Alþýðublaðið - 31.01.1946, Page 4
4
ALÞYÐUBLA&IÐ
Fiíttíatudagur 31 janúar. 1944
fM|n|öttbUí>ÍÍ>
Útgefant'i: Alþýðuflokkurinn
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Símar:
Ritstjórn: 4901 og 4902
Afgreiðsla: 4900 og 4906
Aðsetur
í Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu.
Verð í lausasölu: 40 aurar
Alþýðuprentsmiðjan.
Niðurlagt Bœjarbókasafn Reykjaviknr — eóa
Bókasafnið í Timbuktu?
o.
Slraumhvört.
Nákvæm könnun á
STYRKLEIKAHLUTFÖLL-
UM stjónnmiálaflokkanna í íkaiup
stöðum og kauptúuum lands-
ins eftir íhiinair nýafstöðlnu
bæjar- og svedtarstjórnarkosn-
ingar liggur enn ekki fyrir.
Hins vegar sýina útreikningiar á
únsliitum koisniinigiamina í kaup-
stöðumum, að Aliþýðutfilokkur-
inm hefluir fhilutfaliLslieiga aukið
fylgi sitt mest alílna flokka, og
er mú orðiinm stærsti floikkurinm
í kaupstöðuimum utan Reykja-
víkiur. Sé miðað við úrslátim í
kaupstöðumium, að Reykjtavik
meðtalájnmi, ihefur Alþýðuflokk-
uiriinn ifemgið 21.6% greiddira at-
kvæða, en sé miðað við úrslit-
in í kaupstöðunum utan Reykja
víkur, ihaía 32.1% greiddma at-
kvæða fal-lið í (hans ihlut. Al-
þý ðu flokkuri' nn hefur leyst
Sjálfstæðisflokkinim iaf hólmi
sem S'tærsti flokkuir kaupstað-
amtna uttan höfuðstaðairins, og
hér í Reykjavík hefuir hanm
aukáð fylgi sátt um oaar 20 %
frá alþirugiskosnimigumum í októ
hermánuði 11942.
iHim. mákila fyligisaukming AI-
þýðufiloifcksims í kaupstöðuimum
utan Reykjiavíknr sést bezt á
þvi, að Iþar hefur hann hætt við
sig samtals 1040 atkvæðum eða
um 35%, þegar Kommúmista-
flokkuirimm hefur aðeins bætt
við sig 510 latbvæðum eða rúnr
um 19% og Fmamsóknairflokk-
urtLnn og iSjiálfstæðisflobbuirinn
báðir tapað, Framsiókiniarflokk-
urinin; 44 atkvæðum eða nær
3 % og Sjálfstæðisíflokkurinn
238 atkvæðium eða 5.6%.
iÞessir útreikninigar færa
mönmum hieiim ;san,minm um það,
að Alþýðuflokkuri'nin. hefur ekki
aðeims komizt yfir erfiðleika
þá, sem iklofniniguninn frá 1938
bjó honum, helduir hafið öfiiuga
sókn, þegar kommúmistar verða
að uma stöðnium og Fmamsókmar-
fiokkurimin oig SjiálfstæðisfLokk-
urimm tapa báðir fylgi. Hér er
um að ræða staðreyndir, sem
vitoa urn það, að mý straum-
hvörf eru að gexast í áslénzkum
stjórmmáilum. Alþýðuflokknum
er bersýmilega að stóraukast
fylgi, oig íslendinigar gera sér
Ijóst, eigi isíöur em aðrar frjiáls-
ar þjóðár Evrópu, að jafmaðar-
stef>n.am verður aðeins: fram-
kvæmad af jafnaðarmönmum o>g
mál ALþýðiufliokksims aðeims bor
im fram til siiguirs af Alþýðu-
flokkmum.
