Alþýðublaðið - 31.01.1946, Side 7
Finutttwlagfur 31 jaaúar. 1M6
«U»raUBLABW
Bærinn í dag.
Næturlæknir er í Læknavarð-
atofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegsapó
teki.
Næturakstur annast Hreyfill,
fflmi 1633.
ÚTVARPIÐ:
8.30—8.45 Morgunútvarp.
12.10—13.15 Hádegisúivarp.
18.45—16.00 Miðdegisiútvarp.
18.30 Dönstoukeimsla, 2. flokkur.
16.00 Enskukennsla, 1. flokkur.
lð.25 Söngdansár (plötur).
19.25 Lesin dagskrá næstu viku.
20.00 Fréttir.
30.28 Útvarpshljómsveitin leikur
(Þórarinn Guðmundsson
stjórnar):
a) Forleikur að óperunni
,,Tancred“ etftir Rossini.
' b) Lög úr óperettunni:
,^'uglasalinn“ eftir Carl
Zeller.
c) Gamalt danslag eftir
Gabriel Marie.
20.45 Lestur fornrita: Þættir úr
Sturlungu (Helgi Hjörvar).
21.15 Dagskrá kvenna (Kvenfé-
lagasamband ísiands): Er-
indi: Um dagheimili barna
(Áslaug Sigurðardóttir for-
stöðukoha).
21.40 Frá útlöndum (Einar Ás-
mundsson).
22.00 Fréttir.
Létt lölg (plötur).
Gísli Gíslason
á Elliheimilinu Grund hefir af-
iient kr. 1000. — til kristniboðs-
ins. Er það mikil gj-öf frá manni,
sem þjáðst hefir af margskonar
sjúkdómium árum saman og kost-
að sjálfur dvöl sína é hæli og
sjúkrahúsi. Harni hét á kristniboð-
iS síðast liðið sumar og þráir nú,
eftir að lækninga-kraftaverkið
mikla varð á honum, að gefa
Kristi einum dýrðina. Því hefir
hann leytft, að sagt sé frá þessu á-
laeiti opintoerlega.
Rvk. 30 jan. 1946.
Ólafur Ólafsson.
Frestur til að skiia
skattaframtöium út-
runninn í
51 fiskibátur í smíðam
í Svíþjóð fyrir íslemf-
inga,
Verða vænianlega tii-
búnir í maí eða fúní
var.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins,
IKAUPMANNAHÖFN í gær.
NNIÐ ER NÚ að smíði 51
fiskibáts í Svíþjóð fyrir ís-
lenzku riíkisstjórnina. Miðar
verkinu vel áfbam og er búizt
við, að bátamir verði tilbúnir
til afhendingar í maí eða júní
vor.
Fleiri bátar eru ekki í bygg-
ingu í Svíþjóð fyrir íslendinga
nú sem stendur.
Mfnningarorð
Albert Fbinur Jóhann-
esson frá' *
RAMTALSFRESTUR til
tekju- og eignarskatts í
Reykjavik rennur út í kvöld kl.
12 á miðnætti.
Framteljendur verða þá að
hafa komið skýrslum sinum út-
fylltum til skattstofunnar, eða
i póstkassa skattstofunnar i Al-
þýðuhúsinu.
Þau framtöl ,sem koma eftir
þennan tima eru ógild, nema
sérstaklega hafi verið umsamið,
samkvæmt lögum, um frest til
að skila skattskýrslum, það er
framtöl fyrirtækja og stofnana.
'é-TVNBIK^^riLKYmlNGAR
St. F R E Y J A nr. 218
TTmdur í -kvöld kl'. 8.30.
1. Irantaka.
2. KosniLn-g emb;ettismanna.
3. Friam'baild'ssagan.
4. Önn-U'r miál.
Félagar, fjölmennið. ÆT.
ST. FRÓN nr. 227.
Fundur í kvöld i Tempalara-
höllinni kl. 8,30. — Inntaka.
Kosning embættismanna. Er-
indi: Sveinn Sæmundsson yf-
irlögregluþjónn. Upplestur.
