Alþýðublaðið - 31.01.1946, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 31.01.1946, Qupperneq 2
AL»yPUBUMH» Fimmtudagur 31 jaatúar. 194« ',r-J “ rr . :• -' Hvað sýna úrsllt bæjarstjúrnarkasaiaganna ? Alpýðuflokkurinn jök fylgi sitt Eftir loddaraleik kosningabaráttunnar: íhald og kommúnistar skriða san- ao i bæjarstjórn á Isafirði. Buðu Alþýðuflokknum að gorast aðili að fyrirfram gerðum samningi þeirra, en Alþýðflokkurinn neitaði. Frá fréttaritara Alþýðuhlaðsins. ÍSAFIRÐI í gærkvöldi: IGÆRKVÖLDI, rétt fyrir miðnætti, barst Alþýðuflokknum tilboð um að gerast aðili að þeg- ar gerðum samningi sjálfstæðismanna og kommúnista um stjórn bæjarmála og fram- kvæmdir bæjarins. Svarfrestur var til tekiinn til klukkan tvö í dag. Samningurinn hafði ver- ið samþykktur á flokksfundum sjálfstæðismanna og kommúnista í gærkvöldi. Samningurinn ráðgerir að fá verkfræðing, sem bæjarstjóra, en Jón Guðjónsson var beðinn að vera til bráðabirgða. Hann hefur hins vegar neitað því. Ráðgerðar framkvæmdir eru eingöngu þær, sem Alþýðuflokkurinn hefur verið að framkvæma eða undirbúa. Mjög margt vantar í sanminginn af kosningaloforðum sjálfstæðis- manna, svo sem: bátahafnarbryggju, Norðurtangabryggju, smábátahöfn, skipabraut, aukna mjólkurframleiðslu, nýtt elliheimili,, nýtt og stærra íþróttasvæði. Boðið er upp á að bærinn kosti flugskýli og flughöfn, sem ríkið hefur tékið á sig, og heilsúvemdarstöð, sem lagt er til við alþingi af heilsufars- og tryggingasérfræðingum, að hér verði reist af tryggingunum. íþróttasvæðið, smábátahöfnin, elliheimilið og aukin mjólkurframleiðsla var allt í und- iarbúningi hjá Alþýðuflokknum. Þrjátíu og þriggja manna fundur fulltrúaráðs Alþýðuflokksins og nokkurra annarra trúnaðarmanna, samþykkti með öllum atkvæðum á fundi í dag, að hafna tilboði spyrðubands- ins. Bæjarstjórnarfundur verður í kvöld og flokksfundur annað kvöld, ef nógu stórt hús verður fáanlegt. HAGALÍN Starfsfólk A-lislans vitji aðgöngumiða sinna að skemml- uninni fyrir kl. 7 í SKEMMTUN sú, sem kosn inganefnd Alþýðuflokks ins hefur hoðað til fyrir starfsfólk A-listans, hefst kl. 8.30 annað kvöld í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Sam- eiginlog kaffidrykkja; fjöl- breytt skemmtiskrá og dans. Það er mjög áríðandi, að fólk hafi vitjað aðgöngu- miða sinna í skrifstofu flokks ins fyrir kl. 7 í kvöld. Engin merki um eids- umbroi í Vafnajökli. BINS OG SKÝRT hefur verið frá í blaðinu fyrir nokkru, hefur verið mikill vöxt ur í ánni Súlu undanfarið. Blað- ið hefur nú fregnað hjá Pálma Hannessyni, sem í gær átti tal Framh. á 6. síðu. Við stjórnarkosninguna í fé- laginu féllu atkvæði þannig: Formaður var lsjörnn, í 26. sinn, Sigurjón Á. Ólafsson með 576 atkvæðum. Guðmundur Guðmundsson fékk 190 atkvæði og Jón Árna- son 27. Varaformaður: Ólafur Frið- riksson með 450 atkvæðum. Guðmundur Dagfinnsson fékk 217 atkvæði og Haraldur Ólafs- son 108. Ritari: Garðar Jónsson með 540 akvæðum. Guðni Thorlacius fékk 185 at- kvæði og Gunnar JÓhannsson 47. Gjaldkeri: Sigurður Ólafsson naeð 641 atkvæði. fallslega mest. ....■ Og leysti ihaldlð af hólml sem stærsti flokkur kaup- staðanna ntan Reykjavf kur -----». UTREIKNINGAR, SEM NÚ ER BÚIÐ AÐ GERA á úr- slitum bæjarstjómarkosninganna, og þeim breyting- um, sem orðið hafa síðan síðast var kosið, við albingiskosn- ingarnar í október 1942, sýna, að kosningasigur Alþýðu- flokksins er mun meiri en menn gerðu sér grein fyrir fyrst í stað. Stjérs Sjéuiannafélagsiiis endarkosin œeé ineira atkvæðamagni en nokkru sinni. Eignir féiagsins yfir 277 þúsund krómir - 11 þúsund krónum meiri en í fyrra. --------4-------- URSLIT ST J ÓRN ARKOSNINGARINN AR í SJÓ- MANNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR voru birt á aðal- fundi félagsins, sem haldinn var í Reykjavík í gærkveldi. Var hin gamla stjórn