Alþýðuflokkuirimm hefur vissu
lega ásæðu til þess að fagma úr-
slitum bæjarstjómarko-sming-
anma. iÞau leiða í Ljós, að stamf
og barátta hans hefur ekki ver-
ið fyrir gýg unnin. Málstaður
hains hiefur íengið silikam hljóm
gmumm með þjóðimni, að aHir
stjómmállafilokkar flíkuðu göml
um eg nýjum stefhumálum Al-
þýðu>flobksiins í iþessairi kosn-
ámgalbaráttu o>g meymdu þammig,
að blekkja kjósemdur .táil fyigis
við sáig með því að látast nú
V.
BÓKAKOSTUR er þó nokk-
,ur í siafninu. Því undrar
mamn að sj'á engu meira rúm
ætlað íslenzbum skáLdsögum og
ljúðum en rúmast í meðal ibóka
skáp einstaklings, en glögg-
skyiggn m>aður rekst fljótt á
Lausmina. Upp á öllum ■ skápum
i afgreiðsluher'berginu LLggja
diyng'j.ur >af bóikuim, >sem ekki
eru í umferð, vegna rúmleysis,
og heyrt hefi ég sagt, að haug-
ar af bókum lægjiu niðri í kjall-
ara hnissins og mundu igrotna
þar niður iaf raka, enda finnst
stundum fugigulykt af bóbum,
stem liklega hafa verið selfiLutt-
ar iupp úr kjallaranum.
Það er mjög einkeninandi fyr
iir s.afnið, hversu það er ósam-
stætt. Á ég hér einkum við
I lestrarstofusafnið, því að hitt
gegnir minni furðu um útlóns-
sáfníð, en fyrir Lestrarstofu' ætti
iháviaðinn a.f íislemizkum ritum að
vera tiL, en hér viirðist hend-
ing eie hafa ráðið, hvað er tdO.
eg hvað efcki. Allt sýnir fcastar
! íolúibúsikapimm og mízkuna,
j því að auðvelt hefði átt að vera
að fylla nokkuð i sköxðim aLlt
I fram á stríðsiár, >ef aLlt hefði
>eikki verið skorið við meglur.
Nokkrar gamlar og sjaldgæfiar
útigáfuir eiru. til, en al'lt á stangli.
iSvo vantar amnað. Engim. stór
bókmieinntasaga er til ytfir ís-
lenzkar formbókmenntir, ebki
elztu annálar, engin sæmileg
oröábófc yfiir óbundið mál að
ifonnu; >ekki er Jónsbók (Lögbók-
in) þar fyriirifinmanLeg, svo
mætti. léngi telja.
Yfirleitt ér safnið hmakliega á
vegi statt í þjóölegum fræðum,
og stunda þó margiir alþýðu-
menm þau fræði, enda sjáltfsagt
að, islík söfn séu fullkomim að
bókum á móðurmálLnu. Engin
þolanleg heimsbókmenntasaga
eir heldur rtiil og isngin sæmileg
mannkynssaga, og í góð verk
vantar meima eðia minmia, otft
iheiíL hindi. Etf svo spurt er eft-
ir því, sem vantar, verður starfs
fólikið vamdræðalegt og segir,
að það sé gLatað. þ. e. a. s., því
hetfir verið stoLið. Mjög áber-
ainidi er vöntun á opiinfoeirum
éða hálf-opimiberum — skýrsl-
um og gögnium, sem almenm-
limgi .erU nauðsynleg. SjaLdan
be:r árangur að 'spyrjia um þess
íhátfiar. Sem dæmi má mefinia, að
engir Hæstaréttardómar eru til
og ekki Alþingis- og Stjórnar-
tíðdndi fyrir mörg um'da-nfaón
ár. Það er með ölLu ótækt, að
efnisileg bókas>kiná skulá vera til,
foeldur bókumi laðeins maðað eft
ir höfundum oig titiLum bóka. Er
þessa enn medna þörf en. f vís-
imdalegum söfnium, því að varla.
er von, að stairfstfók geti leyst úr
ölium vamdkvæðum manma eft
ir minmi, en gestir rniður færir
að bjarga sér sjálfir. Spjaldskrá
isafnsimis >er mjöig ófuílikomin..