Kaffi á eftir fundi. — Skorað
á félagsmenn að mæta.
Minnningarspjöld
f* fis*
eru seld á eftirtöldum stöðum: e
Hljóðíæraverzl. Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu.
Skrifstofu S. 1. B. S., Hamarshúsinu.
Bókaverzlun Máls og menningar, Laugavegi 19.
Aflasala íslenzkra
skipa tyrir 90.946
sterlingspund í síS-
ustu viku.
ISÍÐASTLIÐINNI VIKU seldu
10 íslenzk skip afla sinn í
Bretlandi fyrir sámtals 90.964
sterlingspund. Magn fiskjarins
var 22.786 kits.
Skipin eru þessi:
E.s. Þór seldi 1949 kits fyrir
7,842 stp. Skallagrimur seldi
2733 kits fyrir 8,852 stp. Júní
seldi 1802 kits fyrir 9,506 stp.
Ólafur Bjarnason seldi 1771 kits
fyrir 6,986 stp. Kópanes seldi
2490 kits fyrir 9,786 stp. Bel-
gaum seldi 2636 kits fyrir 12,008
stp; M. s. Gunnvör seldi 1304
kits fyrir 5,188 stp. M. s. Eld-
borg seldi 2690 kits fyrir 10,547
stp. Skinfaxi seldi 2459 kits fyr-
ir 9,305 stp. Vörður seldi 2952
kits fyrir 10,926 stp.
Engin eldsumbrot.
Framh. af 2. síðu.
við Hannes á Núpsstað, að Súla
sé nú í rénun, og það sé álitið,
að ekki hafi verið um Græna-
lónshlaup að ræða.
Fólk á þessum slóðum var
hrætt um, að u-m eldsumbrot
í Vatnajökli væri að ræða, og
af þeim myndi vöxturinn í ánni
stafa. Styrkti það trú manna,
þegar öskufalls varð vart í Suð-
ursveit nýlega. Hins vegar hef-
ur enginn eldur sézt í jölkinum.
Hýtt Attantshafsflug.
Framh. af 2. siðu.
ir þekktir faxtþegar. Meðal
iþeáirra- -eru sænska 'le'ikkonan
iSigne Hasso, kvikimy-ndialsikiair-
imm J-eam, Hersholt, og dianski
söngvarinn Lauritz Melchior.
'Fiaxgjaldið á þessar-i rnýjiU
fluigleið verður' 2000 króniuir, jen
ifarþeigar, sem fara- œitlia frá
iDanimlörfeu vestiur um haf, >verða
að sækja mm -gjaldeyrisileyfi' til
danska þjóðbankans fyrir slik-
um ferðum.
Vikar.
Síðasta sýning
Leiktfélags Hafnarfjarðar á sjón-
leiknum skemmtilega „Tengda-
pabtoi“ »r í kvöld kl. 8. Aðgöngu-
miðar eru seldir frá kl. 1 í dag.
Þetta verður ófrávíkjanlega síð-
as.ta sýningin á þessum leik.
SÚ sorgarfregn barst mér á
öldum ljósvakans fyrir
nokkru-m dögum, að hinn forni
góðvinur minn, Albert Finnur
Jóhannesson frá Suðureyri i
Súgamdafirði hefði drukknað á
leið til lands úr báti i
höfninni á Suðureyri. Mig setti
hljóðan við þessa helfregn og
fannst ég eiga bágt með að
sætta mig við gjörðir dauðans í
þessu tilfelli, því það var svo
stutt síðan ég kvaddi þen-nan
góða og gamla vin með þeirri
bjargföstu vissu, að ég ætti að
sjá hann aftur og njóta glaðra
og ánægjulegra stunda með hon-
um áður en langur timi liði.
En nú ertu horfinn sjónum
minum, gamli og góði vinur, og
þess vegna verður ekki heldur
eins bjart og ánægjulegt að líta
yfir gamlar stöðvar; þú ert
horfinn. ...
