Alþýðublaðið - 31.01.1946, Síða 3

Alþýðublaðið - 31.01.1946, Síða 3
FimjtttwÆagttr 31 jsuMÍar. ÍMÍ .I^.».n W.— I fcwi..— .Ilftl AL»YÐUBIA»IP Örysgisráðið leopr til að Isgar hefjlst niili Persa Valinn maður í virð- ingarsæli. Persar vilja saml ekki, að málið verði tekið algerlega úr bendi ráðsins. ----------«--------- AFUNDI ÖRYGGISRÁÐS hinna sameinuðu þjóða í gær lá fyrir kæra íranbúa á hendur Rússum. Samþykkti öryggisráðið í gær, að leggja til við íranbúa og Rússa, að þeir tækju þegar upp 'beinar samningaumleitanir um lausn þessa deilumáls. Jafnframt var tilkynnt, að öryggisráðið myndi öðru hvoru biðja um upplýsingar um gang málsins. Bevin utanríkismálaráðherra Breta og fulltrúi þeirra í ráð- inu bar fram tillöguna um beinar samningaumleitanir. Fulltrúi írans lýsti yfir því, að íranska stjórnin hefði ekk- ert á móti þvi að ræða beint við Rússa um sanngjarna lausn deilumálsins, en hins vegar sagði fulltrúinn, að hun vildi ekki, að málið yrði 'algerlega tekið úr hendi öryggisráðsins. Vishinsky, fulltrúi Rússa, kvað það ósamboðið virðingu Rússlands, að samningaumleit- anir þeirra og Irans færu fram undir eftirliti öryggisráðsins. Ernest Bévin madti með því, að samningaumleitanir hefðust sem fyrst, en kvað það sanngirn iskröfu, að stjórn írans réði sjálf innanlandsmálum sínum að öllu leyti. Óejrðasamf enn í Palestfnu. írar í bépl binna sam- einuðu þjóða! L UNDÚNAFREGNIR í gær greindu frá því, að Eamon de Valera, forsætisráðherra ír- lands, hefði verið spurður að því, hvort írland mynui æskja upptöku í hóp hinna sameinuðu þjóða. De Valera svaraði því til, að enn væri ástandið í bessum málum ekki orðið nægilega ljóst til þess, að unnt væri að taka afstöðu til'þátttöku írlands með al hinna sameinuðu þjóða. Ennfremur sagði forsætisráð- herrann, að enn sem komið er hefði engin þjóð, er verið hefði hlutlaus í stríðinu, sótt um upp- töku. Væri því engin ástæða fyrir íra að fara sér óðslega í þessurn efnum. SÚ ÁKVÖRÐUN öryggisráðs hinna sameinuðu þjóða, að mæla með útnefningu Trygve Lie, utanríkismálaráðherra Noregs, sem aðalritara hinna sameinuðu þjóða, mun hafa vakið allmikla athygli víða um heim. Er talið víst, að Liejmuni taka við útnefningu í embætti þetta. Fregnin vakti ekki athygli fyrir þá ! sök, að hún kæmi mönnum svo mjög á óvart. Það var vitað og viðurkennt, að Trygve Lie hefur öll styrj- aldarárin notið hins mesta trausts í hópi hinna stríðandi sameinuðu þjóða og jafnan verið skeleggur og úrræða- góður fulltrúi þjóðar sinnar á hinum mikilvægustu ráð- stefnum. EN SKIPUN fulltrúa smáþjóð- ar í mikilvægasta embætti hinna sameinuðu þjóða verð- ur að telja góðan fyrirboða um starfsháttu hins nýja þjóðabandalags í framtíðinni. Að sjálfsögðu verður að telja útnefningu Lie heppilega, séð frá „diplomatisku“ sjónar- miði. Hún getur ekki orðið til þess að ala á afbrýðissemi á milli stórveldanna, sem hugs ánleg hefði verið, ef eínhver