Komið h>efir það fyrir að ég hefi
fumdið bækur, sem. ekki enu til
spjaldskránmd, og stumdum eru'
ibækur í spjialdsikránini, sem alls
ekki virðast vera í safnimu.
VI.
Starfstfólkið, býs.t ég við, að
ræbi starf sitt etftir beztu getu,
en það fcemisf ekki yfiir anmað
en nauðsynlegustu afgreiðslu.
Það er svo -að segja meiglt við
latfgreiðsluborðim og getur varla
hlaupið frá til að fimma bækur
fyrdr gesti. Mest hetfir mc'ig undr
að á því, að þegar ég kem á dag
inm, sé ég otft þrjá eða fjóra
stiarifsmemn, en á kvöLdin, þeg-
ar m.e:st sýnist að geira, er,u að-
ins tvær hræður, hvor við sitt
borð, -og munu otftast hafa nóg
aö gera. M.um >o,g starfsliðimu
hafa nokkuð verið fækkað nú á
■síðusfu órum. Heyrt hetfi ég, að
siarfsliðið ihatfi Ibúið við hin ægi
feigustu suLtiair'laun, sem engri
stöfinuin ammiarri em bænum
þætti sæmandi að bjóða.
VII.
Ég hetfi komdð í aillmörg aJ-
misnmingsíbókasöfn á Norður-
'löndum. Þar er allt snyrtiLegt,
all-ar bækur í röð og reiglu,
þokhalegar og hreimáin, að ég
tala ebki .um rifmar, móigir Xeið-
beinendur og igæzlumenmi, sali-
'ir smekklegir og múmgóðiir, full
fcomið næði' tíl lestrar, fata-
geymisla o. s. tfrv., og í smábæj-
.um í foessum löndium ibeira bóka
söfm aif þessari holu >edms> og iguill
iaf >eirL. Maður ©æti samnarlega
haldið, að hamm væri ek>ki stadd
,uir m>eðal íslemdimga, sem
standast ekki reiðari, ef dreigdð
>e.r :í efa, að þeir séu> meðal
Ænemistu menmimgarþjóða, og
bað á 20. öldinni. Hann byrfti
ekki að hatfia rikt. ímyndumar-
atfl tiil >að halda, að hamm hefði
endastumgizt úr siðmemmimg-
urand suður í Timtouktu í rniðtri
Afriku og kæmist til sjálfs síns
inmian um 'biksvarta blökku-
mernn, og hainm þyrfti ekki að
vena ýkja hugkvæmur tiiX þess
að iLáta flökra að siér, að æðsta
höfuð 'sivoma stofinunar væri af
eitthvað líkri menmiingarigérð
og neignahöifðinigimm, siem œtíaði
að bera báJblíuna í mumm sér,
iþegar trúboðmin tfór að teirra
hana að honium.
Hvernig í lifamdis -ósköpun-
um stemdur á svomia 'Babka-
bræðrabúskap? Hvílíkur bjálfa-
iberjíast fyrir þeám málum, sem
þeir hafa möngum hverjum bar
izt' -geigm með oddi og egg á iiðm
um ánum. En stjóirnmálaþroski
iísLeinidimiga hefur reynzt meird
ein það, að s'lik breLlibrögð amd-
stöðutfXokkaminia iheppmuðúst.
Kjiós-emdur hafa vel ikumnáð að
igema greinarimuin tgóðs >og i'lls
'við þessar kosnipgar. En svo
haigkvæm, sem úrslit þessara
'kosmdinga hatfa reynzt Allþýðu-
tflokknum .getur hanm þó gemt
sér vomir um enm glæsilegrL
sigur við mæstu 'kosnimigar — ál-
'þimgskosningannar að siumri'.