Með Alberti Finni er fallinn
í valinn einn þeirra dug- og
dáðmestU manná sinnar sveitar.
Höfuðeinkenni hans mótað af
trúmennsku í öllum störfum,
sem han-n tók sér fyrir hendur
að vinna, — skyldurækni og
ástúð við heimilið og dagfars-
legri prúðmennsku við alla,
sem hann þekkti, jafnt i orðum
sem verkum. Hann var athafna-
ínaður jafnt til sjós og lands og
gekk að hverju verki með þeim
fasta ásetningi,, að leysa öll
störf sín af hendi til sem beztra
nota fyrir hvern, sem hann
vann fyrir; þessu takmarki sinu
hélt haran trúlega til síðasta dags |
og féll að síðustu að enduðu j
dagsverki fyrir heimilisvelferð j
sinna ástvina.
Albert Finnur Jóhannesson
var kominn út af dugnaðar- og
athafnafólki í báðar ættir. Fað-
ir hans, Jóhannes Alhertsson,
bar bróðir Kristjáns Albertsson-
ar, sem um mörg ár var verzl-
unarstjóri fyrir verzlun Ásgeirs
Ásgeirssonar á Suðureyri, al-
þekktur dugnaðarmaður til
sjós og lands og einn af for-
ustumötnnum sveitar sinnar í
öllum framkvæmdum til ævi-
loka.
Albert Finnur var barn eldri
tímans. Hann mótaðist i æsku af
þeirri hugsjón, að dyggðir og
skyldurækni í öllum störfum
væri sterkasti aflgjafinn í lífs-
baráttunni, jafnt fyrir sjálfan
hann og þá, sem hann vann fyr-
ir; og einnmitt þessi eiginleiki
hans gjörði hann sterkan og
þrekmikinn til síðustu stundar.
Albert Finnur var fæddur að
Norðureyri 10. nóvember 1885,
en þaðan fluttist hann ungur
með foreldrum sínum til Suður-
eyrar, og þar hefur hainn átt
heimili síðan. Hann kvæntist 12.
júli 1911 eftirlifandi konu sinni,
Sigríði Guðnadóttur frá Skála-
vík, mestu dugnaðarkonu, sem
alltaf hefur staðið við hlið hans
með sama ásetnimgi og hann,
— að vinna heimilinu aMt, sem
líf og kraftar leyfðu. Þeim
hjónum varð fimm barna auðið,
en af þeim eru á lífi tvær dæt-
ur. Tvö börn misstu þau í æsku,
en son misstu þau, Kristján að
nafni, tæplega tvítugan að aldri;
hann lézt 27. sept. 1930, efnis-
maður í hvívetna og hið mesta
mannval, cg mun sá sonarmissir
hafa verið foreldrunum þung-
bær og sár.
Þegar heimilisfaðirinn féll,
höfðu þau hjón lifað saman í
ástríku hjónabandi í 34 ár og 4
mánuðum fcetur, og hafði hann
þá lifað full 60 ár, er hann
drukknaði, og má a-f því sjá, að
oft hefur hann orðið að heyja
stranga baráttu fyrir hinum dág-
legu þörfum heimilisins; því
mörg erfið ár hefur verið yfir
að fara. En ást hans og skyldu-
rækni við heimilið, jafnt i blíðu
sem í mótlæti, var honum afl-
gjafi í hverri raun, og haran
sigraði alla erfiðleika. Slíkum
mönnum er hollt heilum vagni
heim að aka.
Eg vil kveðja þig, vinur, með
þökk fyrir allar glaðar og á-
ánægjulegar stundir; og af þvi
þú hafðir svo mikið gaman af
kveðskap og ljóðum, þá vil ég
enda þessi fáu orð með þessum
orðum til þín:
Forni vinur, farðu vel,
frí við kaldan amann;
máske að við eftir hel
eitthvað kveðum saman.
Guð blessi minningu þína,
góði vinur.
J. S. J.
Vinningar i 1. flokM HapMtis
Háskólans 1946.
