Alþýðublaðið - 08.02.1946, Page 5

Alþýðublaðið - 08.02.1946, Page 5
5 Fostudagur, 8. februar IMfi. Bréf um lítinn snáða, sem reiddi til höggs. — Hvernig er farið raeð vinnukonurnar? Blíðuatlot húsbænda og húsmæðra. — Barnatímarnir og börnin. — Þakkarbréf erlendis frá fyrir gjafir. IGÆR fékk ég þetta bréf frá ,,Stúlku“: „Stúlka nokkur var stoðd í húsi og inn kom lítill snáði «g reiddi til höggs við hana. Stúlk- an sagði: „Ætlarðu að berja mig? lÉg, sem er gestur þér.“ „Ó“, svar- aði snáðinn undrandi og lét litla Itandlegginn síga, „ég hélt að þú værir vinnukonan“. Hvað sýnir svona framkoma? Sýnir hún ekki Mlf slæman móral á heimilum?“ SVONA ER BRÉF unigfrúariim- ar. Ég hyigg, að !hún telji að (þetta atvik sýini og sanni það, að misjöfn sé mjeðferðm á vinnulconunum hér f Reykjavík. í sakleysi mími hélt ég að framkoxna-n. gagnvart vinnu- konunum væri allt önnur, að ekki aðeins húsbóndinn sýndi herrní hedt vinahót, beldur og húsfeeyj- an, og var það þó óvenj ulegra, að snkmsta kosti í gamla diaga, þegar 5 .vinnukonudiskamir ‘ ‘ voru til. Hér íhefur verið svo mikill skort- ur á vinnukonum, að ég skil ekki að þeim sé sýnd ókurteisi eða írekja. Mér er sagt, að ef nokkur manneskja á heimilinu lifi eims og Og folóm í eggi, þá sé það vinnu- konan! MÖRG BRÉF hafa borizt hing- að til lands, undanfartna mátnuði, frá Datnmörku, er lýsa þakklætá gólks fyrir gjafir, sem það hefur íenigið héðan. Sérstaklega hef ég orðið var við bréf, sem þakka fyr- ir fatnaðinn, sem sendur var í aumar með Esju, en honum var út- foýtt meðal skólaíbama undir haust- flð. — Þá hafa ýmis iðnaðarfyrir- taeki, sem gáfu viölrur, fetngið bréf með þökkum — og þé ekki sízt aúkkulaðiverksmiðjumar, en 5—7 ára gömul börn í Danmörku hafa aldrei bragðað súkkulaði eða konfekt. t BRÉFI, sem „Súkkulaðiverk- smiðjan Freyja“ hefur fengið frá einum þeirra mörgu, sem fengu súkkulaði frá henni, er þakkað með svo hjartnæmum orðum, að varla er hægt að bera þakkir fram á glæsilegri hátt. Er það jafnframt tekið fram, að framleiðsla verk- smiðjunnar standi fullkomlega jafnfætis því ibezta sem Danir gátu sjálijir framleitt fyrdr stríð. Væri vel ef fleiri iðnaðarvörur okkar feogju svo góðan dóm. KENNARI TÍTI Á LANDI skrif- ar: „Mér virðast bamatímannir í útvarpinu yfirleitt 'lélegri en þeir ættu að vera og gætu verið. Þgð er of litlu til þeirra kostað. Ég véit, að gott efni kostar peninga. En við höfum ráð á því. Því er harm- ónikan aðelhjóðfærið í þessum tím um? Er ekki réttara að bjóða foöm- um upip á aðra ,,músik“ með? Vit- anlega, ÞAÐ Á AÐ LÁTA BÖRN starfa sem mest að barnatímurium, og urtglinga. Mörg smiáleikrit og sam- töl eiga fram að fara. Mætti og ætti það eflni, að styrkja nám ‘barna. T. d. segja þeim frá löndum og þjóðum. Útdrátt úr ferðasög- um, efni merkra bóka, ágrip af ævihög'um merkra manina o. s. frv. Leikritið úr biblíunni, er nýlega var leikið, iþótti (bömum, er ég hef talað við, aflskaxxlega gott. Þau sögðu: „Við viljum fá mörg leikrit úr biblíunini." ÞAÐ MÆTTI breyta mörgu igóðu efni í leik. Það gætu meðal- menn gert, og í Rvík er fjöldi é- gætra leikara. Bamatíniaefnið er oft allt of fáskrúðugt og Ihart und- ir tönnina. Svo eru sömu menn- irnir notaðir of oft, þó að góðir séu. Því er kennarastéttinni ekki í oftar falið að sjá um efni í foama- fíma en á sér stað?“ vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrif- enda í eftirtalin hverfi: Kleppshott Melar Grettlsgata Talið við afgreiðsinna. Sínati 4909. A06LÝSID I ALÞÝIUILálfHI ALfrTPtlBLAPIP Grimsbf- ein (ræpasta Mihðfn í heimi. Marf ekkjudroltning, Myndin hér að ofan er af Mary ekkjudrottningu Stóra-Bret- lands. Um hana hefur verið mjög hljótt hin síðari ár. Hún er fædd 26. maí 1867 og er því nálega 79 ára gömul. rf’?' REIN sú, sem hér fer á eftir, er þýdd úr „New Statesman and Nationu og er hún eftir Roland Wiid. Segir hér frá ýmsu varðandi fisltveiðar og dreifingu fiskj- arins, einkum hvað snertir hina ensku fiskveiðiborg, Grimsby. SANNARLEGA er líf þeirra, sem stunda fiskveiðarnar, mun skemmtilegra en hinna, sem híma klukkustundum sam an í löngum röðum eftir þvi að fá fiskinn keyptan. Sá, sem m. a. er einna fjarlægastur þess- konar biðröðum, er Mr. Mis- kelly frá Grimsby. Hann er ný- lega leystur úr flotaþjónust- unni, þar sem hann síðast tók þátt í tundurduflaslæðingu, og kann nú lifinu betur. Hann var vélstjóri i flotanum, og er nú vélstjóri á togara. Fyrir hverja sæmilega heppnaða veiðiför fær hann 10 sterlingspund. og hverja 10 daga af hverjum 15 er hann á sjónum. Með Mr. Miskelly er ung- lingspiltur, sem áður var bil- stjóri. Hann fer þessa veiðiför í forföllum manns, sem ekki hefur fengizt til þess að koma, íþví hann hafði trúlofast. Sá ná- ungi verður aftur á móti að mæta hjá lögreglunni fyrir svik in. Útgerðarmaðurinn hefur bíl í förum allan morguninn, dag- inn, sem skipið fer, til þess að hvetja sjómennina til að mæta stundvislega um borð. — Því að sé ekki öll skipshöfmn með, kemst togarinn ekki í veiðiför- ina. Unglingspiltur þessi, sem áð- ur er getið, fær það hlutverk að fara í bílnum á milli íbúða skip verjanna þennan morgun. Hann er í skárstu fötunum sinum, en fær að kynnast klæðnaði sjó- mannsins síðar. Allan timánn, sem veiðiförin stendur yfir. verður hann að ganga i grófari fötum en hann á áð,ur að venj- ast, og áður-en hann kemur aft- ur í land, mun honum vaxa skegghýjungur, sem ekki gefst tími til að raka af á sjónum. Eftir átta eða tíu daga útivist mun hann svo aftur stíga af skipsfjöl með eitthvað átta pund í vasanum. * ! Þeir sem komast næstir að fiskinum á eftir skipverjunum sjálfum, sem draga hann úr sjónum, eru hafnarverkamenn- irnir, sem vinna, að uppskipun hans, — mennirnir, sem hlaða honum freðnum í stórar körf- ur, sem lyft er með vélum upp á bifreiðar á hafnarbakkanum. Fiskurinn er reyndar oftast hreinsaður um borð, strax og hann er veiddur, og er þó ekki iþar með lokið ýmiskonar óþrif- legri vinnu við hann. Það er kannske um að kenna gamaldags vinnuaðferðum. en verkamenn í Grimsby verða oft að leggja á sig þessa uppskipun arvinnu fram á nætur. Nýlega hafa verið reist löng hús til geymslu fyrir þennan ísfisk, unz hann fer með 4-lestinni til London, Leeds, Manchester og Vestur-Englands. Frá Grimsby eru nú gerð út 44 skip, en á ár- unum fyrir stríð voru þau 400 Þeir sem kunnugir eru þessum málum segja, að þegar fleiri skip fari að geta stundað veið- ar, muni samgöngukerfið ekki vera nógu gott til þess að hægt sé að sinna nauðsynlegum flutn ingi, sé ekki úr því bætt hið bráðasta. Ekki er þvi útlitið gott, hrvað þetta snertir, fyrir þvi, að biðraðirnar leysist upp til fulls. Svo er það eigandinn, — út- gerðarmaðurinn sjálfur. Þeir eiga iþetta flestir frá 5 og upp í 50 togara hver. Fiskimennirnir hafa verið fengsælir. og þá eru þeir gjarnan niðri við skipið á meðan verið er að skipa fiskin- um í land. Ýmsr þeirra eru í tréklossum og hjálpa til. Það er þægilegt samstarf og