Úrslit 'bæjarstjiórmiarkosmiug-
anma samina, að (hiin nýjá sókn
AlþýðuÆIiokksdms er þegar haf-
im>. Ó|g sú isókm muin halda átfram
af vaxamdi þunga í framtíðimnd.
iFylgjemdur Allþýðuflok'ksims
hviarvetna um land Láta úrslit
bæjar- og svéitarstjórnarkosm-
imganna verða sér hvöt þeiss, að
efila samtök ALþýðuflokksims o,g
sitiarfdð í þágu hams að mikXum
miun.' Þeir msmm og konur, sem
hiaildið hatfa tryggð við Aljþýðu-
tflokkinm á enfiðleikafímum
hans og aLdrei hvikað frá
stefnu hamis, batfa Lagt triaustam
igirunidvöl'l >að vextii hans og við-
gangi. Nú bætist miikill fjöldi
inýrra kiairlia og kvenna i hóp
þessa dygga og trygga áinuga-
liðs Alþýðuflokfcsims, og sér í
laigd eru sigurvomir Alþýðú-
floikk'sims mibLar vegna þess, að
hvarvetna um land skipar
unga fólkið S'ér undir mierki
hanis og itiekur mikdinin qg .virkan
Iþátt í sf’örfum foaims,
AlþýðúÆI-oikksfólik um land
allt mum, eiinbeitia ísér að því, að
vimma ötúJlega -að glæsdlegum
kosm>ingasigri AyLþýðufloJtksins
■vdð aJiþámgiskosnámigarmar i vor
pg voldugri sóikn allra þeirra,
sem herjiast fyrir s'igri jafnað-
larstefiniummiar á ísiamdd,
dórnur og vesalmenmska, að
höfuðborg íslenzka lýðveldisins,
sem telur nálega 50 000 íbúa,
skuli ekki eiga sæmile.gt bæjar
'bókasafn, is>em siðað fóilk getil
komið inn í. Hver ber ábyrgð-
'ima á iþessum bókaspiXlandi og
imianmisikemmiandi aðbúmiaði ?
Ekki starfsilið stofr.unarinnar,
isem virðist gegna s,tarfi sinu etft
ir beztu getu, Auðvitað þeir,
sem þessium bæ stjóma, bæjar-
stjiöirnin — eða meiri foluti hemn
ar, Almeinmimigur á heiimtiingu á,
að hæmnn sjiái foomum fyrir góðu
o,g aðgengilegu bófcasafni í vist-
lagum húsakynnum með mægi-
Xegu, igóðiu, vel memmtuðu og
sómasiamXegu laumuðu starfsliði.
í(il laimienmingsibólkiaisöfnum er
riaun,a.r enn meiri þörf tfróðra
og miemmtaðra stairfsmamma en. í
söfnum til visiimda'leigra nota,
því að í hiinum tfyræne.fmidu þurfa
Iþeiiir að ve'ita aXlis komiair upplýs-
'imgar >og lexðbeiniímgar, sem ©kki
er þörf í himum siíðíarmefmdu,
sem lærðir menn sækja.
Það stóð í 'blöðumum í sum-
ar, að í ráði væri að foúa Bæj-
larbófcasatfnimiu salarkynmi upp
á iþaki Austurfoæjaribarmasikól-
ans. EimikemniJiegt að tildira, safni
upp á foúsþak. Þettfa átti svo
isem a,ð veira búhnykkur stjórm-
arvalda 'bæjiarim,s. Þakið þurfti
viðigerðar, hvort sem var.
Hvar í heiminum skyldi foóka
sötfnum vera tylit upp á hús-
þök, jafnvel þótt lek séu?
Hvers ikoniar fólk er þetta eiigin
lega, sem stjórnar þessium bæ?
V,æri það ekfci iguðsþakkarverk
að .semda mannesikjur með
svona Bakkabræðrahugsunar-
hátt og vit í sórstaka stofnun,
T I L
liggiir lémm
UMFR
Æfingar í kvöld í menntaskól-
anum: Kl. 7,15—8 fimleikar og
frjálsar íþróttir kana, kl. 8-8,45
íslenztc glima, kl. 8,45-9,30 namdl
knattleikur kvenna.
GOTT
ÚR ER GÓÐ EIGN GuðL Gíslason
ÚRSMIÐUR LAUGAV. 63
þar sem iþær ,gætu ekki gerfc
ibænum skaða og skömim og
geirt; foamm og sá|g sjálfar að við-
undri heims?