félagsins, með Sigurjón Á. Ólafsson í broddi fylkingar, öll endurkosin með meira atkvæðamagni en nokkru sinni áður, enda var þátttakan í kosningunni með langmesta móti. í skýrslu um starfsemi og fjárhag félagsins kom í ljós, að eignir þess nema nú rúmlega 277 þúsund krónum, þar af 203 þús- und krónur í kaupdeilusjóði. Hefur eignaaukningin á árinu verið yfir 11 þúsund krónur. Félagatalan er 1522, eða hin sama og í fyrra. ■Sigurður Þórðarson fékk 132 atkvæði og Þorsteinn Guðlaugs son 11. Varagjaldkeri: Karl Karls- son með 528 atkvæðum. Jón Halldórsson fékk 180 at- kvæði og Óli Kr. Jónsson 57. Alls tóku þátt í stjórnarkosn- ingunni 811 félagsmenn eða 201 fleiri en í fyrra. Auðir atkvæða- seðlar voru 6, og ógildir 5.* (Sjiá emn ifremur 6. síðu). Orðsending til Keflvíkinga. Sunwudagasamkomur verða haldnar í ungmennafélagshúsinu kl. 3 síðdegis, febrúarmánuð all- an ag lengur ef mögulegt reynist. Allir eru hjartanlega velkorrmir á samkomurnar, en að þeim standa Ólafur Ólafsson kristnlboði og hóp ur af ungu fólki úr Reykjavik. Ef tekin eru heildarúrslit kosninganna í kaupstöð- um landsins að Reykjavík meðtalinni, kemur í Ijós, að vöxtur Alþýðuflokksins hefur orðið hlutfallslega mest- ur eða 26,8%, vöxtur Framsóknarflokksins þar næst- ur, eða 25,5%, vöxtur Klommúnistaflokksins hins veg- ar ekki nema 17.3%, og vöxtur Sjálfstæðisflokksins aðeins 14.6%. Séu hins vegar tekin heildarúrslitin í kaupstöðun- um utan Reykjavíkur, kemur í ljós, að Alþýðuflokkur- inn er í þeim orðinn sterkasti flokkurinn, með samtals 4.040 atkvæði, en næstur er Sjálfstæðisflokkurinn með 3.997, þá Kommúnistaflokkurinn með 3.082 og loks Framsóknarflokkurinn með 1.470. Við alþingiskosning- arnar í október 1942 var Sjálfstæðisflokkurinn hins vegar sterkasti flokkurinn í kaupstöðunum utan Reykjavíkur með samtals 4.235 atkvæði, en Alþýðu- flokkurinn hafði þar þá samtals ekki nema 3.000 at- kvæði. Hefur þetta hlutfaíl nú snúizt við og Alþýðu- flokkurinn bætt við sig samtals 1040 atkvæðum í kaup- stöðunum utan Reykjavíkur, en Sjálfstæðisflokkurinn tapað 238 atkvæðum. Ef tekinn er hinn hlutfallslegi vöxtur flokkanna í 'kaup- stöðunum utan Reykjavíkur, kemur í ljós, að vöxtur Al- þýðuflokksins síðan í alþingiskosningunum í október 1942 hefur verið 34.7%, vöxtur Kommúnistaflokksins 17,8%, en hinir flokkarnir hafa báðir tapað hlutfallslega og nemur tap Framsóknarflokksins 2.9%, en tap Sjálfstæðisflökksins 5.6%. Ef litið er á kosningaúrslitm í Reykjavík einni, er útkoman hins vegar önnur. Þar hefur hlutfallslegur vöxtur Framsóknar- flokksins orðið mestur við hinar nýafstöðnu bæjarstjómarkosn- ingar eða 70.9%. Vóxtur Sjálfstæðisflokksins varð, ef atkvæði Þjóðveldismanna í október 1942 eru talin með atkvæðamagni Sjálfstæðisflokksins þá, 23.6%, vöxtur Alþýðuflokksins 19.6%, en vöxtur Kommúnistaflokksins ekki nema 16.2%. iSams koniaæ útreiknin-gar hafa enin ekki verið geröir í sam- (bamdi við kosninigiaiúrslitm í í kaiuptún.um landsins; en margt 'bend- 'ir til, iað útkonaa'n af ibeim úti*eik.nLng.i yirði ekki aíð>ur glæsileg fyrir Alþýðufilokkáinm en úrslitin, í kaiuipstöðumum. Skal í því sam- bandá tiil ibráóabirgða aöeins beint á hkrn hredna meirihkita, sem Alþýðuflokkurinn vann á Eyinarbakka og hinin gif.uriega vöxt hans í Keflavík, á iSauðárkróki og á Fásknúðsfirði. ..„í'-r;•íií.Æí'Siiet Amerískt flogfélag hefnr fltig- íerðir n ísland til Stokk- hólms og Kaupmannabafnar. Frá fréttaritara Alþýðuhlaðsins KAUPMANNAHÖFN, í gær. lO ÆSTKOMANDI FÖSTUDAG hefjast fastar flugferðir frá New York til Kaupmarmahafnar og Stokkhólms með viðkomu á íslandi. Flugferðir þessar annast ameríska flugfélagið „Ame- rican Overseas Airliine“. Fynsta flugvéilin muin koma 1 diagámin og enu með hefmi marg- til KaupmianinahafnaT á laugar- Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.