Alþýðublaðið - 12.03.1946, Side 8

Alþýðublaðið - 12.03.1946, Side 8
♦ 8 alþyðublapip Ifriðjudagur, 12. marz 1948»- Forostnmenn verkalýðsfélaganna um 11- öýftnflokkinn á 30 t.ra afmæli teans. MEÐ stofnun Alþýðuflokks- ins og Alþýðusambandsins færðist nýtt líf og stórum .auk- ið öryggi í starfsemi verkalýðs- félaganna hér á landi, auk þess, að þeir, sem aðhylltust kenn- ingar og hugsjónir sósíalism- ans, fengu þá aðstöðu til sam- eiginlegra átaka um fram- kvæmdir til úrbóta á þeim þjóð félagsmeinum, sem mestu varð- aði fyrir alþýðu manna að bætt væri úr. Saga félagslegrar þróunar ís- lendinga síðustu 30 árin, verð- ur ekki skráð, ófölsuð án þess, að Alþýðuflokksins verði þar getið, sem þess stjórnmála- flokks, er drýgstan þátt hefur átt í því, ásamt verkalýðshreyf ingunni, að hefja islenzka al- þýðu til sjálfsvirðingar og sjálfs trausts. En sjálfstraust og sjálfs virðing alþýðunnar eru undir- staða þess, að hún sé fær um að leysa af höndum það ^hlut- verk, sem hún er kölluð til, að framkyæma hugsjónir sósíalism ans á íslandi. Guðgéir Jónsson. Flokkur verkalýðsins Aþeim þrem tugum ára, sem Alþýðuflokkurinn hef ur lifað og starfað, hafa gerzt mörg tíðindi og stór meðal þjóð arinnar, sem hann á mikinn og merkan hlut að; og ér mér gleði efni að minnast hans á þessum tímamótum, þakka honum, árna honum framgangs og far- sælla afskipta af málefnum ís- lenzku þjóðarinnar á ókomnum tímum. Mörg eru þau mál, sem hann hefur barizt fyrir frá fyrstu tíð og fram á þennan dag og skilað í höfn; því flest þeirra, ef ekki öll, hafa unnið hylli þjóðarinnar, svo aðrir flokkar vilja þau nú eiga. Sjómannastéttin má á marg- an hátt minnast afskipta hans af málum, er hana sérstaklega varða, og þann stuðning og for- ustu, sem flokkurinn og foringj ar hans hafa látið henni í té, sem henni er skylt að þakka. Á þessi mál skal bent: Togaravöku lögin, slysatryggingarlögin; ör- yggismál stjómanna, svo sem eftirlit með skipum, vitabygg- ingar, hafnarbætur, lög um loftskeytaþj ónustu og talstöðv- ar í skipum, sjómannalög og fatnaðartrygging, lög um at- vinnu við siglingar og orlofslög in, sem núverandi formaður flokksins Stefán Jóh. Stefáns- son, sem félagsmáláráðherra, lét semja, og beitti sér fyrir, að lög- fest yrði á alþingi. í atvinnu- og framfaramálum er af mörgu að taka. Skal aðeins bent á síld arverksmiðjur ríkisins, sem flokkurihn á s'ínum tíma knúði fram, að byggðar yrðu í and- stöðu við íhald þess tíma; stofn un fiskimálanefndar, sem beitti sér fyrir byggingu hraðfrysti- húsanna og annara riýjunga til hagriýtingar sjávarafurða. Þá má og geta tillagna flbkksins um eflingu fiskiflotans; nýbygg ingarsjóður er og flokksins hpg mynd. Mörg fleiri mál mætti nefna, sem snerta sjómanna- stéttina fyrst og fremst, en um leið alla þjóðina í heild, og hafa lyft henni á framfarabraut og skapað henni menningarlíf. Alþýðuflokkurinn hefur sýnt meiri hugkvæmni og dirfsku um nýjungar og framfaramál en aðrir flokkar og ótrauður bar- kzt fyrir þeim, enda þótt mikill hluti fólksins hafi ekki viður- kennt þau fyrr en löngu síðar. Fjórír foruslumenn Guðgeir Jónsson Jóhanna Egilsdóttir Þessvegna er hann í dag