Safngestur.
URSiLIT BÆJARSTJÓRNAR
KOSNINGA'NNA eru að
vonum emn laðalumræðúefni
ibXaðammia, og foera öiil ummœld
iþeirra þesis vott, að kósninga-
lósigur fcommiúndista og vöxtur
Alþýðuflokksims þykir lamg-
mestum tíðindum sæta. Þammig
skritfar Visár í aðalritstjómar-
gre'iin siinni í gær:
,,Kosninga>ósi-gur kommúnista
kennir þeim mörg auðsæ „vís-
indi“, sem þeim .hefur dulizt til
þessa. Fylgi flokksins verður ekki
aukið úr þessu, m-eð iþeim toaráttu-
aðferðum, sem flokkurihn hefur
notað. Nú var teflt fram öllu því,
sem til var, en allt fór þetta á
eina leið. Við þlasir hrun og fylg-
istap stórfelldara en dæmi éru til.
Það mun sannast í alþingiskosn-
ingunum á næsta vori. Sumir ráða-
m>enn kommúnista telja brýna
nauðsyn, að þeir losi sig sem fyrst
úr stjórnarsamvinnunni, þannig,
að iþeir geti komizt í stjórnarand-
stöðu og unnið að niðurrifsstörf-
um sínum án nokkurs tillits til
annars en þeinna flokkshagsmuna.
Algj'örlega er óvíst hvort slik
stefna verður ofan á, en það eitt
er víst að nú eru góð ráð dýr.
E,kki tekst kommúnistum að auka
á fylgi sitt með frávillingum frá
Allþýðuflokknum. Hann er þegar
kominn niður í öldudalinn og tek-
inn að vinna á. Er það í sjáliu
sér ánasgjuefni, miðað við heil-
torigða flokkaskiptingu, með því
að takist Alþýðuflokknum að fara
að dæmi slíkra flokka á Norður-
löndum, .hefur hann miklu hilut-
verki að gegna, en fyrir því hafa
forustumenn flokksins barizt og
þolað fyrir þungar raunir og
'hrakninga. Stefna þeirra hefur
sigrað og sannað sigur sinn þegar
í þessum kosningum. Úr þessa
verður það ALþýðuflokkurinn, sem
tekur fylgið frá kommúnistuno, e®
ekki öfugt.“
Þaraiiig tfanást Vísd orð í giær
'um- úrslit kosninigafrana. Og
Morguinlblaðið skirifar, eimniig> í
'áðiaXritstjórnargnedn:
„Lærdómurinn af hinum nýaf-
stöðnu bæjarstjómarkosningum er
þessi í stuttu máli: Alda kommún-
ismans er hn-ígandi. Vonir komm-
únistanna um fylgi hér í Reykja-
vík voru >í engu samræmi við veru
leikann. Fjöldi kjósenda, sem á
■tímabili hefur hallazt að kommún-
istum, er nú horfinn frá þeim.
Flótti er brostinn í liðið. Foringjar
kommúnista eru orðnir ósammála
um það, hvaða stefnu þeir eigi aS
taka. O-g þá er ekki á öðru von e»
fylgið hrynji af þeim.“
Þetta spgir Morguinblaðið.
Það dtíe’ymi'r hins vegar me0
fþöigininin'i, la'ð draga tfjiöðiur • yfíir
vöxt Alþýðutflofcksins, enda er
iþað að sjálifsögðui -ekkeirit þœgi-
leigt tfyrir það, -a'ð- viðunkiennja,
að elkkii -aðeins ibatfi Alþýðu-
fXoikkurinn aukið fylgi sitt (hitixt-
ÆaLls'Leiga mest í "hinum nýaf-
stiöðinu kosmiinigum, heldur (hatfS
hann foa-r -að -auki Leyst Sjiáltf-
stæðiisfLokkinin :af foóimá sem
sfierkasti tfLokkuriinn í kaupstö®-
un-um utan Reykjiaivíkur.