Alþýðublaðið - 31.01.1946, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.01.1946, Blaðsíða 6
 ál P*&vmLAmm FimiM4ttáagng 31 |aaúa». tSCT Sigurjón Á. Ólafsson Ólafur Friðriksson Garðar Jónsson Sigurður Ólafsson Karl Karlsson Sljórnarkosningm í Sjómannafélagi Reykjavíkur; Alilr endurkosnir meÓ meira alkvæ8amagni en nokkru sinni MeíiGtaskólaleikurinn 1946: Erasmns lontanns eítir Hoiierg. ..■».... NÚ er það komið fram sem enginn spáði: Álftnesing- urinn er allt í einu orðinn ákaf- lega ,,populer“ hjá Reykviking- um. Fyrst er það nú (já, al'lra fyrst er það auðvitað h. h. g.) heiðurskempan Erlendur á Breiðabólstöðum, sem sótti svo fast sjóinn hérna fyrir jólin, að nú prýðir hann annan hvern bókaskáp í höfuðstaðnum, enda réri Jón Thor. á bakborðið hjá honum. Síðan um jól hafa þúsundir Reykvikinga farið í Iðnó á fund Álftnesingsins Guðmundar Kamban og átt hjá honum sann- arlega hátíðisstund. Og nú er kominn nýr Álf tnes- ingur til sögunnar í Iðnó, hann er af beztu ættum, kominn út- ar Lúðvík lífseiga. En staðfestu og mannaforráð á Álftanesinu hlaut hann fyrir milligöngu og atbeina Lárusar leikfúsa, og hyggja þeir kumpánar að eign- ast ínytjar í hugum Reykvík- inga, enda virðast nú engar ger- semar á landi voru jafn eftir- sóknarverðar og hylli Reykvík- inga. En ekki eru þeir hálfnafnarn- is Lárus og Ludovicus einir 1 ráðum, fengið hafa þeir til sin fjölda hjúa og er það lið ódeigt til stórræðanna og sigurvæn- legt. Lausleg úttekt á liðinu því gefur þessar niðurstöður: Það er ákaflega óþjóðlegt að verða að byrja á bansettum danska fógetanum á Bessastöðum, snarp heimskum og montnum Bauna, en Friðriki Sigurbjörnssyni tókst að gera hann þannig úr garði, að hann verður nr. 1 á listanum, gerfi, látbragð og leikur allur féll snilldarvel sam an en mikið af leiknum var hann settur langt til hægri á sviðinu og sneri ekki nóg við áhorfendum, nema þeim sem sátu 'lengst til vinstri, svo menn nutu þess ekki nógu vel, hvað hann var roskinn <>g rígmont- inn. Þá er Pétur djákni, sem Guðlaugur Iiannesson lék, og gerði prýðilega skemmtilega fí- gúru úr. En Bragi Guðmunds- son var hreint eins og heima hjá sér í gerfi Jakobs yngra bróður, þess mikla manns Er- asmusar, eða Enarusar, eins og hann er nefndur í þessari sýn- ingu leiksins, en hann lék Jón Magnússon, og komst yfirleitt vel frá því, þó nokkuð geti ver- ið erfitt að ná á því réttum tök- um. Elsku manuna þeirra bræðr anna yar leikinn af Elínu Guð- mundsdóttur, sem ýkti Nillu sína ef til vill ofurlítið, en hvað er skó'laleikur ef enginn ýkir svolítið, en annars voru mörg skemmtilegustu atriðin í sam- bandi við hana og t. d. Pétur djákna. Það fer sjaldan mikið fyrir ástinni í leikritum Hol- bergs gamla, það var nú ekki hans iðngrein, og hjartadrottn- ingin hans Enarusar þurfti lít- ið annað að gera en líða yfir sviðið og halda í pils mömmu sinnar, og það gerði Margrét Vilhjálmsdóttir með prýði og þó meira hefði verið. Þá er það Jósep karlinn á Brekku, sem Björn Sveinbjarn- arson lék með alúð og hófsemi, og collega hans þessi forríki Jón á Eyvindarstöðum, sem Sig mundur Magnússon lék. Hvað gerir það til þó að 17 árin beri 70 ára gerfið stundum ofurliða? (Það er miklu verra þegar 70 árin knynda sér að þau geti túlkað 17 árin). Magneu. hans hnellnu egta húsfrú lék Ástríð- Úr leiksýningu menntaskólans 1946. ur Guðmundsdóttir, og Höskuld ur Ólafsson. Árna formann og Ólafur Jensen Níels fanga, því margs þurfti búið með og víða varð við að kcma. Voru öll þessi hlutverk laglega af hendi leyst. Allur var leikurinn mjög fjör ugur og fyndnisyrðin á ís- lenzku ,dönskublendingi og la- tínugraut, flugu milli veggj- anna, og vöktu hlátur og stöð- ugt lófaklapp, alveg eins og á skemmtiíegasta kosningafundi. En íærum vér að segja frá efni leiksins: tryggöinni við van þakkinguna og hleypidómana, uppskafningshættinum, hver veit nema einhver fyndi upp á þvi að kalla það Magitation“ og yrði það svo til að koma óorði á blessuð börnin, sem ekki eiga slíkt skilið. „Heimur versnandi fer“ segj- um við stundum, en er það ekki svolítil huggun ,ef skólaleikirn- ir fara batnandi? Og síðast eitt h u r r a fyrir leikstjóranum. Fréttaritari