sá landsmálaflokkurinn, sem horf- ir með bjartsýni ótrauður fram á veg um sigur sinnar stefriu, skapandi ný viðfangsefni í félags og atvinnumálum um leið og hann lítur yfir farinn veg með marga glæsilega sigra. Alþýðuflokkurinn er hinn raunhæfi landsmálaflokkur verkalýðsins, hvort heldur harin vinnur andleg eða líkamleg á- reynslustörf, jafnt við sjó sem í sveit, og á honum verða hin- ar vinnandi stéttir að byggja framtíð sína og efnalega af- komu, mannréttindi sín og and- legt frelsi. Saga flokksins og baráttu hans í þrjátíu ár, er bezta fyrir heitið um framtíðarafrek, ef hann ekki víkur frá stefnu sinni. Sigurjón Á. Ólafsson. Sameiginlegir sigrar. IDAG er Alþýðuflokkurinn á íslandi þrjátíu ára. í dag eru samtök verkalýðsfélaganna þrjá tíu ára. Það hefur ávallt verið skoð- un mín, áð Alþýðuflokkurinn og verkalýðsfélögin væru eitt óg hið sama, þótt fjöldi manna hafi þá trú, að verkalýðssam- tökin eigi að1 vera óháð póli- tískum flokkum og þeim aðskil- in. Það ætti að vera hverjum manni ljóst, að verkalýðssam- töriin án stjórnmálabaráttu eru alþýðu þessa lands gjörsam- lega ónóg. Það þarf áð skipu- leggja atvinnulíf þjóðarinnar með hagsmuni landsmanna allra fyrir augum, tryggja öll- um atvinnu og félagslegt ör- yggi, bæta allan aðbúnað æsk- unriar og efla menntun og menn ingu þjóðarinnar í heild. Lausn Sigurjón Á. Ólafsson Hallbjörn Halldórsson þessara verkefna er ekki síður nauðsynleg en lausn hinna sér- stöku verkefna verkalýðsfélag- anna, enda þeim nátengd. Það má líka á það banda, að kaup- deilur og önnur mál verkalýðs- félaganna verða varla borin fram til sigurs án stjórnmála- baráttu, eins og reynsla verka- lýðsfélaganna og Alþyðuflokks- ins hefur sýnt síðustu 30 árin. Það má segja að sigrar Alþýðu- flokksins hafi verið sigrar verka lýðsfélaganna og sigrar verka- lýðsfélaganna sigrar Alþýðu- flokksins. Enda hefur það farið saman, að þeir menn og konur, sem forustu hafa haft fyrir Al- þýðuflokknum, hafa samhliða verið frumherjar verkalýðsfé- laganna á íslandi, og skilið þarfir og óskir alþýðunnar til hlítar. Of langt mál yrði það í stuttri grein um Alþýðuflokkinn og verkalýðssamtökin á þessu starfsafmæli þeirra, að fara að telja upp alla' þá sigra, er unn- izt hafa fyrir atbeina þessara samtaka, á þrjátíu árum. En það verð ég að segja, að þröng- ur væri kostur íslenzku verka- konunnar, ef Albýðuflokkurinn og samtökin heí'ði ekki svo aug- Ijóslega séð þariir hinna smáu í þjóðfélaginu, þótt ekki sé allt fengið enri. Að loku.m vil ég beina orðum mínum til íslen?:kra kvenna: Minnizt þess. er þið hugleið- ið réttindi ykkar í þjóðfélaginu, að ekki er sama hvernig á mál- um ykkar er haldið; og minn- izt þá jafnframt, að á þrjátíu árum hefur Alþýðuflokkurinn og samtökin ekki til einskis unnið. Um leið og ég óska íslenzkri alþýðu til hamingju með af mælisbörnin, vil ég fyrir hönd Verkakvennafélagsins Fram sókn í Reykjavík þakka Alþýðr vm NYJA BIÖ YTYi EYíYT GAMLA BIO YTtt ORÐIÐ H. G. H. ’Sænsk mynd eftir leikriti KAJ MUNK. Aðalhlutverk: Victor Sjöström, Vanda Rothgarth, Rune Lindström. Sýnd kl. 7 og 9. sljörnurevýan 30 frægir kvikmyndaleikar- ar leika. