið fá að kynnast moldviðri, æsingum og ólátum. Ég hef reynzt sannspár. — Kosningabaráttunni er að verða lokið að þessu sinni. Kosninga- smalarnir hafa heimsótt ykkur og reynt að hafa áhrif á afstöðu ykk- ar. Ég vona þó, að þið hafið sjálf faugsað málin og takið afstöðu sam kvæmt þeirri niðurstöðu, sem þið hafið sjálf komizt að. ÉG HYGG LÍKA, að mikið af þessum áróðri hafi farið til ónýtis, því að flestir kjósendur munu hafa verið búnir að taka afstöðu til málanna áður en kosningaslag- urinn byrjaði. Það fer líka vel á því. Úrslit kosninganna verða vott- ur um menningu Reykvíkinga. Ef flokkur, sem haldinn er taumlausu ofstæki og stjórnað er af klíku, sem hlýðir erlendum fyrirskipun- um, eykst að fylgi, þá er það vott- ur um aumt menningarástand. í þessari kosningabaráttu hefur Al- þýðuflokkurinn forðazt blekking- ar og æsingar. Hann hefur sett all- ar vonir sínar á greind kjósend- anna og fyrirhyggju þeirra. EF HÆGT ER að æsa kjósendur upp með ærslum og ókvæðisorð- um þá á hið unga íslenzka lýðveldi ekki fagra eða örugga framtíð. Þá hellist yfir þjóðina það sama ástand, sem ríkt hefur víða erlendis, én er nú að fjara út. Þá mun hér skapast alger upp- lausn, taumlaust hatur, umburðar- leysi, óbilgirni og úlfúð. FIMMTA HERDEILDIN reynd- ist þjóðnum dýrkeypt. Innan vé- banda sinna höfðu þær óvini. Við eigum okkar fimmtu herdeild, þó að það sé Mka jafn víst, að margir, sem vinna fyrir hana, gera það al- gerlega óvitandi. Þess vegna má líka segja, að þeir, sem fylla Kommúnistaflokkinn af því að þeir eru einlægir sósíalistar, séu fangar þeirrar klíku, sem ræður flokknum algerlega. Þessi klíka er fómenn, en hún ræður flokknum og stjórnar honum, en henni stjórna aftur á móti erlendir menn, sem nú seilast til áhrifa og valda yfir smáþjóðum, og það af svo mikilli frekju og af svo mikl- i um yfirgangi, að það líkist aðferð- um nazistanna fyrir styrjöldina. SKÁLDIÐ Heiðrekur Guðmunds son frá Sandi, birti í síðasta hefti Stígatnda, hins ágæta tímarits, kvæði, sem nefnist ,,Sigur“. Þetta kvæði endar á þessu erindi: ,,Og borin til kistu var biblía lúð og boðorðin husluð í flýti. Þá tárfelldi Kristur hinn hvíti. Svo vel er að frækornum haturs- ins hiúð, að Hitler, hann glottir í Víti.“ JÁ, ÞEIR, sem prédika haturs- kenningarnar, halda áfram hlut- verki nazismans. Þeir, sem of- sækja smáþjóðir, nágranna sína, eru að vinna gegn friðar- og frels- ishugsjónum mannkynsins, eftir þetta stríð, hugsjónum, sem naz- isminn brotnaði á. Allir, sem nokk- uð fylgjast með, vita, að þarna liggur vísirinn að nýju hatursbáli. Við skulum forða íslenzku þjóð- inni frá þeim, sem vitandi eða ó- vitandi tendra þetta hatursbál. Farið vel með kjörseðil ykkar á morgun. Það er dýrmætur réttur, sem við höfum. Þær þjóðir, sem ; sem hafa reynt það, að vera svipt- ar þeim rétti, vita bezt hve dýr- mætur hann er. Á MORGUN skulum við sam- einast um Alþýðuflokkinn, jafn- aðarstefnuna, sem allar nágranna- þjóðir okkar eru að sameinast um. Jafnaðarstefnan felur í sér allar björtustu vonir fólksins um frið, frelsi og bræðralag. Við skulum fara á kjörstaðinn — gegnum moldryk haturspostulanna — og styðja