samkomu- lag millum eigendanna og fiski- mannanna. Enda þótt verkalýðs félagssamtökin tali oft um nauð syn á „bættum kjörum", fyrir- hittir maður daglega menn, sem eru hreyknir af bví að hafa ver- ið tiu eða tuttugu ár hjá sama útgerðarfyrirtækinu. Samt er engin atvinnugrein til, þar sem menn geta skipt um húsbændur með jafn litlum fyrirvara og sjómenn geta. Það er ekkert sem hefur á móti því, að menn geti skipt um skip við hverja veiðiför. Lífið í Grimsby er mjög fjör- ugt, -r— þetta er fiskveiðihöfn, þar sem 75% allra ibúanna vinna meira og minna við fisk- inn á einhvern hátt. * í Grimsby eru' nú ráðagerðir og áætlanir um að taka upp ný- tízkutækni d sambandi við með höndlun fiskjarins meira en áð- ur hefur tíðkazt þar, þar sem farið sé eftir vísindalegum leið- um, Samt er þama eitt 2000- ára gamalt starf, sem ekki mun verða lagt niður eða breytast. Uppi í þakherbergjum einnar byggingarinnar eru tíu stúlkur að riða net. Tvær þeirra eru krypplingar. Allar verða þær að hafa mjög góða heilsu og sterk- byggðan líkama tíl þess að þola vinnuna til lengdar. Standandi eða sitjandi í baklausum stól- um, hlustandi, allan daginn á B. B. C. (brezka útvarpið). hall- ast þær ýmist fram yfir sig eða út á blið við þessa tilbreyting- ar litlu vinnu sína. Hver hnút- ur er hertur með bví að stúlkan tekur fast á og leggur svo að segja allan þunga sinn i takið. Herbergið er ein mynd af stúlk- um, sem taka bakföll og með- höndla þræði, sem þær hnýta á settan og nákvæman hátt. Þær fá ákveðið fyrir netið, 3 pund og 10 shillinga í hvex og sú duglegasta fær að jafnaði vikulok. Hver tiu-stúlkna-hóp- N ur er í vinnu fyrir eitt fyrir- tæki, sem hefur ca. 15 togara. Fyrir tveim þúsund árum var þessa sömu mynd að sjá, — nema að þá var ekkert B. B. C. um að ræða. En það var ekkeri ver unnið þá en nú. Löng runa af tómum skýlum og ryðgaðir járnbrautarteinar, er myndin, sem gleggst sýnir hvernig' viðskiptum Breta viS meginlandið er komið nú á dög- um. í þessum kofum var verzl- að með vörur frá ýmsum lönd- um Evrópu og frá Austurlönd- um. Á sjónum fer fram hið hljóð- láta starf tundurduflaslæð- anna með þeirra stoltu merkj- um, en þau eru strik og ýmsis konar önnur merki, er sýna, hversu mörg tundurdufl þau hafa slætt. hvert og eitt um sig. En í kofunum er ekki einu sinní einn einasti skipsdrengur til að trufla hina þungbúnu kyrrð. Þetta er sem gríðarstórt.og berg málandi musteri, helgað brjál- æði ófriðarin^. * í Grimsby er sagt, að fiski- biðraðirnar muni , viðhaldast fram á vorið. Á vörum fólksins ^heyrast enn einu sinni orðin: flutningaörðugleikar, skipa- skortur, vöntun vinnuafls og fjármagns. Samband flutninga- verkamannanna hefur barizfe fyrir smávegis kjarabótum til handa fiskimönnunum, t. d. varðandi svefntíma þeirra og önnur kjör um borð. En útgerS armennirnir segja, að þeir hafi enn ekki fengið svo nokkm nokkru nemi af fiski í höfn. Fiskimennirnir vita það þó sjálfir, manna bezt, að þeir veiða mikið magn af bezta fiski, og vinna stöðugt eftir beztu. getu. Það má bæta þvi við, að íbú- ar Grimsby vita vel hvert þeir eru að fara. Þar er sjaldgæfara en víða annars staðar, að menn þiggi opimbera hjálp að ástæðu- lausu. — Grimsby-búar krefj- ast þess með réttu að borgin sé álitin einhver hreinlegasta fiskveiðihöfnin. En Grimsby- búar eru líka sjálfgagnrýnir. —> Og að lokum má bæta þvi viflL að í Qrimsby sjálfri hefur aldrm nein fiskibiðröð verið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.