fulltrúi frá þeim hefði tekið við embætti þessu. Flest stórveldin munu því líta svo á, að þetta nýja og merkilega embætti sé í góðum höndum. ÞETTA AÐALRITARAEMB- ÆTTI hinna sameinuðu þjóða er um leið eins konar for- stjórastaða og sem dæmi um það, hve embættið er talið mikilvægt og virðulegt, má benda á það, að um skeið heyrðist þrálátur orðrómur um það, að Winston Churc- hill, sá stjórnmálamaður, er hæst bar meðan verst horfði í styrjöldinni, myndi takast það á hendur. TRYGVE LIE er einn af áhrifa- mestu leiðtogum norska Al- þýðuflokksins og hefur verið það um árabil, enda þótt hann sé enn á léttasta skeiði. Hann var kjörinn ritari Alþýðusam bandsins norska árið 1919. Hann hefur verið ráðherra í ríkisstjórn Alþýðuflokksins frá því er ráðuneyti Nygaards volds tók við völdum árið 1935, bæði sem dómsmálaráð- herra, birgðamálaráðherra, og utanríkismálaráðherra varð hanm, er dr. Halfdan Koht lét af því embætti, eftir að norska stjórnin settist að í London eftir að bardögum lauk í Noregi sumarið 1940. HANN HEFUR SETIÐ á mörg- um ráðstefnum fyrir hönd F NN HAiFA MUULAR feirð- ^ ir gosið víða upp í Paltest- ínu. í gœr létu (Bfretar faMhlíf- amhersveafiir svófa ti'l jarðar skammt fná borgimná Tel Aviv. Voriu um 100 Gyðimgar haind.- tekmíiir og ytfiiríheyrðáír, en flest- um sleppt: að ytfirheyrzlw'mrrn fljoikinium. í dag munu Gyðimgar •etfnia tnl málkilla fumdahalda viða ■í landinu og mótimætLa' þvi, að freflíairtf ijnmtfliutjninigur Gyðiimgia' (táll flamdsáms verðii stöðvaður. flVLumu kaupmiemm lokai sölu)búð>- um sínum. Vimma felflur miður í vemksmiðjum og á vdmmiustöðv- 'um í miótmjæflaskymái. þjóðar sinnar og er kunnugur flestum þeim stjórnmálamönn um, sem mest hefur kveðið að hin síðari ár. Hefur Lie hvarvetna vakið á sér at- hygli fyrir röska og virðulega framkomu. NÚ MUN TRYGVE LIE láta af embætti sínu sem utanríkis- málaráðheri'a Norðmanna, en ekki er vitað, hver muni taka við störfum hans þar. Einar Gerhardsen, forsætisráðherra Norðmanna, lýsti yfir þvi í viðtali við blaðamenn, að mikil eftirsjá væri að Trygve Lie úr norsku stjórninni, og myndi sæti hans vandfyllt, en hins vegar bæri að þákka, að hinar sameinui . þjóðir tfengju nú að njóta ágætra starfskrafta hans. Hess fær ekki að verja rrsál sitt sjálfur. E* RÁ réttarhöldunum í Niirn berg bárust fáar fregnir í gær, aðrar en þær, að dómarar bandamanna hafa neitað að verða við þeirri málaleitun Ru- dolfs Hess, að hann fái að verja mál sitt sjálfur, en verjandi hans fótibrotnaði, eins og kunn- ugt er af fyrri fréttum. Segja dómararnir, að það sé Hess sjálfum fyrir beztu að hafa löglærðan mann fyrir verjanda. ANNARS ER ÞAÐ EFTIR- TEKTARVERT, að tvö mestu virðingarsæti hinna samein- uðu þjóða eru skipuð jafnað- armönnum. Forseti allsherj- arþingsins er Paul Henri Spaak, einn kunnasti leiðtogi belgiskra jafnaðarmanna og nú mun jafnaðarmaðurinn Trygve Lie taka við fram- kvæmdastjórastarfi