að því með atkvæði okkar, að vegur jafnaðarstefnunnar auk- ist í þessu landi. Hannes á horninu. vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrif- enda í eftirt'alin hverfi: Laasgavegyr BieSlri Talið við afgreiðsluna. Sími 4900. KOSNINGAPISTLAR. AÐ er bersýnilegt af því, hvernig kommúnistar og Sjálfstæðismenn reka kosninga- baráttu sina, að þeir trúa á það, að 'hrakyrði, ofsi og blekkingar séu liklegastar til þess að auka fylgi flokka sinna í þessum kosningum. í heilan mánuð hafa blöð þessara flokka verið full af slíku góðgæti auk skrípa myn.da af forustumönnum flokkanna. Framkoma eins og þessi ætti að dæma sig sjálf. Kjósendur ættu að sýna þroska sinn í því, að snúa baki við slíkri bardaga aðferð og sýna um leið báðum þessum flokkum, að almenning ur lætur ekki hrópyrðin ráða afstöðu sinni. Alþýðuflokkurinn trúir þvi, að kjósendur hugsi um málin, sem efst eru á baugi og hafi lagt þau niður fyrir sér, þannig að hann taki afstöðu eftir mál- efnum, en ekki moldviðri. — Það voru erlendir kommúnistar sem hófu þann sið i baráttu sinni, sem hér er nú hafður. Þýzkir nazistar tóku hann upp og reyndust enn skeleggari i svívirðingunum. Með því tókst þeim að magna slíkar lýðæsing ar og pólitískt hatur, að sliks eru engin dæmi í veraldarsög- unni; en afleiðingarnar þekkja allir. Vegna þeirra hefur mann- kyninu blætt. íslenzkt þjóðfélag er ekki stórt. En hér er líka hægt, ef allir flokkar smitast af þessum bardagaaðferðum, að skapa álíka ástand og var í Þýzka- landi þegar nazistarnir voru að brjótast til valda — og afleið- ingin af því fyrir íslenzku þjóð- ina væri auðsæ. hington, þar sem iþað er upp- lýst, að stjórn Mjóilkursa.msöl- unnar hefur sýnt hdn.n m'egn- asta trassaskap um útvegun nýrra vála í mjólkuirstiöðina. iHefuir samsalan ekikii virt sendi- 'herrann svars í tvö ár og aldrei sótt um eða farið fram á kaup j á iþessum vélum, endáþótt sendi I maður ' samsölu'nnar færi með j lákveðið tilboð !heim ti;l íslands, og þá hvatnmgu frá .sendiherr- anum, að f'lýta nrálinu. Telur sendiherrann að leyfi fyrir vél- unum hefðu fengizt um þetta léyti. Það er iruikill misskilninigur hjá Morg.uniblaðinu, etf það tel- ■ur sínu. skinni hor.gið í þessu miáli; því að einmitt um þetta 'leyti myndaði Sjálfstæðisflokk- urinn stjórn um samsöluna með Framsókn og hafa þeir Ólafur ibóndi Bjarnason og Einar í Lækjarhvammi, setið í stjórn samsöluninar síðan, og hefur ekki komizt 'hnifurinn á milli þeirra og 'Sveinibjarnar Högna- sonar. í hvert sinn, sem dag- bliöðin i 'bænum hafa flutt rétt- mœtar aðfinnslur út af rekstri samsölunnar, hafa sjálfstæðis- hetjurnar staðið eins og mrúr- veg.gur með Sveinbirni.. A það má minna, að Einar er í kjöri. hjá Sjálfstæðisflokkn- um einmitt nú við bæjarstjórn- arkosninigarnar ag má búast við svari hans út af þessari van- Stöðvið ábyrgðarlausa menn í viðleitni þeirra til að fylla bjóðina með slíku ofstæki. Snú- ið baki við ofbeldis- og haturs- kenningunum. Kjósið eftir mál- efnum. Kjósið Álþýðuflokkinn! Kjósið flokkinn, sem ætíð hefur verið trúr lýðræðinu og aldrei hefur hikað við að túlka sjón- armið þess. Kjósið A-listann. Látið úrslitin