Alþýðublaðið - 26.01.1946, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 26.01.1946, Qupperneq 7
ILaugardagtir 26. janúar 1946. ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Bærinn í dag, i Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Næturakstur annast B.S.Í., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 8.30— 8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp 18.30 Dönskukíennsla, 2. fl. 19.00 Eniskukennsla, 1. fl. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarp.stríóið: Einleikur og tríó. 20.50 Upplestur: Kafli úr gaman- sögu (Páll Skúlason rit- stjóri). 21.15 Gamanþáttur: „Högni Jón- mundar sýnir brennandi á- h'Uga“, eftir Harald Á Sig- urðsson (Indriði Waage og fleiri). 20.50 Gömul danslög (plötur). 22.00 Fréttir. Kosningapisllar Framh. af 5. síðu. ekki, að íslendingar gcti tekið mark á slíkum mönnum, sem enga skoðun hafa aðra en þá, sem er í samræmi við skoðanir valdamanna i austrænu einræð- isriki.“ Nei, það er ótrúlegt, en kommúnistar trúa þvi að islenzk alþýða sé svo lítilsigld, að hún elti blint titla, sem hún með striti sínu hefur keypt handa þessum piltungum. - Vonlausi lisiinn. Framsóknarflokkurinn er von laus um, að ikoma manni í bæj- arstjórn. Við siðustu kosningar fékk flokkurinn rúmlega 900 atkvæði. 'Hann hefur ekki unn- ið á síðan, Iþvert á móti. (Það er aliveg viíst, að iþað þanf um 1500 atkvæði til Iþess að koma manni að. En það fær Framsóknar- flokkurinn aldrei. 'Hvert at- fcvæði, sem íelur á OB-listann, er ómerkt. Kjiósið ekki lásta Fram- sóknarimanina. Hann er fyrir- fram vonlaus. WHíd Lanzki-Ottð Píanó m hornMjðmlelkar í Gamla Bíó. Dr. Urbantschitsch aðstoðar. Aðgöngumiðar koma eftir hádegi í dag. Verð 15—25 krónur. Bókahúð Lárusar Blöndal. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, IP W W Eldri dansarnir í G.^T.-húsinu í kvöld kl. 10. — ^hÍIs I b Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. Sími 3355. Heiisugæzla Frh. af 5. síðu. ins. iÞetta skapar bæði öryggi og aðhald. Öryggi, af Iþví að allt er sikráð, sem máii skiptir, ekk ert fer milli mála og mikiil tími siparaist, .sem 'annars færi í að safna upplýsingum úr ýmsum áttum um. hvað Iþessi eða hinn hafðli fundið. Aðhald, vegna þess, að tails'vert af fóitki gengur miilli, lækr.anna, og fær siömu rannsóknirnar gerðar upp aft- ur o.g aftur að þarflausu, er þetta helzt a.f því að læknarni'r vinna Ibver í sínu lagi og vita ekki ihver. um annan,. Oftast er hér um að ræða if'óilk, se.m að vísu er ekki með liffæralbilandr, iheldur starfræn ar truflanir, er valda einkenin- u,m aif hálfu ýmissa líffæra, en eru oft áf sálrænum orsökum. lEn einkennin eru jafn óþægi- leg og kveljandi fyrir sjúkling imn, þótt han.n t/úlfci þau sfcakkt og vet færi á því að ilækninga stofnanir.nar hefðu nokfcurt hús rými afilcigu til að fræða þessa sjlúMinga Ofg vandaimenn þeirra um eðli veikindanin'a. Nauðsy.nin á aðhaldi verður Iþó sennifega enn Ibrýnni fyrir iþá sök, að fyrirhugsaðar eru dag pemingaigreiðslur í sjúkdómistil fellum. Slikum greiðslum fyligjr ætáð hætt á misnotkun, eink- ■um í fjclmenni, þar sem persónu leg kynni eru aff skornum skammti. iSú aðferð, að senda léikmenn til að njósna. um vinnu hæfni sjúklinga, þrátt fyrir llæknisvottorð um, að íþeir , séu lófærir til vinnu, er miðurlægj- aridi fyrir ibæði sjlúblinginn oig lækninn. En það er erfitt fyrir mann, að vera ibæði ilæknir Qg ilögrleglulþjónn. Yfirfliæknir sjúkrahúss ber á- byrgð já stofnun sinni. Harnn sendir sjúklingana af sjiúkrahús inu, þeigar ihamn telur það tíma ibært, með hliðsjón uf löllum að .stæðum,. Á sama hátt eiga yfir ilæknar að Ibera ábyrgð á ilækn- ingastofnunum og úrskurða, hvenær sjúklingur megi vinna og hvenær ekki. Þeir fella úr- iskurð simn á ígrumdvelili þeirra gagna, sem fyrir liggja í spjald skrá stofnunarinnar. Þá ber að launa að futíú, fremiur sem f jöl- vísa, 'læknismemntaða fram- ikvæmdastjóra, en ivirka ilækna. Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Einars Guðmundssonar, Vesturgötu 53 B. Margrét Bjarnadóttir, börn og tengdahörn. frá .Viðskiptaráði. Að gefnu tilefni og samkvæmt ósk Sendi- ráðs Íslands í Stókkhólmi, skal innflytjend um, er flýtja inn vöru frá Svíþjóð bent á, að nauðsynlegt er að þeir gefi sænskum út- flytjendum upplýsingar um, hve mikla upp- hæð skuli taka af hverju gjaldeyris- og innfluitningsleyfi jafnframt því sem leyfis- númerið er tilkynnt. Sé þessa ekki gætt, getur það valdið töfum og örðugleikum í samlbandi við útflutnings leyfi vara frá Svíþjóð. Reykjavík, 23. jan. 1946. Viðskiptaráðið. iLæknairnir., sem vimna að sjálf- um ilæknimgunuim, eiga að geta Iheilgað sig þeim, iog þeim eimum', ilauisir við .alla skriffinnsku, sem læknum er svo f ramandi og laus ir við leikmannamilliliði. Hér hefir verið ifjölyrt um væmtanlegar lækningastofnanir og gerð grein fyrir kostum þeirra, bæði fyrir fólkið og lækn ana. Gert er ráð fyrir, að sjóð um sjiúikrasamlaiganna verði m. a. varið til að komai þeim upp. Trygginigarnar 'eiga ekki að safna fié í sjóði. Hverjum eyri á að verja til1 að. bæta þjómust- uina og gera hana sem fuilkomn asta: Með þvií móti skila trygg- inigarnar þjóðarbúinu áreiðan- lega meiri arði en venjulega arð bær fyrirtæki. Hýr flugbátur Framh. af 2. síðu. tima hipgað fná þeirri flug- höfn !þar sem hann liggur nú við Gænland, ef veður verður Ihagstætt þegar hanurn er flog- ið hin-gað. Ekfei mium filuigbáturinn 'geta hafið farþegafl'ug hiér strax eftir að hann kemur, veigna þess að hann -er ekki ininréttaður. til sOiífcra ferða, og muin það tafca nokkurn tíma að imnrétta hann. Happdrætti Háskóla í ilands. Dregið verður í 1. flokki á miðvikudag. 7233 vinningar á ári — samtals 2.520.000 krónur. Aðelns 3 sðludagar eftir. Viðskiptamenn athugið: Pantaðra miða og frátekinna verður að vitja í dag. A mánudag verður byrjað að selja þessa miða. Treystið pví ekki, að peir verði geymdir fram á síðustu stundu. Tekjuskattur og tekjuútsvar verður ekki lagt á vinninga í happdrættinu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.