ÐREGIÐ var í gær í fyrsta
flokki happdrættis Háskóla
íslands og komu upp eftirtalin
númer:
15000 krónur:
9452
5000 kxónur:
21738
2000 krónur:
22328
1000 krónur:
2955 4327 6104 7238 10847
16556 17187 19922 20072
24336.
500 krónur:
151 7037 8446 12571 13597
14328 14516 15214 15376 16969
21660 22431.
320 krónur:
256 432 601 917 963
1366 2128 2676 2916 2951
3004 3010 3176 3607 3972
3966 4035 4059 4212 5839
6:241 7026 7207 7542 8113
8183 8215 8276 8610 8754
9036 9152 9659 9722 9761
9810 10051 10369 10412 10675
10871 11469 12171 12287 12444
13241 13425 13726 13781 13899
13975 14414 14501 14655 14899
15232 15813 1:5934 16359 16517
16667 16758 16796 17249 17877
18248 18348 18513 18599 18734
18850 18909 19562 19652 19599
19807 19998 20016 20099 20105
20158 20182 20346 20421 20697
21004 21350 21547 21756 21935
22165 22163 22180 22643 22669
22081 22731 22796 23000 24116.
200 krónur:
29 48 60 144 331
443 452 1548 1726 1786
1933 2108 2110 . 2296 2409
2527 2806 3003 3029 3076
3082 3284 3415 3696 3847
3981 4060 4081 4395 4397
4433 4488 4578 4821 4884
5178 5291 5527 5584 5696
5846 5912 6084 6377 6387
0534 6536 6561 7254 7324
7376 7525 7711 8169 8242
8252 8409 8406 8743 8746
8767 8786 8795 8871 8899
8950 9043 9153 9295 9581
9622 9763 9882 10068 10073
10:150 (10181 10445 1060:1 10711
10864
11208
11602
12069
12420
12933
13302
13547
14602
14938
(15093
15428
15673
16372
17054
17319
18520
19204
19796
20264
20660
21317
21867
22556
22875
23377
23664
23943
24616
10873
11238
11907
12227
12432
12937
13323
13756
14652
14972
15134
15438
16144
16414
17090
17556
18511
19293
19888
20386
20703
21581
22166
22659
22917
23384
23708
23953
24677
10806
M335
1,1944
12326
12582
12941
13412
13791
14660
14985
15160
15538
101154
16611
1(7121
17980
19004
19502
20000
20501
20710
21768
22168
22679
23091
23423
23821
23989
24795
10962 11014
11464 11477
11(982 111346
12391 12409
12640 12696
12988 13003
13494 13531
13819 14249
14733 14623
16065 16089
15309 16371
15592 15647
16176 16249
61805 16954
17181 17242
18110 18496
19069 19074
19622 19664
20043 20235
20540 20577
21063 21213
21836 21924
22469 22528
22723 22754
23195 23331
23439 23642
23837 23858
24038 24279
24797 25000
Aukavmningar: ,
5000 krónur:
4060
1000 krónur: i
22643
■(Birt án ábyrgðair.)
70 ára
varð í gær Teitur Guðmundsson
frá Svarfhóli í Miðdölum. Teitur
tojó allan sinn aldur í Dölum vest-
ur, en dvelur nú á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar í Kefl'avík.
Teitur er hvers manns hugljútfi,
þeirra, sem honum kynnast, síkát-
ur og vingjarnlegur, faver svo sem
í falut á. Munu margir vinir gamla
mannsins hafa hugsað hlýtt til
hans í tilefni af afmiælinu og óskað
honum bjarts og brosandi ævi-
kvölds, sem þakkir tfyrir þá birtu
og þau bros, sem hami alltaf déildi
út á slóðir samferðamannanna.
Tíu-ára-stúdentar
(frá 1936) eru toeðnir að mæta
á fundi, sem faaldinn verður að
Hótel Borg (ibaksölum) næstkom-
andi miánudagskvöld 4. febrúar. kl.
9 e. fa. stundvíslega.