Alþýtfublaðsins. Vinningarnir í happ- drætfi Korræna- félagsins. ■ftj ÝLEGA eru komnir fram báðir vinningarnir í happ- diiciti Norrænafélagsins, en þeir vora eins ag áSrrr hefur verið getið. ársdvöld við skála á Norðurlöndum og ferðalag fyr- ir tvo til allra höfuðborga Norðurlanda. Sá síðarnefndi kom upp á nr. 18277 og er handhafi þess núm- ers Jónas Ólafsson verzlunar- maður i Reykjavík. Hinn vinn- ingurinn kom upp á nr. 31066 og var sá miði meðal þeirra, sem ekki seldust áður en dreg- ið var í happdrættinu og fell- ur hann því í hlut félagsins sjálfs. ICJötuppbæturnar: Kröfufresturinn úi- runninn 20. febrúar. ANN 20. febrúar er úé- runninn kröfufresturinn tíl endurgreiðslu úr rlíkisstjóði á hluta af kjötverði fyrir tín»- bilið frá 20. september til 2f. desember sl. Eyðublöð fyrir kröfurnar eru fyrir nokkru komuar í allar kjötbúðir og er byrjað að út- býta þeim. Þarf fólk að muna eftir að ganga eftir eyðublöðun- um og útfylla þau, þannig að þau verði komin til skrifstofu tollstjórans, Hafnarstræti 5. fyrir 20. febrúar. Framh. af 5. síðu. Bæjarstjórnarkosningarnar á Ákureyri: Efsti laMn i íhaidillstaimi var feliiiF isiðiir i prifa sœti. —------»■.—.... Og muna^i broti úr atkvæii, uð hann féils ekki sem bæjarfuEltrói. ------*------- Sömuleiöis alimitei® um útstrikanír á lista F ramsðknarflokksins. 1J IÐ TALNINGU ATKVÆÐA á Akureyri kom í ljós, að mikiar ® útstrikanir höfðu verið gerðar á lista íhaldsins. Var efsti maður listans, Indriði Helgason, strikaður út á nær hundrað seðl- um með þeim árangri, að hann féll niður í briðja sæti, og munaði aðeins broti úr atkvæði, að hann féll ekki sem bæjarfulltrúi. All- miklar iitstrikanir höfðu einnig verið gerðar á lista Framsóknar- flokksins, en röð fulltrúanna hélzt þó óbreytt. Indriði Helgason, efsti mað- ur á íhaldslistanum, var strik- ; aður út á 90—100 seðlum, og | féll hann niður í þriðja sæti j eins og áður segir, og munaði j aðeins broti úr atkvæði, að i hann féili ekki sem bæjarfull- i trúi. Svavar Guðmundsson, sem j var í öðru sæti á listanum, færð ist upp í efsta stíí, en Jón G. Sólnes, sern var í þriðja sæti, færðist upp í annað sæti. NazLstadeildin í Sjálfstæðis- flokknum á Akureyri, Skiald- byrgihgarnir, hafa bersýnilega ! staðið fyrir þessum aðgerðum, erda er Svavar Guðmundsson úr þeirra hópi. Hefur auðsjáan- lega vakað fyrir þeim að koma í veg fyrir, að Indriði Helgason næði kosningu sern bæjarfull- trúi, bótt sú tilraun þeirra tæk- ist ekki. Allmikið var einnig um út- strikanir á lista Framsóknar- Þnkksins, cg voru þeir . Jakob Frímannsson, sem var efsti mað ur listans, og Þorsteinn M. Jónsson, sem var annar maður listans, ' strikaðir út jöfnum höndum. Útstrikanir þessar urðu þó ekki til þess, að röð bæjarfulltrúa Framsóknar- flokksins breyttist. Mikil óánægja er sögð ríkja meðal íhaldsmanna og Fram- sóknarmanna á Akureyri yfir útstrikunum þessum, enda má af þessu ráða, að samkomulag- ið innan flokka þessara er fjarri öld síðan, vegna gagnkvæmra mannaskipta og af fleiri ástæð- um. Á Kúibu er spáruskt auðmagu mikilsráðandi, bæði á viðskipta- legu og stjórnmálalegu sviði. Spáuskt .afit;urhald hefur hvetnskyns ítök á ýmisuim svið- um meðal Kúbubúa og á þar m/amga s tuðn'ingsmemn, og hætt aoi' af bröltá spánslkxia fálanigisite iþar er sannarlegia meiira en lit- iL Við heimsóttum Kiújbu, jþegBr svo stóð á, að styrjöld stóð sem hæst á milli Hitlers-Þýzka- lamdis annarsvegair og hiimma lýö •ræðisiinxuuðu níkjia hmsvegar. ■Kúbubúiar .töliuðiu mjög mik- ið um styrjöldina og xeymdu aö fyiigjiast með hen.m eins og þeir bszt gátu. En hvað sem öðiriu leið, gát- um við aldrei fjarlægzt þá til- fimningu, eftir framkom.u Kúbubúa að dæma, að i þeirra augum væri hin blóðuga styrj- öld í Evrópu þeim gjörsamlega óviðkomamdi og eimkar fjar- læg. — því að vera gott. Vekur það sér í lagi athygli, að kjósendur Framsóknarflokksins skyldu með þessu gera tilraun til að fella tvo efstu mer>n listans, því að Jakob Frímannsson og Þor- steinn M. Jónsson hafa verið taldir öðrum Framsóknarmönn um á Akureyri vinsælli og lík- legri til að halda fylgi flokks- ins saman.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.