hinna sameinuðu þjóða. Bendir þetta til þess, að stórþjóðum heims þyki vænlegt til góðra starfa í framtíðinni, að fela jafnaðarmönnum forsjá hinna þýðingarmestu mála og segir það ef til vill xaokkuð til um það, hvert straumurinn ligg- ur í stjórnmálum og framfara málum heimsins nú. Nýi Brazllfuforsetinn Hér á mynddnmd sést José Liinhares, :hLnin nýi forseiti Btrazilíu (til hægri), taka við árnaða:róskum her.málairiáðhexm’ns, Piedino Manteiro. Linhares, s.em var áður dómairi í hæstairétti Birazi- ííu, tók við af Getulio Vargas forseta, eftiir furðiu friðsiamlega 'byltimgu í vetur. Trype Lie kom tli Loodon i pr til pess að taka við aðalritarastarfinn -------4.----- Hann mun nú ráða starfsfélk til siofnunar hinna sameinuðu þjóða. RYGVE LIE, utanríkismálaráðherra Norðmanna, kom í gær ■*- til London, eftir að hann hafði verið tilnefndur sem aðalrit- ari hinna sameinuðu þjóða. Kom hann loftleiðis frá Oslo. Mun Trygve Lie nú taka til starfa og væntanlega byrja á því, að ráða síarfsfólk til stofnimar hinna sameinuðu þjóða. AHsberjarþimg hijnina samein- uðu þjóða nwn væntaxxlega fcoma saman til tnæsáai fumdar sáms á föstudagiiintn' í inæstu viku. Tialið ot, að Try,gve flLáe 'mtuni 'byrja istörtf ,síin sem aðaLritairi fliinna siameimiuðu þjóða á þvi, að ráða s'tairísfó'lk, en viibaö er, að, startfsliðið xmm verða mjög Ijöflmermt. 'Þá mum Lie eiga að •sjá um að ikoma upp Ibækdistöð jhinna .sameinuðu iþjóða vesJtam ihafs. En setnddinetfnd ,sú, er verið hefuir viestira tál ,þess að ákveða, hvar Ibækistöðvar ihiins cnýja þjóðaibamdafltags sfcuiLi verða, hetf ,xxr nú lokið sitöríum og mu,n gefa skýnslu 'xxm hau í Lomdorn mjÖg bnáðlega. lánveiting Bandarikj- anna tll Bretiands LUNDÚNAFREGNIR í gær kveldi hermdu, að Truman Bandarákjaforseti hefði skorað á þjóðþingið að samþykkja taf- arlaust- frumvarpið um lánveit- ingarnar til Breta. Sagði for- setinn meðal annars í áskorun sinni, að það væri til hagsbóta fyrir Bandai'íkin sjálf og raun- ar allan heiminn, að lánveiting- arnar yrðu samþykktar sem allra fyrst. Danskl Alþýðttflokk- urlnn neitar sam- vinnu við kommún- isla, Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, KHÖFN í gær: TILEFNI af bæjar- og sveit- arstjói'nax-kosningunum, sem fram eiga að fara í Danmörku 12. marz næstkomandi, hefur flokksþing kommúnista, sem haldið var lí Árósum, skorað á Alþýðuflokkinn, að taka þátt í samviiirju við þá um kosning- arnar. Hans Hedtoft, focunaðuir diansfca, Aliþýðuflofcfcsins, theíuir svarað iþessacri áskonuin fcomm- úinista á iþá leið, að efldká. komd ,ti.l .mália neim sianwinna' við kommújnista, inema' iþeár gangi fað skiilyirðum Aflþýðuiflaldksdais fyrtfr slíkri samvininiu. í lok 'svairs síns sagði Hans Hedtotft meðal annans, áð Afliþýðufliokk:- uiriinai vifldi enigdin hr.- - :akaup ,um .gttmmdvafllarattiriðá lýðræðis- ins. VIKAR

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.