koma æsinga- postulunum á óvart. Með því kveðið þið niður draug ófstæk- is og haturs. ¥gfEams§r7 þ@gar þeir s|á rælgnsstóia. Þjóðkunnur maður, sem dvaldi erlendis á styrjaldarár- unum, en kom alkominn heim i sumar, sagði í fyrradag, er hann sá ræðumannalistann hjá komm únistum á hinum svokallaða ,,menntamannafundi“: „Þetta kemur mér ekki á ó- vart. Meðan við vorum úti, kom það oft fyrir, að þessir menn, urðu vitlausir, þegar þeir sáu J ræðustól. Auk þess skal ég segja þér það, að sumir þessara pilta reyndu i byrjun hernáms Dan- merkur — og eftir að Stalin gerði vináttusamning sinn við Hitler, — að afsaka þýzku naz- istana og ofbeldi beirra í Dan- mörku með því, að halda þvi fram, að bandamenn væru ekki hótinu skárri, bvi að þeir hefðu hernumið ísland og hefðu þar ofbeldi í frammi. Þá sýndu þeir aldrei samúð sina með hinum stríðandi Dönum. Tónninn breyttist skyndilega, þegar Þjóð verjar réðust á Rússa. Ég skil Framh. á 6. siðu. rúm í Moriguiniblaðinu. Siamkomuilag Framsóknar og iSjáLfstæðisflokksins uim stjórn samsölunnar byggðist á jþvi, að útiloka aðra filokka, og eiga neytendur jþar því engan full- trúa. Sukkið í samsölunni og öll vanrækslan í vélarkaupun- um er því sameiginleg sök Sjálfstæðisflokksins og Tím- ans. Morgunblaðið ber einn ig ábyrgð á óstjórnartlímabili heildsalans Halldórs Eiríks- sonar. Það er löngu vitað mál, að stiór hluti SjáMstæðisÆjofcksins stendur gegn öllum breytinigum á mjólkurlögunuim veigna þessa samstarfs, sem í hvívetna er ‘hið hróðurilegasta. Mynda iþessir menn stjórn um samsöluna fyr- ir utan öll lög og rétt, aðeins til að viðhalda einræði sinu í Iþess- um málum. Er hér með skorað á Morgunblaðið, að birta á- greining sinna manna, ef nokk- ur er, úr gjörðabókum samsöl- unnar eða mjólkursölunefndar, er afsanni samsekt þeirra um þá vanrækslu, sem nú er orðið upplýst um, fyrir atbeina sjálfs sendiherrans í Washington. Að öðrum kosti verða Iþeir dregnir fyrir sama rétt og Framsóknax- menn í þessu mikla hneykslis- máili og mumu hljóta sama dóm ffyrir hann og þeiir, í væntanleg- um kosningum. Alþýðu- flokksfólk Þeir, sem vilja vinna fyr ir A-listann á kjördag, eru beðnir að tilkynna kosn- ingaskrifstofunni það nú þegar. Þeir bíleigendur, sem vilja aka fyrir A-listann á kjördag, láti kosningaskrif stofuna vita um það sem fyrst. Þeir kjósendur A-listans ?em ekki verða í bænum á [cjördag, eru minntir á að kjósa áður en þeir fara úr bænum. Kosið er hjá borg arfógeta í Hótel Heklu daglega kl. 10—12, 14— 18 og 20—22. Flokksfólk er hvatt til þess að hafa samband við kosningaskrifstofuna um allt, sem lýtur að undirbún ingi kosninganna. Öll eitt í starf- inu fyrir sigri A-Iistans. Kosninga- skrifstofa A-listans, inu við Ing- ólfsstræti. Símar: 5020 og 5366 ÚtbreiSið Alþýðublaðið. 3S£3S£3$SS£3S£SS£^XG3£3SS8£338 íbalðið er samsekt FramsóKn nm ðstjórnina á mjólknrmálnnHm. illiþei; engtnn agretningur M verið í mjéikunamsölunni. ORGUNBLAÐIÐ birti sl. i ræksilu ti'l' varnar Sveiinibirni og miðivikudag mifcl-a skýrslu friá' isendiherra íslands í Was- nótum. ihans, aðeiais ef hann fær

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.