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Undir fánum Iveggja þjóða („Under two Flags“) Stórmyndin fræga með: Claudette Cobert, Ronald Colman, Rosalind Russel. Sýnd kl. 5. Konan í glugganum (Woman in the Window) Spennandi sakamálamynd. Edward G. Robinson Joan Bennett Raymond Massey. Sýnd kl. 5 og 7. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. íYmTJARNARBIOmn YTYT BÆJARBIÖ YriT Hafnarfirði. Kvennaást ítölsk músikmynd með dönsk um texta um tónskáldið Palo Tosti. Aðalhlutverk: Claudio Gora Laura Adani Mercedes Brignonr Sýning kl. 5, 7 og 9. flokknum fyrir náið og ágætt samstarf, og vænti ég að svo megi ávallt verða í framtíðinni. Jóhanna Egilsdóttir. Santiökin ein og tvenn I eðli sínu. ÞEGAR fyrir þrjátíu árum, er efnt var til heildarsam- taka vinnustéttarinnar („verka- lýðsins“), var forgöngumönnum þess orðið ljóst, að hverja urn- bót á kaupi og kjörum, er stétt- arfélögin fengju kömið fram, gætu andstæðingarnir, eigna- stéttin, að engu gert eða jafn- vel snúið sjálfum sér til hags- bóta með atbeina ríkisvaldsins, ef vinnustéttin ætti ekki á- kveðna fulltrúa sér til varnar á sviði stjórnmálabaráttunnar. Þess vegna varð Alþýðuflokk- urinn alveg sjálfkrafa til um 'leið og samband stéttarfélag- anna, Alþýðusamband íslands, og var alveg eðlilega „eitt með því“ frá upphafi. Alþýðusam- tökin voru þá þegar ein og tvenn að eðli í senn, svipað því, sem kennt er um guðlegar ver- ur, og flokkurinn vár því með eðlilegum hætti í samtökunum. Hann átti að vera stjórnpiála- flokkur Alþýðusambands ís- lands og hlaut því að vera heimilisfastur þar, eins og hann hefur lengst af verið. Var hon- r sérstaklega ætlað að standa vörð um hagsmuni stéttarinnar gagnvart löggjafarvaldi ríkis- ins og starfa þannig að löggjaf- armálefnum á stjórnmálasviði þjóðfélagsins „á grundvelli jafn aðarstefnunnar“ að því mark- miði á endanum, að ná lögleg- um tökum á ríkisvaldinu til þess að bylta við ríki eigna- stéttarinnar og reisa á rústum þess ríki vinnustéttarinnar, hug sjón jafnaðarstefnunnar, þar sem þegnar samfélagsins eiga um aldurdaga að njóta „jafnað- Frelsissöngur sígaunanna („Gypsy Wildcat“) Skemmtileg og spennandi æfintýramynd í eðlilegum litum. Maria Mintez Peter Coe Jon Hall. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. ar að kjörum og rétti“, „frelsis,. jafnréttis og bræðralags“. Er- þess að vænta, þótt flokkurinn hafi nú um sinn fyrir leiðan misskilning gengið úr vistinni (að mér undanteknum) og sé nú sjálfs sín, í lausamennsku, að hann sé þó minnugur hins upp- rupalega ætlunarverks síhs, enda er undir því og engu öðru kominn tilveruréttur hans, og það er auk þess óumflýjanlegt skilyrði þess, að honum takist áð hliðra sér hjá því að verða óaldarflokkur, eins og þeir flokkar hljóta að verða, sem eingöngu berjast til valda, — megi heldur auðnast að „erfa ríkið“. Þetfa er mergurinn' málsin% — afmælis-ósk mín. ‘ Hallbjörn Halldórsson. H afnarfj örður. V. K. F. Framtíðin 'ieldur aðalfund mánudaginn 18. þ. m. kl. 8,30 í G. T. hús- inu uppi. Stjórnin. Pelsar Pélsar, með góðu sniði, til sölu á Holtsgötu .12 eftir kl. 3. Utbreiðii Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.